Dagur - 12.01.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 12. janúar 1990
Til sölu Fiesta XR 21600 árg. ’85.
Ekinn 60.000 km. Silfurgrár, sól-
lúga.
Skipti á löngum Fox, vélsleða eða
ódýrari fólksbíl.
Uppl. í síma 31221 I hádeginu og á
kvöldin.
Til sölu Subaru 4x4, árg. ’86.
Ekinn 85 þús. km.
Gott verð ef samið er strax.
Uppl. í síma 25959.
Til sölu Renault 18 GTL, árg. '79.
Uppl. í síma 23558.
Til sölu Range Rover árg. ’76.
Ekinn 116 þús. km.
Verð 400-450 þúsund.
Skipti ath.
Uppl. í símum 21466 á vinnutíma
og 21895 hs.
Til sölu Volvo 145 station, árg.
’74 til niðurrifs.
Margt nýtilegt t.d. nýupptekin sjálf-
skipting.
Bíllinn er gangfær.
Á sama stað fást kettlingar gefins.
Uppl. í síma 23837.
Til sölu Mazda 323 árg. ’82.
Lítiliega útlitsgölluð.
Selst á góðu verði.
Uppl. gefur Gústi í síma 26097 eftir
kl. 19.00.
Til sölu Peugeot 504 sjálfskiptur
árg. ’78.
Gangfær, þarf að stilla skiptingu.
Nýskráður.
Uppl. í síma 21919 (Fríða).
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
Isetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
NÝTT - NÝTT.
Mark sf., Hólabraut 11,
umboðssala.
Tökum að okkur að selja nýja og
notaða hluti.
Tökum hluti á skrá hjá okkur og
einnig á staðinn.
Erum með sendiferðabíl og getum
sótt hluti.
Mark sf.
Hólabraut 11, sími 26171.
(Gamla fatapressuhúsið).
Gengið
Gengisskráning nr.
11. janúar 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 60,750 60,910 60,750
Sterl.p. 100,405 100,669 98,977
Kan. dollari 52,513 52,652 52,495
Dönskkr. 9,2784 9,3028 9,2961
Norskkr. 9,3061 9,3306 9,2876
Sænskkr. 9,8684 9,8944 9,8636
'Fi. mark 15,2256 15,2657 15,1402
Fr. Irankl 10,5730 10,6009 10,5956
Belg.franki 1,7161 1,7206 1,7205
Sv.franki 39,9146 40,0197 39,8810
Holl. gyllini 31,8772 31,9612 32,0411
V.-þ. mark 35,9851 36,0798 36,1898
it.llra 0,04819 0,04831 0,04825
Aust. sch. 5,1113 5,1247 5,1418
Portescudo 0,4079 0,4069 0,4091
Spá. pesetl 0,5519 0,5534 0,5587
Jap.yen 0,41843 0,41953 0,42789
irsktpund 94,846 95,096 95,256
SDR11.1. 80,1493 80,3604 80,4682
ECll.evr.m. 73,0033 73,1955 73,0519
Belg.fr. fin 1,7161 1,7206 1,7205
Ungt par bráðvantar 2ja-3ja herb.
íbúð sem allra fyrst.
Erum reyklaus.
Æskilegt leiguverð 20 - 25 þúsund.
Uppl. í símum 26862 eða 22085.
Ungt reglusamt par óskar eftir
2ja herb. íbúð sem allra fyrst.
Erum á götunni.
Skilvísum greiðslum heitið.
Húshjálp kemur til greina.
Uppl. í síma 22896 eftir kl. 17.00.
Óska eftir tveimur herbergjum og
eldhúsi.
Æskilegt að húsnæðið liggi 100 m
yfir sjó! Gjarnan í Háalundi.
Sá sem tekur tilboði mínu getur
fengið að hlusta á harmonikutónlist
frá Evrópu.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
fyrir 1. feb. merkt „Góð tónlist".
Til sölu.
Búðarkassi, rafmagnsritvél, sauma-
vél, hitavatnsdúnkur 115 I., raf-
mótorar.
Uppl. í síma 21731.
Rafmagnsþilofnar til sölu.
Uppl. i síma 24495 eftir kl. 17.00.
Búslóð til sölu.
Allt frá plöntum til bíls, m.a. ískross-
dekk.
Uppl. í síma 21558 eða í Furulundi
6j._______________________________
Ýta til sölu!
TD 8B ýta til sölu.
Þarfnast viðgerðar.
Nánari uppl. í síma 21458.
Honda MT óskast keypt.
Uppl. í síma 23804.
24 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Ýmislegt kemur til greina.
Uppl. f síma 96-61311.
Kona óskast til að gæta 2ja
drengja 6 mánaða og 6 ára, (í
skóla eftir hádegi) hluta úr degi.
Æskilegt er að hún geti komið heim.
Erum á Brekkunni (Bjarmastíg).
Uppl. í síma 27119.
Framtalsaðstoð.
Aðstoð við gerð skattframtala fyrir
aldraða og einstaklinga.
Uppl. í síma 21731.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Herbergi til leigu með aðgangi að
baði, eldhúsi, og stofu.
Einnig þvottaaðstaða.
Kvenmaður kemur eingöngu til
greina sem leigutaki.
Uppl. I síma 27483.
Iðnaðarhúsnæði til leigu.
60 fm við Fjölnisgötu.
Uppl. gefur Gunnar I síma 22802.
Til leigu 2ja herb. íbúð á Brekk-
unni.
Tilboð leggist inn á afgr. Dags merkt
„2ja herb.“.
íspan hf. Einangrunargler,
símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
símar 22333 og 22688.
Yoga - Slökun.
Yogatímar mínir byrja fimmtudag-
inn 18. jan.
Nánari uppl. I síma 23923 eða
61430 eftir kl. 16.
Steinunn Hafstað.
Vanti ykkur skemmtikrafta, þá
erum við tilbúnir í slaginn.
Léttir söngvar I þjóðlagastil og stað-
bundið efni að ykkar óskum.
Leitið upplýsinga tímanlega.
X-tríó,
símar 96-27686, 24021 og 24831.
Frá hljómsveit Finns Eydal,
Helenu og Alla.
Höfum tekið til starfa I vetur eins og
venjulega.
Aðstandendur árshátíða og þorra-
blóta vinsamlegast hafið samband í
síma 96-23142 eftir kl. 7 á kvöldin.
Hljómsveit Finns Eydal, Helena
og Alli.
1
hrwT
lííiffltííj i jy
tkubaioiuu
T F3l Tl Kl IfltfíilSI
IIb "S1
Leikfélae Akureyrar
Nýtt barna-
og fjölskylduleikrit
eftir Iðunni og Kristínu
Steinsdætur.
Tónlist eftir
Ragnhildi Gísladóttur.
Næstu sýningar:
Laugard. 13. jan. kl. 15.00
Sunnud. 14. jan. kl. 15.00
Símsvari allan sólarhringinn.
Sími 96-24073.
Samkort
Ieikfélag
AKURGYRAR
simi 96-24073
Örn Jónsson heldur fyrirlestur
um hug, sál og líkama í Húsi ald-
raðra sunnudaginn 14. jan. og
mánudaginn 15. jan. kl. 19.30.
Þeir sem hafa áhuga látið skrá sig í
eftirtöldum símum:
23539 - Jóna, 27456 - Sigga,
22093 - Anna Björk.
□ Huld 59901157 IV/V 2
Massur
Glerárkirkja.
Barnasamkoma sunnud. 14. jan. kl.
11. Krakkar mætið og og munið
eftir sunnudags póstinum.
Guðsþjónusta sunnud. kl. 14.00
átak í safnaðarstarfinu kynnt.
Æskulýðsfundur sunnud. kl. 19.00.
Pétur Þórarinsson.
Akureyrarprestakall:
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju
verður n.k. sunnudag, 14. janúar kl.
11 f.h. Ný börn eru alltaf velkomin
og hvetjum foreldrana einnig til
þátttöku.
Sóknarprestarnir.
Guðsþjónusta verður í Akureyrar-
kirkju n.k. sunnudag, 14. jan., kl. 2
e.h. Sálmar: 210-30-113-42-286.
Þ.H.
Biblíulcstrar Björgvins Jörgensson-
ar eru hafnir á ný eftir áramótin.
Verða þeir eftirleiðis á mánudögum
kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu. Nýir
þátttakendur eru alltaf velkomnir,
en hver fyrirlestur er sjálfstæður, og
fá viðstaddir þá fjölfaldaða í
hendur. Nú er verið að lesa Matthe-
usarguðspjall og verður farið yfir
Fjallræðuna á næstu vikum.
Sóknarprestar.
Viðtalstímar sóknarpresta í Safnað-
arheimili Akureyrarkirkju.
í Safnaðarheimilinu er nýtt síma-
númer: 27700. Þar hafa sóknar-
prestar nú viðtalstíma sem hér segir:
Séra Birgir Snæbjörnsson:
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 11-
12, sími 27703.
Séra Þórhallur Höskuldsson:
Miðvikudaga og föstudaga kl. 11-
12, sími 27704.
Frá Guðspekistúkunni,
Akureyri.
Fundur verður haldinn
sunnudaginn 14. janúar
kl. 16.00 í Hafnarstræti 95 (KEA
húsinu).
Guðbjörg Baldursdóttir sér um efni
fundarins.
Öllum heimill aðgangur.
Stjórnin.
HVI TASUtlHUHIRKJAfí æmwshlíð
Föstud. 12. jan. kl. 20.00, bæna-
samkoma.
Laugard. 13. jan. kl. 20.00, bæna-
samkoma.
Sunnud. 14. jan. kl. 16.00, kristni-
boðssamkoma, samskot til kristni-
boðsins.
Þriðjud. 16. jan. kl. 20.00,
æskulýðsfundur.
Allir eru velkomnir.
Krakkar - Krakkar!
Laugard. 13. jan. kl. 14.00 byrja aft-
ur barnafundirnir.
Sunnud. 14. jan. kl. 11.00, sunnu-
dagaskóli.
Öll börn velkomin.
Sjónarhæð, Hafnarstræti 63.
Laugardagur 13. jan.: Laugardags-
fundur á Sjónarhæð fyrir krakka 6-
12 ára kl. 13.30. Ástjarnardrengir
og fleiri börn: Verið dugleg að
mæta! Unglingafundur sama dag kl.
20.00.
Sunnudagur 14.: Sunnudagaskóli í
Lundarskóla kl. 13.30. Bænastund
kl. 16.30 á Sjónarhæð, almenn sam-
koma á eftir kl. 17.00.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
*föstudaginn kl. 17.30,
opið hús.
Kl. 20.00, æskulýður.
Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar-
samkoma.
Kl. 13.30, sunnudagaskóli.
Kl. 19.30, bæn.
Kl. 20.00, almenn samkoma.
Mánudaginn kl. 16.00, heimilissam-
bandið.
Þriðjudaginn kl. 17.30, yngriliðs-
mannafundur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Sími 25566
Opiö virka daga
ki. 14.00-18.30
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Nýtt á
söluskrá: •
MÓASÍÐA:
Raðhús ásamt þakstofu og
bílskúr - samtals 176 fm. Ekki
alveg fullgert. Áhvilandi lán
ca. 1.8 millj. Hugsanlegt að
taka 2ja-3ja herb. íbúð upp í
kaupverðið.
BREKKUGATA:
Einbýlishús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr
samtals ca 210 fm. Skipti á
mlnni eign á Brekkunni æski-
leg.
HJALLALUNDUR:
Mjög góð 3)a herb. ibúð á 2.
hæð. Skipti á 4ra-5 herb. rað-
húsi með bílskúr æskileg.
HEIÐARLUNDUR:
Mjög gott raðhús á tveimur
hæðum ca. 140 fm.
Laust eftir samkomulagi.
MÝRARVEGUR:
6-7 herb. einbýlishús, hæð, ris
og steyptur kjallari rúml. 200
fm. Laust eftir samkomulagi.
RIMASÍÐA:
5 herb. einbýlishús á einni
hæð 150 fm. Bílskúr 32 fm.
Hugsanlegt að taka 3ja-4ra
herb. íbúð í blokk eða 3ja
herb. raðhús helst í Siðuhverfi
i skiptum.
Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá.
Verðmetum samdægurs.
HkSfHGNAA 0 ■ Glerárgötu 36, 3. hæð
Sími 25566
MlinUALA Benedlkt Ólolsson hdl.
NORÐURiANDS I) Heimasími sölustjóra,
Péturs Jósefssonar, er 24485