Dagur - 10.01.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 10.01.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 10. janúar 1990 Til sölu Lada Station árg. ’86. Ekinn 34 þús. km. Gott útlit. Uppl. í síma 96-61636 eftir kl. 17. Til sölu Peugeot 504 sjálfskiptur árg. '78. Gangfær, þarf aö stilla skiptingu. Nýskráður. Uppl. í síma 21919 (Fríða). Lancer GLX árg. ’87 til sölu. Sjálfskiptur, ekinn 49 þús. km. Verð 630-650 þúsund. Sumar- og vetrardekk, dráttarkúla. Bein sala eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 24788. Til sölu Lada Sport árg. '84. Ekinn 50 þús. km. Góður bíll. Uppl. I slma 96-41914 og 985- 28191. Tll sölu eðalvagnar. Toyota Camry árg. ’83, Chervolet Van árg. 74. Uppl. í síma 21172. Bíll til sölu! Til sölu Skodi 120L árg. '86. Ekinn 35 þús. km. Gangverð er 140 þúsund en selst á 80 þúsund. Uppl. í sima 96-41721. Lada Sport árg. '88. Til sölu er mjög góður Lada Sport árg. '88. Bíllinn er einungis ekinn um 13 þús. km. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 21744 á daginn og 24300 eftir kl. 18.00. Félagsvist. Spiluð verður félagsvist að Melum í Hörgárdal laugard. 13. janúar kl. 21.00. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Kvenfélagið. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, simar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Gengið Gengisskráning nr. 9. janúar 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,470 60,630 60,750 Sterl.p. 100,002 100,267 98,977 Kan. dollari 52,105 52,242 52,495 Dönsk kr. 9,3210 9,3457 9,2961 Norskkr. 9,3102 9,3349 9,2876 Sænskkr. 9,8630 9,8891 9,8636 Fl. mark 15,1935 15,2337 15,1402 Fr. franki 10,6069 10,6350 10,5956 Belg.franki 1,7238 1,7283 1,7205 Sv.franki 39,6785 39,7835 39,8818 Holl.gyllinl 32,0583 32,1431 32,0411 V.-þ. mark 36,1987 36,2945 36,1598 It. líra 0,04834 0,04847 0,04825 Aust.sch. 5,1484 5,1620 5,1418 Port.escudo 0,4089 0,4099 0,4091 Spá. peseti 0,5539 0,5553 0,5587 Jap.yen 0,41739 0,41850 0,42789 Irsktpund 95,416 95,668 95,256 SDR9.1. 80,0992 80,3111 80,4682 ECU, evr.m. 73,1506 73,3441 73,0519 Belg.fr. fin 1,7233 1,7278 1,7205 Ungt par með 1 barn óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 27651. Samherji hf. óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu í eitt ár fyrir einn af starfsmönnum sínum. Uppl. gefnar milli kl. 2 og 4 á daginn í síma 26966. Ungt par óskar eftir húsnæði, herbergi eða lítilli íbúð. Helst á Brekkunni, þó ekki skilyrði. Fteglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. gefur Unnur Mjöll í síma 26432. Óska eftir tveimur herbergjum og eldhúsi. Æskilegt að húsnæðið liggi 100 m yfir sjó! Sá sem tekur tilboði mínu getur fengið að hlusta á harmonikutónlist frá Evrópu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 1. feb. merkt „Góð tónlist". cákmenn! Annaö Hjörleifs 15. mín. mótið fer fram í Þelamerkurskóla n.k. föstu- dag kl. 20.30. Stjórnin. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 96-61311. Framtalsaðstoð. Aðstoð við gerð skattframtala fyrir aldraða og einstaklinga. Uppl. í síma 21731. Hugrækt - Heilun - Líföndun. Helgarnámskeið verður haldið 27. og 28. janúar. Stendur frá kl. 10-22 laugardag og frá 10-18 sunnudag. Þátttökugjald er aðeins kr. 6.500.- og er kaffi innifalið í verði. Hægt er að greiða með Visa eða Euro. Skráning og nánari uppl. í síma 91- 622273. Friðrik Páll Ágústsson. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Til leigu 2ja herb. íbúð á Brekk- unni. Tilboð leggist inn á afgr. Dags merkt „2ja herb.“. Til ieigu 2ja herb. risíbúð. Leigist til 1. júní 1990. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir föstud. 12. jan. merkt „12“. Til leigu 3ja herb. ný íbúð. Leigist til langs tíma. Tilboð um leigufjárhæð og fyrirfram- greiðslu sendist á afgreiðslu Dags fyrir kl. 16.00 á föstudaginn 12. jan. merkt „1000”. Til leigu ný 5 herb. raðhúsíbúð í Glerárhverfi ca 140 fm. Uppl. í síma 22482 á kvöldin. Til sölu. Búðarkassi, rafmagnsritvél, sauma- vél, hitavatnsdúnkur 115 I., raf- mótorar. Uppl. í síma 21731. Til sölu! Toppgræur í bílinn, aðeins notaðar í 6 mánuði. Pioneer KEH-9080, útvarp/kass-1 ettutæki með öllu. Pioneer GM-1000, kraftmagnari j 2x60 vött. Pioneer TS-1614, hátalarar 100 vatta. Kostar nýtt 80.000.- Selst á kr. 50.000.- Uppl. í símum 96-22112 og 985- 20397, Kristján. Au pair. Langar þig að dvelja í Californiu í eitt ár ? Stúlka óskast til að gæta 2ja barna og vinna að auki létt heimilisstörf. Bílpróf og enskukunnátta nauðsyn- leg. Uppl. gefur Heiða í sima 96-22855. íH 17 |Hl ’Tl Kl]ftlfííSll Leikféla£ Akureyrar Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. Næstu sýningar: Laugard. 13. jan. kl. 15.00 Sunnud. 14. jan. kl. 15.00 Símsvari allan sólarhringinn. Sími 96-24073. E Samkort iGIKFÉLAG AKURGYRAR sími 96-24073 NYTT - NYTT. Mark sf., Hólabraut 11, umboðssala. Tökum að okkur að selja nýja og notaða hluti. Tökum hluti á skrá hjá okkur og einnig á staðinn. Erum með sendiferðabíl og getum sótt hluti. Mark sf. Hólabraut 11, sími 26171. (Gamla fatapressuhúsið). Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1 -4 e.h. ‘Gránufélagsgötu 4, 3. hæð (J.M.J. húsið) sími 27630. Burkni hf. I.O.O.F. 2=17111281/2= Stúkan ísafold fjallkonan nr. 1. Æfmælisfundur fimmtu- daginn 11. þ.m. kl. 20.30. Skemmtiatriði eftir fund. Súkkulaði og jólabrauð. Æ.t. Glerárkirkja: Fyrirbænastund miðvikudaginn 10. janúar kl. 18.00. Pétur Þórarinsson. Spilavist! Fimmtudaginn 11. janúar 1990 verður spiluð félagsvist í Húsi aldraðra kl. 20.30 stundvíslega. Aðgangur kr. 200.- Góð verðlaun. Spilanefndin. Auglýsing 1 Degi er arðbær auglýsing dagblaðið á landsbyggðinni Bókaskrá Bókavördunnar Bókavarðan, verslun í Reykjavík með gamlar og nýjar bækur, gef- ur reglulega út bóksöluskrár með hinu nýjasta, sem borist hefur í verslunina. Að þessu sinni skiptist bóka- skráin í marga kafla eftir efni: íslensk og norræn fræði, ævisög- ur, erlendar skáldsögur, íslensk- ar skáldsögur og smásögur, kvæði, ljóð, kvæðasöfn, sálmar, leirskáld, trúmál, andatrú, guð- speki, lífspeki og hvatningarrit og ótal aðrir flokkar bóka. Bókaskrá þessi er send ókeypis til allra sem þess óska utan Stór- Reykjavíkursvæðis, en afhent þeim sem þess óska í versluninni í Hafnarstræti 4, Reykjavík. Býrð þú yfir vitneskju sem gæti komið rannsóknar- lögreglunni vel? Símsvari allan sólarhringinn. S. 96-25784 Rannsóknarlögreglan á Akureyri Borgarbíó Miðvikud. 10. jan. Kl. 9.00 Leyfið afturkallað Já nýja James Bond myndin er komin til íslands aðeins nokkrum dögum eftir frumsýningu í London. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet í London, enda er hór á ferðinni ein langbesta Bond mynd sem gerð hefur verið. Kl. 11.00 Child’s play Spennumynd í góðu lagi Kl. 9.10 Karate kid III Kl. 11.10 Refsiréttur Spenna frá upphafi til enda... Bacon minnir óneitanlega á Jack Nicholson. „New Woman" Er réttlaefi oröin spurning um rétt eöa rangt, sekt eöa sakleysi? I sakamála- og spennu- myndinni „Chriminal law" segir frá efnilegum ungum verjanda sem tekst aö fá ungan mann sýknaðan. Skömmu síðar kemst hann að því að skjólstaeðingur hans er bæði sekur um nauðgun og morð.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.