Dagur - 25.01.1990, Blaðsíða 10

Dagur - 25.01.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 25. janúar 1990 ---------------------------------------Il myndasögur dags í- ÁRLAND ... þaö fyrsta sem þú átt aö vgera er aö safna saman öllu dótinu þínu! Pað er ekkert mál að vera | skipulagður þegar eignir þínar l samanstanda af einni fjarstýr- I ingu og hálsój. ANDRÉS ÖND BJARGVÆTTIRNIR # Biðstofur iækna Vel flestir þurfa einhvern tímann að leita til læknis vegna kvilla, meiri- eða minniháttar. Sem betur fer eru kvillarnir oftast þess eðlis að viðkomandi getur sótt til læknisins, þ.e. læknirinn þarf ekki að koma heim. Þeir hinir sömu sem þurfa að koma á læknastof- ur kannast örugglega við það sem þessum heimsókn- um fylgir í lang flestum til- fellum, nefnilega að þurfa að bíða nokkuð fram yfir pantaðan tíma. Flestu fólki þykir þetta akaflega hvim- leitt sem von er því oft á tíð- um raskar þetta deginum nokkuð. Vel flest fólk er úti- vinnandi í þokkabót, þarf að fá frí til að fara til læknis og veldur það því óróa þegar heimsóknin dregst á langinn. # Hægt að gera betur Orsakir óstundvísi lækna eru örugglega mjög mis- munandi og má sjálfsagt rekja það til þess í flestum tilfellum að bokanir raskist þar sem lengri tími fer í hvern sjúkling en áætlað hafði verið. Við þekkjum líka dæmi um lækna sem hreinlega mæta alltaf of seint í vinnuna, eins og reyndar annað fólk á til að gera líka. Tannlæknar eru t.d. sú stétt sem er vel þekkt fyrir að raska dagsáætluri sinni enda eru biðstofur þeirra oft á tíðum mann- margar. En nú hefur þessu verið svona varið í gegnum mörg ár, eða jafnvel áratugi og skyldi maður ætla að læknar og læknaritarar ættu að geta skipulagt tímann betur, notað reynsluna og gera betri áætlanir. Það er hægt! # Undantekn- ingin Ritari S&S telur sig frekar heilbrigðan og þarf sem bet- ur fer ekki oft að leita læknis. Hann hefur þó reynslu af læknum og tann- læknum í fleiri en einu bæjarfélagi og virðist alls staðar vera sama sagan. Til er þó undantekning sem að okkar mati sannar rækilega að þetta þarf alls ekki að vera svona, því læknir nokkur sem starfar á Akur- eyri, er svo stundvís að lofsamlegt er. Hér er á ferð eini háls-, nef- og eyrna- læknir FSA. Til hans þarf oft að sækja með börn, sem eiga það tii að vera óþolin- móð greyin og það er sér- lega þægilegt og ánægju- legt til þess að hugsa þegar þennan lækni þarf að hitta, að vita fyrír vist, að þú hittir hann nákvæmlega á bókuð- . um tíma. dagskrá fjölmiðla h Sjónvarpid Fimmtudagur 25. janúar 17.50 Stundin okkar. 18.20 Sögur uxans. (Ox Tales) Hollenskur teiknimyndaflokkur 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (57). 19.20 Benny Hill. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veðui 20.35 Fuglar landsins. 13. þáttur - Hvítmáfur og svartbakur. 20.45 Þrædir. Lokaþáttur. 21.00 Samherjar. (Jake and "he Fat Man.) 21.50 íþróttasyrpa. 22.20 Jorma Uotinen - Finninn fótalipri. Fylgst með uppfærslu dansarans Jorma Uotinen á nýjasta verki hans sem nefnist B.12. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 25. janúar 15.35 Með afa. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Alli og íkornarnir. 18.20 Magnum P.I. 19.19 19.19. 20.30 Það kemur í ljós. Skemmtilegur þáttur að hætti Stöðvar 2. 21.20 Sport. 22.10 Lincoln. Frábær framhaldsmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. Aðalhlutverk: Sam Waterston og Mary Tyler Moore. 23.45 Hjólabrettalýðurinn. (Thrashin.) Hjólabretti og aftur hjólabretti. Það er aðaláhugamál þessara krakka. Ungur drengur ákveður að þjálfa sig til keppni á hjólabretti og fer að heiman í því skyni. Hann kemst í gott lið, en þá fer alvaran að segja til sín því hann verður ástfanginn af stúlku úr öðru liði. Aðalhlutverk: Josh Brolin og Robert Rusler. 01.35 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 25. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Erna Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir • Auglýsingar. 9.03 Litli barnatiminn: „Áfram fjörulalli" eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Dómhildur Sigurðardóttir les (6). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn. Stúlkan - starfar hún enn? Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn“ eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sína (7). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Dyngja handa frúnni", framhaldsleikrit eftir Odd Björnsson. Þriðji og lokaþáttur. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins - Frá tón- leikum í Norræna húsinu 3. desember sl. 21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Menntakonur á miðöldum: Christ- ine frá Pisan. 23.10 Tónlist á síðkvöldi. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Fimmtudagur 25. janúar 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) • 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dóm- ari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn- ar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins - Rokktónleik- ar. Nýgræðingar rokksins ásamt sjóaðri sveitum í beinni útsendingu úr Útvarps- húsinu. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokksmiðjan. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Bitlarnir. 3.00 „Blítt og létt...“ 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Á djasstónleikum - Dixílandgleði. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 í fjósinu. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 25. janúar 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 25. janúar 17.00-19.00 Létt síðdegistónlist. Óskalaga- síminn opinn. Stjómandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.