Dagur - 14.02.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 14. febrúar 1990
Til sölu
Land-Rover disel
með mæli,
í góðu ástandi.
Skoðaður '89, góð dekk,
spil, over-drive, driflokur o.fl.
Uppl. í símum 21841 og
25009 eftir kl. 19.00.
Bronco eigendur!
Til sölu 302 vél, gírkassi og milli-
kassi, 4 tommu upphækkunarsett,
Ronco fjaðrir, hásingar, soðinn
framan, no spinn aftan, 18 cm.
brettakantar, drifsköft og ýmislegt
fleira.
Uppl. í síma 26764 eftir kl. 20.00.
Óskum eftir vel meö förnum hlutum
á skrá. Mikil eftirspurn eftir mynd-
bandstækjum, frystikistum, sjón-
vörpum og alls kyns húsgögnum og
raftækjum.
Tökum í umboðssölu, bækur,
hljómplötur, kassettur, hljóðfæri,
hljómtæki, myndavélar og alls kyns
vel með farna húsmuni ýmist á skrá
eða á staðinn.
Sækjum heim.
Mark sf.
Hólabraut 11, sími 26171.
Opið frá 10-18.30.
Laugardaga 11-15.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Gengið
Gengisskráning nr.
13. febrúar 1990
30
Kaup Sala Tollg.
Dollari 60,230 60,390 60,270
Sterl.p. 101,653 101,923 101,073
Kan. dollari 50,192 50,325 50,636
Dönsk kr. 9,2733 9,2979 9,3045
Norskkr. 9,2933 9,3180 9,2981
Sænsk kr. 9,7975 9,8235 9,6440
R.mark 15,2096 15,2500 15,2466
Fr. tranki 10,5325 10,5605 10,5885
Belg.franki 1,7133 1,7178 1,7202
Sv.franki 40,0879 40,1943 40,5722
Holl. gyllini 31,7753 31,8597 31,9438
V.-þ. mark 35,8181 35,9133 35,9821
It.llra 0,04818 0,04831 0,04837
Aust.sch. 5,0859 5,0994 5,1120
Port.escudo 0,4065 0,4076 0,4083
Spá.peseti 0,5535 0,5549 0,5551
Jap.yen 0,41624 0,41735 0,42113
írskt pund 94,936 95,190 95,212
SDR13.2. 79,8234 80,0355 80,0970
ECU.evr.m. 73,0469 73,2410 73,2913
Belg.fr. fin 1,7133 1,7178 1,7200
Ráðskona óskast í sveit.
Uppl. gefur Baldur í síma 95-12569.
Til leigu er Ráðhústorg 5, 2. hæð
(fyrir ofan Sjóvá-Almennar).
Húsnæðið er hægt að nota sem
skrifstofuhúsnæði eða sem studio-
íbúð.
Uppl. gefur Úlfar í síma 26510 eða
985-31883.
Bændur!
Tvítugur drengur óskar eftir að
komast í sveitavinnu.
Hefur áralanga reynslu að baki
bæði við skepnur og vélar.
Uppl. í síma 96-26340 eftir kl.
18.00.
Hugrækt - Heilun - Líföndun.
Námskeið verður haldið 3. og 4.
mars n.k.
Þetta námskeið hefur slegið í gegn
um allt land.
Leiðbeinandi er Friðrik Páll Ágústs-
son Prof. reb.
Skráning og nánari uppl. hjá Lífsafl
í síma 91-622199.
Tökum að okkur snjómokstur.
Erum með fjórhjóladrifsvél með
snjótönn.
Sandblástur og málmhúðun,
sími 22122 og bílasími 985-25370.
i--------------------------------
Tek að mér mokstur á plönum og
heimkeyrslum.
Allan sólahringinn.
Uppl. í símum 985-24126 og 96-
26512.
Snjómokstur.
Önnumst allan almennan snjó-
mokstur.
Fljót og góð þjónusta.
Seifur hf.
Uppl. í síma 985-21447, Stefán
Þengilsson, síma 985-31547,
Kristján, sími 96-24913, Seifur h.f.-
verkstæði, sími 27910 (Stefán
Þengilsson).
Skilaboð eftir kl. 16.00 í Videover
sími 26866.
Til sölu Ford Bronco árg. ’74.
8 cyl., sjálfskiptur, upphækkuð
38,5 tommu dekk.
Læstur að aftan.
Uppl. í síma 26043 eftir kl. 19.00.
Til sölu Suzuki Swift 1,3 GTi, árg.
'87.
Ekinn 30 þús. km.
Sumar- og vetrardekk fylgja.
Uppl. í síma 26060 eftir kl. 19.00.
Til sölu frambyggður Rússajeppi
árg. ’78, diesel með ökumæli.
Klæddur innan, ný lakkaður utan.
Góður bfll. Ýmis skipti koma til
greina.
Uppl. í símum 96-41122 og 96-
41922.
Fiat Ritmo árg. '82.
Ekinn 49 þús. km., 85 hö.
Sjálfskiþtur, 5 dyra, útvarþ/segul-
band, sumar/vetrardekk.
Mjög góður bíll.
Verð kr. 170.000,-
Uþþl. í síma 96-23911 eftir kl.
16.00.
Leikfélae Akureyrar
HEILL
SÉÞÉR
Þ0RSKUR
SAGA OG LJÓÐ UM SJÓMENN
OG FÓLKIÐ ÞEIRRA
í leikgerð
Guðrúnar Ásmundsdóttur.
3. sýning föstud. 16. feb. kl. 20.30.
4. sýning laugard. 17. feb. kl. 20.30.
LEIKSÝNING Á LÉTTUM NÓTUM
MEÐ FJÖLDA SÖNGVA.
eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur.
Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur.
Fimmtud. 15. feb. kl. 17.00, uppselt
Sunnud. 18. feb. kl. 15.00
Síðustu sýningar
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Sími 96-24073.
[T
Samkort
leiKFélAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Til sölu Polaris Indy 500 sks.
Árg. '89, ekinn 450 mílur.
Uþþl. í síma 21208 eftir kl. 16.00.
Ábyggileg kona óskast til að
gæta tveggja drengja (7 mánaða
og 6 ára) fyrir hádegi 4-5 daga (
viku.
Æskilegt að hún geti komið heim.
Erum á Brekkunni (Bjarmastíg).
Uppl. í sima 27119.
Parketþjónusta.
Slípun, lökkun, nýlagnir og viðgerð-
ir.
Nýjar vélar, ekkert ryk.
Gömlu gólfin verða sem ný.
Söluumboð: Parket, gegnheilt og
heillímt eða fljótandi, venjulegt.
Lím, lökk o.fl.
Geri föst verðtilboð.
Uppl. í síma 96-41617.
Bifhjólamenn
’-á í-s, hafa enga heimild
' " ■ tii að aka hraðar
en aðrir!
I.O.O.F.
ATK
2 = 1711628'/2 = N.K.
Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
halda opinn fund fimmtud. 15. feb.
kl. 20.30 í Safnaðarheimili Akureyr-
arkirkju.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Glerárkirkja.
Fyrirbænastund n.k.
18.00.
Pétur Þórarinsson.
miðvikud. kl.
Félagar í Félagi aldraðra
Akureyri.
Munið þorrablótið í
Alþýðuhúsinu miðviku-
dagskvöld kl. 18.00.
Nefndin.
Spilavist hjá Sjálfsbjörg,
Bugðusíðu 1.
Fimmtudaginn 15. feb.
kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Spilanefnd.
HVITASUHHUKIRKJAtl ^mrðshuð
Miðvikud. 14. feb. kl. 20.30.
almenn samkoma, frjálsir vitnis-
hurðir.
Barnablessun fer fram í samkorn-1
unni. Mikill og fjölbreyttur söngur.
Samskot tekin til kirkjubyggingar-
innar.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Föstud. 16. feb. kl. 20.00, æskulýðs-
fundur fyrir 7-10 ára og kl. 22.00,
bænasamkoma.
Sunnud. 18. feb. kl. 11.00, sunnu-
dagaskóli. Öll börn velkomin.
Sama dag kl. 16.00, almenn sam-
koma. Ræðumaður Jóhann Pálsson.
Fjölbreyttur söngur. Samskot tekin
til Innanlandstrúboðsins.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Þriðjud. 20. feb. kl. 20.00,
æskulýðsfundur fyrir 10-14 ára. Allt
æskufólk velkomið.
Rannsóknasjóður
Krabbameinsfélagsins:
Styrkjum
úthlutað
Nýlega var í annað sinn úthlut-
að styrkjum úr Rannsókna-
sjóði Krabbameinsfélagsins,
sem stofnaður var í framhaldi
af Þjóðarátaki gegn krabba-
meini 1986, en hlutverk sjóðs-
ins er að efla rannsóknir á
krabbameini.
Þeir sem hlutu styrk úr sjóðn-
um að þessu sinni voru:
★ Helgi Tómasson, til rann-
sókna á sambandi notkunar
getnaðarvarnarpillu og krabba-
meins í brjósti.
★ Hildur Harðardóttir, til rann-
sókna á nýju einstofna mót-
efni gegn krabbameinsfrum-
um upprunnum frá eggja-
stokkum.
★ Jóhannes Björnsson, til rann-
sókna á lífhegðun, vefjaaf-
brigðum, ónæmisvefjafræði
og kjarnsýrueiginleikum
brjósksarkmeina.
★ Kristrún Benediktsdóttir,
Bjarni A. Agnarsson, Guðjón
Baldursson og Jón Hrafnkels-
son, til rannsókna á sarkmein-
um í mjúkvefjum á íslandi.
Samanlögð upphæð styrkjanna
var 1.450 þúsund krónur.
Viðtalstímar
bæjarfulltrúa
Fimmtudaginn 15. febrúar 1990
kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir
Sigurður J. Sigurðsson og
Heimir Ingimarsson til viðtals á
skrifstofu bæjarstjórnar, Geisla-
götu 9. 2. hæð.
Bæjarfulltrúarnir munu svara
símaviðtölum eftir því sem
aðstæður ieyfa.
Síminn er 21000.
Múmmr
Fundur verður að Flögusíðu 3, fimmtudaginn
15. febrúar kl. 18.00.
Fundarefni:
Kjarasamningarnir.
Stjórnin.
Innilegt þakklæti sendi ég öllum sem glöddu
mig með heimsókn sinni, gjöfum og skeytum
á níræðisafmæli mínu 9. febrúar síðastliðinn.
Guð blessi ykkur öll.
Rósa J. Thorlacius.
Akureyringar
Ferskar
fréttir með
morgunkaffinu
ÁskriftaríSr 96-24222