Dagur - 21.11.1989, Side 12
12 - DÁGUR - Þriðjudagur 21. nóvember 1989
Get útvegað rjúpnaburðarvesti.
Uppl. í síma 96-22679.
GRAM - frystikistur,
frystiskápar, kæliskápar.
Sérlega vönduð og sparneytin tæki
með viðurkenningar frá neytenda-
samtökum Norðurlanda.
3ja ára ábyrgð.
Góðir greiðsluskilmálar.
Raftækni,
Brekkugötu 7, Akureyri.
Sími 26383.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bil eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Gengið
Gengisskráning nr. 222
20. nóvember 1989
Kaup Sala Tollg.
Dollari 62,920 63,080 62,110
Sterl.p. 98,089 98,339 97,898
Kan. dollari 53,785 53,921 52,868
Dönsk kr. 8,7785 8,8008 8,7050
Norskkr. 9,0754 9,0985 9,0368
Sænsk kr. 9,7279 9,7526 9,7184
Fl. mark 14,6975 14,7349 14,6590
Fr.franki 10,0271 10,0526 9,9807
Belg.franki 1,6236 1,6278 1,6142
Sv.franki 38,4761 38,5740 38,7461
Holl. gyllini 30,2028 30,2796 30,0259
V.-þ. mark 34,0836 34,1703 33,8936
ít. lira 0,04645 0,04657 0,04614
Aust. sch. 4,8391 4,8514 4,8149
Poitescudo 0,3960 0,3970 0,3951
Spá. peseti 0,5357 0,5371 0,5336
Jap.yen 0,43449 0,43559 0,43766
írskt pund 90,325 90,554 89,997
SDR 20.11. 79,9002 80,1034 79,4760
ECU.evr.m. 69,7720 69,9494 69,3365
Belg.fr. fin 1,6204 1,6245 1,6112
Þrír kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 31140.
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Steinsögun - Kjarnaborun - Múr-
brot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Einnig öll almenn gröfuvinna.
Hagstætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, símar 96-27445 og
27492.
Bílasími 985-27893.
Óska eftir að taka á leigu her-
bergi.
Uppl. í síma 25200.
Hjúkrunarfræðinemi óskar eftir
einstaklingsíbúð eða herbergi
með sér inngangi sem fyrst.
Æskileg staðsetning sem næst
Háskólanum. (Miðbær).
'Uppl. í síma 27724.
Til leigu 3ja herb. íbúð í Glerár-
hverfi.
Leigutími sex mánuðir, til að byrja
með.
Laus 1. desember.
Uppl. í síma 22849.
Tvö herb. til leigu!
Til leigu á Brekkunni strax eða um
áramót 2 samliggjandi forstofuher-
bergi ásamt sér snyrtingu.
Óskum helst eftir skólastúlku eða
stúlkum.
Uppl. í síma 25150 á kvöldin.
2ja herb. kjallaraíbúð í Glerár-
hverfi til leigu frá og með 15.
janúar nk.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „Par“ fyrir 28. nóvember nk.
Tvö skrifstofuherbergi til leigu í
Gránufélagsgötu 4 (J.M.J. hús-
inu).
Uppl. gefur Jón M. Jónsson, í sím-
um 24453 og 27630.
Til leigu 5 herb. íbúð frá áramót-
um á besta stað, á Suður-Brekk-
unni.
Uppl. í síma 23715 frá kl. 16.00-
22.00.
Islenskir hvoipar!
Til sölu íslenskir hvolpar.
Ættbókarskírteini fylgir.
Uppl. í síma 96-52288.
700 Ijóðabækur.
Höfum fengið í sölu 700 Ijóðabækur
úr einkabókasafni.
úrval af bókum til jólagjafa.
Fróði,
Kaupvangsstræti 19, sími 26345.
Opið 2-6, sendum f póskröfu.
Oldsmobil Cutlas ’80, VW Golf ’80,
Lada Lux '84, Toyota Tercel '80,
Toyota Corolla '81, Toyota Hyas
'80, disel, Ford 250 '70.
Mikið úrval af vélum.
Sendum um land allt.
Kaupum einnig bíla til niðurrifs.
Bílarif Njarðvík,
símar 92-13106, 92-15915.
Persónuleikakort:
Kort þessi eru byggð á stjörnusþeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram.
Uþplýsingar sem við þurfum eru:
Fæðingadagur og ár, fæðinga-
staður og stund.
Verð á korti er kr. 1200.
Tilvalin gjöf við öll tækifæri.
Pantanir í síma 91-38488.
Oliver.
Til sölu vefstóll og gamalt sófa-
sett.
Uþþl. í símum 96-62369 og v.s. 96-
62363.___________________________
Til sölu 4 nýleg snjódekk á felg-
um 165x13.
Verð 20 þúsund.
Uþþl. í sima 27555.
Til sölu rafkyntur miðstöðvar-
ketill með neysluvatnssþíral og öll-
um búnaði ca 500 lítra.
Uþþl. í síma 22844 og 23209,
Einar.
Til sölu Chervolet Pick-up árg.
’78, skemmdur eftir umferðar-
óhapp.
Með góðri 305 vél og 4ra gíra
kassa.
Selst í heilu lagi eða pörtum.
Uppl. gefur Jón í síma 96-44223.
Til sölu Lada Sport árg. '79 og
Datsun Cherry árg. ’81.
Uppl. í síma 96-26733.
Til sölu Subaru station 4x4, sjálf-
skiptur, árg. ’85.
Ekinn 41 þús. km., vetrardekk og
útvarp.
Uppl. í síma 96-25082 eftir kl.
19.00.
Til sölu Renault 4 (úlfaldi), árg.
’81.
Góður vinnubíll.
Uppl. í síma 25819 eftir kl. 19.00.
Til sölu Lada Sport árg. ’79.
Þarfnast viðgerðar.
Tilvalin í varahluti.
Uppl. í síma 96-33173.
Passamyndir tilbúnar strax.
Polaroid í stúdíói á 900,-
eða passamyndasjálfsali á kr. 450.-
Endurnýjum gamlar myndir stækk-
um þær og lagfærum.
Norðurmynd,
Glerárgötu 20, sími 22807.
Saumastofan Þel auglýsir:
Vinsælu gæruvagn- og kerrupok-
arnir fyrirliggjandi.
Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð-
in snjáður og Ijótur kanski rifinn?
Komdu þá með hann til okkar það
er ótrúlegt hvað við getum gert.
Skiptum um rennilása í leðurjökkum
og fl.
Saumastofan Þel,
Hafnarstræti 29,
600 Akureyri, sími 96-26788.
IoIlíItiIííiBílí
laijll fflTW FllííiíTiffll
i‘Ti'íal IÍíJlIhSRL
Leikfélafi Akureyrar
HÚS BERNÖRDU
ALBA
eftir Federico Garcia Lorca.
★
Laugardagur 25. nóvember
kl. 20.30.
Aukasýning
sunnudag kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
★
Miðasalan er opin
alla daga nema mánudaga
kl. 14-18.
Sími 96-24073.
rsr\ y
Samkort
iA
leiKFÉLAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
I.O.O.F. 15 = 17121118^2= 9.01.
I.O.O.F. Rb nr. 2 = 13911228 =
E.T II sp.
Afntælisgjöf til Akureyrarkirkju.
I tilefni af afmæli Akureyrarkirkju
17. nóvember færði L.S. kirkjunni
að gjöf kr. 50.000.
Gefanda eru færðar bestu þakkir
fyrir höfðingslund og vinarhug í
garð kirkjunnar.
Birgir Snæbjörnsson.
Heilræði
Sjómenn!
Meðferð gúmbjörgunarbáta er einföld
og fljótlærð. Þó geta mistök og van-
þekking á meðferð þeirra valdið fjör-
tjóni allra á skipinu á neyðarstundu.
Lærið því meðferð og notkun gúm-
björgunarbáta.
Sími
Opið alla virka daga
kl. 13.00-17.00.
ir
Byggðavegur:
Einbýlishús 5-6 herbergja.
Vönduð sólstofa.
Heildarstærð ásamt bílskúr 255
fm.
Laust strax.
Mýrarvegur:
6-7 herbergja hæð ris og kjallari.
Laus eftir samkomulagi.
Hjallalundur:
77 fm íbúð á annarri hæð skipti
á 4ra til 5 herb. raðhúsi með
bílskúr koma til greina.
I Fjörunni:
Nýtt einbylishus, hæð og ris ásamt
bílskúr 202,5 fm.
Húsið er ekki alveg fullgert.
Skipti á mínni eign koma til grelna.
Mikil áhvflandi lán.
Heiðarlundur:
5 herb. raðhús á tveim hæðum ca.
140 fm. Vönduð eign.
Við Eiðsvaliagötu:
Á neðrl sérhæð ca. 60 fm. sam-
komusalur með snyrtingu
FASIDGNA&fJ
SKIPASAuáfc
NORÐURLANDS O
Glerárgötu 36, 3. hæð.
Sími 25566
Benedtkl Olalsson hdl.
Upplýsingar á skrifstofunni
virka daga kl. 13.00-17.00
Heimasfmi sölustjóra
Péturs Jósefssonar 244875.