Dagur - 28.10.1989, Blaðsíða 19

Dagur - 28.10.1989, Blaðsíða 19
helgarkrossgátan Laugardagur 28. október 1989 - DAGUR - 19 l Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðiö gátuna. skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31,600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 98.“ Sigurður Pálsson, Litluhlíð 6 d, 603 Akureyri, hlaut verð- launin fyrir helgarkrossgátu nr. 95. Lausnarorðið var Skjala- safn. Verðlaunin, bókin „Bændur segja ailt gott", verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan „Leiksoppur fortíðarinnar", eftir SnjóÍáugu Bragadóttur frá Skáldalæk. í kynningu á bókarkápu segir m.a.: „Harmleikur frá stríðsbyrjun er dreginn upp úr djúpi -gleymskunnar og ógnar hamingju og framtíðardraumum ungrar stúlku. Er hún Katrín Jónsdóttir, eins og stendur í vegabréfinu hennar, íslenskur háskólanemi í Edinborg? Getur hún hugsanlega verið lafði Cathryn Forsayth, síðasti sprotinn á viröulegu, skosku ættartré . . . ?“ Þessum spurningum og mörgum fleiri er svarað í ástar- og örlagasögunni um „Leiksopp fortíðar- innar“. Útgefandi er Örn og Orlygur. L.l l*MÍ» ‘n9a s fl ,/r.. ..m.i Di &.olar •w líú-On H H M & 4 VíHur k R. fi u M ft R :l R ft ti & ft L A ku*t 'A nJ lJ ‘a f x 5 □ Pulíí Hrnrt, /il..,. /tóa ’fí N I R fe ;•.* 8 I Sam- 0 'fl T 4. ft L ’F /? £ £> Púfc... 'fl R I rl ,fJ ~L fi 0 k 5 l'rl'.Z il. 6- 4 1 p S R. '4 k (»„ n*ipi 0 k I Eh*. ft T k i \ X R Ról 1 - (rrb ‘ & þJ & tf e ft £ r lur I 6rr 's x R í ft L Blrm SritiJ k O S Ditkiu 5 T K 'ft T t> ft u M Skoiu, Maijr 'ft L X T Bo' V I 5 'fl T fV 15 X fr'u/f • 0 k u b > k. ft fð P". ■L n 4 V ft R. j <•*». i R. I V D I L fortíðarmnar Helgarkrossgátan nr. 98 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður lllÍ hll FRAMSOKNARMENN AÐALFUNDUR F.U.F.A.N., Félags ungraframsóknarmanna á Akureyri og nágrenni, veröur haldinn miðvikudaginn 1. nóvember kl. 20.30 aö Hafnarstræti 90. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á þing K.F.N.E., sem haldið veröur á Akureyri laugardaginn 11. nóvember nk. 3. Kosning fulltrúa í Fulltrúaráð framsóknarfélaganna á Akureyri. 4. Önnur mál. Stjórnin. lili FRAMSÓKNARMENN |||l AKUREYRl Bæjarmálafundur verður haldinn að Hafnarstræti 90, mánudaginn 30. októ- ber kl. 20.30. Rætt um atvinnuhorfur og stööu fyrirtækja á Akureyri í vetur. Þá veröur rætt um væntanlega stóriöju á höfuðborgarsvæð- inu og virkjanir. Félagsmenn framsóknarfélaganna eru hvattir til að fjöl- menna. Stjórnin. FRAMSÓKN ARMENN Skrifstofa Framsóknarflokksins Hafnarstræti 90, Akureyri, sími 21180 verður opin frá og með nk. mánudegi 30. október milli kl. 16.00 og 18.00 vegna undirbúnings kjördæmisþings. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir og Kolbrún Þormóösdóttir veröa starfsmenn. Framsóknarmenn eru beðnir að hafa samband við skrifstof- una, sem gefur allar upplýsingar í sambandi við kjördæmis- þingið o.fl. Jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, INGIBJARGAR BJÖRNSDÓTTUR, Hamragerði 22, frá Felli, Glerárhverfi, fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 30. október kl. 13.30. Þeir sem vilja minnast hennar láti Dvalarheimilið Hlíð eða líkn- arfélög njóta þess. Friðgeir Valdimarsson, Gyða Þorsteinsdóttir, Lára Valdemarsdóttir, Olafur Flygenring, Sara Valdimarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Útför GUÐBJARGAR PÁLSDÓTTUR, Einarsstöðum, Reykjahverfi verður gerð frá. Húsavíkurkirkju þriðjudaginn 31. október kl. 14. Jón Þór Fr. Buch, Guðný J. Buch, Friðrik Júlíus Jónsson, Kristín Sigurðardóttir, Páll Helgi J. Buch, Guðrún Benediktsdóttir, Hólmfríður Jónsdóttir Buch, Stefán Baldvinsson, Björn Ófeigur Jónsson, Alice Gestsdóttir, Kristbjörg Jónsdóttir Buch, Sigurveig Guðrún J. Buch, Ingólfur Árni Jónsson og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.