Dagur - 15.03.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 15.03.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 15. mars 1990 Tek að mér snjómokstur á plönum og heimkeyrslum. Uppl. í síma 96-25536. Hljóðfæri til sölu. Yamaha píanó 5 ára gamalt, í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 96-43632. Til sölu: 700 I hitavatnsdunkur, með inn- byggðum neysluvatnsspíral, tvær 7,5 kw hitatúbur, dæla og tilheyr- andi búnaði. Uppl. í síma 96-21522 eftir kl. 18.00. Trésmíðavélar. Til sölu þykktarhefill, Gasadei RB 630. Plötusög m/forskera Steton SG 400 NB. Sambyggð vél, sög, hefill og fræs- ari Steton Matrigola. Uppl. hjá Möl og Sandi hf. Sími 96-21255. Símtæki, símsvarar. Panasonic símtæki og simsvarar, Gold Star símsvarar. „Stóri hnappur", sérhannaður sími fyrir sjónskerta. Japis, Akureyri, sími 25611. Til sölu: M. Benz 230 árg. 77, sjálfskiptur, topplúga, ekinn 180 þús. km. Skipti á ódýrari. Pioneer geislaspilari, útvarp og magnari í bíl. Rafmagnsgítar nýr. Einnig til leigu bílskúr. Uppl. í síma 25344 eftir kl. 16.00. Vélar og kýr tii sölu. Til sölu kýr og kvígur sem eiga að bera næsta haust og ársgamlar kvígur. Einnig eftirtaldar vélar: Tríolet heydreifikerfi, blásari, matari og færiband. Mjaltakerfi og mjólk- urtankur. Áburðardreifari, heyþyrlur 4ra stjörnu, 6 arma (Fahr og PZ nýleg). Rakstrarvél, dragtengd, nýleg. Sláttuþyrla v/breidd 185 PZ, með knosara árg. '87. Mykjutankur 4000 lítra og haugdæla. Heybindivél New-Holland + fjór- hjólavagn og sex metra færiband með mótor. Fordson dráttarvél árg. '57 í góðu lagi og MF 135 árg. '67 í topplagi. Uppl. gefur Sigmundur ( Hvassa- felli, sími 31258. Gengiö Gengisskráning nr. 51 14. mars 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,370 61,530 60,620 Sterl.p. 98,827 99,085 102,190 Kan. dollari 52,246 52,382 50,896 Dönskkr. 9,3659 9,3903 9,3190 Norskkr. 9,2830 9,3072 9,3004 Sænsk kr. 9,9288 9,9547 9,9117 Fi.mark 15,2075 15,2472 15,2503 Fr.franki 10,6195 10,6472 10,5822 Belg. franki 1,7275 1,7320 1,7190 Sv.franki 40,3710 40,4763 40,7666 Holl. gyllini 31,8731 31,9562 31,7757 V.-þ.mark 35,8784 35,9719 35,8073 ít. líra 0,04860 0,04873 0,04844 Aust.sch. 5,1004 5,1137 5,0834 Port.escudo 0,4062 0,4072 0,4074 Spá. peseti 0,5584 0,5599 0,5570 Jap.yen 0,40376 0,40482 0,40802 frsktpund 95,464 95,713 95,189 SDR14.3. 79,7896 79,9976 79,8184 ECU,evr.m. 73,1684 73,3591 73,2593 Belg.fr. fin 1,7280 1,7325 1,7190 Leikfélae Akureyrar HEILL SÉÞÉR Þ0RSKUR SAGA OG LJÓÐ UM SJÓMENN OG FÓLKIÐ ÞEIRRA í leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur. Föstud. 16. mars kl. 20.30. Allra síÖasta sýning. LEIKSÝNING Á LÉTTUM NÓTUM MEÐ FJÖLDA SÖNGVA. Míðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 96-24073. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. (setning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Persónuleikakort: Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum eru: Fæðingadagur og ár, fæðinga- staður og stund. Verð á korti er kr. 1200. Tilvalin gjöf við öll tækifæri. Pantanir í síma 91-38488. Oliver. Til sölu hestur, brúnn 7. vetra. Vel ættaður, þægilegt hross. Uppl. í síma 96-43248. Til sölu BBC Master Compact tölva. Tilvalin fermingargjöf. Uppl. í síma 22050 eftir kl. 17.00. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Einnig önnumst við allan almennan snjómokstur. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf. sími 22992, Vignir og Þorsteinn, sími 27445 (Jón) 27492 og bíla- sími 985-27893. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Leikfélag Öngulsstaðahrepps Ungmennafélagið Árroðinn Dagbókin hans Dadda Höfundur: 5ue Townsend Þyðandi: Ragnar Þorsteinsson Leikstjóri: Jón Stefán kristjánsson liæstu sýningar Fimmtud. 15. mars Kl. 21.00. Laugard. 17. mars Kl. 21.00. Miðapantanir í síma 24936. Húsmunamiðlunin auglýsir: Kæliskápar. Hiilusamstæða, 3 einingar. Hansahillur uppistöður og skápar. Stakir borðstofustólar. Borðstofuborð. Borðstofusett með 4 og 6 stólum. Eldhússtólar, egglaga eldhúsborðplata, þykk. Stórt tölvu- skrifborð, einnig skrifborð, venjuleg. Hljómborðsskemmtari og svefnsóf- ar, eins manns rúm með náttborði. Ótai margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu.Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð (J.M.J. húsið) sími 27630. Burkni hf. Þjófafæla! í bflinn, bátinn, hótelherbergið eða hvar sem er. Engar tengingar. Verð aðeins kr. 6600. Japis, Akureyri, sími 25611. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækur og prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Góðir greiðsluskilmálar. Til sölu Chrysler Le Baron árg. 78. Góður bíll, upptekin vél, gott kram, þarfnast boddýviðgerðar. Uppl. gefur Bjarni í síma 23184. Til sölu Subaru Sedan 4x4. Árg. ’83, ekinn 48 þús. km. Uppl. í síma 52144 eftir kl. 19. Til sölu Nissan Patrol, árg. ’84, High-Roof. Til greina kemur að taka ódýrari bíl uppí. Upplýsingar í síma 95-12577. Til sölu frambyggður Rússajeppi, dísel, árg. 74. Upplýsingar í síma 95-12577. Til sölu kvígur sem bera í vor. Uppl. í síma 25368. Get tekið að mér börn í pössun hálfan eða allan daginn. Er með mjög gott húsnæði. Uppl. í síma 27651. Til leigu tveggja herb. 60 nf blokk- aribúð, frá og með næstu mánaðar- mótum. Uppl. í síma 91-42484 eftir kl. 18. Húsnæði óskast. Óska eftir að taka á leigu einstak- lingsibúð eða rúmgott herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 23565 á daginn. íbúð óskast! Ungt, reglusamt par með þriðja fjöl- skyldumeðliminn á leiðinni bráð- vantar 2ja-3ja herb. íbúð. Öruggum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 24153 á kvöldin og um helgar. Vélsleði til sölu. Til sölu er ÞB2, sem er Ski-Doo For- mula MXLT, árg. ’87. Nýskráður í jan. '88. Ekinn um 3200 mílur. Vél 70 ha, vökvakæld. Nýtt belti, hiti í höldum, 401 bensíntankur, brúsa- og farang- ursgrind o.fl. Uppl. í síma 96-41777, á kvöldin (Guðmundur). Verð með einkatíma á Akureyri mánud. og þriðjud. í árulestri og líföndun. Uppl. í síma 91 -622199 milli kl. 9 og 1 f.h. og í síma 91-622273 eftir hádegi og á kvöldin. Friðrik. Smáauglýsingar Dags Ódýrar og áhrifaríkar auglýsingar ■E? 96-24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.