Dagur - 19.01.1990, Blaðsíða 10

Dagur - 19.01.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 19. janúar 1990 myndasögur dags 1 ÁRLAND ...ég hef aldrei látiö illa meðferö koma í veg fyrir aö ég fái hundanammi! ANPRÉS ÖND HERSIR BJARGVÆTTIRNIR A meöan trukkurinn meö Arabellu nær sér í annan bíl i rööina .. Vá, þú værir líLáttu mig bara hafa sannur skað- llréttu verkfærin og þá e valdur ef þú Jenginn lás mér hindr- megin viö' lögin!..... © 1987 King Featuras Syndicate. Inc World nghts reserved 5 m soiDisr # Get ég fengið eins dags frí? Nú hafa vinnuveitendur orð- ið sér út um skotheld svör við þessari spurningu sem oft kemur upp hjá starfs- mönnum. Sögunni fylgir hins vegar ekki hvort vinnu- veitendur eru alfarið farnir að nota þessi svör eða hvort þau virka þegar þau eru notuð. # Útreikning- urinn „Svo þig langar í frí á morgun,“ svarar vinnuveit- andinn spurningu starfs- mannsins og heldur áfram. „Hugsaðu eitt augnablik um hvað þú ert að fara fram á. Það eru 365 mögulegir vinnudagar á árinu sem gera 52 vinnuvikur. Þú hefur þegar tveggja daga frí hverja helgi, sem eftirskilja 261 mögulegan vinnudag. Og þar sem þú eyðir 16 tím- um dagiega frá vinnu, gerir það samtals 170 daga, og þá eru 91 dagur eftir til vinnu. Þú eyðir 30 mínút- um dag hvern í pásur, sem samtals gera 23 dagar á ári, og skilja þá eftir 68 daga til vinnu. Þú eyðir einni klukkustund á dag í mat, sem gera samtals 46 daga á ári og eru þá 22 dagar eftir til vinnu. Þú tekur að jafnaði tveggja daga veikindafrí á ári og þá skilja eftir 20 dagar til vinnu. Þú færð frí á 9 hátíðisdögum á ári, og þá eru 11 dagar eftir til vinnu. Þú hefur tekið 10 daga frí á ári og þá er aðeins einn dag- ur eftir til vinnu og það er alveg útilokað að þú fáir fri þann dag.“ # Átveislur framundan Þá er þorrinn genginn í garð með tilheyrandi þjóðlegum matarveislum. Sitt sýnist hverjum um þorramatinn en þrátt fyrir að margir fussi og sveii þegar þorramatinn ber á góma þá er það staðreynd að vinsældirnar fara vax- andi með hverju árinu. Reyndar greinir menn á um hvað drekka skuli með matnum en þó mun sá siður alfarið hafa verið lagður nið- ur að drekka kaffi með þorramatnum, eins og gert var fyrr á öldum. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 19. janúar 17.50 Tumi. (Dommel) 18.20 Að vita meira og meira. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Stríð og sönglist. (Swing under the Swastika.) Bresk heimildamynd um djasstónlist og dægurlög á nasistatímanum og hvernig tónlistin varð jafnt stjórnvöldum sem föngum að vopni. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auga hestsins. Fyrsti þáttur. Sænsk sjónvarpsmynd í þremur hlutum. Aðalhlutverk Jesper Lager og Ulrika Hansson. Valle sem er 14 ára unglingur flytur ásamt foreldrum sínum til stórborgarinn- ar. Þar kynnist hann Mörtu sem er á svip- uðu reki en hefur viðurværi sitt af því að selja ýmislegt drasl úr ruslagámum borg- arinnar. Þrátt fyrir ólíkan uppruna drag- ast þau hvort að öðru. 21.20 Derrick. 22.20 Eddie Skoller skemmtir í sjón- varpssal. Hinn þekkti danski grínisti og söngvari er íslendingum að góðu kunnur. 23.00 Hálendingurinn. (Highlander.) Bandarísk ævintýramynd frá árinu 1986. Aðalhlutverk Christophe Lambert, Rox- anne Hart og Sean Connery. Hálendingur nokkur öðlast ódauðleika en er ofsóttur af erkióvini sínum allt fram til vorra daga. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 19. janúar 15.30 Djöfullegt ráðabrugg Dr. Fu Manchu. (Fiendish Plot of Dr. Fu Manchu.) Gamanleikarinn góðkunni, Peter Sellers, fer á kostum í hlutverki Fu og fimm öðrum. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Helen Mirren, Steve Franken og Simon Willi- ams. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davíð. 18.15 Eðaltónar. 18.40 Vaxtarverkir. (Growing Pains.) 19.19 19.19. 20.30 Ohara. 21.20 Sokkabönd í stíl. 21.55 Kúreki nútímans.# (Urban Cowboy.) Samkvæmt þessari mynd eru kúrekar nútímans að mörgu leyti frábrugðnir þeim upprunalegu. Deginum verja þeir á olíuhreinsunarstöðinni en á kvöldin safn- ast þeir saman á stórum kúrekaskemmti- stað. Aðalhlutverk: John Travolta og Debra Winger. 00.05 Löggur. (Cops.) 00.30 Skikkjan.# (The Robe.) Mynd sem byggð er á skáldsögu Lloyd C. Douglas um rómverskan hundraðshöfð- ingja sem hefur yfirumsjón með krosfest- ingu Krists. Aðalhlutverk: Richard Burton, Jean Simmons og Michael Rennie. 02.40 Fríða og dýrið. (Beauty and the Beast.) 03.30 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 19. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Áfram fjörulalli eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Dómhildur Sigurðardóttir les (2). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Erna Indriðadóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. - Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Á sjötta degi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn“ eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les (3). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Lífsbjörgin og skipin. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Spænsk tónlist. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Gamlar glæður. 21.00 Kvöldvaka. a. Sérstæð bernskuár. Jenna Jensdóttir flytur frásöguþátt, þýddan og endursagðan, um skáldkon- una Benedikte Amesen Kald, sem var af íslensku faðerni en fædd í Danmörku. Seinni hluti. b. íslensk tónlist. Sigurveig Hjaltested, Kammerkórinn og Elísabet Erlingsdóttir syngja. c. Grænlandsför. Ferðaþáttur eftir Helga Pjeturss. Jón Þ. Þór les fyrri hluta. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 19. janúar 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt...?“ Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landiö á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dóm- ari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innht upp úr kl. 16.00 og stjórnmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt ...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Á djasstónleikum - Dixílandgleði. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fróttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. 3.00 „Blítt og létt..." 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. 6.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Blágresið blíða. 7.00 Úr smiðjunni. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 19. janúar 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Föstudagur 19. janúar 17,00-19.00 Fjallað um það sem er að ger- ast um helgina á Akureyri. Stjómandi er Axel Axelsson. Fróttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.