Dagur - 17.06.1989, Blaðsíða 11

Dagur - 17.06.1989, Blaðsíða 11
Laugardagur 17.Jýní 19§9 - DAGUp - %\ dagskrá fjolmiðla 00.10 Út á lífið. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Róbótarokk. 4.00 Fróttir. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Úr gömlum belgjum. 7.00 Morgunpopp. Rás 2 Sunnudagur 18. júní 8.10 Áfram ísland. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist • Auglýsingar. 13.00 Paul McCartney og tónlist hans. Þriðji þáttur. 14.00 í sólskinsskapi. 16.05 Söngleikir í New York - „Manntafl". 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 íþróttarásin. Bein lýsing frá leik Fram og Vals í fyrstu deild karla á íslandsmótinu í knattspyrnu. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt... 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Á vettvangi. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt.. Rás 2 Mánudagur 19. júní 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Milli mála. - Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Rugl dagsins kl. 15.30 og veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafsteinn, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Kristinn R Ólafsson talar frá Spáni. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsend- ingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. 20.30 Útvarp unga fólksins. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt...“ 2.00 Fróttir. 2.05 Lögun. 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Blítt og lótt..." Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 19. júní 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 17. júní þjóðhátíðardagur íslendinga 09.00 Ólafur Már Bjömsson. Það leynir sér ekki að helgin er byrjuð þegar Ölafur mætir á vaktina. Hann kem- ur öllum í helgarskap með skemmtilegri tónlist úr ýmsum áttum. 13.00 Kristófer Helgason. Leikir, uppákomur og glens taka völdin á laugardegi. Uppáhaldslögin og kveðjur í síma 611111. 18.00 Bjarai Haukur Þórsson. Laugardagskvöldið tekið með trompi. Óskalög og kveðjur í símum 681900 og 611111. 22.00 Sigursteinn Másson mættur á næturvaktina, næturvakt sem segir „6“. Hafið samband í síma 681900 eða 611111 og sendið vinum og kunningj- um kveðjur og óskalög á öldum helgar- ljósvakans í bland við öll nýjustu lögin. 02.00 Næturdagskrá. Sunnudagur 18. júní 09.00 Haraldur Gíslason. Hrífandi morguntónlist sem þessi morg- unglaði dagskrárgerðarmaður sér um að raða undir nálina. Förum snemma á fætur með harðsnúna Halla! 13.00 Ólafur Már Björnsson. Þægileg tónlist er ómissandi hluti af helg- arstemmningunni og Ólafur Már kann sitt fag. 18.00 Kristófer Helgason. Helgin senn úti og virku dagarnir fram- undan. Góð og þægileg tónlist í helgar- lokin. Ómissandi við útigrillið. 24.00 Næturdagskrá. Mánudagur 19. júní 07.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, frétt- um og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur, í bland við góða morgun- tónlist. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjarai Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 611111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Steingrímur Ólafsson stýrir umræðunum. Fréttir kl. 8, 10, 12, 14, 16 og 18. Fróttayfirlit kl. 9, 11, 13, 15 og 17. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný - og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Hljóðbylgjan Mánudagur 19. júni 17.00-19.00 M.a. er vísbendingargetraun. Stjómandi útsendingar er Pálmi Guð- mundsson. Fréttir kl. 18.00. ri Ijósvakarýni Hálf-naktir heimilisfedur kúra ekki við kassann á sumrin w I t J§, ■o Þá er kominn tími til aö setjast niður og setja á blað eitthvað athyglisvert um Ijósvakamiðlana að undanförnu. Þar sem veðrið hefur verið með ein- dæmum upp á síðkastiö og kvöldin björt hefur satt að segja ekki verið til vottur af þolinmæði til þess að sinna þessum miðlum og því mætti ætla að hér yrði bara settur punktur. En nei aldeilis ekki því ætlunin er að koma með árvissan pistil minn um þá tímasóun að horfa á sjónvarp á sumrin. Fyrir það fyrsta er dagskrá sjónvarpsstöðv- Það er alveg óþarfi að fela sig í skottinu þó sjónvarp- ið sé leiðinlegt, en upplagt að vera ( stuttbuxum. anna beggja ekki upp á marga fiska á sumrin. Ætla mætti að efnisval af þessu tagi só að yfir- lögðu ráöi til þess að létta lund landans eftir harðan vetur og sé svo er það vel. Ekki veitir af. Það var undravert að horfa á brosin breiðast yfir andlit bæjarbúa á fyrsta sólskinsdeginum og gaman aö sjá skjannahvitt hörund koma í Ijós undan lopapeysunum. Sjá mátti hálf-nakta heim- ilisfeður um allan bæ slá bletti og klippa runna og í Kjarnaskógi iðaði allt af lífi. Nei, á svona dögum horfir fólk ekki á sjónvarpið, nema að sjálfsögðu fréttirnar helst á báðum stöövum. Þegar Ijóst var að þessi pistill yrði saminn af undirritaðri var gerð tilraun til að setjast niður við e-ð sem gæti hugsanlega verið athyglisvert í sjónvarpinu. í byrjun mánaðarins var auglýst mikið í 19:19 að á döfinni væri að sýna hreint stórkostlegan framhaldsþátt, ef marka mátti lýs- ingar dagskrárgerðarfólksins. Þátturinn hét „Princess Daisy" og var fyrsti hluti á sunnudag- inn var. Eftir sannkallaða sólbaðshelgi var allt í lagi að setjast niður sólbrennd og sæl til að líta á herlegheitin. En þvíltka endemis langavitleysu og væmni hef ég ekki litið lengi og var því fljót að gefast upp. Nánara mat á þættina verður því ekki lagt hér en á sama tíma og síðari hlutinn var sýndur á Stöð 2 sýndi Sjónvarpiö leik íslendinga og Austurríkismanna og þá var gaman að kúra við kassann. Leikurinn var einstaklega skemmti- legur og spennandi nema úrslitin sem að sjálf- sögðu áttu að vera okkur í hag. Það er vel hjá Sjónvarpinu að þjóna okkur landsbyggðarfólkinu sem ekki getum skroppið suður þegar okkur dettur í hug og leyfa okkur að sjá leiki á borð viö þennan samdægurs þó beinu sendingarnar séu auðvitað alltaf skemmtilegastar. Vilborg Gunnarsdóttir AKUREYRARBÆR Staða skólastjora við Gagnfræðaskóla Akureyrar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 27. júní nk. Skólanefnd Akureyrar. Vörumarkaðurinn hf. í Reykjavík óskar eftir umboðs- manni á Akureyri Upplýsingar gefur Hanna í síma 91-688166. Umsóknir óskast sendar í pósthólf 3160 í Reykjavík. Vörumarkaðurinn hf. Kringlunni Réykjavík. Tískuverslun í fullum rekstri á Akureyri til sölu. Opið alla virka daga frá kl. 5-7 Fasteignasalan hf. Gránufélagsgötu 4, efri hæð, sími 21878. Hermann R. Jónsson, sölumaður heimasimi utan skrifstofutíma er 25025. Hreinn Pálsson, lögfræðingur. Guðmundur Kr. Jóhannsson, viðskiptafræðingur. i Lærið að fljuga Flugið er heillandi og skemmtilegt tóm- stundagaman. Flugkennslan er nú komin í fullan gang. Flugskóli Akureyrar sími 27900 eða (22000). Nánari upplýsingar veita: Ragnar Ólafsson, flugkennari, s. 27458. Gylfi Magnússon, flugkennari, s. 22531. Njóttu ferðarinnar! Aktu eins og þú vilt að aðrir aki Góðaferð! ||a™«

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.