Dagur - 14.02.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 14. febrúar 1990
f myndosögur dags
ÁRLAND
ANDRÉS ÖND
HERSIR
(T) ~JT T'ö ra TJfT
Sj iffl lillb ® .11 JJ.
# Dæmisaga
utan af landi
í kaupstað einum hér á landi
var atvinnuástand ekki með
besta móti fyrir nokkrum
árum. Verkefnum fækkaði í
byggingariðnaði og iðnað-
armennirnir leituðu all-
nokkrir „suður á mölina“ í
von um betra líf og blóm í
haga. Þegar þangað kom
voru verkefni næg. í kaup-
staðnum hélt lífið áfram
sinn vanagang, en svo fór
að nálgast sá tími sem
kosningar til bæjarstjórnar
áttu að fara fram. Þá hófust
upp sterkar raddir um
atvinnuástandið í bænum,
og ýmsir sem fannst þeir
vera útvaldir postular,
kváðu upp úr með það að
ekki væri vandfundið hverj-
um atvinnuleysi iðnaðar-
manna væri að kenna: Auð-
vitað meirihluta bæjarstjórn-
arinnar. Nánast allt sem
miður fór eða hægt var að
finna að í þessu bæjarfélagi
var rakið til aðgerðaleysis
eða andstöðu meirihlutans.
Þessi áróður hafði þau áhrif
að „stjórnarandstaðan" í
bænum vann stórsigur i
kosningunum. Nú gátu
bæjarbuar tekið gleði sína á
ný, því vondi bæjarstjórn-
armeirihlutinn réði ekki
lengur ríkjum. Ný öfl komu
til sögunnar, nýr meirihluti í
bæjarstjórninni. Aðalmað-
urinn í nýja meirihlutanum
var einmitt sjálfskipaður
talsmaður byggingariðnað-
arins, sá sem mest hafði
gagnrýnt fráfarandi meiri-
hluta bæjarstjórnar.
# Blóm í haga
- eða hvað?
Kjörtímabil nýrrar bæjar-
stjórnar rann upp. Iðnaðar-
mennirnir, sem lifðu á hús-
byggingum, áttu nú allir að
fá vinnu, mikla vinnu. Nú
var tækifærið komið til að
sýna hvað bjó í þeim sem
hæst höfðu talað fyrir kosn-
ingar. Þeir ætluðu þó ekki
að láta sannast á sér að þeir
ætluðu ekki að efna kosn-
ingaloforðin. En hvað
gerðist? Ástandið lagaðist
ekkert, atvinnulífið var þvert
á móti í miklu meiri lægð en
áður hafði þekkst. Hvert var
svar þeirra sem hæst höfðu
áður talað? Jú, sumir sögðu
að þetta væri auðvitað allt
saman vondrí ríkisstjórn að
kenna, en aðrir þögðu - því
þeir áttu ekkert svar.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Miðvikudagur 14. febrúar
17.50 Töfraglugginn (17).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn.
19.20 Hver á ad ráda?
(Who’s the Boss?)
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Gestagangur.
Ellý Vilhjálms kemur í heimsókn og spjall-
ar við Ólínu Þorvarðardóttur.
21.05 Á hjara veraldar.
íslensk kvikmynd frá árinu 1983.
Aðalhlutverk: Þóra Friðriksdóttir, Helga
Jónsdóttir og Arnar Jónsson.
Myndin lýsir daglegu lífi miðaldra konu
og tveggja barna hennar. Þau búa í
Reykjavík samtímans og eiga við margs
konar andstreymi að etja í tilverunni.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Miðvikudagur 14. febrúar
15.30 Örlagaríkt ferðalag.
(A Few Days In Weasel Creek.)
Gamanmynd.
Aðalhlutverk: Mare Winningham, John
Hammond, Kevin Geer og Nicholas Pryor.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Fimm félagar.
(Famous Five.)
18.15 Klementína.
18.40 í sviðsljósinu.
19.19 19:19.
20.30 Af bæ í borg.
21.00 Bílaþáttur Stöðvar 2.
21.45 Snuddarar.
(Snoops)
22.30 David Lander.
(This Is David Lander.)
Hver er David Lander? Hann er aðalpers-
ónan í þessum bráðsnjöllu bresku gam-
anþáttum og leikinn af Stephen Fry.
23.00 Húmar hægt að kvöldi.
(Long Day’s Joumey Into Night.)
Bandarísk kvikmynd gerð eftir sam-
nefndri verðlaunabók Eugeno O’Neill. í
myndinni lýsir hann heimilislífi sínu sem
var honum afar erfitt. Móðir hans var eit-
urlyfjaneytandi, faðirinn sem eitt sinn var
frægur leikari, er drykkjusjúkur og eldri
bróðir hans tilfinningalega tmflaður.
Aðalhlutverk: Katherine Hepburn, Ralph
Richardson, Jason Robards og Dean
Stockwell.
01.50 Dagskrárlok.
Rás 1
Miðvikudagur 14. febrúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
Randver Þorláksson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Mörður Árnason talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Ævintýri
Trítils" eftir Dick Laan.
Vilborg Halldórsdóttir les (10).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
Umsjón: Áskell Þórisson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum.
Erna Indriðadóttir skyggnist í bókaskáp
vahnkunnra bókamanna, að þessu sinni
Guðrúnar Gerðar Gunnarsdóttur minja-
safnsvarðar. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Stjúpforeldrar og
stjúpbörn.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður-
inn“ eftir Nevil Shute.
Pétur Bjarnason les þýðingu sína (21).
14.00 Fróttir.
14.03 Harmonikuþáttur.
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um ekkjur og ekkla.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir.
15.45 Neytendapunktar.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Sinfónía nr. 1 í F-dúr eftir Wilhelm
Stenhammar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan.
18.10 Á vettvangi.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Nútímatónlist.
21.00 Garðyrkjuskóli ríkisins.
21.30 íslenskir einsöngvarar.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passíusálma.
22.30 „Gullfoss með glæstum brag."
23.10 Nátthrafnaþing.
Málin rædd og reifuð.
Umsjón: Ævar Kjartansson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Miðvikudagur 14. febrúar
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
í ljósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj-
ur kl. 10.30.
11.03 Þarfaþing
með Jóhönnu Harðardóttur.
- Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað í
heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu
með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur-
eyri.)
14.03 Hvað er að gerast?
Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast i menningu, félagslífi og fjöl-
miðlum.
14.06 Milli mála.
Árni Magnússon leikur nýju lögin.
Stóra spurningin. Spurningakeppni
vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dóm-
ari Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars-
dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn
J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
- Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardótt-
ur.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91-38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland.
íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. -
20.30 Á djasstónleikum.
22.07 Lísa var það, heillin.
Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturvakt á báðum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22
og 24.
Næturútvarpið
1.00 Áfram ísland.
2.00 Fróttir.
2.05 Konungurinn.
Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis
Presley og rekur sögu hans.
3.00 Á frívaktinni.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi.
5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Ljúflingslög.
6.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Á þjóðlegum nótum.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Miðvikudagur 14. febrúar
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Miðvikudagur 14. febrúar
17.00-19.00 Tími tækifæranna
á sínum stað kl. 17.30. Þáttur fyrir þá sem
þurfa að selja eða kaupa.
Beinn simi er 27711.
Fréttir kl. 18.00.