Dagur - 17.06.1989, Blaðsíða 6

Dagur - 17.06.1989, Blaðsíða 6
5-- PAGWR - UugardagMC 17vJHnM989 JAdrei hefur tækniþekking boðið íslenskri þjóðjjplbfeyttari þátttöku í samfélagi þjóð- anna en nú um stundir. Aldrei hefur íslendingum verið auð- veldara að ferðast til fjarlægra heimshoma og kynnast fram- andi menningarsvæðum. Aldrei hefur okkur boðist jafnríku- lega að fylgjast meö heimsviðburðum og njóta heimslistar og nú gerist fyrir meðalgöngu fjarskiptatækni. Og aldrei höfum við átt betri tækifæri til að láta rödd okkar hljóma meðal ann- arra þjóða. 7/ / slíkum tímum er brýnt að hafa í huga að sæmcþokkar sem þjóðar felst í því að vera í senn fullgildur veitandi og þiggjandi í heimsmenningunni. Það getum við því aðeins að við eigum sjálf öfluga og sjálfstæða menningu, sem skapar forsendur til að njóta allra þeirra gæða sem mannheimur býður. f _____ dag, á þjóðhátíðardegi okkar íslendinga, hefjum við það skipulega starf sem kennt er við málræktarátak 1989. Einmitt í rækt við móðurmálið, sam- þættingu tungu og menningar, hefur styrkur íslenskrar þjóðar jafnan legið þegar mest reið á. Það er von mín og ósk að mál- ræktarátakið verði að þeirri þjóðmenningarvakningu sem okk- ur er ævinlega þörf á svo að þeir sem landið erfa geti glaðir sagt:

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.