Dagur - 18.01.1990, Blaðsíða 10

Dagur - 18.01.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 18. janúar 1990 HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Hei Lefty!... Sjáöu bílinn þarna!... Rétt á eftir trukkn !um okkar og hann er Ijós- j&Uaus ... Eltum hann Sammy! Þetta^ er sennilega einhver asni, en viö verðum samt að athuga % Er það heiður? Dægurmáladeild ríklsút- varpsins stóð fyrir kjöri á manni ársins 1989 skömmu eftir að nýja árið 1990 gekk i garð. Maður ársins var kos- inn Davið Oddsson og kom það ekkert sérstakleg á óvart þó svo að maðurinn sé mjög umdeildur. Hins vegar kom á óvart að Jó- hanna Harðardóttir, sem sér um þáttinn „Þarfaþing," var mjög ofarlega i kosning- unni. Þetta vekur upp spurningar um forgang landsmanna í slíku vin- sældavali. Er máttur fjöl- miðla virkilega slíkur að manneskja sem sér um að alls konar drasl skipti um eigendur hljóti slíka kosn- ingu. Nú hefur skrifari S&S ekkert á móti Jóhönnu Harðardóttur í sjálfu sér, en ef hún fer upp fyrir athafna- menn, eins og t.d. Sam- herjafrændurna, eða and- ans menn eins og biskupinn okkar, séra Ólaf Skúlæon, þá er verðmætamatið orðið ansi brenglað hjá íslenskri þjóð. í þessu sambandi er því hollt að rifja upp orð Jóhannesar Sigurjónssonar í Vikurblaðinu fyrir um ári síðan er hann ræddi um að það væri e.t.v enginn heiður að lenda í efsta sæti í vin- sældavali hjá þjóð sem keypti ísfólkið í ómældu upplagi, ætti um 30 þúsund lítið notuð fótanuddtæki upp í skáp og hefði slegið heimsmetið í farsímaeign. # Ennfermeira í hítina Byggðastofnun hélt fund á Akureyri á þriðjudaginn. Þar var samþykkt að lána tveim- ur laxeldisfyrirtækjum, Silf- urstjörnunni í Kelduhverfi og Miklalaxi í Fljótum, 85 miljónir. Þessar lánaveiting- ar hljóta að vekja upp spurningar um arðsemi og mögulega endurgreiðslu á þessum lánum því þessi fyrirtæki skulda samanlagt um 500 miljónir fyrir. Sú hugsun hlýtur að verða áleitnari hvort forsvaraniegt sé í nafni byggðastefnu að dæla svo miklu fé í svona skuldug fyrirtæki. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 18. janúar 17.50 Stundin okkar. 18.20 Sögur uxans. (Ox Tales) Hollenskur teiknimyndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (54). 19.20 Benny HiU. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fuglar landsins. 11. þáttur - Fuglamerkingar. 20.45 Þræðir. Þriðji þáttur. 21.00 Samherjar. (Jake and the Fat Man.) Bandarískur myndaflokkur. 21.50 íþróttasyrpa. 22.15 Camilo Cela. (Camilo Cela - Kulturen special) Sænski sjónvarpsmaðurinn Lars Helander ræðir við Nóbelsverðlaunahaf- ann í bókmenntum 1989, Spánverjann Camilo Cela. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 18. janúar 15.35 Með afa. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Alli og íkornamir. 18.20 Magnum P.I. 19.19 19.19. 20.30 Borð fyrir tvo. 21.00 Sport. 21.50 Lincoln.# Framhaldsmynd í tveimur hlutum sem greinir frá forsetatíð Abrahams Lincoln. Aðalhlutverk: Sam Waterston og Mary Tyler Moore. 23.25 Skelfirinn. (Spectre.) Spennandi hrollvekja. Aðalhlutverk: Robert Culp, Gig Young og John Hurt. Bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 18. janúar 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Erna Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir - Auglýsingar. 9.03 Litli barnatiminn: „Áfram fjörulalli" eftir Jén Viðar Guðlaugsson. Dómhildur Sigurðardóttir byrjar lesturinn (1). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljémur. 11.53 Ádagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Að frelsast. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn" eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les (2). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Dyngja handa frúnni", framhaldsleikrit eftir Odd Björnsson. Annar þáttur af þremur. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbékin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Beethoven og Weber. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Ténlist ■ Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Ténlistarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Menntakonur á miðöldum - Marie de France og strengleikar. 23.10 Uglan hennar Mínervu. Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Sigurð Kristinsson um vináttuna. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Fimmtudagur 18. janúar 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahcm kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spumingakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dóm- ari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson.. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn- ar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann: Kristjana Bergsdóttir og austfirskir unglingar. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokksmiðjan. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Deacon Blue og tónlist þeirra. 3.00 „Blítt og létt...“ 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 A djasstónleikum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 í fjósinu. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 18. janúar 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 18. janúar 17.00-19.00 Létt síðdegistónlist. Óskalaga- síminn opinn. Stjómandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.