Dagur - 07.12.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 07.12.1989, Blaðsíða 10
! t ~ HUOAG - Göer ísdmosðb .V HjöGbuímrriR 10 - DAGUR - Fimmtudagur 7. desember 1989 11 myndosögur dogs li ARLANP ANDRÉS ÖND HERSIR BJARGVÆTTIRNIR -“•ii Þegar Roger Todd ekur frá verksmiðjunni upphefst mikill ellingaleikur,.. i— n, ,. . ~ - ~L fe# ... (t'KFS/Distr. BULLS CKMH^fHUntlMKW I"Í í Hvað er að honum, hvers vegna forðast Lhann okkur? _____________________________ THann heldur eflaust að við séum frá verksmiðjunni, og þú hefur rétt fyrir I þér... þessi náungi er hræddur! Seml oýðir að hann veit um eitthvað hættu- / Jeqt! a/4/vw^- v FiSPHTTO M- 10 # Bíræfnir ræningjar í Svíþjóð var sérkennilegur afbrotafaraldur gagnvart bönkum mikið blaðaefni fyr- ir nokkrum árum. Þannig var mál með vexti að banka- ræningjar voru búnir að gef- ast upp á „hefðbundnum“ ránsaðferðum, því þær end- uðu oftar en ekki illa - fyrir þá sjálfa. Ræningjarnir lögðu þvi höfuðin i bleyti og uppgötvuðu nýja aðferð til að ræna næturhólfum bank- anna. Aðferðin var sem hér segir: Laust eftir miðnætti var stórum trukk ekið að næturhólfi bankans sem átti að ræna. Sver stálvír var festur í trukkinn, en á hinum endanum var járnbiti sem skorðaður var í hólfinu. Síð- an var allt gefið í botn, og af því að margir bankar í Sví- þjóð eru byggðir úr múr- steini var tiltölulega auðvelt að kippa næturhólfum út úr veggjum á þennan hátt. Hólfin eru stundum nokkrir metrar á lengd, og höfðu ræningjarnir hraðar hendur við að taka töskurnar úr holfinu. Þetta gekk svo langt að talað var um farald- ur slíkra rána um þvert og endilangt Svíaríki. # Bolinder er dauður... Útgerðarmaður nokkur kom í vélaumboð í Reykjavík og bað um varahluti í aðalvél bátsins sem hann gerði út. „Mig vantar varahluti í Bolinder og Munktell,“ sagði hann við afgreiðslu- manninn. „Það er ekki hægt, nú getur þú bara fengið vara- hluti í Munktell þvi Bolinder er dauður.“ „Jæja,“ sagði útgerðarmaðurinn. „Þá fæ ég bara Munktell- varahluti. En ertu alveg viss um að hann sé dauður? Þá verð ég visast til að skipta um vél i bátnum.“ # Spanninn Sjómaður á „gömlu“ togur- unum varð fyrir því óhappi að fara útbyrðis með fram- hleranum, niður á 24 faðma dýpi, en hann bjargaðist. Maðurinn hafði haldið á spanna þegar þetta gerðist, og þegar honum var bjarg- að hélt hann enn á spannan- um. „Mikið er ég feginn að hafa ekki misst spannann," var það fyrsta sem hann sagði eftir að honum var bjargað. dogskrá fjölmiðlo h Sjónvarpið Fimmtudagur 7. desember 17.00 Fræðsluvarp. 1. Á brjósti - Ekkert jafnast á við það. í þættinum er rætt við lækna, mæður og ljósmæður um gildi brjóstagjafar. 17.50 Stundin okkar. 18.25 Pernilla og stjaman. (Pemille og stjemen.) 1. þáttur - Draugur kemur í heimsókn. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Hver á að ráða? 19.20 Benny Hill. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fuglar landsins. 7. þáttur - Sandlóan. 20.50 Hin rámu regindjúp. Þriðji þáttur. 21.20 Samherjar. (Jake and the Fat Man.) 22.10 íþróttasyrpa. 22.35 Djassþáttur. íslenskir djassleikarar taka lagið ásamt Charles McPherson, saxófónleikara. 23.00 Ellefufróttir og dagskrárlok. Stöð 2 Finuntudagur 7. desember 15.30 Með afa. 17.00 Santa Barbara. 17.45 Jólasveinasaga. 18.10 Dœgradvol. (ABC’s World Sportsman.) 19.19 19.19. 20.30 Álangar. Borg á Mýrum. 20.50 Sirsveitln. (Mission: Impossible.) 21.45 Kynin kljást. 22.20 Eldur.# (Fire.) Silverton er smábær sem er umluktur trjám og þvi stafar bæjarbiium mikil hætta af skógareldum. Aðalhlutverk: Emest Borgnine, Vera Miles, Patty Duke Astin, Alex Cord og Donna Mills. Bönnuð bömum. 23.55 Þögull þjófur. (Moltke.) Fyrrverandi fangi á harma að hefna á tveimur fynrum samstarfsmönnum sín- um. Aðalhlutverk: Götz George og Eberhard Feik. Bönnuð bömum. 01.30 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 7. desember Aug- útá 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Erna Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir • Auglýsingar. 9.03 Jólaalmanak Ótvarpsins 1989. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar. 12.10 Evrópufréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Upp á kant. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn heimsenda" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (18). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög. Snorri Guðvarðarson blandar. 15.00 Fróttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Maðurinn sem elskaði konuna sína“ einleikur eftir Gunnar Gunnarsson. 15.43 Neytendapunktar. 15.50 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Mendelssohn og Arriaga. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. 20.15 Tónlistarkvöid Útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins Dagskrá morgundagsins. 22.30 Bókaþing - Lesið úr nýjum bókum. 23.10 Uglan hennar Mínervu. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Fimmtudagur 7. desember 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Spaugstofan. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. Spaugstofan kl. 10.55. Þarfa- þing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. KaffispjaU og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarmeinhornið: Óðurinn til gremjunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins: Garpar, goð og valkyrjur. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær". Áttundi þáttur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans. 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Tíu ár með Bubba. 3.00 „Blítt og létt..." 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Á djasstónleikum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 í fjósinu. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 7. desember 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Fimmtudagur 7. desember 07.00 Haraldur Kristjánsson og Sigur- steinn Másson. Fréttatengdur morgunþáttur, veður, færð og samgöngur á landi og láði. Slegið á þráðinn, jólabækumar teknar til umflöllunar, kíkt í blöðin. 09.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 12.00 Hádagisfréttir. 12.15 Kjötmiðstöðvardagurinn. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og allt það helsta úr tónlistarlifinu. Kvöldfréttir frá kl. 18-18.15. 19.00 Snjólfur Teitsson í kvöldmatnum. 20.00 Hafþór Preyr Sigmundsson. Blókvöld á Bylgjunni. Fjallað um kvik- mynd vikunnar og kikt i kvikmyndahúsin. 24.00 Á næturröltl með Freymóði T. Sigurðssyni. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 7. desember 17.00-19.00 Létt síðdegistónlist. Óskalaga- síminn opinn. Stjómandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.