Dagur - 15.03.1990, Blaðsíða 1

Dagur - 15.03.1990, Blaðsíða 1
73. árgangur Akureyri, íimmtudagur 15. mars 1990 Eftir niðursveiflu í verði á eldislaxi á erlendum mörkuðum er að rofa til: Um 30% verðhækkun á laxi frá áramótum Mynd: Tryggvi Jónsson. Líklega sjá menn í gegn í fyrsta skipti í dag ef sprengingin tekst. í dag er stórum áfanga náð við gerð Múlaganganna: Steingrímur J. með lokasprengingu Á undanförnum dögum og vik- um hefur verð á eldislaxi hækkað umtalsvert á helstu mörkuðum okkar erlendis og t.d. nemur hækkunin á Banda- ríkjamarkaði frá áramótum um þrjátíu próscntum. Friðrik Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landssambands liskeldis- og Söltunarféjag Dalvíkur og Árver: Fengu rækju úr hjaltlenskum rækjutogara Söltunarfélag Dalvíkur og rækjuverksmiðjan Árver á Árskógsströnd fengu til sam- ans um 200 tonn af úthafs- rækju úr hjaltlenskum rækju- togara, Shetland Challenger, um síðustu helgi. Kristján Þór- hallsson, verkstjóri hjá Söltun- arfélaginu, segir að rækjan hafi verið sett í frystigeymslur og til hennar verði gripið þegar ekki fáist innlent hráefni til vinnslunnar. Dalborg EA hefur á síðustu vikum aflað hráefnis fyrir Söltun- arfélagið. Veiðarnar hafa gengið mjög vel og hefur hún nú lokið við að veiða allan rækjukvóta skipsins, 150 tonn. Auk hans veiðir Dalborgin upp í rækju- kvóta Sólfellsins EÁ, 120 tonn. Nærri lætur að eftir séu um 60 tonn af þeim kvóta. Að jafnaði hefur verið unnið í átta tíma á dag hjá Söltunarfélag- inu en að undanförnu hefur verið unnið í tíu tíma. Dalborgin landaði síðast rækju sl. þriðjudagsmorgun og segir Kristján að miðað við'um 7 tonna vinnslu á dag muni áflinn nægja fyrir vinnsluna út þessa viku. Staðsetning nýrrar álbræðslu á íslandi verður til iykta leidd í viðræðum rlkisstjórnar íslands og forsvarsmanna fyrirtækj- anna þriggja í Atlantal-hópn- um. Staðsetning álbræðslunn- ar mun ekki koma til kasta Alþingis. Árni Gunnarsson, forseti neðri deildar Alþingis og alþingismaður fyrir Norður- landskjördæmi eystra, upplýsti þetta í samtali við Dag í gær. hafbeitarstöðva, segir að fiskeldismenn geti verið vel sáttir við það verð sem nú fáist fyrir laxinn og séu vonir bundnar við að þetta háa verð haldist fram á sumar. Helsta skýring á hækkandi verði er minna framboð af eldis- Iaxi frá þeim þjóðum sem eru ráðandi á markaðnum. Norð- menn eru þar efst á blaði. Þeir hafa að undanförnu dregið mjög úr framboði inn á markaðinn, sem hefur leitt til hækkandi verðs. Norðmenn ákváðu að taka 40 þúsund tonn af ferskfiskinum til frystingar og setja hann inn á hefðbundinn markað fyrir fros- inn lax. Sem stendur gefur Bandaríkja- markaður á bilinu 250-320 krón- ur í skilaverð á kílóið. Stærstur hluti þess lax sem fer þangað er millistærð, á bilinu 2-4 kíló. „Við getum ekki átt von á hærra verði en þetta. Á gullaldarárum laxeld- is voru greiddir 7-8 dollarar fyrir kílóið, sama verð og er greitt núna, að vísu á öðru gengi,“ sagði Friðrik. Á síðasta ári voru flutt út um 500 tonn af eldislaxi til Banda- ríkjanna. „Við skulum gera okk- ur grein fyrir því að þótt 500 tonn kunni ekki að virðast mikið, þá erum við í raun 4.-5. stærsti inn- flytjandi inn á Bandaríkjamark- að. Þá stöðu munum við verja og reyna að efla. í því skyni verðum við með bás á Boston Seafood í næstu viku og vonumst þar eftir jákvæðum viðbrögðum," sagði Friðrik. Japansmarkaður gefur einnig gott verð fyrir eldislaxinn um þessar mundir. Japanir vilja reyndar fisk í stærri kantinum og tiltölulega fáar hérlendar eldis- stöðvar framleiða hann. Á síð- asta ári fóru um 300 tonn á þann markað. Nýjustu tíðindi herma að fyrir kílóið af laxi, 3-4 kg að stærð, fáist um 320 króna skila- verð og fyrir kílóið af 4-5 kg fiski fást 360-370 krónur. óþh Stefnt er að því að taka ákvörðun um staðsetningu nýrrar álbræðslu á íslandi fyrir lok maí nk. og að öllum samningum um hana verði lokið fyrir 20. sept- ember nk. Árni Gunnarsson segist ekki merkja að í uppsiglingu sé „reip- tog“ og togstreita alþingismanna og hagsmunaaðila um staðsetn- ingu álvers á íslandi. Hann segir greinilegt að Eyjafjörður hafi á Um kl. 15 í dag er ætlunin að Steingrímur J. Sigfússon, sam- gönguráðherra, sprengi síð- ustu metrana í jarðgöngunum í Olafsfjarðarmúla. Verði veður skaplegt er ætlunin að ráð- herra ýti á sprengjutakkann Dalvíkurmegin. Ef norðan- garrinn lætur hins vegar til sín taka er miðað við að sprengja síðustu sprenginguna inn í göngunum Ólafsfjarðarmegin. Auk samgönguráðherra hafa meðal annarra þingmenn Norð- urlandskjördæmis eystra, full- trúar Vegagerðarinnar og Kraft- taks sf. boðað komu sína. Samkvæmt upplýsingum Veð- urstofu íslands er búist við hægri norðanátt með éljum. Björn A. Harðarson, staðarverkfræðingur Vegagerðarinnar, segir að ekki síðustu dögum og vikum styrkt verulega stöðu sína í „kapp- hlaupinu“ um nýja 200 þúsund tonna álbræðslu. Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, lét hafa eftir sér í Alþýðublaðinu í gær að hann undraðist ef nú væri allt í einu verið að ræða um staðsetn- ingu álvers annars staðar en í Straumsvík. Hann sagði að í tíð þriggja ríkisstjórna hafi Hafn- sé um annað að ræða en að leggj- ast á bæn og biðja um skaplegt veður. Að aflokinni viðhafnarspreng- ingu samgönguráðherra býður Ólafsfjarðarbær gestum og öllum Óiafsfirðingum til kaffisamsætis í félagsheimilinu Tjarnarborg frá kl. 16 til 19. Stefnt er að því að efna til rútuferða fyrir almenning í Ólafs- fjarðargöngin um næstu helgi. Þá Fyrirtækið Fiskimjöl og lýsi hf. í Grindavík íhugar kaup á loðnuverksmiðju Tanga hf. á firðingar verið kallaðir til sam- starfs og samningaviðræðna vegna stækkaðs eða nýs álvers í Straumsvík. Orðrétt hefur Alþýðublaðið eftir Guðmundi Árna: „Við sjáum út af fyrir sig engar forsendur fyrir stökkbreyt- ingu á þessu stigi málsins og ég hef ástæðu til að ætla að verði nú um breytingu á staðsetningu að ræða gæti það tafið málið og sett allan framgang þess í stórhættu.“ óþh gefst fólki kostur á að keyra í gegnum þau í fyrsta skipti. Á þessum tímamótum í sam- göngusögu Ólafsfjarðar og ey- firskra byggða birtir Dagur í mið- opnu í dag viðtöl við staðarverk- fræðing Vegagerðarinnar í Ólafs- fjarðarmúla, staðarstjóra verk- takafyrirtækisins Krafttaks og fimm Ólafsfirðinga urn Múla- göngin og gildi þeirra í framtíð- inni. óþh Vopnafirði. Jóhann Andersen, framkvæmdastjóri Fiskimjöls og lýsis hf. staðfesti þetta í samtali við Dag í gær. „Það er ekki búið að taka neina ákvörðun. Þetta er mál sem er í skoðun. Ég býst við að gert verði út um það á næstu tíu dögum,“ sagði Jóhann. Fiskimjöl og lýsi hf. rekur öfluga loðnubræðslu í Grindavík. Fyrirtækið gerir einnig út tvö loðnuskip, sem leggja þar upp afla. „Miðað við okkar aðstæður teljum við líkur á að við getum rekið loðnuverksmiðju á Vopna- firði,“ sagði Jóhann. Rekstur loðnuverksmiðju Tanga hf. hefur gengið mjög illa að undanförnu. Árið 1986 var ráðist í kostnaðarsamar endur- bætur á henni og skiluðu þær ekki þeim afköstum sem vonast var til. Rætt hefur verið um að ráða bót á þessu, en víst er að það er dýrt og Tangi hf. hefur sem stendur ekki fjárhagslega burði til þess. óþh óþh Árni Gunnarsson, forseti neðri deildar Alþingis: Ákvörðun um staðsetningu ál- bræðslu ekki tekin í þingsölxun Kaupir íyrirtæki í Grindavík loðnubræðslu Tanga? „Þetta mál er í skoðun“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.