Dagur - 24.10.1989, Qupperneq 5
Þriðjudagur 24. október 1989 - DAGUR - 5
Nýnemar í Menntaskólanum á
Akureyri voru teknir formlega í
tölu nemenda með busavígslu
síðastliðinn föstudag, en það er
fyrst eftir þessa eldskírn sem þeir
öðlast viðurkenningu í samfélagi
skólans. Að vanda klæddu eldri
nemendur sig í skrautlegan
fatnað, máluðu sig og höfðu í
frammi ýmis mannalæti. Það var
ekki laust við að sumum busun-
um stæði stuggur af þessum víga-
legu nemendum en athöfnin fór
vel og drengilega fram. Busarnir
voru tolleraðir og að sjálfsögðu
hæðst dálítið að þeim, enda síð'-
ustu forvöð að niðurlægja þá
áður en þeir kæmust til vits og
ára. Síðan skildu allir í sátt og
samlyndi. SS/Myndir: KL
Utvegsmenn
Norðurlandi!
Aðalfundur Útvegsmannafélags Norðurlands
verður haldinn fimmtudaginn 26. október kl.
13.30 að Hótel KEA.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Kristján Ragnarsson formaður L.Í.Ú. kemur á
fundinn.
Stjórnin.
Haustmót
Skákfélags Akureyrar 1989
Haustmótið hefst nk. sunnudag 29. okt. kl. 14.00 í
félagsheimili Skákfélags Akureyrar, Þingvallastræti
18.
Teflt verður í flokkum.
10 í flokki og verur teflt þrisvar í viku á sunnudögum,
þriðjudögum og föstudögum.
Umhugsunartími á keppanda er fjörutíu leikir á tvo tíma
en síðan hálftími að ljúka skákinni.
Keppendur skrái sig hjá einhverjum stjórnarmanni fyrir kl.
21.00 föstudaginn 27. okt.
Keppni í unglinga-, drengja- og telpnaflokki hefst síðar og
verður auglýst síðar.
Ath. 10 mín. mót verður fiinmtud. 26. október kl. 20.00.
Skákfélag Akureyrar.
Verðkönnun NAN
Nú er að renna upp tími vctrarhjólbarðanna og því kannaði NAN verð á þeim í verk-
stæðum á Akureyri og Dalvík. Fjöldinn allur af stærðum og tegundum er í boði og er
ekki allt talið hér.
Pó er vert að minna á að hér er ekkert mat lagt á gæði vöru eða þjónustu.
Hér eru helstu gerðir hjólbarða sem verkstæðin bjóða:
Hjólbarðaþjónusta Heiðars selur m.a. General, Kumho og Michelin hjólbarða. Sólaði
hjólbarðar eru frá Sólningu og Nordekk frá Gúinmívinnustofunni.
Hjólbarðaþjónusta Tómasar Eyþórss. seldur m.a. Bridgestone og Michelin hjólbarða.
Sólaðir hjólbarðar eru Norðdekk frá Gúmmívinnustofunni.
Smurstöð Shell-Olís selur m.a. Michelin og Ohtsu hjólbarða og sóluð Norðdekk frá
Gúmmívinnustofunni.
Bílasalan Skála, Kaldbaksgötu selur m.a. Hankook hjólbarða og sólaða frá Hjólbarða-
sólun Hafnarfjarðar.
Höldur sf. selur m.a. Firestone, Michelin, Barum, Goodyear og Kumho hjólbarða.
Sólaðir hjólbarðar eru frá Sólningu og Gúmmívinnustofunni, einnig innfluttir.
Gúmmívinnslan selur m.a. Kleber, Firestone, Michelin, Goodyear, Spartan, Avon,
General og Continental hjólbarða. Sólaðir hjólbarðar eru frá Sólningu.
Dekkjahöllin selur m.a. Firestone og Kumho hjólbarða, sólaða frá Sólningu, Norð-
dekk frá Gúmmívinnustofunni og innflutta sólaða.
Kanibur lif. Dalvík selur m.a. Michelin og Continental hjólbarða, sólaða Monark og
Norðdekk frá Gúmmívinnustofunni.
Bílaverkstæði Dalvíkur selur m.a. Regulus hjólbarða og sólaða frá Sólningu.
Hjólbarðaverkstæði Sveinbjörns Sveinbjörnssonar Dalvík selur m.a. Michelin og
Regulus hjólbarða og sólaða frá Sólningu. Á þessu verkstæði er ekki gefið upp sundur-
liðað verð á vinnu heldur kostar umfelgun og jafnvægisstilling fyrir bílinn 2800 kr.
Umfelgun og jafnvægisstilling er annars miðuð við einn hjólbarða. Öll verð á hjólbörð-
um eru án nagla.
Vetrarhjólbarðar: Hjólbarða- þjónusta Heiðárs Hjólbarða- þjónusta Tómasar Eyþórss Hjóbarða- þjónusta KEA Smurstöð Shell-Olis Bilasalan Skála Kaldbaksg. Höldur sf. Gúmmí- vinnslan Dekkja- höllin Kambur hf. Dalvik Bilaverk- Hjólb.verkst, stæði Sveinbj. Dalvikur Dalvik
12" 155x12 nvlr 2900,- 3280.- 3190.- 2690.- 2600,- 4475.-
12" 155x12 sólaðir 2500.- 2465.- 2665,- 2655,- 2670,- 2670,- 2670,- 2600.- 2587,- 2378,- 2570.-
13".. 1.65x13. nýlr 3700,- 3750.- 3850.- 4477,- 3790.- 3860.- 3185.- 3650.- 5700.- 471 0 -
13" 165x13 sálaðlr 2850,- 2695.- 2895.- 2895.- 2880,- 2900,- 2830.- 7795.- 2635.- 2700.-
14." 175x14 nýlr 4450,- 4320,- 4530.- 4330.- 4330.- 59 3 5 ,-
14" 173x14 sólaðir 3300.- 3155.- 3355,- 3255.- 3360.- 3360,- 3290 .- 3280.- 3103.- .37.60.-
15" 165x15 nvir 4260,- 4370.- 3240.- 4380.- 4140.- 5915.--
15" 165x15 sólaðir 3300,- 3190,- 2935,- 3290,- 3370,- 3395,- 3325.- 3119.- 3795.-
165/70x13" nvir 3410,-
165/70x13" sólaðir 2850.- 2695.- 2895,- 2880.- 2900,- 2830.- 2795.- 2800.-
175/70x13". nýir 4150.- 4200.-- 41B-0-,- 3690.- 3990.- 3980.- 4645.-
175/70x13". sólaðir 3100.- 2940.- 3140,- 3140.- 3130.- 3140.- 3070 3140.- 2948.- 3040.-
185/70x13" nýir 4490,- 4600.- 3950.- 4180.- 4470.- 4390.- 5095.-
185/70x13" sólaðir 3200,- 3025.- 3225.- 3225.- 3220,- 3230,- .3160.- 3200.- 2850.- 3130.-
I85/.7Qxl4. ný.lr 4850.- 4840.- 4886.- 5640.- 4850 .- 4700.- 5165.-
i85,/70xi4"s6l.aðir 3700,- 3595,- 3795.- 3735,- 3820,- 3780,- 3800.- 3730.- 3695.- 3.783,- 3700.-
195/70x14" nvir 5200.- 5880.- 4980.- 4990.-
195/70x14" sólaðir 3800.- 3640.- 3840.- 3840.- 3840.- 3845.- 3775.- 3740.- 3745.-
12" slönaur 620,- 710.- 600.- 650.- 660.- 600.- 600.- 692.- 681.- 650.-
13" slönaur 680.- 760,- 650.- 650.- 710.- 650.- 650.- 726.- 703.- 700.-
14". .slöngur 760,- 1050.- 700.- 850.- 660.- 980.- 715.- 800.- 1010.- 659.- 800.-
15" slönqur 740.- 950,- 735,- 850.- 880,- 715,- 800.- 890.- 680.-
Umfelgun efviðskiptavinur tekur undan 330.- 300,- 325.- 330.- 320.- 330,- 350,- 330.- 740.- 230.-
Umfelgun ef verkstæðið tekur undan 480,- 400 ,- 475,- 485.-. 470.- 485.- 535.- 485.- 370 350.-
umfelgun og jafnvægisstilling ef viöskiptavinur tekur undan 680.- 600.- 655.- 630,- 640.- 680.- 700.- 680.- 570. - 580.-
umfelgun og jafnvægisstilling ef verkstæðiö tekur undan 830.- 700 ,- 805.- R 3 5 . - 790,- 835.- 885.- 835 .- 700. - 700 . -
iafnvæaisstlllina 350.- 3.O.Q.,- 330.- 350.- 370.- 350,- 350 .- 350 . - 3 30.- 350.-
nagll Isettur 10.- 8,- 9.- HUr L£L- 10.- ÍIU- lQ.r 10.- 2^