Dagur - 22.12.1989, Side 10
10 - DAGUR - Föstudagur 22. desember 1989
Til sölu til niðurrifs Zetor 3511.
Uppl. í síma.33223 eftir kl. 19.00.
Óska eftir Hamilton Beach hræri-
vél.
Uppl. i síma 96-61964.
Jólagjafir fyrir fólk á öllum aldri.
Japis Akureyri,
sími 25611.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Húsfélög, fyrirtæki, einstaklingar
athugið.
Tökum að okkur snjómokstur á stór-
um sem smáum plönum.
Vanir menn.
Einnig steinsögun, kjarnaborun og
múrbrot.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hafið samband í síma 22992,
27445, 27492 eða í bílasíma 985-
27893.
Hraðsögun hf.
Fræðsluskrifstofa Norðurlands
eystra auglýsir eftir vistunarfor-
eldrum fyrir 2 nemendur, 17 ára
strák frá Blönduósi og 19 ára
stúlku frá Neskaupsstað.
Þau munu hefja nám við Starfskól-
ann Löngumýri 15 fljótt upp úr ára-
mótum.
Um er að ræða vistun alla daga vik-
unnar.
Greiðsla er 80% af 227 Ifl. BSRB á
hverjum tíma.
Allar upplýsingar í síma Fræðslu-
skrifstofunnar 24655.
Magni í síma 24248 og Jiri í síma
22885.
Gengið
Gengisskráning nr. 245
21. desember 1989
Kaup Sala Tollg.
Dollari 61,610 61,770 62,820
Steri.p. 99,300 99,558 98,128
Kan. dollari 53,137 53,275 53,842
Dönsk kr. 9,1511 9,1749 9,0097
Norskkr. 9,2452 9,2692 9,1708
Sænskkr. 9,8356 9,8611 9,8018
Fi. mark 15,0360 15,0750 14,8686
Fr.franki 10,4203 10,4474 10,2463
Belg. franki 1,6921 1,6965 1,6659
Sv. franki 39,5570 39,6597 39,0538
Holl. gyllini 31,5229 31,6048 31,0061
V.-þ. mark 35,5788 35,6712 34,9719
it. líra 0,04779 0,04791 0,04740
Aust. sch. 5,0510 5,0642 4,9670
Port. escudo 0,4064 0,4075 0,4011
Spá. peseti 0,5536 0,5550 0,5445
Jap. yen 0,42873 0,42984 0,43696
Irskt pund 93,876 94,122 92,292
SDR 21.12. 80,4134 80,6222 80,6332
ECU.evr.m. 72,2069 72,3944 71,1656
Belg. fr. fin 1,6919 1,6963 1,6630
WW
EJ5L
■tiHitHCITfrl
Leíkfelag Akureyrar
og anna
Nýtt barna-
og fjölskylduleikrit
eftir Iðunni og Kristínu
Steinsdætur.
Tónlist eftir
Ragnhildi Gísladóttur.
Leikstjórn: Andrés Sigurvinsson.
Leikmynd: Hallmundur Kristinsson.
Búningar og gervi: Rósberg Snædal.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Hreyfingar: Lára Stefánsdðttir.
Leikendur: Cuörún Þ. Stephensen,
Gestur Einar Jónasson, Steinunn Ólafs-
dóttir, Þráinn Karlsson, Sunna Borg,
Jón Stefán Kristjánsson, Sóley Elíasdóttir,
Árni Valur Árnason, Jóhanna Sara Kristjáns-
dóttir, Guðmundur Ingi Gunnarsson,
Páll Tómas Finnsson, Kristín Jónsdóttir,
Hlynur Aðalsteinn Gíslason, Sólveig Ösp
Haraldsdóttir, Hildur Friðriksdóttir,
Ingvar Gíslason.
Frumsýning:
26. des. kl. 15.00
2. sýning 27. des. kl. 15.00
3. sýning 28. des. kl. 15.00
4. sýning 29. des. kl. 15.00
5. sýning 30. des. kl. 15.00
Forsala aðgöngu-
miða hafin.
Miðasalan er opin alla daga
nema mánudaga kl. 14-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Sími 96-24073.
Samkort
IGIKFGLAG
AKURGYRAR
simi 96-24073
Gítarar - Hljómborð.
Ibanez, Ovation, Fenix þjóðlagagít-
arar.
Ódýr hljómborð, verð kr. 2370.-
stgr.
Japis Akureyri,
sími 25611.
Til sölu Toyota Tercel 4x4 árg.
'87, ekinn 65 þúsund km.
Lada sport 4x4 árg. '87, ekinn 33
þúsund km.
Daihatsu Charade TS árg. ’88
ekinn, 23 þúsund km.
Greiðslukjör, engin skipti.
Uppl. í síma 96-41888 á daginn og
96-41656 á kvöldin.
Gler- og speglaþjónustan sf.
Skála v/Laufásgötu, Akureyri.
Sími 23214.
★Glerslípun.
★Speglasala.
★Glersala.
★ Bílrúður.
★Plexygler.
Verið velkomin eða hringið.
Heimasímar: Finnur Magnússon
glerslípunarmeistari, sími 21431.
Ingvi Þórðarson, sími 21934.
Síminn er 23214.
Einkahlustarinn.
Jólagjöfin fyrir heyrnaskerta I ár.
Japis Akureyri,
sími 25611.
Til leigu ný 5 herb. raðhúsíbúð í
Glerárhverfi.
Uppl. í síma 91-75445 til og með
26. des. og frá og með 27. des. í
síma 23789.
Ung hjón með 2 börn óska eftir
3ja-4ra herb. fbúð til leigu frá 15.
janúar 1990.
í óákveðinn tíma.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. gefur Svanlaugur í v. síma
21410 og á kvöldin í sima 27675.
Símsvarar - Símtæki.
Höfum til afgreiðslu Panasonic sím-
svara fyrir áskrifendur Stöðvar 2.
Japis Akureyri,
sími 25611.
Til sölu Arctic Cat Cheetah vél-
sleði 56 hö. árg. '87.
Uppl. í síma 96-62210.
Vélsleði til sölu!
Yamaha S.R.V. 440 árg. ’85 til sölu.
Lítið ekinn.
Uppl. í síma 96-25496 eftir kl.
16.00.
í lok september töpuðust úr
Borgarrétt í Saurbæjarhreppi
Ijósjarpur foli með svart stutt
tagl, tveggja vetra.
Mark: Vagskorið framan hægra
hangfjöður aftan vinstra.
Og lítil rauð þrístjörnótt (smáar
stjörnur) hryssa.
Þeir sem geta gefið upplýsingar um
hrossin vinsamlega hringi í síma
96-27778 (Sigrún).
Leikfélaé Akureyrar
Gjafakort
í leikhúsið er
tilvalin jólagjöf.
Gjafakort á jóla-
sýninguna kosta
aðeins kr. 700.-
★
Miðasalan er opin
alla daga nema mánudaga
kl. 14-18.
Samkort
IGIKFGIAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Nýjar vörur.
Taumar og ólar fyrir hunda.
Naggrísir - Hamstrar.
Fuglabúr og fuglar.
Klórubretti fyrir ketti.
Fiskar og fiskabúr.
Kattabakkar.
Hundabein - Margar stærðir.
Matardallar fyrir hunda og ketti.
Fóður ýmsar gerðir.
Vítamín - Sjampoo sem bæta
hárafar, og margar fleiri vörur.
Gæludýr er gjöf sem þroskar og
veitir ánægju.
Gæludýrabúðin,
Hafnarstræti 94 b, sími 27794.
(Gengið inn frá Kaupvangsstræti).
Bækur - Bækur.
Allar bækur Máls og Menningar fást
hjá okkur.
Úrval eldri bóka.
Hagstætt verð.
Opið 10-18.
Fróði,
Kaupvangsstræti 19, sími 26345.
Félagsmenn Bókaútgáfu menn-
ingarsjóðs.
Andvari almanak 1990 og nýju
bækurnar eru komnar.
Hef fslenska orðabók og eldri bæk-
ur á lágu verði.
Umboðsmaður á Akureyri:
Jón Hallgrímsson,
Dalsgerði 1 a, sími 22078.
Afgreiðsla milli kl. 16.00 og 19.00.
Borgarbíó
Föstud. 22. des.
Kl.9.00
January man
Kl. 11.00
Á fleygiferð
Kl. 9.10
Gestaboð Babettu
“Falleg og áhrifarík mynd sem þú átt
að sjá aftur og aftur“
mmmá
Kl. 11.10
Stöð sex 2
Með sanni er hægt að segja að myndin sé
létt geggjuð, en maður hlær, og hlær mikið.
Ótrúlegt en satt, Rambó, Qhandi, Conan og
Indiana Jones, allir saman i einni og sömu
myndinni „eða þannig".
Al Yankovic er hreint út sagt ótrúlega
hugmyndaríkur á stöðinni.
Sumir komast á toppinn fyrir tilviljun!
iti
Akureyrarprestakall:
Guðsþjónustur um jóladagana:
24. des., aðfangadagur jóla:
Hátíðarguðsþjónusta á Dvalar-
heimilinu Hlíð kl. 3.30 e.h.
Kór Barnaskóla Akureyrar syngur.
Stjórnandi og organisti Birgir
Helgason.
B.S.
Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 6
e.h. Björn Steinar Sólbergsson leik-
ur á orgelið frá kl. 5.30 e.h.
Sálmar: 74-73-75-8.
Waclaw Lazarz og Dorota Manzcyk
leika með í athöfninni.
Þ.H.
Miðnæturguðsþjónusta í Akureyr-
arkirkju kl. 11.30 e.h.
Sálmar: 75-94-72-82.
Félagar úr Kammerhljómsveit
Akureyrar leika í athöfninni.
B.S.
25. des. jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu kl. 10. f.h.
Sálmar: 78-73-92-82.
Þ.H.
Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrar-
kirkju kl. 2. e.h.
Sálmar 78-73-252-82.
Hólmfríður Þóroddsdóttir og Dag-
björt Ingólfsdóttir leika með í
athöfninni.
B.S.
Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunar-
deild aldraðra, Seli I, kl. 2 e.h.
Félagar úr Karlakórnum Geysi
syngja undir stjórn Michael J.
Clarke.
Organisti Guðmundur Jóhannsson.
Þ.H.
26. des., annar jóladagur:
Barna og fjölskylduguðsþjónusta í
Akureyrarkirkju kl. 1.30 e.h.
Kór Barnaskóla Akureyrar syngur
undir stjórn Birgis Helgasonar.
B.S.
Hátíðarguðsþjónusta í Minjasafns-
kirkjunni kl. 5 e.h.
Sálmar: 88-92-79-82.
Þ.H.
Þar sem annað er ekki tekið fram,
syngur Kór Akureyrarkirkju við
ofangreindar athafnir undir stjórn
organistans Björns Steinars Sól-
bergssonar.
Fyrirbænaguðsþjónustur verða í
Akureyrarkirkju 21. og 28. desem-
ber kl. 5.15 e.h.
Birgir Snæbjörnsson,
Þórhallur Höskuldsson.
Til Akureyrarkirkju kr. 2000.- frá
G.B. og kr. 5000.-, frá S.S.
Til Safnaðarheiniilis Akureyrar-
kirkju kr. 2000.- frá Jóhanni
Frímann, Til Strandarkirkju kr.
1000.- og í söfnun Hjálparstofnunar
kirkjunnar kr. 2000,- frá sama. Til
Hjálparstofnunarinnar kr. 3000,- frá
G. og S.
Gefendum eru færða bestu þakkir.
Birgir Snæbjörnsson.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð,
Blómabúðinni Akri og síntaafgreið-
slu F.S.A.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna and-
láts og útfarar,
SIGRÚNAR JÓHANNESDÓTTUR,
Höfða, Grýtubakkahreppi.
Guð gefi ykkur öllum gleðilega jólahátíð.
Börn, tengdabörn,
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.