Dagur - 25.01.1990, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 25. janúar 1990 - DAGUR - 5
Ársæll Magnússon umdæmisstjóri Pósts og síma á Norðurlandi segir að nýja stafræna símstöðin bæti þjónustu stofn-
unarinnar til muna. Mynd: ki
ið verður með eigin símstöð í
gangi. Notendum gefst kostur á
að hringja í beint innval sem mun
flýta fyrir afgreiðslu. Öll númerin
hjá KEA munu byrja á 30- en
síðustu þrjár tölurnar gefa til
kynna innanhússnúmer.
Aðspurður um hvenær búast
mætti við að allir notendur verði
tengdir stafrænni símstöð sagðist
Arsæll ætla að vera bjartsýnn og
nefna aldamótin. „Pjóðfélagið er
farið að krefjast breytinga og ef
okkur tekst að halda uppi
atvinnu er þetta ekki óraunhæft.
Þá skapar góð símaþjónusta góð-
ar aðstæður á landsbyggðinni en
fyrirtæki þurfa á góðri þjónustu
Pósts og síma að halda.“ VG
Akureyri:
Opinn fyrirlestur um heimspeki
Dr. Páll Skúlason, prófessor í
heimspeki við Háskóla Islands
flytur fyrirlestur í Háskólanum
á Akureyri við Þórunnarstræti
n.k. laugardag, 27. janúar kl.
14. Fyrirlesturinn nefnist:
„Verkefni siðfræðinnar - rétt-
lætið, ástin og frelsið.“
í fyrirlestrinum verður fjallað
unt siðferðið í ljósi þriggja spurn-
inga sem eru: Hvað er okkur
skylt að gera? Hvers konar líf er
þess virði að því sé lifað? Hvern-
ig eigum við að standa á eigin fót-
urn og takast á við spillingu
mannanna?
Páll Skúlason fæddist á Akur-
eyri 1945. Að loknu stúdents-
prófi frá MA vorið 1965 stundaði
Páll heimspekinám í Louvain í
Belgíu og tók þar doktorspróf
árið 1973.
Páll hefur haldið fjölmarga
fyrirlestra við margvísleg tæki-
færi, flutt erindi í útvarp og ritað
greinar sem birst hafa í bókum og
tímaritum bæði hér á landi og
erlendis. Nýveriö kom út bókin
„Pælingar IP‘, en í henni birtist
safn fyrirlestra og greina.
Fyrirlesturinn á laugardaginn
er skipulagður í samvinnu Félags
áhugafólks um heimspeki á
Akureyri og Háskólans á Akur-
eyri. í framhaldi af fyrirlestri Páls
verður haldinn fundur í félaginu
og fjallað um næstu verkefni
þess.
Fyrirlestur þessi og þátttaka í
félaginu stendur öllunt til boða.
Bújörð til leigu
Góöur kvóti.
Upplýsingar í síma 96-26707.
Breyttur
opnunartími
Frá 1. febrúar verður opið sem hér segir:
Mánudaga-fimmtudaga frá kl. 9.15-16.
Föstudaga frá kl. 9.15-17.
Sparisjóður
Glæsibæjarhrepps
Brekkugötu 9 • Sími 21590.
Bændur
athugið!
Ullarmóttakan í verksmiðjunum á
Gleráreyrum verður opin mánu-
daga til föstudaga frá kl. 1-5 síð-
degis.
Gengið inn að norðan.
/
Álafoss hf. Akureyri
Verðköraiun Neytendafélags Akureyrar og nágrennis
í síðustu viku lét NAN
kanna verö á nokkrum
vörutegundum í versl-
unum á Akureyri,
Grenivík og Ólafsfirði.
Þar sem vörur eru
skráðar ekki til í versl-
ununum er í mörgum
tilfellum hægt að fá þær
þar í öðru vörumerki
eða annarri pakkningu
með annarri þyngd. Ný
ýsuflök sem ekki voru
til nema í þrem verslun-
um þegar könnunin var
gerð eru nú komin í
flestar verslanirnar.
KEA KEA KEA KEA KEA Valberg Mism.hæsta og Mism.
Brekkug.1 Hafnarstr. 20 Byggóav.98 Þorpió Síóa Grenivík Ólafsf. Ólafsf. lægsta veró %
Kellog's cornflakes 500 gr 191.- 182.60 194.- 204.- 2 20.- 186.- 192.- 37.40 20.4
Honig spaghetti 250 gr 59.- 61.20 51.6$ 59.- 66.- 61.- 58,- 54 .- 14.40 r.7..9
River rice hrisgrjón 454 gr 77.- 73.40 85.- 83.- 83.- 73.20 68.- 2S.Q
Ota haframjöl 950 gr 148.- 141.40 142.- 164.- 165.- 147.70 148.t 23.60 16.6
Sirkku molasykur 750 gr 135.- 129.4$ 139.- 148.- 135.10 18.60 14.3
Smjörvi 300 gr 170.- 185.- 169.6$ 185.- 186.- 185.70 169.80 172.- 16.40 9.6
Egg 1 kg 405.- 405.- 405.- 375.í 399 .- 405.- 405.10 407.- 8.- 8.5
Flóru kakó 200 gr 80.- 122.50 80.- 122.- 110.- 80.- 42.50 53.1
Kartöflur 2 kg 223.- 224.- 223.- X 199.- 260.- 245.- 220.- 228.- 61.- 30.6
Gulrætur 1 kg 211.- 179.- 197.- 194.- 210.- 205.- 32.- 17.8
Gunnars majones 400 ml 117.- 132.- 112.3$ 122.- 125,- 131.- 118.30 118.- 19.70 17.5
Maggi blómkálssúpa 54.- 60.- 51.7$ 58,- 58.- 60.- 54.20 53.- 8.30 16.0
Toro mexikansk gryte 193 gr 133.10 135.- 130.- 152.- 129.6<f 22.40 17.2
Frón mjólkurkex 400 gr 129.- 160.- 123.8$ 141.- 152.- 159.- 128.50 140.- 36.20 29.2
Paxo rasp 142 gr 59,- 58.10 59.- 59.- 67.- 53.41? 60.- 13.60 25.4
Lambalærissneiðar 1 kg 1111.- 1111.- 1111.- 1127.- Sf 791.- 1079.- 1079.- 1008.- 336.- 42.4
Ýsuflök ný 1 kg 362.- 345.-X 362.- 17.- 4.9
Kötlu borðsalt 700 gr 87.- 81.10 83.50 79. -* 89.- 82.- 10.- 10.1
Gillette contour rakvélarbl.5 stk 235.- 237.90 224 .- 258.- 217. - 41.- 18.8
Camelia dömubindi 10 stk venjuleg 91. -X 96.- 102.- 92.20 93,- 11.- 12.0
Dún mýkingarefni 1 ltr 134 .- 129. lí 135.- 5.90 4.5
C-ll þvottaefni 650 gr X 98.40 104.- 110.- 11 .60 11.7
x merkir lægsta verð.