Dagur - 25.01.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 25.01.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 25. janúar 1990 Til sölu Mazda 929 Hardtop, árg. ’83. Með rafmagni I rúðum, topplúgu, álfelgum, vökvastýri og Speedcon- trol. Skipti eða kaup á snjósleða mögu- leg. Uppl. í síma 96-43551. Til sölu Mazda 929, 2000, árg. 1982. Möguleiki að taka vélsleða upp í. Uppl. í síma 24339 eftir kl. 17.00. Til sölu Suzuki Swift 1,3 GTi, árg. ’87. Ekinn 30 þús. km. Sumar- og vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 26060 eftir kl. 19.00. Til sölu er mjög góð Lada Sport árg. '88. Bíllinn er ekinn um 13 þús. km. og er 5 gíra. Uppl. í síma 24300 eftir kl. 19.00. Dúkalögn - Teppalögn - Veggfóörun. Tek að mér teppalögn, dúkalögn og veggfóðrun. Geri tilboð í stór verk (gólf, veggefni og vinnu). Uppl. hjá Viðari Pálssyni vegg- fóðrara og dúklagningarmanni í síma 26446 eða Teppahúsið h.f., sími 25055, Tryggvabraut 22. Söngkerfi til sölu. Carlsboro mixer, 8 rása, 300 w, með innbyggðu dicital deylay og tvö stykki Carlsboro box. Góðar græjur á góðu verði, ef sam- ið er strax. Uppl. gefur Kristján í síma 96- 41717 á milli kl. 19.00-20.00 á kvöldin og um helgar. Til sölu hljómflutningstæki. Sony geislaspilari, hátalarar og Technis magnari. Lítið notað, vel með farið. Verð samkomulag. Uppl. í síma 24315, Gulla. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Gengið Gengisskráning nr. 16 24. janúar 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,580 60,740 60,750 Sterl.p. 100,287 100,552 98,977 Kan. dollari 51,455 51,590 52,495 Dönskkr. 9,2736 9,2981 9,2961 Norskkr. 9,2843 9,3088 9,2876 Sænsk kr. 9,6280 9,8540 9,8636 Fi. mark 15,2020 15,2422 15,1402 Fr.tranki 10,5568 10,5846 10,5956 Belg.franki 1,7154 1,7199 1,7205 Sv.franki 40,5760 40,6832 39,8818 Holl. gyllinl 31,8296 31,9138 32,0411 V.-þ. mark 35,8950 35,9898 36,1898 it. líra 0,04821 0,04834 0,04825 Aust.sch. 5,1015 5,1149 5,1418 Port. escudo 0,4071 0,4082 0,4091 Spá. peseti 0,5512 0,5527 0,5587 Jap. yen 0,41572 0,41681 0,42789 írskt pund 94,974 95,225 95,256 SDR24.1. 79,9074 80,1185 80,4682 ECU.evr.m. 72,9838 73,1765 73,0519 Belg.fr. fin 1,7154 1,7199 1,7205 Til leigu 2ja herb. íbúð frá 1. febrúar. Uppl. í síma 27434 eftir kl. 18.00. Herbergi til leigu frá og með 1. feb. með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í símum 24339 eða 27815. Tek að mér mokstur á plönum og heimkeyrslum. Allan sólahringinn. Uppl. í síma 985-24126. Tökum að okkur snjómokstur. Erum með fjórhjóladrifsvél með snjótönn. Sandblástur og málmhúðun, sími 22122 og bílasími 985-25370. Húsfélög, fyrirtæki, einstaklingar athugið. Tökum að okkur snjómokstur á stór- um sem smáum plönum. Vanir menn. Einnig steinsögun, kjarnaborun og múrbrot. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hafið samband í síma 22992, 27445, 27492 eða í bílasíma 985- 27893. Hraðsögun hf. Eru heimilistækin eða raflögnin í ólagi? Viðgerðaþjónusta á öllum tegund- um þvottavéla, uppþvottavéla, tau- þurrkara, eldavéla og bakaraofna. Útvega varahluti í flestar tegundir. Öll almenn raflagnavinna, viðgerðir og nýlagnir. Áhersla lögð á fljóta og góða þjónustu. Rofi s.f., raftækjaþjónusta, símar 24693, 985-28093. Svæðanudd Svæöanudd. Hvernig væri að geta nuddað makann, börnin, foreldrana, bestu vinina? Námskeið í svæðameðferð I. og II. hluta verður haldið á Akureyri helg- arnar 2.-4. fébrúar og 23.-25. febrúar. Kennd verða undirstöðuatriði í svæðanuddi alls 48 kennslustundir. Kennari er Kristján Jóhannesson löggiltur sjúkranuddari. Uppl. gefur Katrín Jónsdóttir í síma 96-24517. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækur og prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egíil H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsia! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Óska eftir að kaupa notaðan skíðasleða (ódýran). Uppl. í síma 24222, Jóhanna Sig á vinnutíma eða 27784 eftir kl. 20.00. Lánsloforð óskast keypt. Óska eftir að kaupa lánsloforð frá Húsnæðismálastjórn. Áhugasamir vinsamlegast leggi nafn sitt, heimili og símanúmer inn á afgreiðslu Dags í umslagi merkt „Lánsloforð“ fyrir kl. 17 mánu- daginn 22. janúar. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. Hugrækt - Heilun - Líföndun. Helgarnámskeið verður haldið 27. og 28. janúar. Stendur frá kl. 10-22 laugardag og frá 10-18 sunnudag. Þátttökugjald er aðeins kr. 6.500.- og er kaffi innifalið í verði. Hægt er að greiða með Visa eða Euro. Skráning og nánari uppl. í síma 91- 622273. Friðrik Páll Ágústsson. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð (J.M.J. húsið) sími 27630. Burkni hf. Klæð. og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sfmi 25322. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Héraðsmót U.M.S.E í skák hefst i Jónínubúð á Dalvík föstudaginn 26. janúar kl. 20.30. Unglingamótið auglýst síðar. Nefndin. Iðnnemar ath. Aðalfundur Iðnnemafélags Akureyr- ar verður haldinn í dag fimmtudag kl. 12.15 í húsnæði Verkmennta- skólans. Sjá nánar auglýsingu þar. Stjórnin. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Rannsóknarlögreglan á Akureyri tekur við upplýs- ingum allan sólarhringinn. Sími 96-25784 Rannsóknarlögreglan á Akureyri liú.^.niúU i7i íll 7í* |?1 T ffl jfflRjjíll LeikfelaR Akureyrar og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. Næstu sýningar: Fimmtud. 25. jan. kl. 17.00 Laugard. 27. jan. kl. 15.00 Sunnud. 28. jan. kl. 15.00 Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 96-24073. Samkort LeiKFéLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Al-Anon fjölskyldudeildirnar eru félagsskapur ættingja og vina alkoholista, sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir svo að þau megi' leysa sameiginleg vandamál sfn. Við trúum að alkoholismi sé fjöl- skyldusjúkdómur og að breytt við- horf geti stuðlað að heilbrigði. Við hittumst í Strandgötu 21: Mánud. kl. 21.00, uppi. Miðvikud. kl. 21.00, niðri. Miðvikud. kl. 20.00, Alateen (ungi- ingar). Laugard. kl. 14.00, uppi. Vertu velkomin(n)! Akureyrarprcstakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Hjálpræöisherinn, Hvannavellir 10. )Fimmtudaginn kl. 20.00 verður trúboðskvöld. Kapt. Miríam Óskarsdóttir ásamt Karine, herkona frá Panama stjórna og segja frá starfinu í Panama. Fórn tekin til að styrkja starf þeirra í Panama. Minjasafnið á Akureyri. Opið á sunnudögum frá kl. 14.00- 16.00. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81. Sýningasalurinn er opinn á sunnu- dögum kl. 1-4. Opnað fyrir hópa eftir samkomulagi í síma 22983 eða 27395. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Styrktarsjóðs Kristnesspítala fást í Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pcdromyndum, Hafnarstræti 98, Sigrfði Freysteinsdóttur Þingvalla- stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, og Guðrúnu Hörgdal Skarðshlíð 17. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrcnnis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Blóma- búðinni Akur, Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Datvík: Heilsugæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdóttur Hagamel. Síminn á skrifstofunni er 27077. Minningarkort Sjálfsbjargar Akur- eyri fást hjá eftirtöldum aðilum: Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu 28 og Sjálfsbjörg Bugðusíðu 1. Minningarkort Möðruvalla- klausturskirkju eru til sölu í Blóma- búðinni Akri, Bókabúð Jónasar og hjá sóknarpresti. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hiífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreið- slu F.S.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.