Dagur - 18.01.1990, Blaðsíða 9

Dagur - 18.01.1990, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 18. janúar 1990 - DAGUR - 9 dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 19. janúar 17.50 Tumi. (Dommel) 18.20 Að vita meira og meira. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Stríð og sönglist. (Swing under the Swastika.) Bresk heimildamynd um djasstónlist og dægurlög á nasistatímanum og hvernig tónlistin varð jafnt stjórnvöldum sem föngum að vopni. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Auga hestsins. Fyrsti þáttur. Sænsk sjónvarpsmynd í þremur hlutum. Aðalhlutverk Jesper Lager og Ulrika Hansson. Valle sem er 14 ára unglingur flytur ásamt foreldrum sínum til stórborgarinn- ar. Þar kynnist hann Mörtu sem er á svip- uðu reki en hefur viðurværi sitt af því að selja ýmislegt drasl úr ruslagámum borg- arinnar. Þrátt fyrir ólíkan uppruna drag- ast þau hvort að öðru. 21.20 Derrick. 22.20 Eddie Skoller skemmtir í sjón- varpssal. Hinn þekkti danski grínisti og söngvari er íslendingum að góðu kunnur. 23.00 Hálendingurinn. (Highlander.) Bandarísk ævintýramynd frá árinu 1986. Aðalhlutverk^Christophe Lambert, Rox- anne Hart og Sean Connery. Hálendingur nokkur öðlast ódauðleika en er ofsóttur af erkióvini sínum allt fram til vorra daga. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 20. janúar 11.15 Heimsbikarmótið í skíðaíþróttum. Bein útsending frá Kitzbiihl. 13.00 Hlé. 14.00 íþróttaþátturinn. 14.00 Meistaragolf. 15.00 Enska knattspyrnan. Arsenal/ Tottenham. Bein útsending. Þeir Guðni Bergsson og Sigurður Jónsson eru meðal leikmanna, hvor í sínu liði. 17.00 íslenski handboltinn. Bein útsend- ing. 18.00 Bangsi bestaskinn. 18.25 Sögur frá Narníu. 5. þáttur af sex í fyrstu myndaröð af þrem um Narníu. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay.) 19.30 Hringsjá. 20.30 Lottó. 20.35 '90 á stöðinni. 20.50 Fólkið í landinu. Danski spörfuglinn sem gerðist íslensk baráttukona. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Birgittu Spur, forstöðumann Lista- safns Sigurjóns Ólafssonar. 21.15 Allt í hers höndum. (Allo, AUo.) 21.55 Ótroðnar slóðir. (Breaking AU the Rules.) Kanadísk mynd frá 1987 í léttum dúr um tvo févana félaga sem fengu hugmyndina að hinu geysivinsæla spili „Trivial Pursuit". AðaUilutverk Malcolm Stewart og Bruce Pirrie. 23.35 Hanna og systur hennar. (Hannah and Her Sisters.) Bandarísk bíómynd frá árinu 1986. Leikendur Mia Farrow, Michael Caine, Carrie Fisher, Max Von Sydow og Woody AUen. Myndin fjaUar um Hönnu, systur hennar og annað venslafóUí í New York. Myndin fékk þrenn Óskarðsverðlaun árið 1986. 01.15 Dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 21. janúar 11.30 Heimsbikarmótið í skíðaíþróttum. Bein útsending frá Kitzbuhl. 13.00 Hlé. 16.00 Tryggðatröllið Jóhannes. (Der Treue Johannes.) Þýsk sjónvarpsmynd byggð á sögu úr Grimmsævintýrum. Sagan fjallar um gildi tryggðar og vináttu. 17.40 Sunnudagshugvekja. 17.50 Stundin okkar. 18.20 Ævintýraeyjan. (Blizzard Island.) Fimmti þáttur. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Fagri-Blakkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Á Hafnarslóð. Þriðji þáttur. Ofan Strikið. 20.55 Blaðadrottningin. (I’U take Manhattan.) Lokaþáttur. 21.45 Hin rámu regindjúp. Lokaþáttur. 22.10 Hundurinn var feigur. (The Dog it Was that Died.) GamanleUírit eftir Tom Stoppard. Leikendur Alan Bates, Alan Howard og Michael Horden. Miðaldra ríkisstarfsmaður ætlar að binda enda á líf sitt en verður á að drepa hund þess í stað. 23.15 Myndverk úr Listasafni íslands. Myndin ÞingveUir eftir Þórarin B. Þorláks- son frá árinu 1900. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 19. janúar 15.30 Djöfuilegt ráðabrugg Dr. Fu Manchu. (Fiendish Plot of Dr. Fu Manchu.) Gamanleikarinn góðkunni, Peter Sellers, fer á kostum í hlutverki Fu og fimm öðrum. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Helen Mirren, Steve Franken og Simon WUli- ams. 17.05- Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davíð. 18.15 Eðaltónar. 18.40 Vaxtarverkir. (Growing Pains.) 19.19 19.19. 20.30 Ohara. 21.20 Sokkabönd í stíl. 21.55 Kúreki nútímans.# (Urban Cowboy.) Samkvæmt þessari mynd eru kúrekar nútímans að mörgu leyti frábrugðnir þeim upprunalegu. Deginum verja þeir á olíuhreinsunarstöðinni en á kvöldin safn- ast þeir saman á stórum kúrekaskemmti- stað. Aðalhlutverk: John Travolta og Debra Winger. 00.05 Löggur. (Cops.) 00.30 Skikkjan.# (The Robe.) Mynd sem byggð er á skáldsögu Lloyd C. Douglas um rómverskan hundraðshöfð- ingja sem hefur yfirumsjón með krosfest- ingu Krists. Aðalhlutverk: Richard Burton, Jean Simmons og Michael Rennie. 02.40 Fríða og dýrið. (Beauty and the Beast.) 03.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 20. janúar 09.00 Með afa. 10.30 Denni dæmalausi. 10.50 Jói hermaður. 11.15 Benji. 11.35 Litli krókódíllinn. 12.00 Sokkabönd í stíl. 12.30 Þegar jólin komu. (Christmas Comes to Willow Creek.) 14.00 Frakkland nútímans. (Aujourd’hui en France.) 14.30 Fjalakötturinn. Hótel Paradís.# (Hotel Du Paradis.) Hótel Paradís stendui við ónefnt götu- horn í París og tíminn, sem myndin gerist á, er óræður. Á hótelinu hefur safnast saman fólk sem á það sameiginlegt að hafa flúið frá heimilum sínum af einni eða annarri ástæðu. Aðalhlutverk: Fernando Rey, Fabrice Luchini og Berangere Bonvoisin. 16.20 Baka-fólkið. (Baka, People of the Rain Forest.) 2. hluti. 17.00 Handbolti. 17.45 Falcon Crest. 18.35 Land og fólk. 19.19 19.19. 20.00 Sérsveitin. (Mission: Impossible.) 20.50 Hale og Pace. 21.20 Kvikmynd vikunnar. Skyndikynni.# (Casual Sex.) Tvær ólofaðar stúlkur um þrítugt eru í leit að hinni sönnu hamingju í lífinu. Stúlk- umar eru afar ólíkar. Önnur er lífsreynd og hefur átt marga bólfélaga en hin feim- in og hlédræg og á að baki fáein mis- heppnuð ástarsambönd sem hafa veitt henni takmarkaða ánægju. Til að láta drauma sína rætast afráða stúlkurnar að fara á heilsuræktarhæli í Kaliforníu til að krækja sér í stönduga eiginmenn. En þar sem myndin gerist nú á tímum þegar skyndikynni em að mestu liðin undir lok og eyðniveiran hefur hafið innreið sína er þeim mikill vandi á höndum. Aðalhlutverk: Lea Thompson, Victoria Jackson, Stephen Shellen og Jerry Levine. 22.55 Vopnasmygl.# (Lone Wolf McQuade.) Chuck Norris er í hlutverki Texasbúa sem reynir að hafa hendur í hári óvinar síns en inn í málin fléttast aðrar persónur sem hafa áhrif á framvindu mála. Aðalhlutverk: Chuck Norris, David Carra- dine og Barbara Carrera. Bönnuð börnum. 00.40 í meyjarmerkinu.# (Jomfruens Tegn.) Stranglega bönnuð börnum. 02.05 Morð í Canaan. (A Death In Canaan.) Ung hjón ákveða að flytja frá borgarysn- um í New York og fyrir valinu verður lítill bær, Canaan. Mt virðist stefna í það að þetta verði hið mesta rólegheita líf. Óhugnjanlegur atburður verður til þess að bæjarbúar skiptast í tvær fylkingar og það hriktir í hjónabandi ungu hjónanna. Aðalhlutverk: Stephanie Powers og Paul Clemens. Bönnuð börnum. 04.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 21. janúar 09.00 Paw, Paws. 09.25 í Bangsalandi. 09.50 Könguilóarmaðurinn. 10.15 Mímisbrunnur. 10.45 Fjölskyldusögur. 11.30 Sparta sport. 12.00 Maðurinn sem bjó á Ritz. (The Man Who Lived At The Ritz.) Fyrri hluti. 13.35 íþróttir. 16.30 Fréttaágrip vikunnar. 16.55 Heimshornarokk. 17.50 Listir og menning. Saga ljósmyndunar. (A History Of World Photography.) Fræðsluþáttur í sex hlutum. Annar hluti. 18.40 Viðskipti í Evrópu. European Business Weekly.) 19.19 19.19. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast. 21.00 Lagakrókar. 21.50 Ekkert mál. (Piece of Cake.) 22.40 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) 23.40 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 00.05 Heimurinn í augum Garps. (The World According To Carp.) Frábær gamanmynd. Aðalhlutverk: Robin Williams, Mary Beth Hurt, Glenn Close, John Lithgow og Hume Cronyn. 01.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 22. janúar 15.20 Æðisgenginn akstur. (Vanishing Point.) Ökumanni nokkrum er fengið það verk- efni að aka bifreið frá Denver til San Francisco. Hann ákveður að freista þess að aka leiðina á mettíma og upphefst þar með æðisgenginn akstur með tilheyrandi lögreglulið á hælunum. Aðalhlutverk: Barry Newman, Cleavon Little, Dean Jagger, Victoria Medlin og Paul Kolso. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. 18.15 Kjallarinn. 18.40 Frá degi til dags. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.20 Senuþjófar. 22.10 Morðgáta. 22.55 Óvænt endalok. 23.20 Eins manns leit. (Hands of a Stranger.) Fyrri hluti. Ungur lögreglumaður er gerður að yfir- manni fíkniefnadeildar. Allir samgleðjast honum nema Mary, eiginkona hans. Ákveðinn atburður verður til þess að líf þeirra beggja gjörbreytist. Joe hefur einkarannsókn sem stofnar starfsframa hans í hættu og uppgötvar um leið ýmsar óþægilegar staðreyndir varðandi hjóna- band sitt. Aðalhlutverk: Armand Assante, Beverly D’Angelo og Blair Brown. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, JÓN G. STEINSSON, Vesturgötu 7, Ólafsfirði, sem lést að heimili sínu þann 12. janúar, verður jarðsunginn föstudaginn 19. janúar kl. 14.00 frá Ólafsfjarðarkirkju. Valgerður Sigtryggsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabarn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, KRISTINN ÓSKARSSON, Eiðsvallagötu 8, Akureyri, andaðist á heimili sínu þann 17. janúar. Jarðarförin auglýst síðar. Þórdís Kristinsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Bókhaldsstarf Fyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft í V2 starf til þess að annast bókhald og skyld störf. Bókhalds- og ritvinnslukunnátta nauösynleg. Lysthafendur sendi skriflegar umsóknir á skrifstofu Dags, merkt „KN - 10“, fyrir 23. janúar 1990. Öllum umsóknum svarað. Vantar blaðbera strax í Vallargerði og í einbýlishús í Gerðahverfi 2. Almennur stjómmálafundur Ráðherrar Borgaraflokks, Júlíus Sólnes, hagstofuráöherra og Óli Þ. Guöbjartsson, dómsmálaráðherra veröa meö almennan stjórnmála- fund í Alþýðuhúsinu, Skipagötu í dag fimmtudaginn 18. janúar kl. 20.30. Efni fundarins: ★ Umhverfismál. ★ Atvinnumál. ★ Dómsmál. Allir velkomnir. BORCARA ■■ nonMUMirS FRAMSÓKNARMENN |||l AKUREYRI verður haldinn í Hafnarstræti 90 kl. 20.30 mánudaginn 22. janúar. Fundarefni: 1. Rætt um málefni Dags og Dagsprents. 2. Rætt um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir áriö 1990. Fulltrúar Framsóknarflokksins í nefndum hjá Akureyrarbæ og varafulltrúar eru hvattir til að mæta. Stjórn Framsóknarfélags Akureyrar. OPIÐ HÚS með Valgerði, Guðmundi og Jóhannesi Geir. Laugalandsskóla, Þelamörk, föstudaginn 19. janúar kl. 20.30. Stórutjarnaskóla, laugardaginn 20. janúar kl. 14. Viðtalstími með Guömundi og Jóhannesi Geir í Kötluhúsinu, Árskógsströnd, laugardaginn 20. janú- ar frá kl. 10.30-12.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.