Dagur - 07.10.1989, Síða 10

Dagur - 07.10.1989, Síða 10
1Ó - DAGUR - Laugardagur 7. október 1989 dagskrárkynning Stöð 2, laugardagur kl. 20.35: Kofi Tómasar frœnda Myndin er byggð á hinni frægu sögu Harriet Beecher Stowe um hinn trúaða og brjóstgóða Tómas frænda. Með hugrekki sínu og einlægni stendur hann af sér stórsjó þrælahaldara og leggur líf sitt að veði til að koma bræðrum sínum og systrum til bjargar. Meðal þeirra er Eliza, sem neitar að láta barnið sitt frá sér og flýr til eiginmanns síns í Kanada. Við sögu kemur einnig hinn ill- skeytti þrælahaldari Simon, sem hýðir Tómas miskunnarlaust og meðhöndlar þræla sína eins og skepnur. Með aðalhlutverk fara þau Avery Brooks, Phylicia Rashad, Bruce Dern og Edward Woodward. Bylgjan, mónudagur kl. 22: Bjami Dagur kominn ó kreik Bjarni Dagur Jónsson er með þátt á mánudagskvöldum á Bylgj- unni um þessar mundir kl. 22-24. Þátturinn nefnist Undir fjögur augu. Bjarni Dagur tekur púlsinn á þjóðfélaginu, tekur á ýmsum mjög viðkvæmum málum og hefur sér til aðstoðar sálfræðing, félagsráðgjafa og fleira gott fólk. Bjarni mun hafa símann opinn og lætur vita í hvert skipti hvaða mál verða tekin fyrir í þættinum hverju sinni. Sjónvarpið, sunnudagur kl. 22.35: Leikfélagið kveður Iðnó Sunnudagurinn 3. september sl. var stór dagur í sögu Leik- félags Reykjavíkur. Eftir áratugabið gátu leikarar LR loks safn- ast saman, tekið niður merki félagsins á gamla Iðnó og borið það í skrúðgöngu uþp í hið nýja og glæsilega Borgarleikhús. Illugi Jökulsson fylgdist með þessum merku tímamótum og hann rifjar upp helstu þætti í sögu félagsins og ræðir við ýmsa velunnara þess. Dagskrárgerð var í höndum Þorgeirs Gunnars- sonar. Sjónvarpið, sunnudagur kl. 22.15: Uppgröfturinn að Stóru-Borg Árið 1978 hófust rannsóknir og uppgröftur á bæjarstæðinu og kirkjugarðinum að Stóru-Borg á vegum Þjóminjasafns íslands. Rannsóknir þessar hafa lengstum verið undir handleiðslu Mjall- ar Snæsdóttur, er notið hefur dyggrar aðstoðar Þórðar Tómas- sonar, safnvarðar í Skógum. Sjónvarpsmenn sóttu Mjöll heim, að hinu forna aðsetri Önnu Vigfúsdóttur, og töldu hana á að gera grein fyrir starfi því, sem unnið hefur verið í kapp við nátt- úruöflin niðri á sjávarkambinum. Ýmsir merkir munir hafa komið upp úr skauti jarðar og eru þeir flestir til sýnis aö byggðasafninu á Skógum. Umsjónarmaður þáttarins er Sonja B. Jónsdóttir. dogskrá fjölmiðlo Sjónvarpið Laugardagur 7. október 16.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Dvergaríkið (15). 18.25 Bangsi bestaskinn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á frétt- um kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 Stúfur. (Sorry) 21.05 Kvikmyndahátíð 1989. 21.15 Draumabarnið. (Dreamchild) Bresk bíómynd frá 1985. Aðalhlutverk Coral Brown, Ian Holm og Peter Gallagher. Lewis Caroll skrifaði sögima um Lísu í Undralandi fyrir unga stúlku. Þessi stúlka sem orðin er háöldruð kemur til Ameríku til að vera viðstödd athöfn þar sem minnst er aldarafmælis skáldsins. Hún botnar ekkert í því umstangi sem menn viðhafa við komu hennar til New York. 22.45 Dauðinn í fenjunum. (Southern Comfort.) Bandarísk bíómynd frá 1981. Aðalhlutverk Keith Carradeine og Powers Booth. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 8. október 13.00 Fræðsluvarp - Endurflutningur. 1. Þýskukennsla fyrir byrjendur. 2. Lengi býr að fyrstu gerð. 3. Upp úr hjólförunum. 4. Umræðan - Mótun kynjanna. 16.10 Bestu tónlistarmyndböndin 1989. (MTV Music Awards 1989) Bandarískur þáttur um veitingu verð- launa fyrir bestu tónlistarmyndböndin. 17.50 Sunnudagshugvegkja. 18.00 Sumarglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Brauðstrit. (Bread.) 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.30 Kvikmyndahátíð 1989. 20.40 Kvenskörungur í Kentucky. (Bluegrass) Fyrri hluti. Bandarísk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum. 22.10 Fólkið í landinu. Mjöll Snæsdóttir og uppgröfturinn á Stóru Borg. Umsjón Sonja B. Jónsdóttir. 22.30 Leikfélagið kveður Iðnó. Mynd gerð í tilefni þess að nú hefur Leik- félag Reykjavíkur flutt í Borgarleikhúsið. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 9. október 17.00 Fræðsluvarp. 1. ítölskukennsla fyrir byrjendur (2). - Buongiomo Italia 25 mín. 2. Algebra (1). Talnamengi og reikniaðgerðir. 10 mín. 17.50 Nashyrningurinn og úlfaldinn. Bandarísk teiknimynd. 18.15 Ruslatunnukrakkarnir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (13). 19.20 Æskuár Chaplins. (Young Charlie Chaplin.) Þriðji þáttur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Kvikmyndahátíð 1989. 20.50 Á fertugsaldri. (Thirtysomething) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 21.45 Læknar í nafni mannúðar. (Medecin des Hommes.) - E1 Salvador. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Læknar í nafni... framh. 23.30 Dagskrárlok. Ath. dagskrá Sjónvarpsins getur breyst með stuttum fyrirvara vegan verkfalls rafiðnaðarmanna. Stöð 2 Laugardagur 7. október 09.00 Með afa. 10.30 Klementína. 10.55 Jói hermaður. 11.20 Hendersonkrakkamir. 11.50 Sigurvegarar. (Winners.) 12.40 Ástaróður. (Penny Serenade.) 14.40 Örlagarikt ferðalag. (A Few Days In Weasel Creek.) 16.10 Falcon Crest. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 Heilsubælið í Gervahverfi. 20.35 Kofi Tómasar frænda.# (Uncle Tom's Cabin.) 22.25 Undirheimar Miami. (Miami Vice.) 23.20 Heima er best.# (Fly Away Home.) Mikið hefur verið skeggrætt og skrafað um Víetnam-stríðið og þær eru ófár kvik- myndimar sem fjalla um þessa tilteknu styrjöld. Hér verður ekki eingöngu staldr- að við á vígvöllum hinna hrjáðu her- manna sem börðust í Víetnam heldur er athyglinni beint að hinum mannlega þætti. Fylgst er með nokkmm einstakl- ingum, samskiptum þeirra og þeim breyt- ingum sem áttu sér stað í lífi þessa fólks í kjölfar styrjaldajinnar. Aðalhlutverk: Bmce Boxleitner, Tiana Alexandra og Michael Beck. 00.55 Svo bregðast krosstré .. .# (Infidelity.) Nick er mikils metinn ljósmyndari og Eliot, eiginkona hans, nýtur mikillar virð- ingar í starfi sínu sem læknir. Hún starfar að rannsóknarverkefni í Afríku en saman eiga þau eina dóttur og annar erfingi er á leiðinni. Nick hvetur Eliot til að koma heim svo hann geti orðið henni innan handar meðan á meðgöngunni stendur. Hún gerir það en þegar hún er komin lof- ar Nick sér í stórt verkefni í Nepal. Meðan hann dvelur þar missir Eliot barnið. Hún skellir skuldinni á eiginmann sinn og fer aftur til Afríku þar sem hún sökkvir sér ofan í starfið. Vonsvikinn leitar Nick huggunar hjá vinkonu Eliot en þegar Eliot kemst að því, að samband þeirra er nánara en æskilegt er, gefur hún Nick upp á bátinn. 02.30 Bang, þú ert dauður. (Peng, Du bist tod.) Andreu, þýskukennara frá Boston, býðst að heimsækja Þýskaland. í flugvélinni kynnist hún Peters, eldri manni sem sér- hæfir sig í tölvuleikjum. Þegar til Þýska- lands er komið ætlar Andrea að kveðja ferðafélaga sinn sem þá er á bak og burt. Bönnuð börnum. 04.05Dagskrárlok. Sunnudagur 8. október 09.00 Gúmmíbirnir. 09.25 Furðubúarnir. 09.50 Selurinn Snorri. 10.05 Perla. 10.30 Draugabanar. 10.55 Þrumukettir. 11.20 Köngullóarmaðurinn. 11.40 Tinna. 12.10 Karatestrákurinn. (The Karate Kid.) 14.15 Undir regnboganum. (Chasing Rainbows.) 15.55 Frakkland nútímans. (Aujourd'hui en France.) 16.25 Heimshornarokk. (Big World Café.) Þriðji þáttur af tíu. 17.20 Mannslíkaminn. (Living Body.) 17.50 Kettir og húsbændur. (Katzen Wandler auf Traumpfaden.) Þýsk fræðslu- og heimildamynd um köttinn. 18.15 Golf. 19.19 19.19. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast. 21.05 Svaðilfarir í Suðurhöfum. (Tales of the Gold Monkey.) 21.55 Hercule Poirot. 22.45 Verðir laganna. (Hill Street Blues.) 23.30 Morðleikur. (Tag - The Assasination Game.) Bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Mánudagur 9. október 15.30 Svakaleg sambúð. (Assault and Matrimony.) 17.05 Santa Barbara. . 17.50 Hetjur himingeimsins. 18.10 Bylmingur. 18.40 Fjölskyldubönd. (Family Ties.) 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.25 Áskrifendaklúbburinn. 22.25 Dómarinn. (Night Court.) 22.50 Fjalarkötturinn. Örlög ástmærinnar.# (Saikaku Ichidai Onna.) Fjalakötturinn sýnir að þessu sinni jap- anskan sorgaróð frá árinu 1953. 01.10 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 7. október 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fróttir. 9.05 Litli barnatíminn á laugardegi - „Ástarsaga úr fjöllunum" eftir Guðrúnu Helgadóttur. 9.20 Morguntónar. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. 12.00 Tilkynningar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Óskastund sem aldrei varð eða Fundur heiðurs- mannanna Bachs og Handels árið 1747" eftir Paul Barz. 17.40 Tónlist eftir Sergei Rakhmanínov. 18.10 Gagn og gaman. 18.35 Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn - „Ástarsaga úr fjöllunum" eftir Guðrúnu Helgadóttur. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Inga Rósa Þórðardóttir tekur á móti gest- um á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 Góðvinafundur. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 8. október 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fróttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í fjarlægð. 11.00 Messa í Digranesskóla. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 „Handan storms og strauma". 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 í góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Heiða" eftir Jóhönnu Spyri. 17.10 „Symphonie Fantastique" op. 14 eft- ir Hector Berlioz. 18.10 Rimsírams. 18.30 Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætir. 20.00 Á þeysireið um Bandaríkin. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Húsin í fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Lukku-Svíi" eftir Martin Andersen Nexo. Elías Mar les þýðingu sína (3). 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónlist á Norðurlandi. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttin. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 9. október 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Heilsuhornið. Morgunleikfimi verður í lok þáttarins. 9.30 íslenskt mál. 9.45 Búnaðarþátturinn. - Lífeyrissjóður bænda, staða og framtíð- arhorfur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám og hervernd. Fyrsti þáttur af átta. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.10 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar Tónlist. 13.00 í dagsins önn - íþróttir aldraðra. 13.35 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel- mann" eftir Bernard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína (15). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. 15.25 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist. 21.00 Slegið á léttari strengi. 21.30 Utvarpssagan: „Lukku-Svíi" eftir Martin Andersen Nexo. Elías Mar lýkur lestri þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um þróun mála í Austur- Evrópu. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 7. október 8.10 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónhst og kynn- ir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarps- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist • Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.