Dagur - 28.12.1989, Síða 14

Dagur - 28.12.1989, Síða 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 28. desember 1989 ÁRLANP 11 myndosögur dogs 7j ANDRÉS ÖND BJARGVÆTTIRNIR Á morðstaðnum_ bíður nokkuð óvænt Bjargvættanna Og hvar eru líkin sem skilin voru Þau eru horfin! BiPirr CKFS/Distr. BULLS Mér bar skylda til aö koma hingaö til aö L taka skýrslu vegna slyssins ... að öðrum kosti hefði ég handtekið ykkur fyrirjf En .. að gefa falskar upplýsingar! 1—lrtrJ Gleymdu þessu . V '“TedlHvaösemþaðersemvið' / þerjumst við, verðum við aö # Timburmenn í febrúar Þá er hátíð Ijóss og friðar um garð gengin rétt eina ferðina og örmagna magar um allt land smám saman að ná sér og undir- búa næstu stórátök, áramótin. Þrátt fyrir allt krepputal og væl um peningaleysi og gjaldþrot héldu kaupmenn árshátið sína með tilheyrandi stæl og seldu lifandis ósköp af öllum sköpuð- um hlutum fyrir þessi jól eins og öll önnur jól. Jólatimburmenn flestra landsmanna koma ræki- lega upp á yfirborðið í febrúar þegar menn uppgötva sér til mikillar skelfingar að þeir höfðu engan veginn efni á öllum dýru jólagjöfunum og öðru fíneríi um jólin. Krítarkortafyrirtækin koma ekki til með að hlusta á neinar afsakanirog heimta að vonum greiðslu fyrir jólaúttektir. Eins og venjulega reddar landlnn málum með hávaxtalánum í næsta banka, sem hann siðan veltir á undan sér fram i nóvember á næsta ári. Það stendur á endum að þá byrjar jólaverslunin fyrir næsta ár og svo koll af kolli. Á íslensku heitir þetta íslensk fjármálapólitík. # Krítar- vitleysa Notkun kritarkorta hér á landi er auðvitað sérkapítuli, sem er á skjön við allt „normalt". Engum helvita manni, í svokölluðum sið- menntuðum heimi, kemur til hug- ar að nota krítarkort í sama mæli og landinn. Hverjum dettur í hug öðrum en íslendingum að fara út í næstu sjoppu og kaupa eina prins og kók og eitt eintak af Samúel út á krít? Svar: Engum. Hverjum öðrum en íslendingum flýgur til hugar að kaupa einn líter af mjólk, eitt brauðstykki og tannbursta út á krít? Svar: Ekki nokkrum heilvita manni. Staðr- eyndin er auðvitað sú að kritar- kortanotkun landans er brjálæði og ekkert fyrirbrfgði á seinni árum hefur orðið til að hækka vöruverfc jafn mikið og einmitt krítarkortin. • VÍSAeða Vísa Svona í lokin smá dæmisaga um ofurtrú íslenskrar húsmóður á kritarkortið sitt. Kona ein, við getum nefnt hana Jónu Jóns- dóttur, brá sér út fyrir landstein- ana og var ætlun hennar að gleðja Frakka með nærveru sinni. Segir ekki af för Jónu fyrr en hún kemur rallhálf og bísperrt í vegabréfaeftirlitið á flugvellin- um í París. Brúnaþungur spyr tollarinn Jónu eftir VÍSA. Okkar kona brá skjótt við og sveiflaði Vísa-kortinu upp úr veskinu og veifaðí framan í eftirlitsmanninn með derhúfuna. Þrátt fyrir að Vísa-kortið sé til margra hluta nytsamlegt dugði það Jónu ekki í þetta skiptið. Eftiriitsmaðurinn gerði henni það Ijóst á mjög svo kurteislegan hátt að hún yrði að framvisa VÍSA inn í Frakkland en ekki alþjóðlegu Vísa-viðskipta- korti. Það hafði okkar kona hins vegar ekki og varð því að taka næstu vél til Fróns! dogskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 28. desember 17.50 Jólastundin okkar. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á ad ráða? 19.25 Benny HUl. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fuglar landsins. 9. þáttur - Sandlóan. 20.45 Anna. 4. þáttur. 21.40 Kontrapunktur. Spurningakeppni Ríkisútvarpsins, þar sem tónglöggir keppendur eru spurðir í þaula um tóndæmi frá ýmsum skeiðum tónlistarsögunnar. Keppendur eru Valde* mar Pálsson og Ríkharður Öm Pálsson. Úrslit í beinni útsendingu frá Norræna húsinu. 22.40 Samherjar. (Jake and the Fat Man.) 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 28. desember 15.35 Með afa. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Höfrungavík. 18.45 Steini og Olli. (Laurel and Hardy.) 19.19 19.19. 20.30 í slagtogi. í lagtogi við Jón Óttar Ragnarsson að þessu sinni verður Jón Sigurðsson iðnað- arráðherra. 21.10 Kynin kljást. 21.40 Akureldar.# (Fields of Fire.) Fyrri hluti. Bresk-áströlsk framhaldsmynd sem greinir frá ungum Breta sem fer að starfa við sykurreyrtínslu í Norður-Ástralíu. Myndin gerist fyrir tíma reyrtínsluvél- anna en ökrunum stafar oft mikil hætta af sníkjudýrum og eldsvoðum. Þarna kynn- ist Bretinn harðri lífsbaráttu en jafnframt hinum órannsakanlegu vegum ástarinn- ar. Aðalhlutverk: Todd Boyce, Melissa Docker, Anna Hruby og Kris McQuade. 23.15 Mannaveiðar. (Jagdrevier) Brodschella á aðeins eftir að afplána fá- eina daga í fangelsi er unnusta hans er myrt. Hann ákveður að flýja og leita hefnda. Aðalhlutverk: Klaus Schwarzkopf, Wolf Roth og Jurgen Prochnow. Bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 28. desember 6.45 Veðurfregnir * Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir • Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: „Ævintýri á jóla- nótt" eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Guðmundur Ólafsson og Salka Guð- mundsdóttir flytja (3). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit ■ Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 í dagsins önn - íslendingar frá Víet- nam. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (12). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög. Snorri Guðvarðarson blandar. 15.00 Fréttir. 15.03 Gloppótt ritskoðun á verkum Henry Millers. Umsjón: Gísli Þór Gunnarsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Píanótónlist. 20.30 Jólatónleikar í Hallgrímskirkju. Beint útvarp frá Hallgrímskirkju í Reykja- vík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ljóðaþáttur. 23.10 Leikið af áhuga. Umsjón: Pétur Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Fimmtudagur 28. desember 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Spaugstofan. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. Spaugstofan kl. 10.55. Þarfa- þing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur , Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmái dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn- ar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Meðal efnis er íþróttaannáll ársins, viðtal við nýkjörinn íþróttamann ársins og bein lýsing á leik íslendinga og Norðmanna í handknattleik sem háður er í Laugardals- höll. 22.07 Rokksmiðjan. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Jól með Bítlunum. 3.00 íþróttaannáll ársins. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Ávettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Á djasstónleikum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 í fjósinu. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 28. desember 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Fimmtudagur 28. desember 07.00 Haraldur Kristjánsson og Sigur- steinn Másson. Fréttatengdur morgunþáttur, veður, færð og samgöngur á landi og láði. Slegið á þráðinn, jólabækurnar teknar til umfjöllunar, kíkt í blöðin. 09.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kjötmiðstöðvardagurinn. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og allt það helsta úr tónlistarlífinu. Kvöldfréttir frá kl. 18-18.15. 19.00 Snjólfur Teitsson í kvöldmatnum. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Bíókvöld á Bylgjunni. Fjallað um kvik- mynd vikunnar og kíkt í kvikmyndahúsin. 24.00 Á næturrölti með Freymóði T. Sigurðssyni. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 28. desember 17.00-19.00 Létt síðdegistónlist. Óskalaga- síminn opinn. Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.