Dagur - 14.10.1989, Side 14

Dagur - 14.10.1989, Side 14
I 14 - DAGUR - Laugardagur 14. október 1989 i Bráðdugleg og áreiðanleg 16 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt mögulegt kemur til greina. Uppl. í sima 27196, Didda. Dansleikur verður haldinn í Hlíð- arbæ laugardaginn 21. okt. Hljómsveitin Gallerí (fyrrverandi Helena fagra) leikur fyrir dansi. Húsiö opnaö kl. 22.00. Miðaverð kr. 1700.- Kvenfélagið Gleym-mér-ei. Til sölu tveir leðurstólar ásamt reykiituðu gierborði (sett). Verö kr. 20.000.- Uppl. í síma 25819. Húsgögn til sölu. 2 náttborð m/skúffum, 2 kollar m/ nýju skinnáklæði. Einsmannsrúm með dýnu. Uppl. í síma 22505. Óska eftir að taka 2ja-3ja herb. íbúð í Lundaskólahverfi á leigu sem fyrst. Uppl. í sima 26342. Óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir léttan og snyrtileg- an iðnað, ca. 50 fm. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 18. okt. merkt „KÍKÍ“ Óska eftir íbúð á leigu í Glerár- hverfi 3ja-4ra herb. Uppl. í síma 25918 eftir kl. 20.00 íbúð óskast! Óskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð á Brekkunni strax. Uppl. í sima 21846. ' Til leigu mjög gott gangherbergi. Reglusemi áskilin. Uppl. í símum 23907 og 25817. Til sölu eða leigu ódýrt sex her- bergja gamalt hús á Hauganesi. Uppl. í síma 61965. Reykjavík. Herbergi til leigu á góðum stað í Reykjavík. Uppl. í síma 96-31149 á kvöldin. Skrifstofuherbergi til leigu í Gránufélagsgötu 4 (J.M.J. hús- inu). Stærð ca. 17 fm. Uppl. gefur Jón M. Jónsson I símum 24453 og 27630. Veitum eftirfarandi þjónustu: ★ Steinsögun ★ Kjarnaborun ★ Múrbrot og fleygun ★ Háþrýstiþvottur ★ Grafa 70 cm breið ★ Loftpressa ★ Stíflulosun ★ Vatnsdælur ★ Ryksugur ★ Vatnssugur ★ Garðaúðun ★ Körfuleiga ★ Pallaleiga ★ Rafstöðvar Uppl. i símum 27272, 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Hundar ^ ^ Hundaeigendur! Tökum hunda I gæslu til lengri eða skemmri tíma. Góð aðstaða. Hundahótelið á Nolli, sími 96-33168. Til sölu 5 vetra foli undan Merg frá Skörðugili. Mjög efnilegur. Uppl. í síma 25003 eftir kl. 19.00. Tveir 5 vetra folar til sölu. Grár (nærri hvítur) lítið taminn en vel reiðfær, mjög stór og bleikur klárhestur með tölti, ágætlega reist- ur. Gott verð. Hestaþjónustan Jórunn, sími 96-23862. Steinsögun - Kjarnaborun - Múr- brot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir I gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, símar 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. Félagsfundur í Norðurlandsdeild eystri innan H.F.Í. miðvikudaginn 18.10 ’89 kl. 19.30 í húsi Zonta- klúbbsins Aðalstræti 14. Rætt um ráðstefnu og afmælishátið H.F.f. 3. nóv n.k. Staða og framtíð H.F.Í. Vetrarstarf í deildarinnar. Stjórnin. Kvenfélagið Framtíðin heldur fyrsta fund vetrarins miðvikudag- inn 18. okt. kl. 20.30 í Hlíð. Gestir á fundinum verða ungar kon- ur úr kvennaklúbbnum Ladycirkle. Mætum vel. Framtiðarkonur. Slysavarnafélagskonur Akureyri. Haustfundurinn verður haldinn að Laxagötu 5, mánudaginn 16. okt- óber kl. 20.30. Á fundinn mætir Ólafur H. Oddsson. læknir og flytur erindi um slysavarn- ir í sveitarfélögum. Félagskonur fjölmennið, nýir félag- ar velkomnir. Stjórnin. Til sölu sem ný 4 nagladekk 13“. Td. undir Lancer, á kr. 10.000.- Ný kosta 4180,- stk. Uppl. í síma 27097. Rúmdýnur. Svampdýnur, Latexdýnur, Eggja- bakkadýnur. Svampur og Bólstrun Austursíðu 2, simi 25137. Til sölu: Chevrolet Concord árg. '77, tveggja dyra með viniltopp, 8 cyl. sjálfskipt- ur með rafmagni í rúðum og læsing- um. Einnig gírkassi í Chevrolet 3ja gíra. Riffill Brno Fox 22 cal Hornet 5 skota með mikro gikk. Blikk rafmagnsklippur. Nýr þráðlaus sími með símsvara. Varahlutir í Moskvitch pick-up árg. '79. Uppl. í síma 96-24896 eftirkl. 19.00 og um helgina. Tek að mér úrbeiningu á kjöti í heimahúsum. Uppl. í síma 96-25506. Tek að mér úrbeiningu á kjöti fyr- ir mjög sanngjarnt verð. Uppl. í síma 27332. 2 haglabyssur til sölu. Remington pumpa 870 með tveimur þrengingum, sem ný selst á kr. i 35.000,- Marocci tvíhleypa undir/yfir, selst á ! kr. 33.000,- Uppl. í síma 26428 eftir kl. 19.00. Ökumælaþjónusta. fsetning, viðgerðir, löggilding þungaskattsmæla, ökuritaviðgerðir og drif f/mæla, hraðamælabarkar og barkar f/þungaskattsmæla. Fljót og góð þjónusta. Ökumælaþjónustan, Hamarshöfða 7, Rvík, sími 91-84611. Technics píanó. Vorum að fá rafmagns píanó með eðlilegum píanóhljóm og áslætti, ásamt 10 öðrum hljómum. Fallegt hljóðfæri verð kr. 129.900.- stgr. Japis Akureyri, sími 25611. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækurog prófgögn. Jón S. Árnason, . ökukennari, sími 96-22935. Símar - Símsvarar - Farsímar. ★ Kingtel símar, margir litir. ★ Panasonic símar. ★ Panasonic sími og símsvari. ★ Dancall þráðlaus sími. ★ Dancall farsími. ★ Símtenglar, framlengingasnúrur ofl. Þú færð símann hjá okkur. Opið á laugardögum frá kl. 10.00- 12.00. Radíovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. ★ Höggborvélar. ★ Steypuhrærivélar. ★ Loftdælur. ★ Loftheftibyssur. ★ Rafstöðvar. ★ Hæðamælar. ★ Slípirokkar. ★ Vatnsdælur. ★ Jámklippur. ★ ofl. ofl. ofl. Akurvík - Akurtól. Glerárgötu 20, sími 22233. Leikfélae Akureyrar Sala aðgangskorta fyrir leikárið 1989-90 er hafin. ★ Fyrsta verkefni vetrarins er HÚS BERNÖRÐU ALBA eftir Federico Garcia Lorca. ★ Frumsýning 14. október ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 96-24073. IGIKFGLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Óska eftir lítilli rafmagnshellu. Uppl. í síma 21830. Vil kaupa baggatínu og bagga- færiband. Einnig plóg og tætara. Uppl. í sima 23994 milli kl. 19.00 og 20.00. Kaupum allan brotamálm. Ál - Eir - Kopar. Borgum hæsta verð. Staðgreiðsla. Gæðamálmur sf. sími 92-68522 og 92-68768. Hreinsið sjáif. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, simi 25296. □ HULD 598910167 VI 2 Glerárkirkja: Barnasumkoma sunnud. kl. 11.00. IHessa kl. 14.00. Pétur Þórarinsson. Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag, 15. okt.-kl. 11.00 f.h. Öll börn velkomin. Takið foreldra ykkar og vini með. Gerum starfið fjölbreytt og skemmtileg. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag, 15. okt. kl. 2 e.h. Sálmar: 1,224,199,42,166. ' Þ.H. Guðsþjónusta verður á Dvalar- heimilinu Hlíð sama dag kl. 4 e.h. Þ.H. iMööruvaliaprestakall. Fjölskylduguðsþjónusta verður í Glæsibæjarkirkju sunnudaginn 15. nóv. kl. 14.00. Guðsþjónusta í Skjaldarvík sama dag kl. 16.00. Sóknarprcstur. KFUM OG KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 15. októbcr almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Jón Viðar Guðlaugs- son. Allir velkomnir. Sjónarhæð. Laugardagur 14. okt. fundur á Sjón- arhæð kl. 13.30 fyrir börn 6-12 ára. Sama dag kl. 20.00 fundur fyrir ung- linga. Sunnudagur 15. okt. Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Öll börn velkomin. Kl. 17.00 er almenn samkoma á Sjónarhæð. Allir hjartanlega velkomnir. m/iTAsunmifíKJAn .smmshuð Sunnudagur 15. okt. kl. 11.00 Sunnudagaskóli, öll börn velkomin. Sama dag kl. 16.00 almenn sam- koma. Frjálsir vitnisburðir. Mikill og fjölbreyttur söngur. Fórn tekin fyrir Innanlandstrúboð- ið. Allir eru hjartanlega velkomnir. Brúðhjón. Hinn 9. sept. s.l. voru gefin saman í hjónaband í Möðruvallakirkju í Hörgárdal brúðhjónin Svanfríður Ingvadóttir og Steinar Þorsteinsson. Heintili þeirra er að Bjarkastíg 3, Akureyri. Hinn 16. sept. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúð- hjónin Svava Friðrika Guðmunds- dóttir og Júlíus Hraunberg Krist- jánsson. Heimili þeirra er að Greni- völlum 12, Akureyri. Hinn 23. sept. s.l. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin Björk Ragnarsdóttir og Jóhannes Stefánsson. Heimili þeirra verður að Melasíðu 5 j, Akureyri. Minningakort Landssamtuka hjarta- sjúklinga fást í öllum bókabúðum á Akureyri. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreið- slu F.S.A. I

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.