Dagur - 22.12.1989, Side 9

Dagur - 22.12.1989, Side 9
Föstudagur 22. desember 1989 - DAGUR - 9 myndasögur dags fk ARLAND ANDRÉS ÖND HERSIR Helga bakaöi þessar megrunar- kökur - og þær eru æðislegar! BJARGVÆTTIRNIR Það sem ég ekki skil er, hvers vegna aö skjóta Bu ch og Kalzau|jnn þjnn! I Komum okkur... Við sækjum líkin þegar hættan er liöin hjá! Sjáðu þeir eru að fara! Látum þá fara. Við látum ] lögregluna vita þegar viö komum á sjúkrahúsið. Og viö verðum að flýta okkur... eða Roger X* # Hvenær á að lesa jólakortin? Þegar svo skammt er til jóla eins og nú er þykir víst við hæfi að velta hinum ýmsu þáttum jóianna fyrir sér. Fólk er almennt mjög fast- heldið á hefðir í kringum jól- in og finnst þá hverjum sín hefð sú eina rétta og eiga það jafnvel til að hneykslast á náunganum, ef hann er ekki eins. Víð skulum líta á einstök dæmi sem tengjast jólunum og byrja á jolakort- unum. Þau byrja að koma í póstkassana nokkrum dög- um fyrir jól og hafa að geyma kveðjur frá vinum og vandamönnum. Við höldum því fram að lang flestir lesi ekki á þessi kort fyrr en á aðfangadagskvöld þó vissulega þekkist aðrir siðir sem hinir fyrrnefndu hneykslast auðvitað mikið á og finnst jaðra við guðlast. Þeir eru nefnilega til sem rífa kortin upp í ofboði jafn- óðum og þau koma. Enn aðrir lesa á kortin sín að kvöldi Þorláksmessu og þykir mörgum sá siður skrftinn líka. En verðum við ekki bara að leyfa hverjum að eiga sfna sérvisku fyrir sig svo lengi sem við fáum að vera í friði með okkar eigin? # Seinheppnar rjúpnaskyttur Næst skulum við snúa okk- ur að jólamatnum. Rjúpur og hamborgarhryggur er sennilega það sem er á borðum flestra á aðfanga- dagskvöld. Þá má telja full- vfst að langflestir smakki hangikjöt á joladag og eru þeir hinir sömu sennilega sammála um hversu ómiss- andi það er. Nú hefur brugð- ið svo við að rjúpurnar hafa veiðst frekar illa til þessa og hefur það m.a. leitt til verð- hækkunar á þessari vöru. Fréttir hafa borist af „hug- myndaríkum“ rjúpnaskytt- um sem létu sér ekki nægja minna en að leigja þyrlu til að flytja sig upp á hálendið þar sem meiningin var að „moka“ rjúpunni upp. Fé- lagarnir fengu góða auglýs- ingu í fréttum Sjónvarpsins í fyrradag og mátti heyra á máli einnar skyttunnar að mennirnir væru heldur góð- ir með sig vegna þessa uppátækis, en ekki var minnst einu orði á hvernig veiðin gengi! En viti menn! Daginn eftir bárust þær fréttir að rjúpnaskyttur á hálendinu sem þangað höfðu farið með þyrlu, hvað annað, væru þar tepptar þar sem þyrlan fór ekki í gang. Verið var að fara landleiðina með varahluti til þeirra. Rjúpnaskyttur! Haldið ykkur við gömlu aðferðina! Hún er Ifka mun fljótlegri, eða hvað...? 4 dagskrá fjölmiðla & Sjónvarpið Föstudagur 22. desember 17.50 Tólf gjafir til jólasveinsins. 10. þáttur. 17.55 Gosi. 18.20 Pernilla og stjarnan. Lokaþáttur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (44). 19.20 George og Mildred. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og vedur. 20.35 Kynning á jóladagskrá Sjónvarps- ins. 21.00 Derrick. 22.00 Hákarlinn við Bora Bora. (The Shark Boy of Bora-Bora) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1981. Aðalhlutverk: Dayton Kane, Maren Jen- sen og Kathleen Swan. Myndin gerist í suðurhöfum og fjallar um dreng sem vingast við ungan hákarl. Hákarlinn verður honum og eyjaskeggj- um að miklu liði, þegar fram líða stundir. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 22. desember 15.25 Upp fyrir haus. (Head Over Heels.) Piparsveinn fellir hug til giftrar konu og áður en langt um líður snýst ást hans upp í þráhyggju. Aðalhlutverk: John Heard, Mary Beth Hurt, Peter Riegert og Kenneth McMiilan. 17.00 Santa Barbara. 17.45 Jólasveinasaga. 18.10 Sumo-glíma. 18.35 A la Carte. 19.19 19.19. 20.30 Geimálfurinn. (Alf.) 21.05 Sokkabönd í stíl. 21.40 David Lander. 22.15 Eftir loforðið.# (After the Promise.) Myndin greinir frá erfiðri baráttu föður við að endurheimta yfirráðaréttinn yfir tveimur sonum sínum en þeim var komið fyrir á stofnun eftir að móðir þeirra lést. Aðalhlutverk: Mark Harmon og Diana Scarwid. 23.50 Þokan.# (The Fog.) Mögnuð draugamynd sem lýsir þeim áhrifum sem hundrað ara gamalt skips- strand hefur á kastalabæ í Kaliforníu. Aðalhlutverk: Adrienne Barbeau, Jamie Lee Curtis, Hal Holbrook og Janet Leigh. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Thornwell. Sannsöguleg kvikmynd um misþyrming- ar á blökkumanni þegar hann gegndi her- þjónustu í Frakklandi árið 1961. Sextán árum síðar tekur hann sig til og undirbýr málshöfðun gegn hernum. Aðalhlutverk: Glynn Turman, Vincent Gardenia, Craig Wasson og Howard E. Rollins jr. 02.50 Dagskrárlok. Rásl Föstudagur 22. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárid - Sólveig Thorarensen. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen. Margrét Ólafsdóttur flytur (22). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Vedurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 Jólapottaglamur. Anna Heide Gunnþórsdóttir frá Austur- ríki bakar. 13.30 Middegissagan: „Samastaður i til- verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (10). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Sjómannslíf. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Vedurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tóniist á siddegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. 20.15 Gamlar giæður. 21.00 Kvöldvaka. a. Þjóðsögur á aðventu Þriðji þáttur tekinn saman af Ágústu Bjömsdóttur. Lesarar: Hulda Runólfsdóttir frá Hlið, Ingibjörg Haraldsdóttir og Kristján Franklín Magnússon. b. íslensk tónlist. Sigríður Ella Magnúsdóttir, Svala Nielsen og Kór Menntaskólans við Hamrahlið syngja. Hafliði Hallgrímsson leikur á selló og Halldór Haraldsson á píanó með Sinfóníu- hljómsveit íslands; Páll P. Pálsson stjórnar. c. Bernskudagar. Margrét Gestsdóttir les fjórða lestur úr minningum Guðnýjar Jónsdóttur frá Galtafelli. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. - Selma Lagerlöf segir frá i útvarpsupp- tökum frá fyrri hluta aldarinnar. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 22. desember 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt..." Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlif. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Mur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, féiagslifi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinh J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00 og stjórnmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Á djasstónleikum. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Ellefti og lokaþáttur enskukennslunnar „í góðu lagi" á vegum Málaskólans Mímis. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. 3.00 „Blitt og létt...“ 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Blágresið blíða. 7.00 Úr smiðjunni. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 22. desember 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 22. desember 07.00 Sigursteinn Másson og Haraldur Kristjánsson. Föstudagsumferðin. 09.00 Fáll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30 og uppá- haldsmataruppskriftin rétt fyrir hádegi. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Trúlofunardagur á Bylgjunni. Valdis Gunnarsdóttir trúlofar i beinni út- sendingu. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Kvöldfréttir frá kl. 18-18.15. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Helgin framundan. 22.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 8. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. Hljóðbylgjan Föstudagur 22. desember 17.00-19.00 Axel Axelsson leikur jólalög. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.