Dagur - 01.03.1990, Side 1

Dagur - 01.03.1990, Side 1
73. árgangur Akureyri, fímmtudagur 1. mars 1990 42. tölublað Smíði Vestmannaeyjaferju: Sameigiiilegt tilboð innlendra stöðva Eins og blaðið skýrði frá er nú unnið af kappi við hönnun nýrrar Vestmannaeyjaferju og innan tíðar verður leitað til skipasmíðastöðva um tilboð í smíði ferjunnar. Svo gæti farið að innlendar skipasmíðastöðv- ar geri sameiginlegt tilboð í smíðina. „Við höfum rætt þettá mál lítil- lega og það er flötur á því að vinna saman að þessu verkefni,“ segir Sigurður Ringsted, forstjóri Slippstöðvarinnar á Akureyri. Slippstöðin var eini aðilinn sem tilboð átti í smíði Vest- mannaeyjaferju fyrr í vetur en þá var miðað við 79 metra langt skip í stað 70 nú. Stöðin er eini inn- lendi aðilinn sem gæti tekið alfar- ið að sér smíði á slíku skipi en gangi þessi nýjasta hugmynd eftir gætu fleiri stöðvar hér á landi notið góðs af, þ.e. ef tilboði þeirra yrði tekið. JÓH Lögreglan á Akureyri og Dalvík: Harðir árekstrar - öskudagsbömin góðir gestir Börn á Akureyri héldu öskudaginn hátíölegan í gær eins og jafnaldrar þeirra víða um land. Kuldaboli beit fast í kinnar margra þeirra enda fór frostið í gærmorgunn upp í 18 gráður á Akureyri. En það aftraði börnunum ekki frá því að skemmta sér og hlýjuðu þau sjálfum sér og öðrum með söng og skemmtilegum búningum. Mynd: kl Snjórinn kemur við pyngju sveitarfélaganna: Virðisaukaskatturimi blóðmjólkar sveitarfélagið Nokkuð annríki var hjá lög- reglunni á svæðinu í gær, en að þessu sinni var ástæðan oft mjög ánægjuleg. Öskudags- börnin voru nefnilega dugleg að heimsækja laganna verði og á Akureyri komu t.d. 583 börn í 134 hópum á lögreglustöðina. Ef litið er á alvarlegri hliðar lögreglutíðindanna urðu óvenju margir árekstrar í umferðinni á Akureyri í gær. í gærmorgun varð harður árekstur þriggja bíla á gatnamötum Hrísalundar og Skógarlundar. Bílarnir skemmd- ust allir það mikið að fjarlægja þurfti þá með kranabíl. Tveir ökumenn voru fluttir á Sjúkra- Æfíngar á lokaverkefni Leik- félags Akureyrar á þessu leik- ári, leikriti Böðvars Guð- mundssonar sem unnið er upp úr tveimur bóka Tryggva Emilssonar, eru nú að hefjast en frumsýning verður miðviku- daginnn 11. apríl n.k. Um 40 manns taka þátt í sýningunni og hefur ekki verið jafn fjöl- menn sýning hjá Leikfélagi Akureyrar um nokkurt skeið. Allir aðstandendur sýningar- innar, léikarar og starfsfólk, hitt- ast í fyrsta sinn í kvöld. Leita þurfti út fyrir veggi leikhússins til að fá leikara í verkið og koma þeir bæði úr Reykjvík og frá Akureyri. Leikstjóri er Þráinn Karlsson og segir hann að vel hafi gengið að fá fólk í hlutverk. „Já, það hefur bæði verið leitað eftir fólki og einnig hafa menn leitað til okkar,“ segir Þráinn. Meginhluti leikritsins gerist á Akureyri á fyrrihluta þessarar aidar, spannar tímabilið frá 1914- 1933. Fjölmennar senur eru í verkinu m.a. kröfuganga og slag- ur á Torfunesbryggju. Fyrir Akureyringa og nærsveitamenn ætti því sögusviðið að vera kunnugt. Böðvar skrifaði leikrit- húsið en reyndust ekki slasaðir. Síðdegis í gær hafði alls verið til- kynnt um sjö umferðaróhöpp í bænum, þar af þrjú svo til sam- tímis á sjötta tímanum. Að sögn lögreglunnar á Akureyri má helst kenna um hálku og skorti á útsýni, auk hríðar og er það því brýnt fyrir ökumönnum að fara sérlega gætilega um göturnar í bænum. Tveir mjög harðir árekstrar urðu á Dalvík í gær á sama klukkutímanum. Árekstrarnir urðu með 50 metra millibili og er hálku kennt um. Bílarnir skemmdust allir nokkuð mikið en meiðsl urðu ekki á fólki. VG ið að meginhluta til upp úr tveim köflum í bókunum „Fátækt fólk“ og „Baráttan um brauðið" en Þráinn Karlsson segir þó ekki nauðsynlegt að áhorfendur þekki vel til þessara verka áður en horft „Að mínu mati fer ekki að rofa til í verkefnamálum hjá okkur af alvöru fyrr en að liðnum apríl. Hins vegar verður nóg að gera í sumar og ef við náum þeirri nýsmíði sem rætt er um þá verður nóg að gera næsta vetur og þar næsta sumar. Maður gæti því loksins farið að sjá ár fram í tímann,“ segir Sigurður Ringsted, forstjóri Slippstöðvarinnar á Akureyri um verkefnastöðuna á kom- „Þessir fyrstu tveir mánuðir eru búnir að vera gífurlega dýrir. Aðkeypt vinna og vinna í áhaldahúsi vegna snjómokst- urs kostaði í janúar 1,1 milljón króna og kostnaðurinn er ör- ugglega ekki minni í febrúar,“ sagði Þorsteinn Björnsson, sé á leikritið þar sem það standi fyllilega sjálfstætt. Sýning L.A. er frumsýning á þessu verki sem Böðvar Guð- mundsson lauk við fyrir tveimur árum. JÓH andi mánuðum. Þessa dagana er verið að ganga frá nýjum samningi Slippstöðvar- innar við Meleyri á Hvamms- tanga um nýsmíðaskip stöðvar- innar. Þetta er gert vegna breyttrar áætlunar Meleyrar, sem á næstu dögum mun senda nýja umsókn til Fiskveiðasjóðs um lán til kaupa á skipinu. Samkvæmt nýju áætluninni yrði lán frá sjóðnum 65% af kaupverði, lán frá Byggðastofnun 15% og afganginn fjármagni fyrirtækið bæjartæknifræðingur í Ólafs- firði. Þorsteinn sagði að nokkuð vel hafi gengið að moka bæinn en stöðugar óstillur hafi auðvitað gert erfitt fyrir. Hann lét þess getið að það væri blóðugt að þurfa að borga fullan virðisauka- skatt af snjómokstrinum. „Það er mjög svo ósanngjarnt að sveitar- félög á snjóþungum svæðum þurfi að bera slíkan skatt. Frá áramótum hefur ríkið tekið á bil- inu 4-500 þúsund krónur í sinn hlut. Þetta blóðmjólkar sveitar- félagið,“ sagði Þorsteinn. Hjá Sveinbirni Steingrímssyni, bæjartæknifræðingi á Dalvík, fengust þær upplýsingar að um miðjan febrúar hefði kostnaður vegna snjómoksturs numið 1,5 sjálft en í staðinn fyrir að setja Glað upp í kaupin fengi Slipp- stöðin Sigurð Pálmason HU. Línur í þessu máli gætu skýrst eftir fund stjórnar Fiskveiðasjóðs að hálfum mánuði liðnum. Þessa dagana á Slippstöðin líka í viðræðum við íslenskan útgerð- armann um smíði á um 300 tonna togskipi sem smíði hæfist á næsta vetur. Sænsk skipasmíðastöð sem varð gjaldþrota í vetur hafði smíðað fyrstu skrokkhluta í nýju togskipi fyrir útgerðarmann í milljón króna. Miðað við það ætti heildarupphæð frá áramót- um að vera álíka og hjá Ólafs- fjarðarbæ. „Það hefur kannski ekki snjó- að svo óskaplega mikið í einu, en hins vegar hefur verið óstillt tíð- arfar og oft þurft að hreyfa ruðn- ingstækin," sagði Sveinbjörn. Þráinn Sigurðsson, bæjar- tæknifræðingur á Siglufirði, seg- ist ekki hafa tekið saman kostnað vegna snjómoksturs í bænum á þessu ári en hann sé umtalsverð- ur. Þráinn segir að bærinn hafi fest kaup á voldugri vélskóflu á síðasta ári og hún hafi komið að góðum notum nú. Unnið er á vöktum á skóflunni nær allan sól- arhringinn þegar verst lætur. Vestmannaeyjum en Sigurður segir ekki rétt að rætt sé um að Slippstöðin taki við þeirri smíði heldur bjóðist stöðinni að kaupa þessa skrokkhluta og nýta í smíði fyrir annan innlendan útgerðar- aðila. Sigurður segir að Ijóst verði á næstu dögum hvort samn- ingur um þessa nýsmfði takist. Þá hefur Slippstöðin nýverið gert tilboð í endurbætur á loðnu- skipinu Guðrúnu Þorkelsdóttur frá Eskifirði en svar við þessu til- boðihefurekkiboristenn. JÓH Æfmgar hafnar á lokaverkefni L.A. í vetur: Fjölmennasta sýning um nokkurt skeið Sigurður Ringsted, forstjóri Slippstöðvarinnar á Akureyri: „Rofar ekki til í verkefhamálum fyrr en að liðnum apríT - nýr samningur við Meleyri á Hvammstanga í burðarliðnum

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.