Dagur


Dagur - 28.12.1989, Qupperneq 12

Dagur - 28.12.1989, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 28. desember 1989 Óska eftir að kaupa vel með farinn, notaðan barnavagn. Uppl. í síma 26645. Fræðsluskrifstofa Norðurlands eystra auglýsir eftir vistunarfor- eldrum fyrir 2 nemendur, 17 ára strák frá Blönduósi og 19 ára stúlku frá Neskaupsstað. Þau munu hefja nám við Starfskól- ann Löngumýri 15 fljótt upp úr ára- mótum. Um er að ræða vistun alla daga vik- unnar. Greiðsla er 80% af 227 Ifl. BSRB á hverjum tíma. Allar upplýsingar í síma Fræðslu- skrifstofunnar 24655. Magni í síma 24248 og Jiri í síma 22885. Nýjar vörur. Taumar og ólar fyrir hunda. Naggrísir - Hamstrar. Fuglabúr og fuglar. Klórubretti fyrir ketti. Fiskar og fiskabúr. Kattabakkar. Hundabein - Margar stærðir. Matardallar fyrir hunda og ketti. Fóður ýmsar gerðir. Vítamín - Sjampoo sem bæta hárafar, og margar fleiri vörur. Gæludýr er gjöf sem þroskar og veitir ánaegju. Gæludýrabúðin, Hafnarstræti 94 b, sími 27794. (Gengið inn frá Kaupvangsstræti). Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, simi 25055. Gengið Gengisskráning nr. 247 27. desember 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,780 60,940 62,820 Sterl.p. 99,102 99,363 98,128 Kan. dollari 52,464 52,603 53,842 Dönsk kr. 9,2266 9,2509 9,0097 Norsk kr. 9,2667 9,2911 9,1708 Sænsk kr. 9,8191 9,8449 9,8018 Fi. mark 15,0725 15,1122 14,8686 Fr. franki 10,5201 10,5478 10,2463 Belg.franki 1,7075 1,7120 1,6659 Sv. franki 39,7775 39,8822 39,0538 Holl. gyllini 31,8220 31,9058 31,0061 V.-þ. mark 35,9539 36,0485 34,9719 it. lira 0,04793 0,04806 0,04740 Aust. sch. 5,0873 5,1006 4,9670 Port. escudo 0,4081 0,4091 0,4011 Spá. peseli 0,5562 0,5577 0,5445 Jap. yen 0,42810 0,42923 0,43696 írsktpund 94,543 94.792 92,292 SDR 27.12. 80,2989 80,5103 80,6332 ECll.evr.m. 72,7233 72,9147 71,1656 Beig. fr. fin 1,7080 1,7125 1,6630 ® 985-31160 og 96-24197. JARÐTAK sf. Aðalstræti 12, Akureyri. Öll almenn gröfu og ámokstursþjónusta. ★ Einnig lyftigafflar. ★ Ný og kraftmikiI vél Caterpillar 438, turbo 4x4. ★ Fljót og örugg þjónusta allan sólarhringinn. IJARÐTÁKfí? Aðalstræti 12, Akureyri. Símar: 985-31160 • 96-24197 Húsfélög, fyrirtæki, einstaklingar athugið. Tökum að okkur snjómokstur á stór- um sem smáum plönum. Vanir menn. Einnig steinsögun, kjarnaborun og múrbrot. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hafið samband í síma 22992, 27445, 27492 eða í bílasíma 985- 27893. Hraðsögun hf. í lok september töpuðust úr Borgarrétt i Saurbæjarhreppi Ijósjarpur foli með svart stutt tagl, tveggja vetra. Mark: Vagskorið framan hægra hangfjöður aftan vinstra. Og lítil rauð þrístjörnótt (smáar stjörnur) hryssa. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hrossin vinsamlega hringi í síma 96-27778 (Sigrún). Ýmislegt_________________ Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. WEinkamál Persónuleikakort: Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum eru: Fæðingadagur og ár, fæðinga- staður og stund. Verð á korti er kr. 1200. Tilvalin gjöf við öll tækifæri. Pantanir í síma 91-38488. Oliver. Þrjár krakkaúlpur sem legið hafa á barnaleikvellinum við Helga- magrastræti síðan i október s.l., líklega fokið af snúrum, eru nú geymdar í Helgamagrastræti 44 (ytri dyr). Uppl. í síma 23409. Passamyndir tilbúnar strax. Polaroid í stúdíói á 900,- eða passamyndasjálfsali á kr. 450,- Endurnýjum gamlar myndir stækk- um þær og lagfærum. Norðurmynd, Glerárgötu 20, sími 22807. Vélsleði til sölu! Yamaha S.R.V. 440 árg. ’85 til sölu. Lftið ekinn. Uppl. í síma 96-25496 eftir kl. 16.00. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurliki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. ww t3iti*iuic5-tu C'- 1 - bnrnr;. Tll ^71 Fl]Rlf7i?íl ? 5 í NíY ÍbíW i Leikfélag Akureyrar og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. Leikstjórn: Andrés Sigurvinsson. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Búningar og gervi: Rósberg Snædal. Lýsing: Ingv'ar Björnsson. Hreyfingar: Lára Stefánsdóttir. Leikendur: Guörún Þ. Stephensen, Gestur Einar lónasson, Steinunn Ólafs- dóttir, Þráinn Karlsson, Sunna Borg, Jón Stefán Kristjánsson, Sóley Elíasdóttir, Árni Valur Árnason, lóhanna Sara Kristjáns- dóttir, Guftmundur Ingi Gunnarsson, Páll Tómas Finnsson, Kristín Jónsdóttir, Hlynur Aðalsteinn Gíslason, Sólveig Ösp Haraldsdóttir, Hildur Friöriksdóttir, Ingvar Gíslason. 3. sýning 28. des. kl. 15.00 4. sýning 29. des. kl. 15.00 5. sýning 30. des. kl. 15.00 Forsala aðgöngu- miða hafin. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sínisvari allan sólarhringinn. Sími 96-24073. Ef / Samkort lEIKFÉLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Skóiafólk ath! Tek að mér aukakennslu í stærð- fræði 102. Uppl. eftir kl. 19.00 í síma 21994. Anna. Skákmenn. Minningamót um Búa Guðmunds- son fer fram á Melum 30. des., 2. og 4. janúar. Mótið byrjar kl. 20.00. Nánari uppl. í síma 26761. Hestaeigendur ath! Tek hross í tamningu og þjálfun frá og með 10. janúar n.k. (Hugsanlegt að sækja hross). Sangjarnt verð. Uppl. gefur Rúnar í síma 96-52263. Ég er 22 ára og óska eftir vinnu fyrir hádegi. Er vön skrifstofu- gjaldkera- og afgreiðslustörfum. Get byrjað strax eftir áramót. Áhugasamír vinsamlegast hafið samband í síma 25412 (Sigrún). Skemmtanir Jólabal! F.S.A. verður haldið 30. desember frá kl. 16.00-18.00 í Skipagötu 14, 4. hæð. (Alþýðu- húsið). Miðar seldir á símavakt, fimmtudag- inn 28., föstudaginn 29. og einnig við innganginn. Miðaverð er kr. 200,- fyrir börn. Nefndin. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækur og prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Til sölu Buick vél 350 með turbo 400 skiptingu og millikassa. Uppl. í simum 96-43522 og 96- 43517. Til söiu vegna breytinga, tvö stk. traktorsdekk. Stærð: 16,9x34. Uppl. í síma 95-24006 milli kl. 20.00-22.00. Til sölu Lada Sport árg. ’84. Ekinn 50 þús. km. Góður bíll. Uppl. í síma 96-41914 og 985- 28191. Bílar til sölu: Oldsmobil Delta diesel árg. 78 með ökumæli. Þarfnast viðgerðar. Ennfremur Land Rover diesel með ökumæli árg. 73. Uppl. í síma 96-44252 (Ásmundur). Lítið einbýlishús i Glerárhverfi til leigu. Uppl. í síma 22859. 4ra herb. íbúð til leigu frá 1. janúar. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags, merkt „526“ fyrir 30. desember. Til leigu ný 5 herb. raðhúsíbúð í Glerárhverfi. Uppl. f síma 91-75445 til og með 26. des. og frá og með 27. des. í síma 23789. Akurey rarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Glerárkirkja. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 17.00 (ath. messutíma). Ræðumaður Bjarni Guðleifsson ráðunautur. Pétur Þórarinsson. Söfn : ' Minjasafnið á Akureyri. Opið á sunnudögum frá ki. 14.0(1- 16.00. Náttúrúgripasafnið Hafnarstræti 81. Sýningarsalúrinn er lokaður í des- ember. Næst oþið sunhúdaginn 7. janúar. Athugið M Minningarkort Sjálfsbjargar Akur- eyri fást hjá eftirtöldum aðilum: Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu 28 og Sjálfsbjörg Bugðusíðu 1.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.