Dagur - 07.12.1989, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 7. desember 1989
íslendingar og
öryggismálin
Öiyggismálanefnd hefur gefið
út Islendingar og öryggismálin
eftir Ólaf Þ. Harðarson stjórn-
málafræðing.
Árið 1983 var framkvæmd á ís-
landi fyrsta fræðilega rannsóknin
á viðhorfum og hegðun íslenskra
kjósenda, þar sem gagna var afl-
að með spurningakönnun. Þetta
var kosningarannsóknin 1983.
Árið eftir gaf Öryggismála-
nefnd út ritgerð um viðhorf
íslenskra kjósenda til öryggis- og
utanríkismála, sem byggði á
þessari rannsókn. Eftir kosning-
arnar 1987 var rannsókninni
haldið áfram og einnig þá spurt
um öryggis- og utanríkismál. í
þessari ritgerð er fjallað um við-
horf íslenskra kjósenda til nokk-
urra þátta öryggis- og utanríkis-
mála eins og þau voru eftir kosn-
ingarnar 1987. Jafnframt er fjall-
að um hvort - og þá hvaða -
breytingar hafa orðið á þessum
viðhorfum frá 1983. Meginmál
ritgerðarinnar fjallar um afstöð-
una til áframhaldandi aðildar
íslands að NATO, afstöðuna til
Keflavíkurstöðvarinnar, afstöð-
una til gjaldtöku fyrir stöðina og
afstöðuna til hugmyndarinnar um
kjarnorkuvopnalaust svæði á
Norðurlöndum.
íslendingar og öryggismálin er
til sölu í helstu bókaverslunum
en má einnig panta í póstkröfu
frá skrifstofu Óryggismálanefnd-
ar, Laugavegi 26,101 Reykjavík,
sími 25612.
í 8. FLOKKI 1989-1990
Vinningur tii íbúöarkaupa,
kr. 1.000.000
2320
Vinningur tii bílakaupa
á kr. 300.000
15627 29049 70847 73030
Utanlaridsferöir eftir vaíi, kr. 75.000
890 15006 31084 42221 58536
8182 19897 39634 47677 59046
13208 22851 397 31 53316 59498
14748 27405 40801 56152 76743
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 50.000
18 7687 13897 24077 30321 37560 47972 55076 65840 74356
225 7854 14053 24224 30796 38292 48332 55215 66118 74788
234 8357 15507 24721 30886 38774 48555 55471 66399 75164
468 9004 1646? 24813 31759 38821 49194 55779 66554 75363
530 9343 16524 24931 31843 39256 49361 57366 66576 75516
581 9383 16997 25008 31928 40223 49437 577! í 66808 76065
963 9496 17448 25541 32335 40273 50072 57830 67167 76109
976 9826 17595 25599 32443 40303 50411 57842 67814 76180
1112 9925 18151 26344 32568 40604 51019 57856 68473 76814
1174 10248 18429 27043 33221 41245 51155 58008 68697 76876
1258 10276 18947 27660 33545 42906 51170 58191 69224 77035
1930 10450 19458 27859 33556 42966 51460 58518 69262 77084
2796 10576 19850 28177 33951 43360 51564 59809 69914 77380
3144 10691 20948 28286 33984 43869 51646 59901 70095 77698
3348 10791 20984 28695 34289 44766 51741 60095 70489 78352
3354 10821 21590 28745 35000 46153 52004 60109 70789 78400
4999 12009 21877 29302 35586 46722 52123 60197 71385 78446
5338 12615 22171 29585 35805 47191 52837 60405 71582 78690
5654 13183 22478 29645 35868 47269 53071 60804 71695 78773
6605 13241 23123 29729 36125 47328 53119 61436 72737 78806
6993 13658 23502 29861 36202 47467 53698 63376 72755 78929
7130 13661 23526 30069 36333 47708 54447 64492 73846 78965
7567 13807 23902 30112 36797 47943 Húsbúnaður eftir vall, 54457 64540 kr. 10.000 73911 79320
104 7836 14430 25144 34758 44288 54009 62291 67526 74102
279 8051 14601 25315 34822 45128 54293 62820 67689 74348
734 8356 14844 25902 34999 45197 54465 628q 4 67782 74400
737 8509 15102 26216 35120 45421 54504 6312 9 68377 74902
779 9115 15206 26407 35140 45777 54540 6321 6 68379 74942
1146 9362 15541 26851 35397 45783 54623 63234 60796 74970
1458 9436 16228 27009 35732 46388 55249 63369 68974 75181
2352 9446 16236 27351 36402 46410 55325 63462 69120 75490
2518 10177 16356 27882 36856 47000 55464 63515 69122 75909
2907 10322 16392 28251 37577 47097 55696 63617 69329 75966
2914 10328 16629 29017 37606 47594 55708 63685 69354 76057
2946 10392 16843 29156 37757 48085 56240 63715 69438 76251
3313 10661 17532 29410 38220 48126 56679 63819 69455 76296
3346 10672 17690 29455 38599 48506 56910 63970 69534 76410
3558 10916 17766 29619 39018 48776 56934 63973 69685 76429
3897 10980 18705 29932 39246 49057 57054 64045 69920 76588
4031 11027 19175 29937 39948 49306 57076 64070 70346 76962
4100 11619 19323 30295 40467 49976 57303 64165 70620 77078
4459 11781 19334 30866 40596 50162 58359 64507 70624 77628
4512 11888 19400 30937 40741 50669 58657 64546 70982 77782
4550 12394 19521 30988 40899 50697 58758 64992 71120 78197
5005 12565 19894 31963 41366 50840 58866 65101 71211 78250
5238 12691 20192 32099 41879 51024 58981 65138 71356 78518
5336 12809 20750 32407 42003 51137 59203 65326 72120 70549
5342 13335 21391 32475 42582 51348 59314 65384 72380 70584
5878 13362 21986 32948 42626 51453 59483 65785 72573 78845
6035 13413 22292 33088 42657 51714 59830 65858 72679 79004
6070 13590 22583 33333 42761 51791 60238 6605 4 72879 79149
6162 13682 22722 33432 42870 51901 60242 66138 73074 79298
6371 13856 23352 33491 43019 51986 60310 66402 73223 79061
6535 13869 24259 33637 43161 52298 60457 66755 73454
6761 13874 24269 3401 ♦ 43207 52583 60875 66795 73613
6833 13909 24671 34018 43535 53128 61038 66978 73676
6835 14001 24820 34386 43555 53160 61590 67062 73698
í?30 14355 25050 34618 43950 53728 62226 Afgrelðsla utanlandsferða og húsbúnaðarvlnninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur tll mánaSamóta. 67150 73954 HAPPDRÆTTI DAS
Kirkjukórinn flutti Gloriu eftir Vivaldi.
Húsavíkurkirkja:
Vel sótt aðventustund
og vönduð dagskrá
Séra Magnús Gunnarsson.
Aðventustund í Húsavíkur-
kirkju var haldin sunnudaginn
3. des. Hvert sæti í kirkjunni
var skipað og komust kirkju-
gestir í sannkallaða aðventu-
stemmningu við flutning metnað-
arfullrar dagskrár. Hæst bar
flutningur Kirkjukórs Húsa-
víkur á Gloriu eftir Vivaldi.
Sharon Thompson stjórnaði,
David Thompson lék á orgel
kirkjunnar en einsöngvarar
voru: Hólmfríður Benedikts-
dóttir, sópran, Matthildur Rós
Haraldsdóttir, sópran og Þuríð-
ur Baldursdóttir, alt. Það er í
mikið ráðist að taka þetta
verkefni fyrir, en flutningur
þess tókst hið besta og kunnu
áheyrendur vel að meta.
Sr. Björn H. Jónsson á Húsa-
vík flutti ávarp og kynnti
dagskrá. Sr. Magnús Gunnarsson
á Hálsi las smásögu eftir Leo
Tolstoy, vel valið verk sem höfð-
aði til allra aldurshópa. Tónlistar-
kennararnir Juliet Faulkner og
David Thompson léku fjórhent á
píanó, m.a. fallegt verk, banda-
rískt jólalag, af mikilli fimi. Þrír
piltar úr Tónlistarskólanum: Óli
Halldórsson, Þorvaldur Guð-
mundsson og Valur Guðmunds-
son, léku samleik á gítar og léku
vel. Kennari þeirra er Leifur Vil-
helm Baldursson. Sjö ungir
harmonikuleikarar heilluðu
kirkjugesti með leik sínum og fal-
legri framkomu. Það voru:
Jörundur Þórarinsson, Aðalheið-
ur Hulda Ólafsdóttir, Halldór
Bjarki Einarsson, Ásmundur
Gíslason, Unnar Þór Garðars-
son, Jón Rafn Ragnarsson og
Börkur Bjarnason. Árni Sigur-
bjarnarson, kennari þeirra lék
með.
Aðventustundinni lauk með
því að kirkjukórinn og kirkju-
gestir sungu saman Heims um
ból. Sérlega vel tókst til með
þessa samverustund í kirkjunni
og héldu þátttakendur á vit
aðventunni, betur undirbúnir til
að takast á við annríkið sem
fylgja vill jólahaldinu okkar. IM
Ungir harmonikuleikarar heiiluðu áhorfendur.
Veiðieftirlitsmenn við Laxá:
„Eiga að biðjast afsökunar á
vafasömum fréttaflutningi“
- segir í ályktun frá Landssambandi smábátaeigenda
„í Morgunblaðinu 5. júlí, 1989 er
frétt ásamt mynd. Fréttin bar
nafnið: Fundu ólöglegt laxanet
við Laxárósa. Grunur um stór-
felldan veiðiþjófnað.
í umræddri grein segir Orri
Vigfússon, formaður Laxárfé-
lagsins m.a.: „Við höfum séð
mjög skrítið línukefli um borð í
sportveiðibát á Kópaskeri, og
það er trú okkar að ekki sé hægt
að veiða annan fisk á þau veiðar-
færi heldur en lax. Sigurður (Sig-
urður Árnason hjá fsnó í Keldu-
hverfi, sbr. upplýsingar í nefndri
frétt. Innskot L.S.) smellti mynd-
um af línunni, en þá kom bátseig-
andinn aðvífandi og brást ókvæða
við.“ Með hér ofangreindri frétt
er mynd af línukefli því, sem
Orri Vigfússon nefnir í frétt
sinni.
Fundur í stjórn Landssam-
bands smábátaeigenda, haldinn í
Reykjavík 2. des. 1989 ályktar
vegna ofangreindrar fréttar.
1. Nefnd línurúlla er algengt
veiðitæki, sem nýtist eingöngu
við veiðar á þorski og ýsu með
svokallaðri heilgirnislínu, stund-
um nefnd Lófótlína.
Aðilar sem stunda veiðivörslu
ættu að þekkja öll venjuleg veið-
arfæri, sem notuð eru til fisk-
veiða í landhelginni, svo ekki
komi til mistúlkunar á notagildi
þeirra.
2. Af framansögðu má ljóst
vera, að umrætt línukefli er ekki
notað til ólöglegra laxveiða.
Þar sem eftirlitsmennirnir, þeir
Orri og Sigurður hafa ekki gert
hér áður greint línukefli upptækt
og kært meinta ólöglega notkun
þess, þá lítur stjórn L.S. svo á, að
þeir eigi að biðja eiganda báts og
línukeflis opinberlega afsökunar
á vafasömum fréttaflutningi.
Stjórn L.S. lítur svo á, að góð
samskipti milli laxveiðiréttarhafa
og annarra veiðimanna, þar með
talið smábátaeigenda, sé grund-
völlur þess, að viðkomandi hafi
nauðsynlegan skilning á rétti
hvors annars og geti verið sæmi-
lega sáttir.
Umrædd frétt í Morgunbl. þ.
5. júlí, sl. er ekki til þess fallin að
stuðla að góðum samskiptum
milli aðila.“