Dagur - 15.03.1990, Blaðsíða 5

Dagur - 15.03.1990, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 15. mars 1990 - DAGUR - 5 Stelpurnar með sólgleraugun, Sigrún og Þóra, "íundu betur eftir barnacfni en auglýsingum. Myndir: KL auglýsingar en mundi þó eftir kók auglýsingum. Starfsfólkið á Iðavelli sagðist hafa rætt við börnin um auglýs- ingar og að það hefði komið í ljós að yngstu börnin gerðu lítinn greinarmun á auglýsingum og öðru sjónvarpsefni. Þannig hefðu mörg börn talað um Hemma Gunn eða Bleika pardusinn þeg- ar rætt var um sjónvarpsauglýs- ingar. Eldri börnin mundu hins vegar eftir nokkrum auglýsing- um, en starfsfólkið var sammála um að börn horfðu ekki eins mik- ið á auglýsingar nú, m.a. vegna þess að sjónvarpsefni fyrir þau hefur aukist og auglýsingarnar því ekki jafn spennandi og áður fyrr. Leó Dan var mjög hrifinn af Braga kaffi auglýsingunni. „Jú, ég horfi á auglýsingar. Ég man eftir djús í glasi. Já, mig langar svolítið í djús þegar ég sé auglýsinguna.“ „Ég horfi bara á Bleika pard- usinn og svoleiðis," sagði Sigrún Kristins, aðspurð um auglýsinga- gláp. Þóra kvaðst lítið horfa á Jón Heiðar staðfesti áhrifamátt sjónvarpsauglýsinga. Ekki hægt að kaupa allt Krakkarnir á Iðavelli töluðu nær allir um það að sjónvarpsauglýs- ingar hefðu áhrif á sig í þá átt að þá langaði í hlutinn sem auglýst- ur er. Sérstaklega á þetta við í auglýsingaflóðinu fyrir jólin þeg- ar spennandi leikfangaauglýsing- ar þjóta um skjáinn í öllum regn- bogans litum. Þegar börn eru komin á skóla- aldur virðast þau gagnrýnni í garð auglýsinga. Þau gera sér grein fyrir því að það er ekki hægt að kaupa allt sem auglýst er, sama hversu freistandi það er, og það er sjálfsagt að árétta það að hér er um að ræða leið fyrir auglýsandann til að kynna vöru sína en það er alltaf neytandinn sjálfur sem ræður því hvort hann kaupir viðkomandi vöru. Ung börn eru berskjölduð gagnvart áhrifamætti auglýsinga og því er sjálfsagt að opna umræðu um þessi mál meðal yngstu neytendanna á alþjóðleg- um degi neytendaréttar. SS í húsbréfakerfinu getur hlutur húsbréfs í kaupverði íbúðar orðið allt að 65%. Þús. kr. Hefðbundin greiðslukjör Húsbréfakerfi Greiðslur Kaupsamningur Núvirði Kaupsamningur Núvirði Við undirskrift 550 550 250 250 Eftir 2 mánuði 550 534 250 243 Eftir 4 mánuði 550 518 250 235 Eftir 6 mánuði 550 502 250 228 Eftir 8 mánuði 550 487 250 221 Eftir 10 mánuði 500 430 250 215 Eftir 12 mánuði 500 417 250 208 Eftirstöðvabréf/húsbréf 1.250 1.068 3.250 3.028 Samtals 5.000 4.506 5.000 4.628 Tökunámskeið Ritviimslan Word Perfect 5,0 Kennd verður uppsetning á bréfum og farið í helstu sldpanir forritsins. Námskeiðið hefst 20. mars og er haldið á kvöldin. Pelddng er létt byrði. Tökufræðslan Akureyri h£ Glerárgötu 34, IV. hæð. Sími 27899 Akurcyri Ungmennafélagið Efling í Reykjadal sýnir að Breiðumýri Sveitasinfóníu eftir Ragnar Arnalds í leikstjórn Maríu Sigurðardóttur. Frumsýning sunnudag 18. mars kl. 20.30. Önnur sýning þriðjudag 20. mars kl. 20.30. Þriðja sýning fimmtudag 22. mars kl. 20.30. Miðapantanir alla virka daga kl. 10-16 í síma 43110, einnig í síma 43145, frá kl. 18 sýningardagana. Takmarkaður sýningarfjöldi UMF Efling. KEA Sunnuhlíð 12 A-plús bleiur Áður 747.- Nú 595.- A-plús W.C. pappír 8 í pakka Áður 241.“ Nú 187.- Hi-C sex í pakka Áður 179-- Nú ÍOO-- • R.C. Cola V/2 1 Áður 178,- Nú 99,- Nautagúllash 1180-“kg.IIfl. ★ Opið virka daga kl. 9-20, laugardaga kl. 10-20. Kjörbúð KEA Sunnuhlíð

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.