Dagur - 17.06.1989, Blaðsíða 5

Dagur - 17.06.1989, Blaðsíða 5
Laugardagur 17. júní 1989 - DAGUR - 5 Kristján Vernharður Oddgeirsson á Grenivík hefur stundað grásleppuveiðar í 35 ár. Þrátt fyrir að árin séu orðin mörg er hann vel hress og hefur ákveðnay skoðanir á hlutunum. Við fengum að mynda hann þar sem hann var að sía grásleppuhrognin í skúrnum við bryggjuna á Grenivík þótt hann segðist ekki skilja hver vildi mynda svona gamlan karl. Atvinnuleysi á Akureyri: Á annað hundrað manns á skrá Skagstrendingur hf.: Endurskoðendur gera athugasemd við uppgjör - „kemur lítið við okkur,“ segir framkvæmdastjóri Atvinnuleysi á Akureyri fer enn minnkandi á milli mán- aða, samkvæmt tölum frá Vinnumiölunarskrifstofu bæjarins. Þó voru um síðustu mánaðamót, 120 manns á atvinnuleysisskrá, 57 konur og 63 karlar. Um mánaðamótin apríl/maí, voru 130 manns á atvinnuleysis- Sjávarmegin í Strandgötu á Akureyri er ófrágenginn fjöru- kantur og hefur hann lengi ver- ið mönnum þyrnir í augum. Margt fólk bæði innlent og erlent leggur leið sína um göt- una og það fyrsta sem fólk af skemmtiferðaskipum, sem leggjast að við Eimskipafélags- bryggjuna, sér er ófrágengin sjávarsíða Strandgötunnar. „Við yrðum mjög kátir ef þetta yrði lagfært,“ sagði Gísli Jónsson hjá Ferðaskrifstofu Akureyrar um málið. Hann sagði margbúið að tala um að bæta þyrfti úr en það væri bæjaryfirvalda að ganga frá þeim málum. Gunnar Jóhannesson deildar- verkfræðingur gatnamáladeildar Akureyrarbæjar sagði engar framkvæmdir standa til við Strandgötuna en verið væri að DAGUR Akureyri S 96-24222 Norðlenskt dagblað skrá og eitthvað lleiri mánuðina þar á undan. Það hefur því verið að fækka á skránni hægt og bít- andi en sent fyrr sagði, eru enn á annað hundraö manns á skrá. í gær lauk könnun á meðal skólafólks, um stöðu þeirra á vinnumarkaðinum í sumar en eitthvað er það óljóst alla vega ennþá, hversu mikið af skólafólki hefur fengið vinnu í sumar. -KK vinna að skipulagi Oddeyrar og þá kæmu sennilega frágangsmál í Strandgötunni upp. Einnig sagði hann verið að vinna að skipulagi í kringum minnismerki á gamla flugplaninu við götuna. Gunnar sagðist þó ekki vita hvenær fjár- veiting kæmi til þessara mála, á því gæti orðið bið þó svo að skipulag væri til staðar. KR Fyrir skömmu voru brautskráðir 9 búfræðikandidatar frá Búvís- indadeildinni á Hvanneyri. í ræðu skólastjóra, Sveins Hallgrímssonar, kom m.a. fram að 40 ár eru liðin frá því fyrstu kandidatarnir voru brautskráðir en alls munu um 165 nemendur hafa lokið kandidatsprófi frá Búvísindadeildinni frá upphafi. Þá gat skólastjóri um þær breyt- ingar sem hafa orðið á aðstöðu Alitsnefnd Félags löggiltra endurskoðenda telur að sú reikningsskilaaðferð sem felst í mati á skipum Skagstrendings hf. á Skagaströnd samrýmist ekki viðteknum reikningsskila- venjum hér á landi. Alits- nefndin veltir því fyrir sér hvort það samrýmist góðri reikningsskilavenju að færa fiskiskip upp í ákveðið hlutfall af opinberu mati þeirra. Sveinn Ingólfsson, fram- kvæmdastjóri Skagstrendings hf., sagði í samtali við Dag að álit nefndarinnar kæmi lítið við þá. „Við sendum okkar reikn- inga með skýringum og þar stendur nákvæmlega hvernig við förum að þessu. Það er langt frá því að við séum að gera eitthvað rangt,“ sagði Sveinn um reikningsskilaað- ferð þeirra. Sveinn bætti við: „Ég sagði það til gamans, þegar einhver spurði mig um þetta. Það rifjaðist upp fyrir mér hæstaréttardómur, sem minnti á hvað rnenn geta verið út úr kortinu og sambandslausir við almenning í landinu. Það var þegar birtist skrípamynd í Mogg- anum eftir Sigmund, sem þótti varða við velsæmi, hún var af þýskum rannsóknarmanni sem settur var í nasistabúning. Hæsti- réttur dæmdi ritstjóra Moggans til greiðslu sektar, þar sem hann tók ekki giit að Sigmund merkti Kaldbakur EA 301, togari Út- geröarfélags Akureyringa, hef- ur fyrstu fjóra mánuði ársins, borið mestan afla á land allra togara á Norðurlandi. Kald- bakur telst til stærri togara og það gera einnig þrír aðrir togarar ÚA, Harðbakur, Sól- bakur og Sléttbakur. Kaldbakur landaði á umræddu tímabili alls 1.767 tonnum í 9 nemenda við deildina. Má þar sérstaklega nefna byggingu nem- endagarða, tilkomu nýs rann- sóknahúss og aukinn tölvukostur skólans. Einnig minntist hann á samþykkt laga um Hagþjónustu landbúnaðarins sem Alþingi sam- þykkti í maí sl. Aðsetur stofnun- arinnar verður á Hvanneyri og mun vafalítið styrkja mjög kennslu á hagfræðisviði skólans. Bestum árangri á burtfararprófi náði Arnheiður Þórðardóttir myndina sem Sigmund, það vant- aði heimilsfang og föðurnafn. Þetta skilur almenningur ekki. Þetta er ósköp svipað hjá okkur, að í ársreikningunum er það sér- staklega tekið fram að bókfært verð sé svona mikið en röð trygg- ingaverðmætis sé aftur á móti svona mikið. Allir vita það að skip eru núna seld á 20-80% hærra verði heldur en tryggingar- verðið, ég tala nú ekki um skip eins og okkar sem eru með einn „Hótel Norðurljós, góðan dag.“ Þannig svaraði stúlka í móttöku hótelsins þegar við slógum á þráðinn á föstudag- inn, en hótelið var opnað fimmtudaginn 15. júní og verð- ur starfrækt í sumar, eða til ágústloka. Lítið ber á ferðamönnum á Raufarhöfn enn sem komiö er en þó voru tveir gestir á Hótel Norðurljósi þegar við höfðum samband þangað en menn áttu þó fastlcga von á því að þeim ætti eftir að fjölga jafnt og þétt þegar lengra liði á sumarið. löndunum, samkvæmt skýrslu Landssambands ísl. útvegs- manna. Aflaverðmæti togarans var kr. 55.445.423.- og meðal- skiptaverðm. hvcrn úthaldsdag kr. 383.077.-. í öðru sæti var Harðbakur með 1.601 tonn í 9 löndunum, afla- verðmæti að upphæð 50.163.745.- og meðalskiptaverðm. hvern úthaldsdag kr. 340.397.-. Sval- bakur landaði 1.299 tonnum á Hveragerði. Á síðasta námsári sínu vinna nemendur m.a. að lokaverkefni. Að þessu sinni gerðist það í fyrsta sinn að einn nemandi, Eiríkur Jónsson Gýgj- arhólskoti Biskupstungum, fékk hæstu mögulegu einkunn fyrir sitt verkefni. Að lokinni ræðu skólastjóra fluttu nokkrir gestir ávörp og viðurkenningar voru veittar fyrir góðan námsárangur. mesta kvótann," sagði Sveinn. Sveinn sagði að í ársreikning- um félagsins væri t.d. Arnar HU endurmetinn sérstaklega, eins og áður, og sérstakt endurmat hafi verið 96 milljónir og bókfært verð skipsins 90% af vátrygging- arverði, eða 138 milljónir. Um Örvar HU segir í reikningi að sérstakt endurmat sé 43 milljónir og bókfært verð 90% af vátrygg- ingarverði, eða 279 milljónir. Um bókanir er það að segja að vegavinnuflokkar liafa þoðað komu sína til Raufarhafnar og mun fyrsti flokkurinn gista á Hótel Norðurljósi í byrjun júlí. Rekstur hótelsins er með svip- uðu sniði og síðastliðið sumar. Þar er veitingasala, boðið upp á hlaðborð o.fl., en helsta breyting frá því í fyrra mun vera sú að nú er bjór á' boðstólum, líkt og á öðrum vínveitingastöðum. „Það er þoka núna en veðrið er búið að vera ntjög gott undan- t'arna daga,“ sagði stúlkan í mót- tökunni og kvaðst hún líta björt- um augum til sumarsins. SS þcssum tímabili í 8 löndunuin, aflaverðmætið var kr. 39.731.142.- og meðalskiptaverðm. hvern úthaldsdag kr. 296.036. Loks landaði Sólbakur 902 tonnum í 8 löndunum. Aflaverðmæti togar- ans var 26.786.098.- og meðal- skiptaverðm. hvern úthaldsdag kr. 226.194.-. Allir togarar Útgerðarfélagsins lönduöu afla sínum hér heima. síðustu skaflarnir hurfu af svæðinu og ennþá er frost í jörðu sums staðar í skóginum. Að sögn Sigurðar Skúlasonar skógarvarðar er skógurinn orð- inn fallegur og laufgaður og voru tjaldstæðin opnuð sl. fimmtudag. Hann sagði flatirnar þó varla vera nógu þurrar þar sem síðustu skaflarnir væru nýhorfnir. „Það er reyndar í það fyrsta að opna núna en við urðum að gera það. Það var kominn tími á að fólk kæmist hingað," sagði hann. Strax fyrstu nóttina var fólk mætt með tjöld og voru þar m.a. á ferð útskriftarnemar úr Menntaskólanum á Akureyri sem voru með gleðskap fram eftir nóttu. Sigurður sagði oft mikið um að vera um helgar, sérstak- lega ef veður væri gott. Þá væru allt að 3-400 manns á svæðinu en aðeins í einstaka tilfelli sæjust skemmdir á skóginum eftir ferða- fólk. KR Strandgatan á Akureyri: Sjávarsíðan mörgum þymir í augum -KK Skaflamir nýhorftiir úr Vaglaskógi - búið að opna tjald- og hjólhýsasvæði Vaglaskógur er nú aö taka viö I hjólhýsastæðin. Ekki eru sér og búið er að opna tjald- og J nema rúmlega tvær vikur síðan Brautskráning búfræðikandidata á Hvanneyri: 40 ár liðin frá braut- skráningu fyrstu kandidatanna Aíli stærri togara ÚA fyrstu ijóra mánuði ársins: Kaldbakur EA aflahæstur -bjb Hótel Norðurljós tekið til starfa

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.