Dagur - 17.06.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 17.06.1989, Blaðsíða 10
Hundaþjálfunin Ný hlýðninámskeið að hefjast. Verðum á skautasvæðinu í sumar. Irmritanir í síma 33 7 68 alla daga og í síma 27740 á fimmtu- dagskvöldum. Til sölu er grunnur að þessu húsi við Aðalstræti á Akureyri. Upplýsingar í síma 22006 AKUREYRARBÆR Ljóðasamkeppni Menningarmálanefndar Akureyrar stend- ur nú yfir. Frestur til að skila inn Ijóðum í samkeppnina rennur út 30. júní nk. Ljóðin skulu send á skrifstofu menningarfulltrúa Akureyrar, Strandgötu 19 b, 600 Akureyri. Þar er einnig hægt að fá nánari upplýsingar í síma 96-27245. Menningarmálanefnd Akureyrar. Höfum tekið viðgerðarþjónustu á Polaris vélsleðum og fjórhjólum í okkar hendur. Ingvar Grétarsson, lager- og viðgerðarmaður er í síma 96-22840. PQLRRIS umboðið Hjólbarðaþjónustan, Hvannavöllum 14 b, sími 96-22840. I FRAMSÓKNARMENN |||I AKUREYRI IIII Bæjarmálafundur verður haldinn að Hafnarstræti 90 mánudaginn 19. júní kl. 20.30. Rætt um gróðursetningarferð 1. júlí. Stjórnin. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 17. júní þjóðhátíðardagur íslendinga 16.00 íþróttaþátturinn. Svipmyndir frá íþróttaviðburðum vikunn- ar og umfjöllun um íslandsmótið í knatt- spyrnu. 17.00 Berti sperrti og Frikki froskur. Sænsk teiknimynd. 17.35 Una álfkona. 17.50 Dindill og Agnarögn. 18.00 íkorninn Brúskur (26). 18.25 Bangsi bestaskinn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay.) 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á frétt- um kl. 19.30. 20.00 Ávarp forsætisráðherra. 20.10 Hamrahlíðarkórinn í Listasafni Islands. Þátturinn er íslenska framlagið í röð þátta um kóra á Norðurlöndum. Á efnisskránni eru lög eftir íslensk tónskáld. 20.40 Lottó. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. 21.15 Blóð og blek. Hinn 18. maí sl. voru hundrað ár liðin frá fæðingu Gunnars skálds Gunnarssonar. í því tilefni lét Sjónvarpið gera heimilda- mynd um ævi hans. 22.05 Sálufélagar. (AU of Me.) Bandarísk bíómynd frá 1984. Aðalhlutverk: Steve Martin og Lily Tomlin. Ungur lögfræðingur verður fyrir þeirri óskemmtUegu reynslu að andi nýlátinnar konu tekur sér bólstað í hálfum líkama hans. 23.35 Vélabrögð. (Inspector Morse - The Ghost in the Machine.) Bresk sakamálamynd frá 1988 með John Thaw í hlutverki Morse lögregluforingja. Verðmætum málverkum er stolið frá ætt- arsetri nokkru og eigandi þeirra hverfur einnig á dularfuUan hátt. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 18. júní 17.50 Sunnudagshugvekja. Haraldur Ólafsson lektor flytur. 18.00 Sumarglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. 19.25 Átak í landgræðslu. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Fjarkinn. Dregið úr innsendum miðum í happdrætti Fjarkans. 20.40 Mannlegur þáttur. Úr sveit í borg. 21.15 Vatnsleysuveldið. (Dirtwater Dynasty.) Fimmti þáttur. 22.05 Á tónleikum með Charles Aznavour. Söngvarinn góðkunni syngur nokkur af sínum þekktustu lögum. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 19. júni 17.50 Þvottabirnirnir (2). (Raccoons.) Nýr, bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.15 Litla vampíran (9). (The Little Vampire.) 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti. 19.20 Ambátt. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Fróttahaukar. (Lou Grant.) 21.20 M-hátíð á Egilsstöðum. Umsjón Skúli Gautason. 22.00 Brotin lilja. (Le Lys Cassé) |Canadísk sjónvarpsmynd frá 1986. Aðalhlutverk: Markita Boies, Jacqueline Barrette og Raymond Legault. Ung, katólsk kona rifjar upp fortíðina er óþægilegar minningar um föðurinn sækja á hana. Hún hafði lifað í stöðugum ótta um að valda honum vonbrigðum og jafn- framt lofað að móðir hennar fengi ekki að vita af sambandi þeirra. 23.00 EUefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 17. júní þjóðhátíðardagur íslendinga 09.00 Með Beggu frænku. 10.30 Jógi. 10.50 Hinir umbreyttu. 11.15 Fjölskyldusögur. 12.10 Ljáðu mér eyra ... 12.25 Lagt í’ann. 12.55 Greystoke - goðsögnin um Tarsan. (The Legend of Tarsan.) Einstaklega vel gerð mynd um Tarsan byggð á hinni upprunalegu sögu eftir Edgar Rice Burrough. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Cheryl Campell, James Fox og Nigel Davenport. 15.05 Ættarveldið. 15.55 Alpha Beta. Eftirtektarvert leikrit eftir E.A. White- head sem gerist í þinghúsinu í Liverpool. Leikritið fjallar um hjónaband í upplausn þar sem eiginkonan vill viðhalda sam- bandinu þrátt fyrir brestina sem hafa myndast en eiginmaðurinn er með nag- andi samviskubit yfir því að yfirgefa eig- inkonuna og tvö börn þeirra. Leikritið var á sínum tíma sýnt hjá Leik- félagi Akureyrar. Aðalhlutverk: Albert Finney og Rachel Roberts. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 Heimsmetabók Guinness. 20.25 Ruglukollar. 20.55 Listin að lifa. 21.45 Við rætur eldfjallsins.# (Under the Volcano.) Ekki við hæfi barna. 23.30 Herskyldan. (Nam, Tour of Duty.) 00.20 Línudansinn. (All That Jazz.) Einstök dansmynd sem er að nokkru leyti byggð á lífi leikstjóra myndarinnar, Bob Fosse. Joe Gideon er vel metinn leikstjóri en haldinn fullkomnunaráráttu. Óheilbrigt líferni verður þess valdandi að dag einn dettur hann niður með hjartaáfall. Joe er færður í skurðaðgerð og á meðan á henni stendur ímyndar hann sér líf sitt sem sviðsuppfærslu þar sem vinir og vanda- menn eru í hópi áhorfenda en sjálfur tek- ur hann viðtal við engil dauðans. Ekki við hæti narna. 02.20 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sunnudagur 18. júní 09.00 Alli og íkornarnir. 09.25 Lafði Lokkaprúð. 09.35 Selurinn Snorri. 09.50 Þrumukettir. 10.15 Drekar og dýflissur. 10.40 Smygl. (Smuggler.) Breskur framhaldsmyndaflokkur í þrettán þáttum. 11. hluti. 11.10 Kaldir krakkar. (Terry and the Gunrunners.) Spennandi framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum fyrir börn og unglinga. 2. þáttur. 11.35 Albert feiti. 12.00 Af bæ í borg. 13.15 Mannslíkaminn. (Living Body). 13.45 Nú þykir mér tíra. (To See Such Fun.) Syrpa af breskri fyndni eins og hún gerist best. 15.15 Leyndardómar undirdjúpanna. 16.10 Golf. 17.15 Listamannaskálinn. 18.10 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20.00 Svaðilfarír í Suðurhöfum. (Tales of the Gold Monkey.) 20.55 Þetta er þitt líf. (This Is Your Life.) 21.25 Max Headroom. 22.15 Verðir laganna. (Hill Street Blues.) 23.00 í klóm drekans. (Enter the Dragon.) Alls ekki við hæfi barna. 00.35 Dagskrárlok. Mánudagur 19. júní 16.45 Santa Barbara. 17.30 Krókódíla Dundee. (Crocodile Dundee.) 19.19 19.19. 20.00 Mikki og Andrés. (Mickey and Donald). 20.30 Kæri Jón. (Dear John.) 21.00 Dagbók smalahunds. (Diary of a Sheepdog.) 21.50 Dýraríkið. (Wild Kingdom.) 22.15 Stræti San Fransiskó. (The Streets of San Francisco.) 23.05 Leigjandinn. (Tenant.) Alls ekki við hæfi barna. 01.05 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 10. júní 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn á laugardegi: „Grimmsævintýri." 9.20 Sígildir morguntónar - Max Bruch. 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið í Þingholtunum. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Á þjóðvegi eitt. Sumarþáttur með fróðlegu ívafi. 15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur tónlist að sínu skapi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins. 17.00 Leikandi létt. 18.00 Af lífi og sál. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöidfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Sönglög fyrir gítar og sópranrödd. 20.00 Sagan: „Vala" eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Edda Björnsdóttir les (3). 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. 21.30 Sólrún Bragadóttir syngur íslensk og erlend lög. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Þjóðhátíðardansleikur í Saumastofu Útvarpsins. 23.00 Dansað í dögginni. - Sigríður Guðnadóttir. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 18. júní 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.25 „Það er svo margt ef að er gáð.“ 11.00 Messa í Grindavíkurkirkju. Prestur: Séra Öm Bárður Jónsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar • Tónlist. 13.30 Síldarævintýrið á Siglufirði. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 í góðu tómi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mannlífsmyndir. 17.00 Frá Tónlistarhátíðinni í Salzburg í fyrrasumar. 18.00 Út í hött. Með Illuga Jökulssyni. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Tónlist. 20.00 Sagan: „Vala“ eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Edda Björnsdóttir les (5). 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Kviksjá. 21.30 Útvarpssagan: „Svarfdælasaga". Gunnar Stefánsson les fyrsta lestur. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. 23.00 „Já láttu gamminn geisa fram." 24.00 Fréttir. 00.10 Sígild tónlist í helgarlok. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 19. júní 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. með Sólveigu Thorarensen. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn. 9.45 Búnaðarþáttur - Um breytingar á jarðræktarlögum. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin í fjörunni. Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Baráttukonur. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi- kráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína (2). 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall - Samt ertu systir mín. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll'ann, takk. 18.10 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist - Bach og Graun. 21.00 Sveitasæla. 21.30 Útvarpssagan: „Svarfdæla saga". Gunnar Stef:ansson les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagins. 22.30 Undarleg ósköp að vera kona. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 17. júní Þjóðhátíðardagur íslendinga 8.10 Á nýjum degi með Pétri Grétarssyni. 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn- ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Kæru iandsmenn. Berglind Björk Jónasdóttir og Ingólfur Margeirsson. 17.00 Fyrirmyndarfólk Lísa Pálsdóttur. 19.00 Kvöldfróttir. 19.31 Dregið i happadrætti Krabbameins- félags íslands i beinni útsendingu. 19.36 Áfram ísland. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.