Dagur - 15.03.1990, Blaðsíða 10

Dagur - 15.03.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 15. mars 1990 myndasögur dags ÁRLAND dagskrá fjölmiðla ... Mér finnst ég ekki einu sinni kannast viö náungann í speglinum lengur!... Eins og ég ekkert í horfa í mig!!. Hvaö meinar þú, ekki þú? . .. Hvei er þetta þá? Sko ... ég er ekki viss ... ... en hver sem það er, þá notar hann ótrúlega stórar nærbuxur! > ir ANDRÉS ÖND Og hér er þinn... Ha! Ha!... Launa... Ha!... Ha!.. Ha!... J I ha!ha! ha! HA! H£E! HEE! HO! HO! HEE! HA!HA!HA! hee!hee!hee! HO! HO! HA! HA! 1 1 ÍEg hata útborgunap-J »——- 1 —] 1 r—=j L_— 1 IZn —1 LZZl C 1 HERSIR Þaö getur ekki verið! Við erum ný búin að eitra fyrir þeim! BJARGVÆTTIRNIR verður örugglega samvinnuþýöur.. Arabella, Ted stjórnendur Bjargvættanna dálítiö óvænt. Bíðið!... Hvaö er þessi bíll| aö gera þarna?. Sjónvarpið Fimmtudagur 15. mars 17.50 Stundin okkar (20). 18.20 Sögur uxans. (Ox Tales) Hoilenskur teiknimyndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (75). 19.20 Heima er best. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fuglar landsins. 20. þáttur - Vaðfuglar. 20.45 Matlock. 21.35 íþróttasyrpa. 22.05 Bjarndýr á kreiki. (Isbjöm pá vandring.) Sænsk heimildamynd um ísbirni við Sval- barða. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 15. mars 15.35 Með afa. 17.05 Santa Barbara. 17.50 í Skeljavík. 18.00 Kátur og hjólakrílin. 18.15 Fríða og dýrið. (Beauty and the Beast.) 19.19 19.19. 20.30 Landslagið. Haltu mér fast. Flytjandi: Bjarni Arason. Lag: Torfi Ólafsson. Texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. 20.35 Stórveldaslagur í skák. 20.45 Sport. 21.35 Köllum það kraftaverk.# (Glory Enough For AU.) Vönduð framhaldskvikmynd í tveimur hlutum. Fyrri hluti. Frederick Banting er ungur læknir sem opnar sína eigin læknastofu skammt frá heimabæ unnustu sinnar þegar honum hefur verið neitað um starf á virtu sjúkra- húsi. Dag nokkum, þegar hann er að undirbúa íyrirlestur, um briskirtilinn, rekst hann á athugasemd í riti sem verð- ur til þess að hann fær hugljómun varð- andi það hvernig megi lækna hinn lífs- hættulega sjúkdóm, sykursýki. Líf Fred- ericks tekur stakkaskiptum og það sama er að segja um líf sykursjúklinga alls stað- ar í heiminum. Seinni hluti verður sýndur næstkomandi fimmtudagskvöld. Aðalhlutverk: R. H. Thomson, Robert Wisden, John Woodvine og Michael Zel- niker. 23.15 Stórveldaslagur i skák. 23.45 Vinargreiði. (Raw Deal.) Skipulagðri glæpastarfsemi í Chicago hef- ur verið sagt stríð á hendur. Vöðvabúntið Arnold Schwarzenegger er hér í hlutverki fyrrverandi lögregluþjóns sem fær annað tækifæri til þess að sýna hvað í honum býr fyrir tilstilli vinar síns og fyrmm yfir- manns. Hann er einn á móti öllum mafíu- • Næg áhyggjuefni Svo virðist sem hvert áhyggjuefnið reki annað. Hvít jól og ekkert nema hvít jól var vælt í desember og strax eftir áramótin voru menn farnir að hafa áhyggj- ur af því að skíðasnjórinn léti standa á sér. ívar var ekki lengi að kippa því í lið- inn og þurfti hann ekki nema rétt að bregða sér í dansskóna. Nú, hann var varla kominn úr þeim aftur þegar fólk fór að kvarta yfir því að það væri að fenna í kaf. Allt þetta snjómagn gerði að verkum að enginn var ánægður með snjó- mokstur bæjarstarfsmanna og þjóðin var varla búin að reka hausana uppúr mestu snjósköflunum þegar hún féll saman í angist vegna framistöðu „strákanna sinna“ í handbolta. # Hlákan og páskahrqtið Enn var kvartað yfir snjónum. Vind mátti ekki hreyfa án þess að allt yrði ófært og bænir landsmanna fyrir svefninn snerust um hlýindi og hláku. En viti menn. Nú er hlákan hin mesti óvinur. Það lekur inn um öll skúmaskot, inn af svölum og meðfram þak- rennum. Bílastæðin eru orðin ófær aftur, nú af því að þau eru sundurgrafin hjólför sem venjulegir fólks- bílar eiga á hættu að festa sig í. Dömurnar tipla á tán- um og hugsa blítttil stígvél- anna sinna ( geymslunni en hugaðir húsbændur sjást á þökum (búðarhúsa sinna vopnaðir skóflum og kúst- um á meðan tryggingar- félögin prisa sig sæl fyrir að þurfa ekki að borga tjónið sem af flóðinu hlýst. Já, það er sífellt hægt að finna sér umkvörtunarefni, en hvern- ig er hægt að ímynda sér að framhaldið verði? # Bregst sprettan? Segjum svo að skelli á villt páskahret. Flug fer úr skorðum og umferðaröng- þveiti myndast á Öxnadals- heiði. Fáir geta heimsótt ívar f Fjallið og fjölskyldan neyðíst til að sitja saman heima. Svo kemur vorið örugglega allt of seint og bændur geta ekki sett niður kartöflur á réttum tíma. Ferðamenn hætta ( stórum hópum við að koma til Akur- eyrar, heyskapur getur ekki hafist á réttum tíma vegna lélegrar sprettu og nætur- frost eyðileggur það litla sem spratt af berjum. Haustið verður vonandi rólegt en svo gæti söngur- inn um hvít jól byrjað _ aftur...! drengjunum. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Kathryn Harrold, Darren McGavin og Sam Wanamaker. Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 15. mars 6.45 Veðuríregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Erna Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir • Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les (9). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk“ eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (17). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Gamlar konur í dýragarði" eftir David Ashton. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Debussy, Feld og Roussel. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Píanótónlist. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands í 40 ár. Afmæliskveðja frá Ríkisútvarpinu. Annar þáttur, aðdragandinn, 21.30 Með á nótunum. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 27. sálm. 22.30 Inngangur að Passíusálmunum, eft- ir Halldór Laxness. 23.10 Sakleysingjar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Fimmtudagur 15. mars 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. - 12.20 Hádegisfréttir. Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir og Sigurður Þór Salvarsson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn- ar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Hlynur Hallsson og norðlenskir unglingar. (Frá Akureyri.) 20.30 Gullskífan. Að þessu sinni „Life's too good" með Sykurmolunum. 21.00 Rokksmiðjan. Lovisa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. 22.07 Blítt og létt.. Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur við í kvöldspjall. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Ekki bjúgu! 3.00 „Blítt og létt...“ 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 A djasstónleikum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 í fjósinu. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 15. mars 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisutvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 15. mars 17.00-19.00 Létt síðdcgistónlist. Óskalaga- síminn opinn. Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.