Dagur


Dagur - 23.01.1990, Qupperneq 3

Dagur - 23.01.1990, Qupperneq 3
Þriðjudagur 23. janúar 1990 - DAGUR - 3 fréttir i Viðbrögð við framboði Kvennalistans við bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri: 99 Lýðræðið býður upp á framboð 66 Ef marka má viðbrögð fjög- urra núverandi fulltrúa í bæjarstjórn Akureyrar við ákvörðun Kvennalistakvenna um framboð fyrir næstu kosn- ingar virðist hún hafa komið mönnum nokkuð á óvart. Dag- ur lcitaði álits þeirra Sigríðar „Byggingaþjónustan er eina stofnunin á Islandi sem er vett- vangur húsnæðis- og bygginga- mála, þ.e. allir þættir sem snerta vistarverur manna eru á verksviði fyrirtækisins og okk- ar daglegu störf eru að upplýsa Allar líkur eru á því að á þessu ári verði ráðist í gerð nýrrar vatnsveitu fyrir Hvammstanga. Þórður Skúlason, sveitarstjóri, segir að hér sé um að ræða mjög kostnaðarsama fram- kvæmd sem ætla megi að kosti tæpar 20 milljónir króna. Vinna við gerð fjárhagsáætlun- ar fyrir Hvammstangahrepp er að hefjast þessa dagana og er á þessu stigi ekki sýnt hverjar verða helstu áherslur með fram- kvæmdir á yfirstandandi ári. Þórður Skúlason segir þó líklegt að ný vatnsveita verði þar ofar- lega á blaði. Þegar vatnsneysla er hvað mest í plássinu má ekki mikið út af bera svo ékki verði vatnslaust. Mývetningum Qölgar: Arstíðabundið atvinnuleysi hjá 25-30 manns Mývetningum fjölgaði um átta á siðasta ári eða um H/2% og voru íbúar Skútustaðahrepps 548 þann 1. des. sl. Síöustu árin hefur íbúatalan verið á bil- inu 530-570 manns. Flestir íbúar voru í Mývatns- sveit 1984-5, en þá voru 590 íbúar skráðir í hreppnum. Atvinnuástand er heldur verra en á sama tíma í fyrra og hafa 25- 30 manns verið á atvinnuleysis- skrá síðan í nóvember. Munar þar mest um að Hótel Reynihlíð hefur að mestu verið lokað í vetur, og að Léttsteypan var lok- uð um tíma og þar vinna færri en í fyrravetur. Jón Pétur Líndal, sveitarstjóri, sagði í samtali við Dag að hann væri vongóður um að atvinnuástandið færi að lagast, þar sem um árstíðabundið at- vinnuleysi væri að ræða í flestum tilfellum. IM Stefánsdóttur, Alþýðubanda- lagi, Úlfhildar Rögnvaldsdótt- ur, Framsóknarflokki, Freys Ófeigssonar, Alþýðuflokki og Jóns Kr. Sólnes, Sjálfstæðis- flokki á ákvörðun Kvennalist- ans um framboð til bæjar- stjórnar í vor. og fræða fólk um þessa þætti. Húsnæðisdagar hafa verið haldnir á okkar vegum í Reykjavík og nú er tími til kominn að fara út á land,“ seg- ir Ólafur Jensson, fram- kvæmdastjóri Byggingaþjón- Þórður segir því mikilvægt að ráða bót á þessu sem l'yrst og í því sambandi sé rætt um 11 km. lögn í lind í Vatnsnesfjalli. „Petta er mjög kostnaðarsöm framkvæmd og því væntum við þess að fá lánafyrirgreiðslu úr Jöfnunarsjóði og Lánasjóði sveit- arfélaga," segir Pórður. óþh „Auðvitað getur hver sem er boðið fram og þarf ekki að spyrja gömlu flokkana að því. Hins veg- ar finnst mér það athyglisvert að þegar Kvennaframboðið bauð fram árið 1982 lögðu þær mikla áherslu á að hlutur kvenna í bæjarstjórn væri lítill. Ég er sam- ustunnar í Reykjavík, um „Húsnæðisdaga“ sem haldnir verða á Akureyri og í Ólafs- flrði fyrstu helgina í febrúar. Dagskráin verður á Hótel KEA laugardaginn 3. febrúar og þar gefst fólki kostur á að hlýða á fulltrúa Húsnæðisstofnunar ríkis- ins fjalla um húsnæðismál, m.a. hið nýja húsbréfakerfi. Þá verða einnig fyrir svörum fulltrúar m.a. frá Verkamannabústöðum, Rann- sóknarstofnun byggingariðnaðar- ins, lífeyrissjóðunum, bönkum, tryggingafélögum, Vinnueftirliti ríkisins, Brunamálastofnun, Heilbrigðiseftirliti ríkisins, Neyt- endasamtökum, Húseigendafé- laginu og einnig Akureyrarbæ en áætlað er að kynna drög að aðal- skipulagi fyrir bæinn sem nú er tilbúið. Dagskráin í Ólafsfiröi sunnudaginn 4. febrúar verður mjög hliðstæð en þar mun bærinn einnig kynna drög að nýju aðal- skipulagi fyrir Ólafsfjörð. Ölafur segir að fjölmörgum aðilum hafi verið gefinn kostur á taka þátt í „Húsnæðisdögunum" en á næstu vikum muni ráðast hversu margir taki boðinu. JÓH mála því að hlutur kvenna er of lítill en mér finnst athyglisvert að þær skuli nú taka ákvörðun um framboð án tillits til þess hvernig hlutur kvenna verður á hinum framboðslistunum. Ég er mikil baráttukona fyrir því að hlutur kvenna aukist og kona heíur ver- ið í forystu fyrir mínum flokki í tuttugu ár,“ segir Sigríður Stef- ánsdóttir, bæjarfulltrúi Alþýðu- bandalagsins. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, bæjarfulltrúi Framsóknarflokks- ins, segist vera sammála Kvenna- listakonum í því að atvinnumálin verði oddamál í kosningunum í vor. Hins vegar segist Ulfhildur ekki því sammála aö taka at- vinnumál kvenna þar sérstaklega út. Hún segir að núverandi flokk- ar í bæjarstjórn hafi tvímælalaust sinnt þeim málaflokkum sem Kvennalistakonur hafi sett á oddinn. í því sambandi nefnir hún samhljóða samþykkt jafn- réttisáætlunar og í framhaldi af því ráðningu jafnréttisráðgjafa „Ég vil segja við þessar konur; komið í hina pólitísku flokkana og reynið að koma ykkar sjónar- miðum þar á framfæri," segir Úlfhildur. Spurningunni um hvort Fram- sóknarflokkurinn óttaðist fram- boð Kvennalistans svaraði Úlf- hildur svo að auðvitað óttaðist flokkurinn alla pólitíska and- stæðinga, einu gilti hvort hann héti Sjálfstæðisflokkur, Kvenna- listi, Alþýöuflokkur eða Alþýöu- bandalag. „Lýðræðið býður upp á fram- boð. Ef viðkomandi frambjóö- endur fá nægilegt fylgi til að koma fulltrúum í bæjarstjórn er ekkert við því að segja," sagði Freyr Ófeigsson, bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins. Jón Kr. Sólnes, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, sagðist ekki hafa hugleitt þann möguleika að Kvennalistinn myndi bjóða fram við kosningarnar í vor. „Mér líst ekkert illa á þetta framboð. Ég tel hins vegar að með þessu séu konur að keppa innbyrðis." óþh Fjárhagsáætlun Ólafs- Qarðarbæjar í vinnslu: Höfhin og gatna- gerð ofarlega á blaði í ár Gerð fjárhagsáætlunar Ólafs- Ijarðarbæjar fyrir yfirstand- andi ár er nú komin á gott skrið. Að sögn Bjarna Kr. Grímssonar, bæjarstjóra, verður fjárhagsáætlunin fyrr á ferðinni í ár en í fyrra og er gert ráð fyrir að frá henni verði gengið í næsta mánuði. Bjarni segir að ekki liggi fyrir hverjir verði helstu áhersluþætt- irnir í fjárhagsáætlun. í fyrra var höfuðáhersla lögð á íþróttamál, gerð nýs grasvallar og fyrsta skref í byggingu íþróttahúss. Áfram verður haldið með íþróttahúsið en Bjarni segist búast við að áhersla verði lögð á hafnarfram- kvæmdir. Eins og Dagur hefur greint frá eru 22 milljónir á fjár- lögum til hafnarinnar í Ólafsfirði og scgir Bjarni að bærinn muni að líkindunv einnig leggja fram fjármagn til hafnargerðarinnar. Hversu hárt i upphæð verður var- ið í höfnina er hins vegar óráðið. Þá nefnir Bjarni að gatnagerð- in muni væntaniega skipa vegleg- an sess í framkvæmdaáætlun ársins. Hann nefnir að ólokið sé malbikun Túngötu, Brimnesveg- ar og tengingu Hlíðarvegar við Aðalgötu. „Ég á ekki von á að lokið verði við öll þessi verkefni á árinu. Ég reikna þó með því að lokiö verði við tenginguna frá Hlíðarvegi að Aðalgötu og undir- byggingu í Túngötu," segir Bjarni. óþh Rymingar- sala til 15. febrúar 15% afsláttur af öllum veggdúk Byggingavörur Lónsbakka Sími 96-21400 Byggingaþjónustan í Reykjavík með dagskrá á Norðurlandi: Húsnæðisdagar haldnir á Akur- eyri og í Olafsflrði í febrúar Hvammstangahreppur: Stefiian tekin á nýja vatnsveitu á þessu ári - kostnaður við 11 km lögn upp í Vatns- nesíjall talinn nema tæpum 20 milljónum

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.