Dagur - 18.01.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 18. janúar 1990
Get tekið að mér prófarkalestur,
þýðingar, vélritun og tölvu-
setningu.
Magnús Kristinsson, sími 23996.
Til sölu 4x4:
Mitsubishi L 200 pick-up árg. ’83
með vökvastýri.
Góður bíll.
Einnig Subaru sf 1800 4x4, árg. '84.
Sjálfskiptur, rafmagni (rúðum.
Uppl. í síma 21265.
Til sölu Subaru 1800 st. 4 WD árg.
'86.
Ekinn 40 þús. km. Sumar- og
vetrardekk.
Uppl. í síma 24192.
Til sölu:
Volvo GL árg. ’79, toppbíll.
Skipti á dýrari koma til greina, helst
Volvo árg. ’82.
Galant árg. ’75 góður bíll, góð kjör.
Uppl. í símum 25322 vinnus. 21508
heimas.
Ispan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
simi 25296.
Gengið
Gengisskráning nr. 11
17. janúar 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 60,800 60,960 60,750
Sterl.p. 100,825 101,090 98,977
Kan. dollari 52,227 52,364 52,495
Dönsk kr. 9,2648 9,2891 9,2961
Norskkr. 9,3094 9,3339 9,2876
Sænsk kr. 9,8749 9,9009 9,8636
Fi. mark 15,2266 15,2667 15,1402
Fr. (ranki 10,5446 10,5723 10,5956
Belg.franki 1,7099 1,7144 1,7205
Sv.franki 40,3384 40,4445 39,8818
Holl. gyllini 31,7900 31,8737 32,0411
V.-þ. mark 35,8501 35,9445 36,1898
ít. líra 0,04813 0,04826 0,04825
Aust.sch. 5,0932 5,1066 5,1418
Port. escudo 0,4076 0,4087 0,4091
Spá. peseti 0,5543 0,5558 0,5587
Jap. yen 0,41783 0,41893 0,42789
írskt pund 94,736 94,985 95,256
SDR17.1. 80,0894 80,3002 80,4682
ECU, evr.m. 72,6992 73,0910 73,0519
Belg.fr. fin 1,7100 1,7145 1,7205
Leikfélag Akureyrar
og annað fólk
Nýtt barna-
og fjölskylduleikrit
eftir Iðunni og Kristínu
Steinsdætur.
Tónlist eftir
Ragnhildi Gísladóttur.
Næstu sýningar:
Fimmtud. 18. jan. kl. 16.00
uppselt
Laugard. 20. jan. kl. 15.00
Sunnud. 21. jan. kl. 15.00
Miðasalan er opin alla daga
nema mánudaga kl. 14-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Sími 96-24073.
Samkort
IGIKFÉIAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Til sölu mjög efnileg jörp hryssa á
3. vetri.
Faðir Máni 949. Móðir ættbókar-
færð (2. verðl.).
Viljum kaupa hross til útflutnings:
a) tamdar hryssur í skjóttum lit.
b) ungar fylfullar hryssur.
c) vel tamin alþæg hross fyrir reið-
skóla.
Vantar einnig 3-4 vetra efnilegan og
vel ættaðan fola eða hryssu með
allan gang, má bera bandvant eða
alveg ótamið.
Hestaþjónustan Jórunn,
Akureyri, sími 96-23862.
Bráðvantar 2ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 23502.
Geymsluhúsnæði!
Ca. 200 fermetra geymsluhúsnæði
óskast til leigu.
Þarf að vera frostfrítt.
Uppl. í síma 21466.
íbúð óskast!
Vantar sem fyrst 3ja herb. íbúð.
Væg leiga æskileg.
Uppl. í síma 27782 milli kl. 17 og
19.
Til leigu tvö samliggjandi skrif-
stofuherbergi í Gránufélagsgötu
4 (J.M.J. húsinu), leigjast saman
eða sitt í hvoru lagi.
Uppl. gefur Jón M. Jónsson í síma
24453 og 27630._________________
Til leigu 3ja herb. íbúð á Brekk-
unni.
Uppl. í síma 91-77949 eftir kl.
18.00.
Hús til sölu á Dalvík.
Húseignin Mímisvegur 32 sem er
raðhús, 138 fm með sambyggðum
28 fm bílskúr.
Verðtilboð.
Uppl. í síma 96-61626.
Húsmunamiðlunin auglýsir:
Kæliskápar.
Sófasett 3-2-1 og kommóður.
Hljómborðsskemmtari.
Eins manns svefnsófar með baki,
líta út sem nýir, einnig svefnbekkir
og svefnsófar margar gerðir.
Borðstofuborð. Borðstofusett með 4
og 6 stólum. Einnig stakir borðstofu-
stólar, eldhússtólar og egglaga eld-
húsborðplata (þykk). Stórt tölvu-
skrifborð og einnig skrifborð, marg-
ar gerðir. Eins manns rúm með nátt-
borði hjónarúm á gjafverði og ótal
margt fleira.
Vantar vel með farna húsmuni í
umboðssölu. - Mikil eftirspurn.
Húsmunamiðlunin.
Lundargötu 1a, sími 96-23912.
Klæð. og geri við bólstruö
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Húsfélög, fyrirtæki, einstaklingar
athugið.
Tökum að okkur snjómokstur á stór-
um sem smáum plönum.
Vanir menn.
Einnig steinsögun, kjarnaborun og
múrbrot.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hafið samband í síma 22992,
27445, 27492 eða í bílasíma 985-
27893.
Hraðsögun hf.
Eru heimilistækin eða raflögnin í
ótægi?
Viðgerðaþjónusta á öllum tegund-
um þvottavéla, uppþvottavéla, tau-
þurrkara, eldavéla og bakaraofna.
Útvega varahluti í flestar tegundir.
Öll almenn raflagnavinna, viðgerðir
og nýlagnir.
Áhersla lögð á fljóta og góða
þjónustu.
Rofi s.f.,
raftækjaþjónusta,
símar 24693, 985-28093.
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Tökum folöld og trippi í fóðrun.
Einnig óvanaða fola í uppeldi.
Kolbrún og Jóhannes,
Rauðuskriðu, Aðaldal,
sími 96-43504.
Ispan hf. Einangrunargler,
símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
símar 22333 og 22688.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttakafrákl. 1-4e.h.
Fatagerðin Burkni hf.
, Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími
i 27630.
Laufás
Konur! Í|
Munið bóndadaginn^
n.k. föstudag.
Gleðjið bóndann með
blómum, hann á það
skilið
Hvergi meira úrval
af blómum
Blómabúðin Laufás
Hafnarstræti 96, sími 24250.
Sunnuhlíö, sími 26250.
Til sölu Hokký skautar no. 46-47,
sem nýir.
Uppl. í síma 27832 eftir kl. 16.00.
Til sölu 20 tommu Samsonic lit-
sjónvarpstæki.
2ja mánaða gamalt, með fjarstýr-
ingu.
Verð samkomulag.
Uppl. í síma 21930 frá kl. 12.00-
20.00. Guðmundur eða Jóhann.
Til sölu.
Búðarkassi, rafmagnsritvél, sauma-
vél, hitavatnsdúnkur 115 I., raf-
mótorar.
Uppl. í síma 21731.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækurog prófgögn.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari sími 23837.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Dúkalögn - Teppalögn -
Veggfóðrun.
Tek að mér teppalögn, dúkalögn og
veggfóðrun.
Geri tilboð í stór verk (gólf, veggefni
og vinnu).
Uppl. hjá Viðari Pálssyni vegg-
fóðrara og dúklagningarmanni í
síma 26446 eða Teppahúsið h.f.,
sími 25055, Tryggvabraut 22.
Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
halda opinn fund í dag fimmtudag-
inn 18. janúar kl. 20.30 í Safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
m/ITASUntlUKIRKJAtl v/SMRÐSHLÍtí
Bænavika hvert kvöld kl. 20.00, frá
18. til 20. jan.
Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan.
^MbSSUF
Akurcy rarprestakall.
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag
fimmtudag kl. 17.15.
Allir velkomnir.
Sóknarprestarnir.
Glerárkirkja.
Barnasamkoma n.k. sunnudag kl.
11.00.
Messa kl. 14.00.
Fundur með foreldrum fermingar-
barna úr Síðuskóla kl. 16.00.
Æskulýðsfundur k. 19.00.
Pétur Þórarinsson.
Sóknarprestar Akureyrarprestakalls
hafa nú viðtalstíma í Safnaðarheim-
ilinu sem hér segir:
Séra Birgir Snæbjörnsson:
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 11-12,
sími 27703.
Séra Þórhallur Höskuldsson:
Miðvikudaga og föstudaga kl. 11-12,
sími 27704.
1 Safnaðarheimilinu er nýtt síma-
númer: 27700.
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Minningarspjöld Styrktarsjóðs
Kristnesspítala fást í Bókvali og á
skrifstofu Kristnesspítala.
Minningarkort Akureyrarkirkju fást
í Bókvali og Blómabúðinni Akri í
Kaupangi.
Minningarkort Sjálfsbjargar Akur-
eyri fást hjá eftirtöldum aðilum:
Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri
Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu
28 og Sjálfsbjörg Bugðusíðu 1.
Minningarspjöld Sambands
íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá:
Pedromyndum, Hafnarstræti 98,
Sigríði Freysteinsdóttur Þingvalla-
stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur
Víðilundi 24, og Guðrúnu Hörgdal
Skarðshlíð 17.
Minjasafnið á Akureyri.
Opið á sunnudögum frá kl. 14.00-
16.00.
Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81.
Sýningasalurinn er opinn á sunnu-
dögum kl. 1-4. Opnað fyrir hópa
eftir samkomulagi í síma 22983 eða
27395.
I