Dagur - 03.01.1990, Síða 15

Dagur - 03.01.1990, Síða 15
Miðvikudagur 3. janúar 1990 - DAGUR - 15 myndasögur dags 1 ÁRLAND „Rósir“... vaxa aðeins í heitu löndunum ... Við skulum sjá ... íþrótta spurning ... ég veit, Geir Hallsteinsson, þú átt að .hvaða spurningu vfékkst þú'J Já, rétt hjá þér!... Fínt hjá þér. litli RETTI! ANPRÉS ÖND n7/mw HERSIR ©1966 King Feiture* Syndcate. Inc Worid nghts reserved BJARGVÆTTIRNIR Þú hefur sennilega rétt fyrir þér Doc, en ég held að þetta sé lögreglumál og ekki fyrir ikkurL Ég er ekki sammála, Linda! Það sem kom fyrir Todd og Carter-systurnar sýnir að eitthvað er að sem stríðir gegn umhverf-" islögum í Regnbogaefnaverksmiðjunnii' 5 mj # Þegar jóla- steikur fara í ruslið Smátt og stórt hafðí á dögunum spurnir af hrak- förum ungra hjóna með jóla- steikina. Á heimiiinu er til siðs að borða gæs á aðfangadagskvöld enda heimilisfaðirinn kunnur fyrir að brúka skotvopn til veiða. Að vanda hafði verið veitt til jólanna og gæs ein feit og bústin bundin upp á svölun- um. Eftir meðferð sam- kvæmt kúnstarinnar reglum (og ekki skaðar að geta þess að heimilisfólk kann til verka á þessu heimili þar sem húsmóðirin er mat- reiðslumaður) fékk gæsin bústna að bíða jólanna í hrollkaldri frystikistu heim- ilisins. Á aðfangadag var gæsin orðin þíð og þá troð- in út með ávöxtum og fíneríi. Síðdegis átti ilmur gæsa- steikur að leggja um íbúð- ina en þess í stað barst um sali hinn skeifilegasti fnykur. Kom þá í Ijós að gæsin var ónýt sökum þess að svalirnar höfðu verið nýmálaðar þegar hún var hengd upp. í hefndarskyni fyrir veiðigleði húsbónda drakk gæsin í sig ólykt málningarinnar og gerði þar með út um jólaborðið á þessum bænum. Ættingjar þessara seinheppnu hjóna hlupu undir bagga á hinstu stundu og buðu þeim til jólaJ máltíðar enda ekki hlaupið að þvi að kúvenda matseöl- inum meö klukkustundar fyrirvara. # Friðsælt áramótahald Áramótahaldið virðist hafa farið fram með ótrúlega frið- sælum hætti. Á meðan vart bærðist hár á höfðum Norð- lendinga var varla stætt á suðvesturhorni landsins en samt sem áður voru þeir ekki margirflugeldarnirsem fóru í aðrar áttir en þeim var ætlað. Af því sagði þó í fréttum að einn bílskúrseig- andi hafi orðið að sætta sig við smávegis stjörnuljósa- syrpu í bílskúrnum þegar flugeldurinn naut fulltingis vindsins og smaug inn um glugga. Akureyringar höfðu orð á að óvenjumikið hafi verið um skotelda að þessu sinni enda logaði himinninn þegar nálagðist hápunkt kvöldsins, miðnættið sjálft. Sennilega má bæði þakka þvi hversu gott veður var og því hve mikili áróður hefur verið rekinn fyrir meðferð flugeldanna að áramóta- haldið var að mestu slysa- laust. Þessi þróun mætti halda áfram. dagskrá fjölmiðla & Sjónvarpið Miðvikudagur 3. janúar 17.50 Töfraglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.20 Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Jarðfræði Reykjavíkur. Skyggnst um í Reykjavík og nágrenni og hugað að náttúrufyrirbærum. Umsjón: Halldór Kjartansson og Ari Trausti Guðmundsson. 21.20 Svik. (Betrayal) Bresk bíómynd frá árinu 1983, sem byggir á samnefndu leikriti eftir Harold Pinter um hið sígilda þríhyrningsþema. Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Ben Kings- ley og Patricia Hodge. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 3. janúar 15.30 Litla stúlkan með eldspýturnar. (Little Match Girl) Nútímaútfærsla á samnefndu ævintýri H.C. Andersens. Það er kvöld og fyrsti dagur jöla. Aðalhlutverk: Keshia Knight Pullman, Rue McClanahan og William Daniels. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Fimm félagar. (Famous Five) Nýir framhaldsþættir um hinar geysivin- sælu sögupersónur Enid Blyton úr bóka- flokknum um hin fimm fræknu. Fimm- menningamir rata oft í tvísýn ævintýri og tefla oft á tæpasta vað til að komast að niðurstöðum í dularfuilum málum sem knýja dyra hjá þeim. 18.15 Klementína. 18.40 í sviðsljósinu. 19.19 19:19. 20.30 Af bæ í borg. 21.00 Fílahellirinn Kitum. (Kitum the Elephant Cave) Við eldfjallið Mount Elgon, sem liggur á mörkum Kenya og Uganda, fundust dul- arfullir hellar fyrir um það bil öld. Aragrúi af leðurblökum hefst við í hellunum á daginn en á kvöldin fylla fHar vistarver- urnar. Leiðangursmenn könnuðu lifnað- arhætti hellisbúanna og skyggndust inn í hin stórmerku náttúruundur. 21.55 Ógnir um óttubil. 22.45 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone) 23.10 Hinn stórbrotni. (Le Magnifique) Rithöfundurinn Fracois Merlin er afkasta- mikill og skilar útgefanda sinum spennu- sögu einu sinni í mánuði. Aðalsöguhetja bóka hans er Bob Saint-Clair og stúlkan hans, Tatiana. Einstaka sinnum tekur hann sér hvíld frá ritstörfum, horfir út um gluggann og fylgist með nágrannastúlk- unni fögru sem hann dreymir um að tala við. En þegar hann kemst að því að hún les sögur hans og er hrifin af aðalpersón- unni fyllist hann afbrýðisemi og afræður að breyta þessari ímynd, jafnvel þurrka hana út. Aðaihlutverk: Jean-Paul Belmondo, Jacqueline Bisset, Vittorio Caprioli og Monique Tarbes. Stranglega bönnud börnum. 00.45 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 3. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárid. Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Litil saga um litlu kisu“ eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Bjömsdóttir les (2). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: María Björk Ingvadóttir. 10.00 Fróttir. 10.03 Neytandapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr menningarsögunni - Saga geð- veikinnar frá miðöldum fram á öld skynseminnar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Slysavarnafélag íslands. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (15). 14.00 Fróttir. 14.03 Harmonikuþáttur. 15.00 Fróttir. 15.03 Börnin og lífið i Indlandi. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Saint-Saéns, Roussel og Satie. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Nútímatónlist. 21.00 „Þú átt þó ekki tvífara", smásaga eftir Ólaf Ormsson. Lesari: Vemharður Linnet. 21.35 islenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjómannslíf. Áttundi og lokaþáttur um sjómenn í íslensku samfélagi. 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólína Þor- varðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Miðvikudagur 3. janúar 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spumingakeppni vinnustaða, stjómandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaút varp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttavið- burðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lísa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturvakt á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presl- ey og rekur sögu hans. 3.00 Á frívaktinni. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Ljúflingsiög. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 3. janúar 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Miðvikudagur 3. janúar 07.00 Morgunútvarp í lit. Undiraldan, neytendamál, hlerað í heitu pottunum og tónlist í bland. 09.00 Páll Þorsteinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Flóamarkaður i 10 mínútur strax eftir eitt. 15.00 Nýjasta nýtt í tónlistinni. Kvöldfréttir kl. 18-18.15. 19.00 Snjólfur Teitsson steikir kjötbollurnar. 20.00 Haraldur Gíslason spjallar við hlustendur og tekur símann 611111. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Míðvikudagur 3. janúar 17.00-19.00 M.a. er „timi tækifæranna", þar sem hlustendur geta hringt inn ef þeir þurfa að selja eitthvað eða kaupa. Beinn simi er 27711. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.