Dagur - 25.11.1989, Side 14

Dagur - 25.11.1989, Side 14
14 - DAGUR - Laugardagur 25. nóvember 1989 dagskrárkynning Rás 1, laugardagur kl. 14: Leslampinn Nýjar fslenskar bækur verða í öndvegi í Leslampanum fram að jólum, enda af nógu að taka. ( þessum þætti verður rætt við þrjá höfunda sem allir eru að senda frá sér ný verk um þessar mundir. Fyrst er að nefna Pétur Gunnarsson, sem er að gefa út æði nýstárlega bók er hann nefnir Vasabók. Rætt verður viö höfundinn um bókina og hann gefur hlustendum sýnishorn úr henni. Þá verður rætt við Kristínu Ómarsdóttur um bók hennar, í ferðalagi hjá þér. Loks verður lesið úr fyrstu skáldsögu Kjart- ans Árnasonar, Draumur þinn rætist tvisvar, og rætt við höfundinn um verkið og tilurð þess. Umsjónarmaður er Friðrik Rafnsson. Stöð 2, laugardagur kl. 21.20: Hinir vammlausu (The Untouchables) Þetta er nýleg stórmynd, gerð af leikstjóranum fræga Brian De Palma. Hún er byggð á sjónvarpsþáttunum um Eliot Ness og aðstoðarmenn hans sem háðu harða baráttu við glæpalýðinn i Chicago á árum áður. Eliot hefur fengið sig fullsaddan af óheið- arleika samstarfsmanna sinna innan lögreglunnar og freistar þess, ásamt aðstoðarmanni sínum, að handsama glæpafor- ingjann sjálfan, Al Capone, upp á eigin spýtur. Með aðalhlut- verk fara Robert De Niro, Sean Connery og Kevin Costner. Rás 2, sunnudagur kl. 17: Tengja Umsjónarmaður er Kristján Sigurjónsson og spilar hann tónlist frá ýmsum löndum.þar sem saman fara þjóðlegar hefðir og nýir taktar, gömul hljóðfæri og ný. Þessi tegund tónlistar nýtur vax- andi hylli víða um heim, hvort sem menn aðhyllast popp, rokk, djass, blús eða þjóðlagatónlist. í þættinum Tengja geta hlust- endur búist við að heyra sungið á swahílí, samísku, spænsku, ensku, íslensku, gelísku undir dúndrandi rokktakti eða Ijúfum undirleik hörpu eða hawai gítars. Sjónvarpið, sunnudagur kl. 17.50: Stundin okkar Sérstök ástæða er til að hvetja Norðlendinga til að fylgjast með Stundinni okkar á sunnudaginn. Helga, Laufi, Minna og Gamm- ur lesa bréf frá krökkunum í Póstkassanum. Við skreppum til Húsavíkur og sjáum svipmyndir frá þeim fallega kaupstað og Léttsveit Húsavíkur spilar með. Stundin okkar slæst í för með krökkum úr Digranesskóla á bókasýningu sem var í Útvarps- húsinu við Efstaleiti. Það er líf og fjör í Bláhvammi í Þingeyjar- sýslu. Við sjáum dýramynd frá bænum. Börnin í Bústaðaskóla sýna okkur risadýr sem þau hafa búið til sjálf. Að lokum förum við í Disney World með Völu, Reyni og Lilla. SS dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 25. n6vember 14.00 íþróttaþátturinn. Kl. 15.00 Þýska knattspyman. Bein útsending frá leik FC Niirnberg og Bayem Múnchen. Kl. 17.00 íslenski handboltinn. Bein útsending frá íslandsmótinu í handknatt- leik. 18.00 Dvergarikið. 18.25 Bangsi bestaskinn. 18.50 Táknmálsfráttir. 19.00 Fréttir og veður. 19.30 Evrópsku kvikmyndaverðlaunin. (EBU Film Price.) Meðal þeirra kvikmynda sem keppa um verðlaun er mynd Þráins Bertelssonar, Magnús. 21.15 Lottó. 21.20 '89 á Stöðinni. Æsifréttaþáttur i umsjá Spaugstofunnar. 21.40 Zappa. (Zappa.) Myndin gerist í upphafi sjöunda ára- tugarins og segir frá þremur unglingum sem mynda með sér kUku. í byrjun er ein- göngu um strákapör að ræða en síðan leiðast þeir út á hættulegri braut. 23.20 Gráfi refurinn. (The Grey Fox.) Myndin er byggð á ævi Bill Miner, póst- vagnaræningja, sem eftir þirggja áratuga fangelsisvist snýr sér að lestarránum. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 26. nóvember 13.00 Fræðsluvarp - Endurflutningur. 1. Þýskukennsla. 2. íslenska 102 - 4. þáttur. 3. Umræðan - Einsetinn skóli. 4. Algebra 4. og 5. þáttur. 14.00 Bikarkeppni Sundsambands íslands. Bein útsending frá Sundhöll Reykjavikur. 16.00 í skuldafjötrum. (A Matter of Life and Debt.) Fjallað er um skuldabagga þriðja heims- ins og hvernig hann er til kominn. 16.50 Arthur Rubinstein lelkur með Paris- arhljómsveitinni. 17.40 Sunnudagshugvekja. 17.50 Stundin okkar. 18.20 Ævintýraeyjan. (Blizzard Island.) 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Brauðstrit. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Blaðadrottningin. (I'Il Take Manhattan.) 21.20 Vatnsberinn. Vatnsveita í Reykjavik fyrir 80 árum var fyrsta stórframkvæmd íslensku þjóðar- innar og fylgdi henni slikur amsúgur að lengi var haft í minnum. 21.45 Sagan. (La Storia.) 23.20 Úr ljóðabókinni. Þér konur eftir Stefán frá Hvitadal. Lesari Skúli Gautason. Formála Ðytur Sigurður Hróarsson. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 27. nóvember 17.00 Fræðsluvarp. 1. ítölskukennsla fyrir byrjendur (9). - Buongiomo Itaha 25 min. 2. Algebra (6). - Keilusnið. 17.50 Töfraglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (34). 19.20 Leðurblökumaðurinn. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Brageyrað. Þriðji þáttur. 20.45 Á fertugsaldri. 21.35 íþróttahornið. 22.00 Nýja linan. Vetrartískan '89 og '90. 22.30 Sýkn eða sekur. Maður nokkur er dæmdur til dauða fyrir morð á eiginkonu sinni þótt margt sé á huldu um afdrif hennar. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 25. nóvember 09.00 Med aía. 10.30 Júlli og töíraljósið. 10.45 Denni dœmalausi. 11.05 Jói hermaður. 11.30 Hendersonkrakkamir. 12.00 Sokkabönd í stíl. 12.25 Fréttaágrip vikunnar. 12.45 Stríðshetjur. (The Men.) Aðalhlutverk: Marlon Brando og Teresa Wright. 14.15 Bílaþáttur Stöðvar 2. 14.40 í hamingjuleit. (The Lonely Guy.) 16.10 Falcon Crest. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 Evrópa 1992. Hlekkir eða hlunnindi? 20.10 Kœri Jón. (Dear John.) 20.45 David Lander. (This Is David Lander.) Breski fróttasnápurinn alræmdi er gall- harður rannsóknarfréttamaður sem hlífir engum. Ekki einu sinni sjálfum sór. 21.20 Kvikmynd vikunnar. Hinir vammlausu.# (The Untouchables.) Aðalhlutverk: Robert De Niro, Sean Connery, Kevin Costner, Charles Martin Smith og Andy Garcia. Stranglega bönnuð bömum. 23.20 Magnum P.I. 00.10 Adam.# Bönnuð börnum. 01.50 í 8porðdrekamerkinu.# (I Skorpionens tegn.) Stranglega bönnuð börnum. 03.20 Maurice. Ungur maður uppgötvar samkynhneigð sína og þrátt fyrir fordæmingu þjóðfélags- ins ákveður hann að standa undir því með nýjum elskhuga sínum. Bönnuð börnum. 05.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. nóvember 09.00 Gúmmíbimir. 09.20 Furðubúarnir. 09.45 Selurinn Snorri. 10.00 Litli folinn og félagar. 10.20 Draugabanar. 10.45 Köngullóarmaðurinn. 11.10 Ævintýraleikhúsið. (Faerie Tale Theatre.) Hans og Gréta. (Hansel and Gretel.) 12.00 Þrúgur reiðinnar. (Grapes of Wrath.) 14.05 Fílar og tígrisdýr. (Elephants and Tigers.) 15.45 Heimshornarokk. 16.40 Francois Truffaut. Þýskur heimildarþáttur um franska kvik- myndaleikstjórann Francois Truffaut. 17.30 Á tindi Mt. McKinley. Stórkostlegur þáttur frá ferð félaga úr Hjálparsveit skáta í Kópavogi er þeir klifu hæsta fjall í Norður-Ameríku „Mt. McKinley" síðastliðið vor. 18.00 Golf. 19.19 19.19. 20.00 Evrópa 1992. Dulvitringar á dyndilbrokki? 20.10 Landsleikur. Bæirnir bítast. 21.15 Allt er fertugum fært.# (Behaving Badly.) 22.10 Lagakrókar. 23.00 Michael Aspel II. 23.40 Einn ó móti öllum. (Only the Valiant.) Sígildur, svart/hvítur vestri með glæsi- menninu Gregory Peck í hlutverki Lance herforingja. Bönnuð börnum. 01.25 Dagskrárlok. Mánudagur 27. nóvember 15.30 Myrkraverk. (Echoes in the Darkness.) Sannsöguleg kvikmynd í tveimur hlutum. 17.00 Santa Barbara. 17.45 Hetjur himingeimsins. 18.05 Kjallararokk. 18.35 Frá degi til dags. 19.19 19.19. 20.30 Evrópa 1992. Kvöld komandi kynslóða? 20.40 Dallas. 21.35 Hringiðan. 22.35 Dómarinn. (Night Court.) 23.05 Fjalakötturinn. Omistuskipið Potemkin.# (The Battleship Potemkin.) 00.20 Dagur sjakalans. (The Day of the Jackal.) Harðsvíraður náungi sem starfar undir dulnefninu Jackal er fenginn til þess að ráða De Gaulle hershöfðingja af dögum. Aðalhlutverk: Edward Fox, Michel Lons- dale, Alan Badel, Eric Porter og Cyril Cusack. Stranglega bönnuð börnum. 02.40 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 25. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.05 Litli barnatíminn á laugardegi: „Mí- das konungur er með asnaeyru." 9.20 Píanósónata í A-dúr K. 331 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund. 17.30 Stúdíó 11. 18.10 Gagn og gaman. 18.35 Tónlist • Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Hermannsson tekur á móti gestum á ísafirði. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 Góðvinafundur. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 26. nóvember 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir ■ Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Steinunni Arnórsdóttur Berglund í Stokkhólmi. 11.00 Messa í Neskirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 „Ljósvíkingurinn í mér." 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 í góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Goð, garpar og valkyrjur. 17.00 Kontrapunktur. 18.00 Rimsírams. 18.30 Tónlist • Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. 20.00 Á þeysireið um Bandaríkin. 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Húsin í fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Gargantúa" eftir Francols Rabelais. Baldvin Halldórsson les (5). 22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 27. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Heilsuhornið. Morgunleikfimi verður í lok þáttarins. 9.30 íslenskt mál. 9.40 Búnaðarþátturinn. - Um starfsemi Landssambands kanínu- bænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám og hervernd. Sjöundi þáttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Umhverfismál í brennidepli. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heimsenda" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (10). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. 15.25 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Sibelius og Rach- maninoff. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. „Lækjarlontan", smásaga eftir Sigríði Eyþórsdóttur. 20.15 Barokktónlist. 21.00 Atvinnulíf á Vestfjörðum. 21.30 Útvarpssagan: „Gargantúa" eftir Francois Rabelais. Baldvin Halldórsson les (6). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um dauðaskilgreiningu og líffæraflutninga. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 25. nóvember 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist • Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. 14.00 íþróttafréttir. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Ragnhildur Amljótsdóttir og Rósa Ingólfs- dóttir.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.