Dagur - 25.11.1989, Page 18
18 - DAGUR - Laugardagur 25. nóvember 1989
Rauð hryssa á fimmta vetur und-
an Feng frá Bringu til sölu.
Uppl. (síma 95-24027 eftir kl. 19.00
á kvöldin.
Stór 3ja herb. íbúð til leigu.
Leigist frá 1. des.
Leiguverð 30.000 á mánuði.
Uppl. í síma 24980.
Hjúkrunarfræðinemi óskar eftir
einstaklingsfbúð eða herbergi
með sér inngangi sem fyrst.
Æskileg staðsetning sem næst
Háskólanum. (Miðbær).
Uppl. í síma 27724.
Kirkja Jesú Krists, hinnar síðari
daga heilögu, óskar eftir hús-
næði á Akureyri fyrir samkomu-
hald.
Vinsamlegast hafið samband við
umdæmisforseta, Guðmund Sig-
urðsson í síma 91-44130 eftir kl.
20.00.
Persónuleikakort:
Kort þessi eru byggö á stjörnuspeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram.
Upplýsingar sem við þurfum eru:
Fæðingadagur og ár, fæðinga-
staður og stund.
Verð á korti er kr. 1200.
Tilvalin gjöf við öll tækifæri.
Pantanir f sfma 91-38488.
Oliver.
Jóla-stórbingó,
heldur Náttúrulækningafélagið á
Akureyri í Lóni við Hrísalund,
sunnudaginn 26. nóv. 1989, kl. 3
e.h. til ágóða fyrir byggingu heilsu-
hælisins Kjarnalundar.
Aðalvinningar:
1. Flugferð Ak.-Rvk.-Ak. með gist-
ingu á hóteli í tvær nætur ásamt
morgunverði að verðmæti kr.
17.500,-
2. Kjötskrokkur.
3. Úttekt í Amaró kr. 5.000,-
4. Matur á Hótel KEA.
5. Kartöflupoki.
Auk þess verða fjölmargir aðrir góð-
ir vinningar.
Spilaðar verða 15 umferðir.
Komið og styrkið gott málefni.
N.L.F.A.
Gengið
Gengisskráning nr. 226
24. nóvember 1989
Kaup Sala Tollg.
Dollari 62,670 62,830 62,110
Sterl.p. 97,859 98,109 97,898
Kan. dollari 53,702 53,839 52,866
Dönskkr. 8,9337 8,9565 8,7050
Norskkr. 9,1396 9,1629 9,0368
Sænskkr. 9,7830 9,8080 9,7184
Fi. mark 14,8683 14,9063 14,6590
Fr. franki 10,1820 10,2080 9,9807
Belg. franki 1,6527 1,6569 1,6142
Sv.franki 38,8772 38,9764 38,7461
Holl. gyllini 30,7651 30,8436 30,0259
V.-þ. mark 34,7096 34,7983 33,8936
ít. líra 0,04709 0,04721 0,04614
Aust. sch. 4,9259 4,9385 4,8149
Port. escudo 0,4003 0,4013 0,3951
Spá. peseti 0,5423 0,5437 0,5336
Jap.yen 0,43589 0,43700 0,43766
írskt pund 91,407 91,641 89,997
SDR 24.11. 80,3022 80,5072 79,4760
ECU, evr.m. 70,7325 70,9131 69,3365
Belg. fr. fin 1,6506 1,6548 1,6112
Til sölu Mitsubishi L-300 árg. ’83,
skemmdur eftir umferðaróhapp.
Tilboð óskast.
Uppl. i síma 21737 eftir kl. 19.00.
íslenskir hvolpar!
Til sölu íslenskir hvolpar.
Ættbókarskírteini fylgir.
Uppl. í síma 96-52288.
Lil íli iiiu>nl!rltu^.,tiiril: i7 i
l[ilBiiíi|1RI BilSlllil FHlHllTiSll
'■•bIS T TlTlT .“lIÍii ■Jffl
Leikféla£ Akureyrar
HÚS BERNÖRÐU
ALBA
eftir Federico Garcia Lorca.
★
Laugardagur 25. nóvember
kl. 20.30.
Aukasýning
sunnudag kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
★
Miðasalan er opin
alla daga nema mánudaga
kl. 14-18.
Sími 96-24073.
Samkort
IGIKFGLAG
AKUR6YRAR
sími 96-24073
Köku- og munabasar verður í
Freyvangi, sunnudaginn 26. nóv.
kl. 15.00.
Kaffisala.
Kvenfélagið Aldan - Voröld.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Bíla- og húsmunamiðlun
auglýsir:
Nýkomið í umboðssölu:
Kæliskápar.
Vönduð hillusamstæða, úr Ijósri eik.
Plusklætt sófasett ásamt hornborði
og sófaborði og fleiri gerðir sófa-
setta. Einnig stök sófaborð og
hornborð.
Blómavagn, tevagnar og kommóð-
ur.
Hljómborðsskemmtari.
Eins manns svefnsófar með baki,
líta út sem nýir, einnig svefnbekkir
margar gerðir.
Borðstofuborð. Antik borðstofusett.
Einnig borðstofuborð með 4 og 6
stólum.
Stórt tölvuskrifborð og einnig
skrifborð, margar gerðir.
Eins manns rúm með náttborði
hjónarúm á gjafverði og ótal margt
fleira.
Vantar vel með farna húsmuni í
umboðssölu. - Mikil eftirspurn.
Bíla- og húsmunamiðlun.
Lundargötu 1a, sími 96-23912.
Gæludýrabúðin.
Mikið úrval af vörum fyrir gæludýrin.
Opið mán.-föst. 12-18, laugard. 10-
12.
Gæludýrabúðin,
Hafnarstræti 94b, sími 27794.
(Gengið inn frá Kaupangsstræti).
Til sölu rafmagnsþilofnar.
Uppl. í síma 22078, Jón.
Til sölu:
Notuð eldhúsinnrétting.
Tveir bekkir 2.56m langir með
vaski, helluborði ofni og viftu.
Uppl. í síma 22939.
Til sölu notaður barnavagn af Sil-
ver Cross gerð.
Uppl. í síma 96-73132.
Til sölu notuð eldhúsinnrétting
með rafmagnstækjum og stálvaski.
Einnig borðstofuborð og 6 stólar.
Uppl. í síma 21175.
Til sölu:
Volvo vél B 20 árg. 78 með sjálf-
skiptingu.
Ekinn 120 þús. km.
Húdd, 4 hurðir, 4 dekk á felgum,
miðstöð og Ijós að framan.
Uppl. í síma 96-71753 á kvöldin.
Oldsmobil Cutlas ’80, VW Golf ’80,
Lada Lux ’84, Toyota Tercel ’80,
Toyota Corolla ’81, Toyota Hyas
'80, disel, Ford 250 70.
Mikið úrval af vélum.
Sendum um land allt.
Kaupum einnig bíla til niðurrifs.
Bilarif Njarðvík,
sfmar 92-13106, 92-15915.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sfmi 22813.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Steinsögun - Kjarnaborun - Múr-
brot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Einnig öll almenn gröfuvinna.
Hagstætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, sfmar 96-27445 og
27492.
Bílasími 985-27893.
Borgarbíó
Laugard. 25. nóv.
Kl. 9.00 og 11.00
Lethal Weapon
Kl. 9.10
Guðirnir hljóta að vera
geggjaðir
Kl. 11.00
Svikahrappar
Sunnud. 26. nóv.
Kl. 3.00
Tarsan
Kl. 9.00 og 11.00
Lethal Weapon
Kl. 3.00
Benji
Kl. 9.10
Guðirnir hljóta að vera
geggjaðir
Kl. 11.00
Svikahrappar
Mánud. 27. nóv.
Kl. 9.00
Lethal Weapon
Kl. 9.10
Guðirnir hljóta að vera
geggjaðir
□ RUN 598911277 = 2
I.O.G.T.
Stúkan Brynja no 99.
Fundur í fclagsheimili
___ templara mánud. 27.
nóv. kl. 21.00.
Kaffiveitingar.
Mætið vel.
Æðstitemplar.
Skyggnilýsingafundur.
Þórhallur Guðmundsson, miðill,
heldur skyggnilýsingafund í Húsi
aldraðra Lundagötu 7, föstudaginn
1. des. kl. 20.30 og laugard. 2. des-
ember kl. 20.30.
Miðasala verður við innganginn.
Allir velkomnir.
Stjórn Sálarrannssóknarfélagsins.
Möðru vallaprcstakall.
Guðsþjónusta verður í Bægisár-
kirkju n.k. sunnud. 26. nóv. kl.
14.00.
Aðalsafnaðarfundur eftir guðsþjón-
ustu.
Sóknarprestur.
Laufáskirkja.
Guðsþjónusta n.k. sunnud. kl. 2 e.h.
Sóknarprestur.
Grundarkirkja.
Sunnudagaskóli sunnud. 26. nóv.
kl. 13.30.
Sóknarprestur.
Glerárkirkja.
Barnasamkoma sunnud. 26. nóv. kl.
11.00.
Mikill söngur.
Messa kl. 14.00.
Æskulýðsfundur sunnudag kl.
19.00.
Messað í Dvalarheimilinu Hlíð
sunnud. kl. 16.00.
Pétur Þórarinsson.
Akureyrarprestakall.
Guðsþjónusta verður á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu n.k. sunnudag 26.
nóv. kl. 10.00 f.h.
Þ.H.
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju
verður n.k. sunnud. kl. 11. f.h.
Öll börn velkomin.
Takið foreldra ykkar og vini með.
Guðsþjónusta verður í Akureyrar-
kirkju n.k. sunnud. kl. 2 e.h. Vænst
er þátttöku fermingarbarna og fjöl-
skyldna þeirra.
Sálmar: 507-9-345-43-515.
Þ.H.
Bræðrafélagsfundur verður í safn-
aðarheimilinu eftir guðsþjónustu.
Stjórnin.
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Sunnud. 26. nóv. almenn
samkoma kl. 20.30.
Ræðumaður Jón Viðar Guðlaugs-
son.
Allir velkomnir.
Sjónarhæð.
25. nóv. kl. 13.30, fundur fyrir
drengi og stúlkur 6-12 ára.
Sama dag kl. 20.00, fundur fyrir
unglinga.
26. nóv. sunnudagskóli í Lunda-
skóla kl. 13.30.
Samkoma kl. 17.00 að Sjónarhæð.
Allir veru velkomnir.
Munið æfin er stutt en eilífðin löng,
vanrækjum ekki eilífðarmálin.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Föstud. kl. 17.30, opið
___ hús.
Kl. 20.00, æskulýður.
Sunnud. kl. 11.00, helgunarsam-
koma.
Kl. 13.30, sunnudagaskóli.
Kl. 19.30, bæn.
Kl. 20.00, almenn samkoma.
Mánud. kl. 16.00, heimlissamband.
Þriðjud. kl. 17.30, yngriliðsmanna-
fundur.
Miðvikud. kl.20.30, hjálparflokkar.
Allir hjartanlega velkomnir.