Dagur - 19.01.1990, Blaðsíða 3
Föstudagur 19. janúar 1990 - DAGUR - 3
íbúum á Húsavík fækkaði um 21 milli ára
og atvinnuleysi nær tvöfaldaðist
Húsvíkingum fækkaði um 21
frá 1. des. 1988, þegar þeir
voru 2499, til l.des. 1989, þeg-
ar þeir voru 2478, samkvæmt
bráðabirgðatölum frá bæjar-
skrifstofunni. Flestir hafa
Húsvíkingar verið árið 1983,
en árin þar á undan fjölgaði
þeim hægt en örugglega. Ef
tekið er mið af síðustu árunum
voru Húsvíkingar færri en nú
árið 1986, og munar um tveim
Mikill ágreiningur ríkir milli
símsmiða sem eru í verkfalli og
hins opinbera. í bréfi frá fjár-
mála- og samgönguráðuneyt-
um segir að verkfallið sé ólög-
mætt, ekki verði gengið til
samninga við Félag símsmiða
þar sem samningsréttur þeirra
starfa sem hér um ræðir falli
Fyrstu 11 mánuði ársins 1989
var vöruskiptajöfnuður lands-
manna hagstæður um rösklega
7 milljarða króna. Umskiptin
eru mikil milli ára því á sama
tímabili á árinu 1988 var vöru-
skiptajöfnuðurinn hagstæður
um 0.1 milljarð á sama gengi.
Fyrirliggjandi upplýsingar frá
Hagstofu Islands sýna að vöru-
Bæjaryfirvöld á Akureyri hafa
ákveðið að taka nýju sund-
laugina í Glerárhverfi form-
lega í notkun næstkomandi
sunnudag. Yígsluathöfnin
hefst kl. 15 og að henni lokinni
gefst bæjarbúum væntanlega
kostur á að stinga sér í laugina
og synda sér til heilsubótar.
„Ef allt smellur saman hefst
skyldusund hjá skólunum í nýju
sundlauginni strax á mánudag-
inn. Síðan verður hún vonandi
opnuð fyrir almenning síðdegis
sama dag,“ sagði Sigfús Jónsson,
bæjarstjóri.
Gjaldþrot fyrirtækisins Híbýli
hf. hefur sett sitt mark á bygg-
ingarsögu sundlaugarinnar auk
þess sem deilt var um stærð henn-
ar þegar ráðast átti í framkvæmd-
ir. Þrjú tilboð bárust í gerð sund-
laugarinnar og átti Híbýli lægsta
prósentum á íbúafjölda frá
fámennasta til fjölmennasta
ársins á þessu tímabili. Árið
1983 voru Húsvíkingar flestir,
eða 2514. Árið 1984 voru þeir
2494, árið 1985 voru þeir 2482,
árið 1986 voru þeir 2467 og
árið 1987 voru þeir 2502.
Fólksfækkunin á Húsavík nú
er sú mesta sem orðið hefur milli
ára að undanförnu. „Hvað
atvinnuástand snertir var síðasta
undir lög um kjarasa.mninga,
réttindi og skyldur opinberra
starfsmanna.
í fréttatilkynningu frá ráðu-
neytunum segir að verkfallsntenn
hafi áður sagt upp störfum sínum
hjá Pósti og síma og teljist ekki
starfa lengur hjá ríkinu. Réttur
skiptin voru enn mjög hagstæð
þegar undir lok ársins 1989
dró. I nóvember var vöru-
skiptajöfnuðurinn hagstæður
um 275 milljónir en var í
nóvember 1988 óhagstæður
um 36 milljónir.
Verðmæti útflutnings lands-
manna fyrstu ellefu mánuði ný-
liðins árs var 4% meira á föstu
tilboðið sem hljóðaði upphaflega
upp á 35,7 milljónir króna. Sú
upphæð het'ur hækkað á bygging-
artímanum en endanleg tala ligg-
ur ekki fyrir. SS
Stjórn og trúnaðarmannaráði
Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis
var í fyrrakvöld veitt heimild
til að boða til verkfalls með sjö
daga fyrirvara.
Priggja daga vinnustöðvun
félaga í Bifreiðastjórafélaginu
Sleipni lauk á miðnætti í fyrradag
og kom oft til átaka á meðan á
ár óvenju vont. Pessi árstími er
þó ekki verri en vanalega en mið-
bikið úr árinu var venju fremur
slakt og atvinnuleysi miklu nteira
en á undanförnum árum. Petta er
eflaust hluti af orsökinni," sagði
Bjarni Pór Einarsson, bæjar-
stjóri, aðspurður um orsakir
fólksfækkunarinnar. Bjarni sagði
að samdrátturinn væri fyrst og
fremst í úrvinnslu landbúnaðar-
afurða, því þrátt fyrir 10%
starfsmanna til uppsagna sé ekki
véfengdur en Félag símsmiða sé
hins vegar fyrsta félagið á landinu
sem boði verkfall fólks sem hætt
sé störfum á viðkomandi vinnu-
stað. Pegar félagar í Féiagi sím-
smiða hafi sagt upp störfum hafi
þeir um leið slitið réttarsambandi
sínu við hið opinbera sem vinnu-
gengi en á sama tímabili árið
áður. Par réðu sjávarafurðir
mestu, voru 71% alls útflutnings-
ins og voru jafnframt 4% meiri
en árið áður. Utflutningur á áli
var 26% meiri og útflutningur
ktsiljárns var 16% meiri en á
sama tíma árið 1988.
Verðmæti innflutnings til stór-
iðju jókst á milli ára um 27% og
jafnframt jókst verðmæti olíu-
innflutnings um 34% á sania
tíma. Þessir liðir telja 23% af
heildarinnflutningi landsmanna
og eru, ásamt með innflutningi
tlugvéla og skipa, jafnan breyti-
legir frá einu tímabili til annars.
Sé hins vegar litið á annan inn-
flutning kemur í Ijós að hann var
13% minni en árið áður og er þá
enn miðað við fast gengi. Sé allt
reiknað með sýna niðurstöður að
verðmæti vöruinnflutnings var
6% minna á s.l. ári en á sama
|tíma í fyrra. JÓH
verkfaliinu stóð. í fyrrakvöld var
haldinn fjölmennur fundur í
félaginu þar sem farið var yfir
gang mála og frekari aðgerðir
ræddar. Ekki mun ætlunin að
boða til frekari aðgerða að svo
stöddu þar sem Sleipnismenn
telja að næsta skref eigi að vera
vinnuveitenda. VG
minnkun á veiðiheimildum á síð-
asta ári, hefði orðið aukning á
lönduðum afla á Húsavík, um
10% í bolfiski og um 30% af
rækju. Starfsfólki Fiskiðjusam-
lags Húsavíkur fækkaði þó vegna
aukinnar tæknivæðingar.
Atvinnuleysisdagar á Húsavík
voru í heild 8625 árið 1989, en
voru 4525 árið 1988. í desember
1989 voru atvinnuleysisdagar
1908, en þeir voru 2045 í desem-
veitanda. Pví sé ríkinu frjálst að
ráða annað fólk til starfa í stað
þeirra sem hættu.
í fréttatilkynningunni segir
ennfremur að 78 manns hafi sótt
um þau störf sem Póst- og síma-
málastofnunin hafi auglýst laus til
umsóknar undanfarna daga.
í fréttatilkynningu frá Félagi
íslenskra símamanna kveður við
allt annan tón. Þar segir að fé-
lagsmenn í Félagi símsmiða séu
með fullan samnings- og verk-
fallsrétt innan F.Í.S., og myndi
sérstaka deild innan þess. Skorað
er á félagsmenn að þjappa sér
saman í kjarabaráttunni og
„hafna allri ólöglegri starfsemi
sem leiði það eitt af sér að veikja
og sundra launafólki," segir orð-
rétt í lilkynningu frá F.Í.S.
Um þátt rafiðnaðarsambands
íslands í þessari kjaradeildu segir
á þessa leið: „Framkoma forystu-
manna Rafiðnaðarsambands ís-
lands í þessu rnáli er með ein-
dæmum í sögu verkalýðshreyf-
ingar á Islandi. Rafiðnaðarsam-
bandið stendur fyrir aðgerðum er
leiða það eitt af sér að veikja
stöðu símamanna. Á sama tíma
leita A.S.Í og B.S.R.B. leiða til
að ganga samcinuð en ekki
sundruð til baráttu fyrir bættum
kjörum launafólks." EHB
ber 1988, þannig að atvinnu-
ástandið er ekki verra miðað við
árstíma nú. Bjarni Pór sagði að
nauðsynlegt væri að koma at-
vinnuástandi í bænum í lag, þó
ekki hefðu fundist neinar patent-
lausnir á því máli, væri vissulega
verið að skoða livað hægt væri að
gera. Til að nýta fjárfestingu sem
fyrir er þarf að auka hlutdeild
Húsavíkur í sjávarafla, því
vinnslustöðvar afkasta mun
meiru en landað hefur verið á
undanförnum árum. Ræddi
Bjarni um hátt verðlag á kvóta,
og að skip væru verðlögð þannig í
dag að það kæmi í veg fyrir að
þau gætu borið sig. Pví er bærinn
að leita fjárfestingarleiða sem
skila meiri hagnaði.
Verið er að byrja á vinnu við
fjárhagsáætlun bæjarins fyrir
næsta ár og sagði Bjarni aö ef að
líkum léti yrði ekki vandamál að
ráðstafa fjármununum í þörf
verkefni. Bjarni sagði stöðu
bæjarins þokkalega, en ekki
þyrfti neina stóra hluti til að
breyta því, t.d. ef bærinn neydd-
ist til að fara út í miklar lántökur
til að taka þátt í kostnaði við at-
vinnuuppbyggingu, þyrfti sú upp-
bygging að skila miklu í útsvör-
um og aðstöðugjöldum til að
standa undir afborgunum. Ef
þetta er sett sem krafa er ekki um
ntarga valkosti að ræða og hæpið
er að kaup á skipi með meðal-
kvóta standi undir þeirri kröfu,
að áliti Bjarna Þórs. IM
Býrð þú yfir
vitneskju
sem gæti komið
rannsóknar-
lögreglunni vel?
Símsvari allan
sólarhrínginn.
S. 96-25784
Rannsóknarlögreglan á Akureyri
Nyttnám
ánýju árl
Síaifsmcmihinanitúriið
Skrifstofiitækni
Kenndar eru tölvu- og viðskipta-
greinar.
Pú stendur betur að vígi með skrif-
stofutækninámið í farteskinu.
Hringdu og leitaðu frekari upplýs-
ingar í síma 27899.
Tökufræðslan Akureyri h£
Glerárgötu 34, 4. hæð, sínii 27899.
Ágreiningur um lögmæti verkfalls símsmiða:
Félag íslenskra símamanna fordæmir þátt
Raflðnaðarsambands íslands í málinu
Vöruskiptajöfnuðurinn á síðasta ári:
Útflutningur á áli og kísil-
járni jókst verulega
- vöruskipti við útlönd hagstæð um 7 milljarða
á 11 mánaða tímabili
Akureyri:
Ný sundlaug vígð
á sunnudaginn
Bifreiðastjórafélagið Sleipnir:
Heimild tU verk-
Msboðunar veitt