Dagur - 24.10.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 24.10.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 24. október 1989 Tek að mér úrbeiningu á kjöti. Uppl. gefur Sveinn í síma 27093 á kvöldin. Til sölu vel með farin kartöflu- fiokkunarvél, (Amazon). Uppl. í síma 24726 á kvöldin. Oldsmobil Cutlas ’80, Chevro'et Capri Classic '79, VW Golf ’80, Lada 1600 ’80, Galant 2000 79, Toyota Corolla '81, Toyota Hyas 79. Mikið úrval af vélum. Sendum um land allt. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Bílarif Njarðvík, símar 92-13106, 92-15915. Til leigu 4ra til 5 herb. íbúð í Glerárhverfi. Laus 1. nóvember. Uppl. í síma 95-24977 eftir kl. 13.00. Til leigu er þriggja herb. íbúð í svalablokk í Glerárhverfi. Laus frá 1. nóv. og leigist til lengri tíma. Ath: Fjölskyldufólk. Uppl. í síma 27869 eftir kl. 19.00. Fimm herb. góð raðhúsíbúð á tveimur hæðum til leigu í Gerða- hverfi. Laus fyrsta desember. Uppl. í síma 61025 eftir kl. 19.00. Vantar 2ja herb. íbúð eða her- bergi í nágrenni Akureyrar eða á Akureyri með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 96-24913 eða 985- 21447.____________________________ Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 26952. Óska eftir 2ja herb. fbúð til leigu. Helst á Brekkunni. Uppl. i síma 27684 eftir kl. 19.00. Par með eitt barn óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 21581 eftir kl. 19.00. Óska eftir að taka á leigu ein- býlishús eða 4ra herb. íbúð, helst í Glerárhverfi, sem fyrst. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „1000“ fyrir 26. okt. Gengið Gengisskráning nr. 202 23. október 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,950 62,110 61,310 Sterl.p. 98,330 98,584 98,565 Kan. dollari 52,007 52,943 51,942 Dönskkr. 8,5625 8,5847 8,3472 Norskkr. 8,9355 8,9586 8,8190 Sænskkr. 9,6047 9,6295 9,4892 Fi. mark 14,5457 14,5832 14,2218 Fr.franki 9,8197 9,8451 9,5962 Belg.franki 1,5870 1,5911 1,5481 Sv. franki 37,9828 38,0809 37,4412 Holl. gyllini 29,5232 29,5994 28,7631 V.-þ. mark 33,3423 33,4204 32,4735 it. líra 0,04537 0,04549 0,04465 Aust. sch. 4,7404 4,7527 4,6150 Port. escudo 0,3909 0,3919 0,3849 Spá. peseti 0,5229 0,5242 0,5141 Jap. yen 0,43475 0,43588 0,43505 írsktpund 88,759 88,988 66,530 SDR 23.10. 78,8902 79,0940 77,9465 ECU.evr.m. 68,4517 68,6284 67,1130 Belg.fr. fin 1,5802 1,5842 1,5408 Tilboð óskast í Ford Escort árg. 1976. Vetrardekk á felgum fylgja. Bíll í góðu standi. Ath: Skipti á Snjósleða. Uppl. í síma 23003 á daginn og 22402 eftir kl. 18.00. Jón Einar. Einnig riffill Sako 222 cal. með kíki og Remington Wingmast- er 870 pumpa. Uppl. í síma 23003 á daginn og 22531 eftir kl. 18.00. Saumastofan Þel auglýsir: Vinsælu gæruvagn- og kerrupok- arnir fyrirliggjandi. Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð- in snjáður og Ijótur kanski rifinn? Komdu þá með hann til okkar það er ótrúlegt hvað við getum gert. Skiptum um rennilása í leðurjökkum og fl. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, 600 Akureyri, sími 96-26788. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, símar 96-23431 og 985-25576. Bílasala - Bílaskipti! Mikið úrval nýlegra bíla á söluskrá! Ford Bronco Eddie Bauer árg. ’87, ekinn 21 þús. km. Toyota Camry árg. '87, ekinn 24 þús. km. Toyota Corolla árg. ’86, ekinn aðeins 19. þús. km. MMC Colt árg. '87, ekinn 47 þús. km. Daihatsu Rocky 4x4, árg. '85, ekinn 56 þús. km. Lada Sport árg. '88, ekinn 24 þús. km. Nissan Sunny Coupé árg. '87, ekinn 30 þús. km. M. Benz 190E árg. ’85, ekinn 70 þús. km. Toyota Landcruiser langur turbo diesel árg. ’87, ekinn 70 þús km. Subaru Station árg. '87, ekinn 24 þús. km. Tilboð: BMW 320, árg. ’82, ekinn 77 þús. km., verð áður 430 þús. nú 350 þús. Honda Civic árg. ’83, ekinn 90 þús. km., verð áður 280 þús., verð nú 200 þús. Seat Ibiza árg. ’85, ekinn 54 þús. km., verð áður 270 þús., verð nú 200 þús. Vegna mikillar eftirspurnar vant- ar okkur allar tegundir bíla á staðinn. Bílasala Norðurlands, Hjalteyrargötu 1, sími 21213. Viltu forvitnast um framtíðina? Spákona er stödd á Akureyri. Örfáir tímar lausir. Uppl. í síma 27708. Óska eftir barnagæslu tvö kvöld í viku plús eitthvað aukalega, ef nauðsyn krefur. Er með Rauðakrosskírteini. Ég hef yndi af börnum og geri mitt besta. Uppl. í síma 24756. Til sölu 15 tommu, svo til ný vetrardekk á Pajero felgum. Seljast á góðu verði. Uppl. í síma 26669. Rúmdýnur. Svampdýnur, Latexdýnur, Eggja- bakkadýnur. Svampur og Bólstrun Austursíðu 2, sími 25137. Til sölu tvö jeppadekk, stærð L 78x15, verð kr. 2.500.- Einnig tvö stk. ónotaðar tvöfaldar rúður, stærð: 1880mm x 804mm. (Thermo Pan). Uppl. í síma 24967 eftir kl. 18.00. Eumenia þvottavélar. Frábærar þvottavélar litlar, stórar, með eða án þurrkara. Þvottatími aðeins 65 mín. (suðu- þvottur). 3ja ára ábyrgð segir sína sögu! Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383. Til sölu fjögur negld jeppadekk, 15 tommu. Uppl. í síma 21513. Smári. Til sölu fjögur snjódekk 14 tommu, stærð 195/70 SR 14, sóluð Norðdekk. Lftið notuð, verð kr. 11. þús. Uppl. í síma 22813. Til sölu: Tveir Maxi-Cosi burðarstólar fyrir ungabörn. Eru mjög hentugir sem bílstólar. Uppl. á kvöldin í síma 96-25009. GRAM - frystikistur, frystiskápar, kæliskápar. Sérlega vönduð og sparneytin tæki með viðurkenningar frá neytenda- samtökum Norðurlanda. 3ja ára ábyrgð. Góðir greiðsluskilmálar. Raftækni, Brekkugötu 7, Akureyri. Sími 26383. Black og Decker. Smáraftæki, handryksugur, gufu- straujárn, kaffikönnur, grænmetis- kvarnir, hárblásarar, hrærivélar, bauðristar, blástursofnar, grillofnar ofl. Black og Decker gæðaraftæki.. Opið á laugardögum frá kl. 10.00- 12.00 Radíovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Til sölu: Skrifborð úr furu, 1,30x60 cm, verð kr. 11.000,- til 12.000.- Skrifstofustóll, grár og svartur, verð kr. 6.000.- Tveir klæðaskápar, annar úrfuru og hinn hvítur, verð frá 4.000.- til 6.000,- 4ra sæta rauður sófi, 2 m langur. Stóll á kr. 2.000,- til 3.000.- Sófaborð, verð kr. 3.000.- Sambyggt útvarp og segulband, Adio Line SKD 500, eitt með öllu, verð kr. 17.000.- Uppl. í síma 22813. Bíla- og húsmunamiðiun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Kæliskápar litlir og stórir. Vönduð hillusamstæða, úr eik. Sófasett 3-2-1 klætt leðri, einnig plusklætt sófasett ásamt hornborði og sófaborði og fleiri gerðir sófa- setta og sófaborða. Fataskápar. Blómavagn og tevagnar. Hljómborðsskemmtari. Eins manns svefnsófar með baki, líta út sem nýir, einnig svefnbekkir margar gerðir. Antik borðstofusett, einnig borð- stofuborð með 4 og 6 stólum. Stórt tölvuskrifborð og einnig skrifborð, margar gerðir. Kommóður, skjalaskápar. Hjónarúm á gjafverði, eins manns rúm með náttborði og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Ökumælaþjónusta. ísetning, viðgerðir, löggilding þungaskattsmæla, ökuritaviðgerðir og drif f/mæla, hraðamælabarkar og barkar f/þungaskattsmæla. Fljót og góð þjónusta. Ökumælaþjónustan, Hamarshöfða 7, Rvík, sími 91-84611. Veitum eftirfarandi þjónustu: ★ Steinsögun ★ Kjarnaborun ★ Múrbrot og fleygun ★ Háþrýstiþvottur ★ Grafa 70 cm breið ★ Loftpressa ★ Stíflulosun ★ Vatnsdælur ★ Ryksugur ★ Vatnssugur ★ Garðaúðun ★ Körfuleiga ★ Pallaleiga ★ Rafstöðvar Uppl. í símum 27272, 26262 og 985-23762. Verkvai, Naustafjöru 4, Akureyri. iLÍUIl i piuiffil FMfiu Jrl FillfTlRiWll 1” *? Hl •IT .T nn"Kl Leikfélað Akureyrar Sala aðgangskorta fyrir leikárið 1989-90 er hafin. ★ Fyrsta verkefni vetrarins er HÚS BERNÖRÐU ALBA eftir Federico Garcia Lorca. ★ Fjórða sýning fimmtudaginn 26. okt. kl. 20.30. Fimmta sýning laugardaginn 28. okt. kl. 20.30. ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 96-24073. Samkort IÁ lEIKFGlAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Til sölu Volvo 244 GL árg. ’79. Sjálfskiptur með vökvastýri. Góður bíll, góð kjör. Uppl. í síma 26914. Til sölu MMC Sapporo. Árg. '82, ekinn 89 þús. km. Á sama stað nýtt róðrartæki. Uppl. í síma 22725. Til sölu Skóda árg. '84, skoðaður ’89. Ekinn 67 þús. km. Bíll í góðu standi. Verð 70 þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 22743. Endurskinsmerki l^ggu3 Dökkklæddur vegfarandi sést ekki fyrr en í 20 —30 m. fjarlægð frá lágljósum bifreiðar. umferðinni. en með endurskinsmerki sést hann í 120— 130 m. fjarlægð. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.00. Takið eftir! Lokað þessa viku vegna veikinda. FASTÐGNA& 9J SKMSAUSSI NORDURLANDS O Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Petur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.