Dagur - 12.01.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 12. janúar 1990
myndasögur dags
ÁBLAND
Hei... þetta
verður
fjör...
ANDRÉS ÖND
Ég ætla að fá
J„Veiöi dagsins"
(^llt í lagi... en mundu bara
að þú baðst um hana sjálfur!
IVSSK. &
HERSIR
- Það er ihætt að segja um Hersi að hann gefst aldrei upp! ^,.a ‘
Þarna kemur hann!
Tilbúinnlt^S?
Tilbúinn!
Bjargvættirnir hafa komist að því að 15
mínútur líða á milli ferða varðarins ...
I© 1987 King Features Syndicate Inc World nghts reserved
BJARGVÆTTIRNIR
# Gleðilegt
árið
í nýútkomnu blaði á lands-
byggðinni, því fyrsta á nýja
árinu, er lesendum óskað
gleðilegs nýs árs. Það er nú
ekkert athugavert við það
því önnur blöð gera þetta
líka. En það vakti athygli að
þessi ósk um gleðilegt ár
var síður en svo á áberandi
stað. Hún var efst í vinstra
horni á síðu 7 í litlum dálkí.
Lesendur blaða eru vanir
því að fá svona kveðjur á
áberandi stað en því var nú
ekki að skipta hjá þessu
blaði. En þeir fengu að vita
ástæðuna fyrir því að fá
ekki áramótakveðju til sín á
fjöllesnum stað. Það stend-
ur nefnilega fyrir neðan
kveðjuna að blaðið hafi
komið út viku fyrr en áætlað
var. Það verður því fróðlegt
að vita hvort úr þessu verði
bætt i næsta tölublaði.
• „Blá“
á Stöð 2
Ritari S&S frétti um daginn
af verslun einni úti á landi.
Verslun þessi selur raftæki
ýmiss konar og radíóvörur.
Eigandi hennar pantaði nýtt
sjónvarpstæki af dýrustu og
flottustu gerð til að selja í
búðinni. Til að sýna fram á
ágæti þessa tækis ákvað
hann að stilla því upp í
glugganum sem sneri út að
götunni og leyfa fólki að sjá
þvílík myndgæði að annað
eins hafðf ekki sést áðu..
Allt var nú gott og blessað.
Maðurinn setti tækið upp f
glugganum og tengdi það
við Stöð 2.
Um nóttina er mikið líf i
bænum, margir á rúntinum
og allir f góðu skapi. Lög-
reglan þurfti að hafa nokkur
afskipti af fólkinu en skyndi-
lega þegar nokkuð áliðið
var nætur var eins og allir
hefðu horfið ofan í jörðina.
Varla var nokkra hræðu að
sjá og grunaði lögreglu að
ekki væri allt með felldu. Fór
hún þá á stjá og leitaði uppi
mannskapinn og fann hann.
Hvar haldið þið? Jú, það var
ekki um að villast að fólkið
hafði safnast saman fyrir
framan búðina til að berja
augum eina af þessum Ijós-
bláu myndum sem Stöð 2
hefur boðið upp á. Karlgrey-
ið hafði ekki áttað sig á þvi
að einmitt þetta kvöld átti að
sýna myndina.
Lögreglan brá skjótt við og
fór heim til eiganda versl-
unarinnar og bað hann vin-
samlegast um að fara nú og
setja eitthvað annað í sjón-
varpið en þennan ósóma.
Maðurinn varð að sjálf-
sögðu við þeirri beiðni enda
dauðskelkaður. Hann fór
svo og settí videospólu í
myndbandstæki og tengdí
það við sjónvarpið, áhorf-
endum síður en svo til
ánægju.
Ekki er kunnugt hvort sjón-
varpstækið hefur selst.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Föstudagur 12. janúar
17.50 Tumi.
(Dommel)
18.20 Að vita meira og meira.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Loftskipið Zeppelin.
(Zeppelin - Das fliegende Schiff.)
í þættinum er rakin saga þýska greifans
Ferdinands Von Zeppelins sem fyrstur
manna smíðaði loftför til hemaðar og
farþegaflutninga.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 í pilsfaldi listagyðjúnnar.
Þáttur fyrir ungt fólk.
21.05 Derrick.
22.05 Sendiherrann.
(The Ambassador.)
Bandarísk bíómynd frá árinu 1984.
Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Ellen
Burstyn og Rock Hudson.
Spennumynd um störf bandarísks sendi-
herra í löndunum fyrir botni Miðjarðar-
hafs.
Þess má geta að þetta er síðasta bíó-
myndin sem Rock Hudson lék í.
23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 12. janúar
15.35 Nú harðnar í ári.
(Things Are Tough All Over.)
Félagarnir Cheech og Chong, eða CC-
gengið, em vægt til orða tekið skrýtnar
skrúfur. Þeir fara annars vegar með hlut-
verk arabískra olíufursta og hins vegar
með betur þekkt hlutverk sín sem hass-
istar.
Aðalhlutverk: Cheech Marin, Thomas
Chong, Shelby Fiddis og Rikki Marin.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurinn Davíð.
18.15 Eðaltónar.
18.40 Vaxtarverkir.
(Growing Pains.)
19.19 19.19.
20.30 Ohara.
21.20 Sokkabönd í stíl.
21.55 Furðusögur 5.#
(Amazing Stories.)
23.05 Löggur.
(Cops.)
Annar hluti.
23.30 Leynifélagið.#
(The Star chamber.)
Ungur dómari, sem hefur fengið sig full-
saddan af því að gefa nauðgurum og
morðingjum frelsi vegna lagalegra
hnökra, leiðist út í leynilegt réttarfars-
kerfi sem þrífst meðal samfélagsins.
Aðalhlutverk: Michael Douglas, Hal Hol-
brook og Yaphet Kotto.
Stranglega bönnuð börnum.
01.15 Fríða og dýrið.
(Beauty and the Beast.)
02.05 Dagskrárlok.
Rás 1
Föstudagur 12. janúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
- Sólveig Thorarensen.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Þórður Helgason kennari talar ura dag-
legt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn: „Lítil saga um
litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson.
Sigrún Björnsdóttir les (10).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Að hafa áhrif.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Kikt út um kýraugað.
-Upphaf söngferils Péturs Á. Jónssonar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Á sjötta degi.
Umsjón: Óli Öm Andreassen.
13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til-
verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur.
Steinunn Sigurðardóttir les (22).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög.
15.00 Fréttir.
15.03 Sjómannslíf.
15.45 Neytendapunktar.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Rossini, Weber,
Suppé og Liszt.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan.
18.10 Á vettvangi.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Hljómplöturabb.
21.00 Kvöldvaka.
a. Sérstæð bernskuár.
Jenna Jensdóttir flytur frásöguþátt,
þýddan og endursagðan, um skáldkon-
una Benedikte Arnesen Kald, sem var af
íslensku faðemi en fædd í Danmörku.
Fyrri hluti.
b. íslensk tónlist.
Kveldúlfskórinn syngur nokkur íslensk
lög; Ingibjörg Þorsteinsdóttir stjómar.
c. Annáll ársins 1989.
Sigurður Kristinsson tekur saman og flyt-
ur eftir dagbókum Sæbjamar Egilssonar á
Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal.
Umsjón: Gunnar Stefánsson.)
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins ■
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur að utan.
Umsjón: Signý Pálsdóttir.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Föstudagur 12. janúar
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
í ljósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið.
9.03 Morgunsyrpa.
Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj-
ur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt...?“ Jóna
Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf.
11.03 Þarfaþing
með Jóhönnu Harðardóttur.
- Morgunsyrpa heldur áfram og gluggað í
heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu
með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur-
eyri.)
14.03 Hvað er að gerast?
Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl-
miðlum.
14.06 Milli mála.
Árni Magnússon leikur nýju lögin.
Stóra spurningin. Spurningakeppni
vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dóm-
ari Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaút varp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars-
dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn
J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson.
Kaffispjall og innht upp úr kl. 16.00 og
stjórnmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91-38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blítt og létt..."
Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög.
20.30 Á djasstónleikum.
Úrval frá helstu djasstónleikum síðasta
árs.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Kaldur og klár.
Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta
og besta.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja.
3.00 „Blítt og létt...“
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
gön^um.
5.01 Afram ísland.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Blágresið blíða.
7.00 Úr smiðjunni.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Föstudagur 12. janúar
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 12. janúar
17.00-19.00 Fjallað um það sem er að ger-
ast um helgina á Akureyri.
Stjórnandi er Axel Axelsson.
Fréttir kl. 18.00.