Dagur - 14.02.1990, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Miðvikudagur 14. febrúar 1990
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna:
Framleiddi um 6.6001 af flakaðri
og heilfrystri sfld á síðasta ári
- heildarframleiðslan dróst saman um 24% frá metárinu 1988
Jón Páll Tryggvason í nýju versluninni.
Byggmgavöruverslunin
íbúðin opnuð í Kaupangi
Hús Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna framleiddu á síð-
asta ári um 6.600 tonn af heil-
frystri og flakaðri síld. Einnig
var byrjað á þeirri nýjung að
frysta roðlaus síldarllök og
voru framleidd um 400 tonn á
þann hátt. Árið 1988 var metár
en þá voru framleidd og seld
9.200 tonn.
Þessar upplýsingar koma fram
í Frosti, nýjasta fréttabréfi Sölu-
miðstöðvar hraðfrystihúsanna. I
samtali við Frost, segir Sveinn
Guðmundsson hjá markaðsdeild
SH, að skýringin á þessari
minnkun milli ára, sé meðal ann-
ars sú að stóra síldin sem fer heil-
fryst á Japansmarkaö, kom nán-
ast ekki inn á Austfirði. SH hafði
samning um sölu á 3.600 tonnum
af síld 300 g og stærri en af þeirri
stærð tókst aðeins að frysta um
500 tonn. Japanir sættu sig þó að
lokum við nokkru smærri síld.
þannig að þangað fara um 1.000
tonn.
Helstu markaðslönd fyrir síld-
ina í Evrópu, eru Bretland,
Frakkland, Tékkóslóvakía,
Pýskaland og Belgía. Sveinn
Guðmundsson segir ennfremur
að SH selji flökin nánast öll á
Evrópumarkað og nokkuð fari
þangað af heilfrystri síld. Þá byrj-
aði SH að þreifa fyrir sér með
roðlaus síldarflök í fyrra og lét þá
framleiða 400 tonn á vertíðinni
sem seld voru á Frakklands- og
Belgíumarkaði í ár. Þannig unnin
Ungmennafélagið Gaman og
alvara stóð fyrir tvímennings-
móti í bridds í Ljósvetninga-
búð fyrir skömmu. Alls tóku
25 pör þátt í mótinu, sem
komu víða að en verðlaunin
voru gefin af Sparisjóði Kinn-
unga.
Þau Þóra Sigmundsdóttir og
Magnús Ásgeirsson frá Húsavík,
stóðu uppi sem sigurvegarar í
mótslok, með 548 stig. í öðru
sæti urðu þau Soffía Guðmunds-
dóttir og Tryggvi Gunnarsson frá
er síldin laus við toll sem annars
er 15% á allar aðrar afurðir en
stök flök, fram til 15. febrúar.
Sveinn segir að vertíðin hafi
skilað því sem áætlað hafði verið
fyrir utan stóru síldina á Japan og
stór flök að hluta til fyrir Evrópu.
Síldarsöltun hefur alltaf áhrif á
gang mála í frystingu og þegar
samningar koma seint eins og í
Samningarnir voru samþykktir
með miklum atkvæðameirihluta
hjá þeim félögum sem haldið
gátu fundi vegna veðurs.
Fresta varð hins vegar fundum
á Skagaströnd, Siglufírði og
Hofsósi.
Á Hvammstanga voru samn-
ingarnir samþykktir með öllum
greiddum atkvæðum. Ekki var
um neitt mótatkvæði að ræða og
engin hjáseta. Á Sauðárkróki
héldu Fram, Aldan, iðnsveinar
og verslunarfólk sameiginlegan
fund í Bifröst á föstudagskvöldið
og voru samningarnir þar sam-
þykktir með yfirburðum.
Á Siglufirði fengust þær fréttir
Akureyri með 535 stig og synir
Soffíu, þeir Grettir og Frímann
Frímannssynir frá Akureyri
höfnuðu í þriðja sæti með 529
stig.
Spilaðar voru tvær umferðir
eftir Michell-fyrirkomulagi og
auk þess spilað um silfurstig.
Keppnin hófst um kl. 10.30 um
morguninn og lauk spilamennsk-
unni rétt fyrir kl. 18.00 sídegis.
Keppnisstjóri var Albert Sig-
urðsson en Margrét Þórðardóttir
sá um útreikning á stigagjöf.
-MG/KK
ár, verða sveiflur. Segir Sveinn
þannig 10 vinnsludaga hafa tap-
ast í nóvember, þegar viðbótar-
samningurinn við Rússa kom á
annars stuttri vertíð. Engu að
síður má reikna með að fram-
leiðsla síldarafurða geti verið 7-
12% af ársframleiðslu SH að
magni til, sem er framleidd á
aðeins hálfum öðrum mánuði.
að frest'a varð fundi bæði vegna
veðurs og tæknilegra örðugleika
en fundur verður þar einhvern-
tímann í þessari viku. Á Skaga-
strönd verður fundur líklega
haldinn í kvöld, en á Hofsósi
voru samningarnir ræddir í gær-
kvöldi. kj
Aflabrögö voru góð á Norður-
landi í janúarmánuði síðast-
liðnum miðað við sama mánuð
í fyrra. Alls veiddust 51.170
tonn á móti 30.331 tonni í
janúar 1989. Aukningin er hátt
í 21 þúsund tonn, eða 68%,
sem teljast góð tíöindi fyrir
Norðlendinga. Heildarafli
landsmanna í mánuðinum var
239.726 tonn á móti 204.023
tonnum í janúar 1989.
Ef við lítum nánar á aflatölur
Fiskifélags íslands fyrir Norður-
land þá má sjá að loðnan hefur
tekið mikinn kipp og aukning
heildarafla er fyrst og fremst
henni að þakka. Loðnuverk-
smiðjur á Norðurlandi tóku á
móti 45.386 tonnum í janúar en
23.681 tonni í sama mánuði í
Starfsfólk hjá Akureyrarbæ
hefur samþykkt nýgeröan
kjarasamning BSRB og ríkis-
ins. Atkvæðagreiðsla fór fram
á skrifstofu STAK á mánudag-
Verðlagsráð:
Óbreytt verð
á rækju
Á fundi Verðlagsráðs sjávar-
útvegsins í síðustu viku varð sam-
komulag um að það lágmarks-
verð á rækju, sem gilti til 31.
janúar s.l. skuli vera óbreytt
tímabilið 1. febrúar til 31. maí
1990.
Rekstri verslunarinnar Norð-
urfells hf. á Akureyri hefur
verið hætt, en hlutafélagið
Verslunarmiðstöðin hf. keypti
mestallan lagerinn og opnaði
fyrir skömmu verslun í Kaup-
angi við Mýrarveg.
Byggingavöruverslunin íbúðin
er í sama húsnæði og Norðurfell
hafði áður í Kaupangi, en inun-
urinn er m.a. sá að nú er verslun
á tveimur hæðum á þessum stað.
Verslunarstjórinn, Jón Páll
Tryggvason, segir að íbúðin
verði með sömu vörutegundir og
fyrra.
Rækjan réttir líka verulega úr
kútnum, 649 tonn á móti 317, svo
og hörpudiskur, 107 tonn á móti
10. Tölur fyrir aðrar tegundir eru
í Blómahúsinu við Glerárgötu
á Akureyri eru nú til sýnis og
sölu handmálaðir og hand-
skreyttir postulínsmunir eftir
myndlistarkonuna Iðunni
Ágústsdóttur.
Allt eru þetta módel, þ.e. eng-
ir tveir munir eru eins. I tilkynn-
inn og greiddu 152 bæjarstarfs-
menn atkvæði.
Niðurstaða talningar var sú, að
126 sögðu já, 20 sögðu nei og 6
skiluðu auðu.
Á sama tíma og atkvæðagreiðsla
STAK fór fram, greiddu opinber-
ir starfsmenn á svæðinu atkvæði
um sama samning. Töluvert betri
þátttaka var meðal þeirra, en
atkvæði verða ekki talin fyrir en
16. febrúar nk. Þá verða atkvæði
allra opinberra starsmanna talin
á sama tíma.
Samningur BSRB og ríksins
var kynntur á fjölmennum fundi í
Sjallanum sl. laugardag. Fund-
argestir tjáðu sig lítið um samn-
inginn sjálfan á fundinum en
Ögmundur Jónasson formaður
BSRB var meðal þeirra sem
kynntu samninginn. VG
Norðurfell seldi, að undanskild-
um lömpum og búnaði til lýsingar
innan og utanhúss, þar sem raf-
tækjaverslun er í Kaupangi.
Norðurfell var með umboð fyrir
Málningu hf., íbúðin mun selja
framleiðsluvörur þess fyrirtækis
og einnig málningu og málningar-
vörur frá Sjöfn á Akureyri. Þá
verður umboð fyrir tæki frá Pfaff
í versluninni.
Jón Páll Tryggvason er hluthafi
og framkvæmdastjóri fyrirtækis-
ins, en Bjarni Bjarnason er
stjórnarformaður. EHB
ekki eins glæsilegar, janúar 1989
er í sviga: Þorskur 4.621 (5.879),
ýsa 69 (133), ufsi 32 (59), karfi 31
(32), steinbítur 7 (18), en grálúð-
an sýnir lit, 216 (141). SS
ingu frá listakonunni segir að ætl-
unin sé að bjóða fjölbreytt úrval
þessara muna, skreytta með mis-
munandi efnum og litum. Meðal
þess sem í boði verður eru skálar
og föt, bollar, pennastatíf og
módelnælur.
Iðunn hefur verið með sjálf-
stætt námskeiðshald í postulíns-
málun sl. 12 ár jafnhliða því sem
hún hefur unnið að myndlistinni.
Iðjufólk sam-
þykkti samninginn
Félagsmenn í Iðju félagi
verksmiðjufólks á Akureyri
hafa samþykkt nýgerðan
kjarasamning ASÍ og vinnu-
veitenda. Atkvæði voru tal-
in í fyrrkvöld og fór atkvæöa-
greiðslan þannig, að 69 sam-
þykktu samninginn, en 18
voru á móti.
Almennur félagsfundur í
Iðju var haldinn á Akurcyri á
laugardag. Fundarmenn virt-
ust á einu máli um að reyna
.þessa leiö, en voru greinilega
hikandi vegna loforða stjórn-
valda sem þeir sögðust ekki
treysta fyllilega.
Á mánudag var fundur hald-
inn í Iðju á Dalvík og sömu-
lciöis var sérstakur fundur
haldinn í Mjólkursamlagi
KEA. Atkvæði voru þó talin
sameiginlega. VG
bridds
Þrjú efstu pörin á briddsmótinu í Ljósvetningabúð, f.v. Grettir Frímanns-
son, Frímann Frímannsson, Tryggvi Gunnarsson, Soffía Guðmundsdóttir,
Magnús Ásgeirsson og Þóra Sigmundsdóttir. Mynd: MC
Tvímenningsmót í bridds
í Ljósvetningabúð:
Þóra og Magnús sigruðu
Samningarnir:
Samþykktir á Króknum
og Hvammstanga
- fundum víða aflýst vegna veðurs
Góður janúarafli á Norðurlandi
- loðnan og rækja taka kipp
Atkvæðagreiðsla hjá STAK:
Saniniiiguriiin samþykktur
með 126 atkvæðum gegn 6
Iðunn Ágústsdóttir, myndlistarkona:
Haudskreyttir postulíns-
munir í Blómahúsinu