Dagur - 24.10.1989, Síða 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 24. október 1989
myndasögur dags
ÁRLAND
Þú átt aö sofa hérna mamma ...
ég setti flónels rúmföt og auka
dýnu I rúmið.. .
Þarna er ferðasjónvarp og tíma'
rit... sloppur og inniskór
'Æ., Sallý ... af hverju hefur'
þú svona mikið fyrir mér?
Vegna þess að annars
myndir þú kvarta yfir því
að ég gerði ekkert jý
ANDRÉS ÖND
HERSIR
©KFS/Distr. BULLS
BJARGVÆTTIRNIR
Hnísur eru þekktar fyrir að bjarga mönnum frá hættum sjávarins ... en ekki frá öðrum
mönnum? • • •--------------------------------—1 Nei!.. . Hvað? ... I
V
# Skoðun eða
eftirlit?
Sjaldan lýgur almannaróm-
ur, segir gamalt og gott
spakmæli, og hefur það oft
sannast. Tveir menn voru
að spjalla saman á förnum
vegi um hina nýstofnuðu
Bifreiðaskoðun íslands hf.
„Ég skil bara ekkert í
þessu,“ sagði annar. „Hvers
vegna var verið að leggja
Bifreiðaeftirlitið niður, mér
þótti alltaf svo gaman að
koma upp í Þórunnarstræti
og fá mér kaffi með þeim
blessuðum, en nú er þetta
orðið svo háþróað að mað-
ur er svei mér þá ennþá
hræddari við þá núna en í
gamla daga. En hver er eig-
inlega munurinn?“ „Já,“
sagði hinn. „Þú skiiur þetta
greinilega ekki. Bifreiðaeft-
irlitið var með eftirlit, og þó
það væri kallað að fara með
b/linn í skoðun þá fór mað-
ur bara í eftirlit. Núna, þegar
þetta heitir Bifreiðaskoðun,
þá fær maður alvöru skoð-
un á bílinn.“
• Pólitísk
bílnúmer?
Allt má kalla pólitik ef viljinn
er fyrir hendi. Með fastnúm-
erakerfinu er orðið útilokað
aö skipta um númer á
bílum, því þeir halda sömu
plötunum frá vöggu til
grafar, ef svo má að orði
komast. Kaupl menn nýjan
bíl þá geta þeir ekki valið
númer fyrirfram heldur.
Ýmsir hafa haft í flimtingum
að svartur svipur geti komið
á suma menn sem fái t.d.
XG-, XD-, XA-, XB- á bílana
sína ef slíkt fellur ekki að
flokkspólitfskum hugmynd-
um þeirra. Geta menn hugs-
að sér Davíð Oddsson aka
um með númerið XG-001
eða Svavar Gestsson með
XD-100?
# Draumurinn
Maður nokkur sagði vinnu-
félögum sínum frá þvf að
hann hefði dreymt borgar-
stjórann í Reykjavík klædd-
ann prestshempu við að
vígja Ráðhúsið við Tjörnína.
„Þetta er ekki skrýtið, hann
er svo duglegur við að
„jarða“ andstæðingana f
ræðu og riti,“ sagði þá einn
viðstaddra.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Þriðjudagur 24. október
17.00 Fræðsluvarp.
1. Börn í Botswana.
2. Stíllinn.
- Mynd sem fjallar um strák sem er að
skrifa stíl í skólatíma.
17.50 Flautan og litirnir.
Fyrsti þáttur.
Kennsluþættir í blokkflautuleik fyrir börn
og fullorðna í níu þáttum.
18.05 Hagalín húsvörður.
Barnamynd um húsvörð sem lendir í ýms-
um ævintýrum með íbúum hússins.
Sögusyrpan.
Breskur barnamyndaflokkur.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fagri Blakkur.
19.20 Barði Hamar.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Nýjasta tækni og vísindi.
I þættinum verður sýnd ný íslensk mynd
um ræktun lúpínu.
20.50 í dauðans greipum.
(A Taste for Death.)
Fimmti þáttur.
21.25 Stefnan til styrjaldar.
(The Road to War)
Lokaþáttur - Pólland.
22.30 Haltur ríður hrossi.
Fyrsti þáttur.
Þættir sem fjalla um blöndun fatlaðra og
ófatlaðra í samfélaginu.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 24. október
15.25 Fordómar.
(Prejudice.)
Fordómar birtast í ýmsum myndum meðal
okkar en í þessari mynd verða sagðar
tvær aðskildar sögur um konur sem hafa
mátt þola takmarkalausa fordóma í starfi
sínu.
Aðalhlutverk: Patsy Stephen og Grace
Parr.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Elsku Hobo.
18.15 Veröld - Sagan í sjónvarpi.
18.45 Klemens og Klementína.
19.19 19:19.
20.30 Visa-sport.
21.30 Undir regnboganum.
(Chasing Rainbows.)
Sjötti og næstsíðasti þáttur.
23.10 Hin Evrópa.
(The Other Europe.)
Þriðji þáttur.
00.05 Draumar geta ræst.
(Sam's Son.)
Myndin byggist á uppvaxtarárum leikar-
ans Michael Landon.
01.40 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 24. október
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Randveri Þorlákssyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttirkl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Neytendapunktar.
Umsjón: Björn S. Lárusson.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingfréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Tilkynningar
Tónlist.
13.00 í dagsins önn - Skólabærinn Akur-
eyri, Verkmenntaskólinn.
. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akur-
eyri.)
13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur
það“ eftir Finn Soeborg.
Barði Guðmundsson les (2).
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin.
15.00 Fréttir.
15.03 í fjarlægð.
Jónas Jónasson hittir að máli Islendinga
sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að
þessu sinni Guðrúnu Haraldsdóttur
Gjesvold, bóndakonu í Röjse skammt frá
Ósló.
15.45 Neytendapunktar.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Píanókonsert nr. 1 í d-moll eftir
Johannes Brahms.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan.
18.10 Á vettvangi.
18.30 Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn: „Kári litli í
skólanum" eftir Stefán Júlíusson.
Höfundur les (2).
20.15 Tónskáldatími.
21.00 Alexandertækni.
21.30 Útvarpssagan: „Haust í Skírisskógi“
eftir Þorstein frá Hamri.
Höfundur les (2).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins •
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Minningar úr
Skuggahverfi"
eftir Erlend Jónsson.
23.10 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Þriðjudagur 17. október
7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins!
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum
árum.
9.03 Morgunsyrpa
Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir.
Stóra spurninging kl. 9.30, hvunndags-
hetjan kl. 9.50, neytendahorn kl. 10.03 og
afmæliskveðjur kl. 10.30. Spaugstofan:
Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55.
Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl.
11.03.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu
með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur-
eyri.)
14.03 Hvað er að gerast?
Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl-
miðlum.
14.06 Milii mála.
Árni Magnússon leikur nýju lögin.
Stóra spurningin. Spumingakeppni
vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi
Eiríksson kl. 15.03.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars-
dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn
J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91-38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blítt og létt...“
Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög.
20.30 Útvarp unga fólksins.
Við hljóðnemann em: Jón Atli Jónasson
og Sigrún Sigurðardóttir.
21.30 Fræðsluvarp: Enska.
Fyrsti þáttur enskukennslunnar „í góðu
lagi" á vegum Málaskólans Mímis.
22.07 Rokk og nýbylgja.
Skúli Helgason kynnir.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22
og 24.
Næturútvarpið
01.00 Áfram ísland.
02.00 Fréttir.
02.05 Lögun.
03.00 „Blítt og létt..."
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Ávettvangi.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
05.01 Bláar nótur.
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 Norrænir tónar.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Þriðjudagur 24. október
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Þriðjudagur 24. október
07.00 Páll Þorsteinsson með morgunþátt.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir.
Bibba í heimsreisu kl. 10.30.
Fréttayfirlit kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Allt á sínum stað, óskalögin og afmæli-
skveðjur allan daginn.
Bibba í heimsreisu kl. 17.30.
18.00 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Hann er í stöðugu sambandi við íþrótta-
deildina þegar við á.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Fróttir kl. 8, 9, 10, 15, 16, 17 og 18.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 24. október
17.00-19.00 M.a. er létt umræða um lífið og
tilveruna.
Stjórnandi er Pálmi Guðmundsson.
Fréttir kl. 18.00.