Dagur - 27.01.1990, Síða 10

Dagur - 27.01.1990, Síða 10
10 - DAGUR - Laugardagur 27. janúar 1990 myndasögur dags 1 ARLAND Ég bað bara um smá hjálp og allt sem ég ' íAkk var fýla!!... Ég býst við að þú vildir frekar að íbúðin liti út svínastía?! Svínastía?! Góð hugmynd! l Við leigjum nokkur svín ... | hendum skít á gólfiö ... ANPRÉS ÖND BJARGVÆTTIRNIR JViö getum ekki -•stöðvað núna! Þá missum við af J sé ekkert fyrir okkur... en 3b Við náum þeiir w þegar Arabella \.kemur með Skyndilega sér svarti hlébarðinn eitthvað i náttmyrkrinu .. ....... --------O móttökutækiö. Við náum bara sambandi við hana. Nú skulum Dagbók - lögregla, slökkvilið og heilsugæsla Akureyri Akureyrar Apótek ............... 2 24 44 Dagur........................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin............... 2 23 11 Tímapantanir.................. 2 55 11 Heilsuvernd................... 2 58 31 Vaktlæknir, farsimi....... 985-2 32 21 Lögreglan....................... 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími........ 2 22 22 Sjúkrabíll ..................... 2 22 22 Sjúkrahús .......................2 21 00 Stjörnu Apótek...................2 14 00 __________________________________2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss................. 2 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla.......... 2 42 06 Slökkvistöð...................... 2 43 27 Brunasími........................2 4111 Lögreglustöðin................... 2 43 77 Dalvík Heilsugæslustöðin.................615 00 Heimasimar.....................613 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 613 47 Lögregluvarðstofan..............612 22 Dalvíkur apótek.................612 34 Djúpivogur Sjúkrabíll ................. 985-2 17 41 Apótek.......................... 8 89 17 Slökkvistöð......................8 81 11 Heilsugæsla..................... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek...........................1 12 73 Slökkvistöð .....................1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.................1 14 00 Lögregla.........................1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla........................612 52 Lögregla.........................611 06 Sjúkrabíll .................. 985-2 17 83 Slökkvilið ........................612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla.....................512 25 Lyfsala........................ 512 27 Lögregla........................512 80 Grenivík Slökkviliðið.................... 3 32 77 _________________________________3 32 27 Hólmavík Heilsugæslustöðin................1 31 88 Slökkvistöð......................1 31 32 Lögregla........................ 1 32 68 Sjúkrabíll ......................1 31 21 Læknavakt........................1 31 88 Sjúkrahús ...................... 1 33 95 Húsavík Húsavíkur apótek................4 12 12 Lögregluvarðstofan..............4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin...............4 13 33 Sjúkrahúsið.....................4 13 33 Slökkvistöð.....................4 14 41 Brunaútkail ....................41911 Sjúkrabíll .....................413 85 Hofsós Slökkvistöð .................. 3 73 87 Heilsugæslan.................. 3 73 54 Hvammstangi Slökkvistöð.....................1 24 11 Lögregla....................... 1 23 64 Sjúkrabíll .....................1 23 11 Læknavakt...................... 1 23 29 Sjúkrahús ..................... 1 23 29 1 23 48 Heilsugæslustöð................ 1 23 46 Lyfsala........................ 1 23 45 Kópasker Slökkvistöð .....................5 21 44 Læknavakt........................5 21 09 Heilsugæslustöðin................5 21 09 Sjúkrabíll ................. 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek........................711 18 Lögregla......................713 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll.........7 14 03 Slökkvistöð...................712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek.............. 6 23 80 Lögregluvarðstofan............... 6 22 22 Slökkvistöð.......................6 21 96 Sjúkrabíll ...................... 6 24 80 Læknavakt.........................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla.......... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll.........5 12 22 Læknavakt......................5 12 45 Heilsugæslan...................5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla.........................6 11 06 Slökkvilið ........................412 22 Sjúkrabíll ................... 985-219 88 Sjúkraskýli......................4 12 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ............. 3 53 36 Slökkvistöð.................... 3 55 50 Sjúkrahús ..................... 3 52 70 Sjúkrabíll .................... 3 52 70 Læknavakt...................... 3 52 70 Lögregla....................... 3 66 66 Neyðarsími..................... 3 67 67 Seyðisfjörður Sjúkrahús .....................2 14 05 Læknavakt......................2 12 44 Slökkvilið ....................212 22 Lögregla.......................2 13 34 Siglufjörður Apótekið ......................714 93 Slökkvistöð.....................718 00 Lögregla......................711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 7 11 66 Neyðarsími....................716 76 Þórshöfn Heilsugæslustöðin..............81215 Löggæslan......................8 11 33 Slökkvistöðin .................8 11 42 vísnaþátfur Tónlistarmaður bað Hálfdán um hrosshár sem hann ætlaði í fiðlu- boga. Auðvitað lét skáldið vísu fylgja lokknum: Er ég geri Gvendar bón gleðin fer um kinnar. Megi bera tæran tón taglhár merarinnar. Hálfdán bóndi lét þessa athuga- semd fylgja kúaskýrslu: Kvígan æxlun sinni sjálf sinnti í fyrravetur. Uxi grannans gat þann kálf, -geri aðrir betur. Ólafur Áki skaut þessari vísu að manni á Hofsósi, sem var að tína fisk í poka: Æði hokinn irpuver auðs í mokið rýnir. Krýndur hroka, kynnt er mér, kóð í poka tínir. Til ungrar stúlku: Gakk þú ætíð elskuleg yndislegan gæfuveg. Rætist öll þín æskuvon þess óskar Hannes Jónasson. Lúðvík R. Kemp kvað svo til frúar nokkurrar: Lystisemda lífsins njótum, liðna tíð er vert að muna, þó að stöku boðorð brjótum í bróðerni við samviskuna. Á íslenskan að týnast? (Heima- gert.) Ömurlega undan hallar. Enskan mengar hverja sál. Skólaæskan okkar kallar íslenskuna barnamál. Máski týnir tungan sínum tignarbrag og helgri vakt. Hafðu vara á vinum þínum var ei út í bláinn sagt. Gamanmál. (Heimagert.) Mér er sárt um mjallhvítt blað, má ég kallast sóði er ég fer að ata það illa gerðu Ijóði. Fánýtt vers ef fæðist mér færi ég það Degi. Hvítt að velkja ekkert er úti á mannlífs vegi. Par í bland við skjall og skrum skyldi ei vísukóðið leita gleymsku innan um auglýsingaflóðið. Lárus Stefánsson og Teitur Hart- mann Jónsson sátu að sumbli, lík- lega á Eskifirði. Lárus spurði: Segðu mér það herra Hart hvernig á því stendur að ég get aldrei munað margt meðan ég er kenndur. Og Teitur Hartmann svaraði að bragði: Það er víst af því að allt þarf að endurnærast. Aftur í staupið, og þú skalt í aukana bráðum færast. Enn kvað Teitur Hartmann: Og við hikum ekki við eða kvikum frá því að breyta um strik á betri mið, báðir mikið á því. Næstu vísu kvað Jóhann Nílsen frá Leiðarhöfn í Vopnafirði: Umsjón: Jón Bjarnason frá Garðsvík Ég flutti úr minni fögru sveit að fjölda margra bænum. En enginn veit hvar eignast reit undir torfum grænum. 3. des. ’88 birti ég þessa skagfirsku vísu: (Höfundur óvís.) Ég hef beðið uppdubbuð allan þennan vetur og beðið þess að góðurguð gæfi mér hann Pétur. Síðar var mér sagt að önnur hefði átt að fylgja: Pað er eigi, það ég sver, þó ég eigi Pétur. Nú veit góður guð að mér geðjast annar betur.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.