Dagur


Dagur - 10.08.1989, Qupperneq 5

Dagur - 10.08.1989, Qupperneq 5
Fimmtudagur 10. ágúst 1989 - DAGUR - 5 Akureyri: Breski sendiherrann á s Islandi í heimsókn Breski sendiherrann á íslandi, Richard Best, kemur í heim- sókn til Akureyrar á morgun, föstudaginn 11. ágúst, ásamt konu sinni, Mary Best. Richard Best er fæddur í Worthing, West Sussex, á Eng- landi 28. júlí 1933. Hann lauk námi í mannkynssögu frá College háskólanum í London árið 1955. Næstu tíu árin gegndi hann her- þjónustu en árið 1966 hóf hann störf hjá bresku utanríkisþjón- ustunni. Richard hefur starfað víða, m.a. í Suður-Asíu, á Ind- landi og í Kaduna. Hann tók við starfi sendiherra Bretlands á ís- landi í vor. Akureyri er einn viðkomustaða sendiherrahjónanna á kynningar- ferð þeirra um landið og ntunu þau hitta ýntsa menn að máli á leið sinni. Þess má til gamans geta að Richard Best var kosinn „Brain of Britain'" í samkeppni BBC-stöðvarinnar árið 1966. lesendahornið Saga úr skafmiðaheiminum: Vinningtirinn fékkst ekki innleystur Gréta Mörk kom á ritstjórn Dags og vildi fá svar við því hvaða regl- ur giltu um innlausn á smærri vinningum íHappaþrennu Happ- drættis Háskóla Islands. Hún var þá nýkomin frá Húsavík og á leiðinni þaðan hafði dóttir henn- ar keypt Happaþrennu-skafmiða sem þegar heim kom reyndist hafa að geyma vinning. Þær mæðgur héldu í biðskýli Strætis- vagna við Ráðhústorg og hugðust innleysa miðann en þar var þeim bent á það að aftan á miðanum stæði skýrum stöfum að smærri vinningar væru aðeins innleystir á þeim stað þar sem miðinn væri seldur. „Ég vissi þetta ekki og mér finnst ekki hægt að ætlast til þess að börn viti þetta, ekki síst þar sem mér skilst að þetta gildi ekki um hin skafmiðahappdrætt- in,“ sagði Gréta. Hún vill fá svar við því hvort þessar regiur sem standa skrifaðar aftan á miðanum séu ófrávíkjanlegar, því varla sé hægt að búast við því að fólk sendist landshorna á milli eftir vinningum að upphæð 50-250 krónur. Svar Happdrættis háskólans: Guðfinna Guðmundsdóttir hjá Happdrætti Háskólans segir að hér sé aðeins um að kenna ólið- legheitum viðkomandi söluaðila. Nýlega var einmitt kvartað yfir svipuðu atviki í útvarpi og segir Guðfinna að eftir það hafi umboðs- og söluaðilar verið beðnir um að sýna liðlegheit og greiða út smærri vinninga þótt „Nú er sunnudagur 6. ágúst. Það var á föstudaginn 4. sem útvarpið hellti ósköpunum yfir mann! Ein- hver mjólkurbúanefnd lagði til- löguf á tungu fréttamanna - auð- fundið að þarna fundu þeir fréttir! í stuttu máli: Þorri mjólk- ursamlaga bænda lagður niður! Viðurkennt að svokallaðir „hag- kvæmnisútreikningar" lögðu grundvöllinn! Þetta stendur í mér! Og þó hefi ég lengi séð hvert stefndi! Ég vonaðist til að bændastéttin rumskaði, en léti ekki svæla sig inni eins og mel- rakka í greni. Samningur bændaforystunnar um verðábyrgð ríkisins á tilteknu magni búvöru, byggðum á verði á miðinn væri ekki keyptur hjá þeim. Þetta væri engum vand- kvæðum bundið því viðkomandi söluaðilar fengju upphæðina endurgreidda skilyrðislaust og gætu til dæntis notað miðann til að greiða upp í kaup á næstu sendingu á miðum. löngu ónothæfum grundvelli meðalbúsins, er þarna að sýna sig! Sjálfstæði íslenskra bænda er lagt á vogarskál hjá ríkinu! Og nú er uppskeran að byrja að sjást, ríkisskipuð nefnd stendur á rétt- inum. Við ykkur bændur þarf ekkert að tala! Hagkvæmnin ræður! Og svona.til smekkbætis: Tvö hlutafélög stofnuð til rekst- urs mjólkurbúanna! Hér er auðfundinn hinn stork- andi sigurtónn yfir samvinnu- stefnunni í landinu, enda sjálf- sagt heppilegt augnablik að dómi gróðaaflanna að kanna þolrifin! Þetta verða tæpast mín síðustu orð um hin vályndu veður.“ Jónas Pétursson. Að kanna þolrifín Til sölu gott iönaðar- verslunarhusnæði á Óseyri. Húsnæðið er um 150 fm og er til afhendingar strax. Góð greiðslukjör. Uppl. í Brekkugötu 4, sími 21744. Fasteignasalan r Brekkugötu 4 • Sími 21744 aF Gunnar Solnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl. og Árni Pálsson hdl. Sölust. Sævar Jönatansson Úrval af barnavömm Vorum að fá DÚ DÚ dúkkuvagna og Dúa bíla. Einnig regnkápur og hlífðargalla á góðu verði. Höfum lækkað verð á sumarfatnaði. Og nú fáiö þiö Britax bílstóla hjá okkur. Vaggan Sunnuhlíð sími 27586. Opið kl. 9-18, I Munið lyfta er í húsinu. laugardaga kl. 10-12. | Verið velkomin! ★ GÓÐ BÍLASTÆÐI ★ /--------------------------------------------V Hugbúnaöarkynmng Tölvufræðslan Akureyri hf. og Einar J. Skúlason hf. kynna hugbúnað og væntanleg námskeið dag- ana 11., 12. og 14. ágúst nk. Dagskrá: Föstudagur 11. ágúst'kl. 9-18 Kynning á ritvinnsluforritinu og laugardagur, 12. ágúst kl. WordPerfect og öðrunt 9-13. WordPerfcct hugbúnaði. Mánudagur 14. ágúst kl. 9-13. Kynning á launaforritinu LAUN (Rafreiknislaun). Kynningarnar verða í húsnæði Tölvufræðslunn- ar, Glerárgötu 34, Akureyri, 4. hæð. Nánari upplýsingar í síma (96)27899. Einar J. Skúlason hf. Grensásvcgi 10 • Kcykjavík • Sínii 91-686933. V____________________________________________/ Okkar Op'ð ágúst kl. 10-16 hefct föshidagpm U. ágúst HERRADEILD Gránufélagsgötu 4 Akureyri • Sími 23599

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.