Dagur - 10.01.1990, Blaðsíða 5

Dagur - 10.01.1990, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 10. janúar 1990 - DAGUR - 5 Lausnir á briddsþrautum 1. Enginn á hættu, vestur gefur. Norður ♦ 853 ¥ ÁKG6 ♦ GIO ♦ KG105 Vestur Austur ♦ ÁKDG7 ♦ 1094 Norður ¥ 97 llllll ¥ 1052 ♦ 32 ♦ KD76 ♦ Á52 ¥ Á1095 ♦ 62 ♦ Á843 ♦ 863 Suður ♦ G1076 ♦ 62 Vestur Austur ¥ D843 ♦ G975 ♦ ÁK6 ♦ 9843 ¥72 ¥ KG863 ♦ D97 ♦ Á1095 ♦ DG72 Vestur spilar 4S og fær út hjarta kóng. Suður kallar í hjarta og norður tekur hjarta ás og spil- ar þriðja hjartanu sem suður drepur á drottningu. Hvernig á vestur að spila? Vestur trompar hátt og spilar litlu laufi frá báðum höndum. Andstæðingarnir spila best trompi sem drepið er heima og innkomurnar á lauf ás og tígul ás eru notaðar til að trompa tvö lauf hátt. Spaða sjö er innkoma á tvö hæstu trompin í blindum. Tígul hjónin eiga svo tvo síðustu slag- ina. 2. Enginn á hættu, austur gefur. Norður ♦ 8764 ¥ G109876 ♦ 108 + 9 Vestur Austur ♦ 1053 ♦ KD2 ¥ K5 II ♦ ÁD ♦ 7 ♦ ÁK65432 ♦ ÁK86543 + 7 Suður ♦ ÁG9 ¥ 432 ♦ DG9 ♦ DG102 Vestur er að spila 3 grönd og fær út hjarta gosa. Hvernig viltu að vestur spili? Fyrsti slagurinn er tekinn á hjarta ás, því næst ás og kóngur í tígli. Þegar tígullinn brotnar er þriðja tíglinum spilað og hjarta kóng hent. Hefði tígullinn legið 4-1, varð vestur að treysta á lauf- ið. Ef á hinn bóginn er byrjað á laufinu og það liggur ekki, þá lendir blindur í vandræðum með spaðavaldið þegar suður tekur laufaslagina tvo. 3. Allir á hættu, vestur gefur. Norður ♦..... ¥ 108765 ♦ DG98 ♦ DG109 Vestur Austur ♦ ÁKDG2 ..... +543 VK92 II +ÁDG43 ♦ A42 ♦ K53 + Á8 +K5 Suður ♦ 109876 ¥.... ♦ 1076 + 76432 Vestur er að spila 7 grönd og fær út lauf drottningu. Drepið heima og litlu hjarta spilað á ásinn, suður kastar laufi. Hvað nú? Spilið vinnst þótt spaðinn liggi 5-0. Vestur tekur næst spaða ás og ef norður á fimm spaða til við- bótar fimm hjörtunum má hann ekkert spil missa þegar sagnhafi tekur slagina sína á láglitunum. Þegar suður á alla spaðana sem úti eru, er lauf kóngur tekinn og síðan K, D og G í spaða, og norður verður að láta tvo tígla af hendi. Suður lendir svo í kast- þrönginni í spaða og tígli þegar hjarta K, D og G er spilað. 4. Enginn á hættu, austur gefur. * KD3 + 9 Suður ♦ D1084 ¥D4 ♦ K4 ♦ Á8542 Þeir hirtu geimin sín í gamla daga. Spilið kom fyrir í leik milli Englendinga og Skota og loka- sögnin var 3 grönd í vestur. Út kom laufa 6, suður drap á ás og hélt áfram með laufið. Sagnhafi fór inn í blindan á spaða og spil- aði þaðan tígul drottningu, suður lagði kónginn á. Allt hefur geng- ið eins og í sögu fram að þessu, átta slagir mættir þ.e. tveir á spaða, fjórir á tígul og tveir á lauf. Spurt er: Hvaða leið á að fara eftir níunda slagnum? Gildran er að ætla sér níunda slaginn á hjarta. Mun betri leið er að spila spaða á kóng og enn spaða. Þá vinnst spilið ef spaðinn skiptist 3-3, drottning eða tía komi í kónginn eða ef suður á bæði þau spil. 5. N-S á hættu, vestur gaf. Norður ♦ 98 ♦ K973 ♦ 9 ♦ ÁK8754 Vestur Austur + .K652 ... +ÁG43 + DG85 +Á1042 ♦ ÁD1065 ♦ KG84 * ... +10 Suður + D107 + 6 ♦ 732 + DG9632 Vestur opnaði á einum tígli og endaði sem sagnhafi í 6 tíglum og fékk út laufa ás. Útspilið var trompað og trompin tekin, suður átti þrjú. Næst var hjarta drottn- ingu svínað og átt’ún slaginn. Norður lagði aftur á móti á hjarta gosann er honum var spilað, drepið á ás en suður kastaði laufi. Hvað næst? Ekki svína spaða, heldur taka tvo efstu og ef drottningin kemur ekki þá að spila spaðanum þriðja sinn. Hvor andstæðingurinn sem lendir inni, þá er hann endaspil- aður. 6. Allir á hættu, vestur gaf. Norður ♦ 1082 ¥ D765 ♦ 9875 + 94 Vestur ♦ K65 ¥ ÁK843 ♦ Á ♦ ÁKDG Austur ♦ Á743 ▼ G1092 ♦ 1062 ♦ 87 Suður ♦ DG9 ¥-— ♦ KDG43 ♦ 106532 Norður spilaði út tígli gegn 6 hjörtum vesturs. Hvernig á að spila spilið? Eina hættan í spilinu er að ann- ar andstæðingurinn eigi öll trompin sem eru úti. Og til að tryggja okkur gegn því spilum við hjarta áttu í öðrum slag. Það gagnar ekki að gefa þann slag, svo norður drepur og spilar t.d. trompi áfram. Drepið í blindum og tígull trompaður heim með ás, inn í borð á tromp og annar tígull trompaður. Inn á blindan á spaða ás og síðasta trompið tekið. Vest- ur á svo afganginn af slögunum. Það gengur ekki að taka ás eða kóng í trompi í öðruni slag, hjarta áttan er spilið ef það er suður sem á öll trompin. r Skil ð staðgreiðslufé. EINDAGINN ER 15. HVERS MÁNAÐAR Launagreiðendum ber að skila afdreg- inni staðgreiðslu af launum og reikn- uðu endurgjaldi mánaðarlega. Skilin skulu gerð eigi síðar en 15, hvers mán- aðar. Ekki skiptir máli í þessu sambandi hversu oft í mánuði laun eru greidd né hvort þau eru greidti fyrirfram eða eftirá. Með skilunum skal fylgja greinar- gerð á sérstökum eyðublöðum, „skila- greinum", blátt eyðublað fyrir greidd laun og rautt fyrir reiknað endurgjald. Skilagrein ber ávallt að skila einnig þó svo að engin staðgreiðsla hafi verið dregin af í mánuðinum. Allar fjárhæðir skulu vera í heil- um krónum. Gerið skil tímanlega RSK KATTSl 11: LÍKAMSRÆKTARSTÖÐIN A BJARGI Innritun er hafin! Líkamsrækt • Dansleikfimi • Spunadans fyrir börn og unglinga • Veggbolti Upplýsingar og tímapantanir í síma 26888 __

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.