Dagur - 12.04.1990, Blaðsíða 18

Dagur - 12.04.1990, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Fimmtudagur 12. apríl 1990 dagskrárkynning Sjónvarpið, mónudagur kl. 20.25: Mannlff í Drangey Sjónvarpið, föstudagur kl. 17.05: Síðasta risaeðlan Bandarísk teiknimynd sem markar upphaf aö þáttaröð um þessa síðustu risaeðlu í heimi. Þessi græna, góðgjarna vera á eftir að lenda í ýmsum ævintýrum með vinum sínum. Þættirnir eru alls 52 og eiga eftir að skemmta börnunum á næstunni. SS Rós 2, fimmtudagur kl. 14.00: Fjölmiðlarnir keppa Um páskana verður hin árlega spummgakeppni Rásar 2, Fjöl- miðlarnir keppa. Þetta eru stuttar skorpur, tvær á dag, þar sem tveir fulltrúar frá tveimur fjölmiðlum eigast við hverju sinni í útsláttarkeppni. Á skírdag og föstudaginn langa keppa átta lið, en á laugardaginn verða bæði undanúrslit og úrslit. Spurning- arnar verða úr öllum áttum og munu reyna á almenna kunnáttu keppenda. Það verður eflaust spennandi að fylgjast með frétta- haukunum kljást. Stöð 2, fimmtudagur kl. 23.55: Gatsby hinn mikli Stöð 2 sýnir margar góðar myndir yfir páskana. Má þar nefna Gatsby hinn mikla (The Great Gatsby) með Robert Redford og Mia Farrow. Francis Ford Coppola færði þessa víðfrægu sögu F. Scott Fitzgeralds í kvikmyndahand- rit og fá áskrifendur að sjá árangurinn í kvöld. Þá má mæla með Milli lífs og dauða, spennandi framhaldsmynd í tveimur hlutum sem er á dagskrá í kvöld og annað kvöld. Og það vekur athygli að á föstudagskvöld, á sjálfan föstudaginn langa, gerast Stöðvar- menn svo djarfir að sýna Síðasta tangóinn í París, hina umdeildu mynd með Marlon Brando og Maria Schneider. Mannlíf í Drangey nefnist sjö- undi mannlífsþátturinn sem Gísli Sigurgeirsson, frétta- maður, hefur gert fyrir Sjón- varpið. Mörgum kemur á óvart að það er margbreytilegt mannlíf í Drangey á vissumj árstímum. Jón Eiríksson,! bóndi í Fagranesi, nytjareynaj og er hann nefndur „eyjajarl". Hann heldur út í eyju snemma á vorin með fríðu föruneyti til að síga í björgin eftir eggjum. Síðan á Jón margar ferðir út allt sumarið, oftast með ferða- langa. Þeir sem upplifa bjarta sumarnótt í Drangey gleyma ekki þeirri lífsreynslu og raun- ar lætur eyjan engan ósnort- inn, hvernig sem viðrar. Jón og kappar hans halda síðan til eyjarinnar á haustin og dvelja þar við lundaveiðar. Gísli Sig- urgeirsson hefur undanfarin ár brugðið sér í nokkrar Drang- eyjarferðir með Jóni. Árangur- inn fá sjónvarpsáhorfendur að sjá á annan í páskum. dagskrá fjölmiðla i Stöð 2 Föstudagur 13. apríl 09.00 Tao Tao. 09.25 Geimálfarnir. 09.55 Barbie. 10.25 Brakúla greifi. 10.50 Ljónið, nornin og skápurinn. (The Lion, the Witch and the Wardrobe.) Ævintýramynd fyrir börn og unglinga sem segir frá för fjögurra systkina um undraheima Narníu. 12.25 Fjölleikahús. 13.15 Alvöru ævintýri. (An American Tail.) Hugljúft ævintýri sem segir frá músafjöl- skyldu í Rússlandi sem er á leið til Banda- ríkjanna. 14.35 Mussorgsky. (Modest Mussorgsky’s.) 16.05 Dæmdur ævilangt.# (For the Term of his Natural Life.) Vönduð framhaldsmynd í þremur hlutum. Fyrsti hluti. Richard er sviptur arfi sínum og gerður brottrækur frá heimalandi sínu, Englandi, þegar upp kemst hverjir foreldrar hans eru í raun og veru. Hann er sagður heita Rufus Dawes og sakaður um morð á raun- verulegum föður sínum. „Rufus" er send- ur til fanganýlendunnar, Ástralíu, fyrir lífstíð en unnustu hans og móður er ókunnugt um afdrif hans og eru þær mjög örvæntingafullar vegna hvarfsins. „Rufus" gengur í gegnum mikla erfið- leika í fangelsinu og er hætt kominn þeg- ar hann kynnist stúlkunni Sylvíu. Þegar leiðtogi fanganna gerir sér grein fyrir að „Rufus" er líklega ranglega dæmdur afræður hann að reyna að flýja til Eng- lands til að komast að hinu sanna. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Patrick Macnee og Samantha Eggar. Annar hluti af þremur er á dagskrá á morgun. 17.40 Shadows. 18.40 Lassý. 19.19 19.19. 20.00 Líf í tuskunum. (Rags to Riches.) 20.55 Popp og kók. 21.30 Áfangar. Kirkjur Hallgríms Péturssonar. 21.45 Milli lífs og dauða. (Bourne Identity.) Seinni hluti. Stranglega bönnuð börnum. 23.15 Síðasti tangó í París.# (Last Tango in Paris.) Frönsk-ítölsk mynd. Maður og kona hittast fyrir tilviljun í mannlausri íbúð einn vetrarmorgun í París. Eftir að hafa skoðað íbúðina sitt í hvoru lagi dragast þau hvort að öðru og ástríðurnar blossa upp. Þau skilja án orða en vita sem er að þau eiga eftir að eiga fleiri fundi í íbúðinni. Þau lifa hvort sínu lífi fyrir utan samverustundimar og af- ráða að láta þau mál órædd. Aðalhlutverk: Marlon Brando og Maria Schneider. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Guð gaf mór eyra. (Children of a Lesser God.) Sérlega falleg mynd um heyrnarlausa stúlku sem hefur einangrað sig frá umheiminum. Aðalhlutverk: Marlee Matlin, William Hurt, Piper Laurie og PhUip Bosco. 03.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 14. apríl 09.00 Med afa. 10.30 Túni og Tella. 10.40 Glóálfarnir. 10.50 Júlli og töfraljósið. 11.05 Perla. 11.45 Sparta sport. 12.00 Popp og kók. 12.35 Fréttaágrip vikunnar. 12.55 Frakkland nútímans. (Aujourd'hui en France.) 13.25 ítalska knattspyrnan. 15.20 Sjálfsvíg. Að taka sitt eigið líf er engin lausn. það er elcki lausn fyrir gerandann og þaðan af síður þolendur. Hverjir eru þolendur? Það em aðstandendur gerandans sem ganga í gegnum margvíslegar þjáningar og sál- arkvahr. í þessum þætti verður leitast við að gera úttekt á orsökum sjálfsvíga og leiðum tU forvarna. 16.00 Dæmdur ævilangt. (For the Term of his Natural Life.) Annar hluti. 17.35 Falcon Crest. 18.25 Á besta aldri. 19.19 19.19. 20.00 Sérsveitin. (Mission: Impossible.) 20.55 Kvikmynd vikunnar. Einvalalið.# (The Right Stuff.) Kvikmyndinni The Right Stuff má skipta í tvo meginkafla; flugafrek og geimferðir. Aðalhlutverk: Sam Shepard, Barbara Hershey, Kim Stanley, Donald Moffat, Levon Helm og Scott WUson. 00.00 Sumarást.# (Summer of my German Soldier.) ÁhrifamikU mynd sem gerist árið 1944 í smábæ í Georgia í Bandaríkjunum. Sögð er saga unghngsstúlkunnar Patty, sem er elst dætra einu gyðingafjölskyld- unnar í bænum. Sökum uppruna síns á hún um sárt að binda og á enga vini ef frá er talin vinnukona heimUisins. Aðalhlutverk: Kristy McNichol, Bruce Davison, Esther RoUe, Michael Constant- ine og Barbara Barrie. 01.40 Birdy. Hrífandi mynd um samskipti tveggja vina. Aðalhlutverk: Matthew Modine og Nicol- as Cage. Stranglega bönnuð börnum. 03.35 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 15. apríl páskadagur 09.00 Snorkarnir. 09.10 TaoTao. 09.40 Geimálfarnir. 10.10 Mikki mús og Andrés önd. 10.35 Litli folinn og félagar. 12.05 Kostulegt klúður. (Kidnapning.) Spennandi og skemmtileg fjölskyldu- mynd sem greinir frá ungum fjór- menningum sem eru fengnir af frænda sínum tU að ræna syni auðkýfings nokkurs. 13.15 Nemendasýning Verslunarskólans á Hótel íslandi. Nemendur úr Verslunarskóla íslands flytja „Bugsy Malone". 13.55 Ópera mánaðarins. Kovanchina. 16.50 Dæmdur ævilangt. (For the Term of his Natural Live.) Lokahluti. 18.45 Viðskipti í Evrópu. (Financial Times Business Weekly.) 19.19 19.19. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast. 20.50 Krókódíla Dundee II.# (CrocodUe Dundee II.) Að þessu sinni á KrókódUa Dundee í höggi við kólumbíska eiturlyfjasmyglara og þrjóta sem ræna vinkonu hans, blaða- konunni Sue (Kozlowski). hún hefur undir höndum filmu, sem gæti komið þeim í verulega hættu, en Dundee sér við glæpa- mönnunum og rænir sinni heittelskuðu úr greipum þeirra. En friðurinn er úti í New York og Dundee ákveður að mæta fjend- um sínum á heimavelli, það er að segja í óbyggðum Ástralíu. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlow- ski og John Meillon. 22.35 Ógnarárin.# (The Nightmare Years.) Fréttamaðurinn Shirer starfar við alþjóð- lega fréttastofu í Þýskalandi nasismans á fjórða áratugnum. Áróðursmálaráðuneyti nasisa er hlutdrægt í fréttaflutningi sín- um og greinir myndin frá baráttu Shirers og samstarfsmanna hans við að afla hlut- lausra og nákvæmra upplýsinga. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Marthe Keller og Kurtwood Smith. Annar hluti af fjórum er á dagskrá nk. sunnudag. 00.10 Stuttmyndir.# (Discovery Program.) Falleg saga um fátæka móður en dóttir hennar flýr raunveruleikann með ímynd- unaraflinu. 00.40 Agnes, barn Guðs. (Agnes of God.) Kornabarn ungrar nunnu finnst kyrkt í einangruðu klaustri. Geðlæknir er feng- inn til þess að komast að því hvort nunn- an unga sé heil á geðsmunum. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Anne Ban- croft og Meg Tilly. Bönnuð börnum. 02.15 Dagskrárlok- Stöð 2 Mánudagur 16. apríl annar í páskum 09.00 Tao Tao. 09.25 Geimálfarnir. 09.55 Davíð og töfraperlan. 11.05 Ævintýraleikhúsið. (Faerie Tale Theatre.) Öskubuska. (Cinderella.) 12.00 John og Mary. (John and Mary.) John og Mary eru ekki sérlega upplits- djörf þegar þau vakna hlið við hlið í rúmi Johns á laugardagsmorgni. Kvöldið áður höfðu þau bæði verið stödd.á krá og hvað það var, sem olli því að þau, tvær blá- ókunnugar manneskjur, fóru heim sam- an, er þeim huhn ráðgáta. 13.35 Síðasti einhyrningurinn. (The Last Unicorn.) Einhyrhingurinn fallegi hefur týnt syst- kinum sínum. Hann ákveður að leggja af stað út í óvissuna og leita þeirra. 15.05 Bílaþáttur Stöðvar 2. Endursýndur þáttur frá 11. apríl sl. 15.35 í hamingjuleit. (The Lonely Guy.) Leikarinn vinsæli, Steve Martin, er hér í hlutverki rithöfundar nokkurs sem nýlega hefur verið sparkað af kærustunni. Hann vafrar um göturnar vansæll og ómöguleg- ur og reynir að finna tilgang lífsins. Aðalhlutverk: Steve Martin, Charles Grodin, Judith Ivey, Steve Lawrence og Robyn Douglass. 17.05 Santa Barbara. 17.50 B.B. King. 18.40 Frá degi til dags. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 20.55 Fegurð. Þriðja árið í röð stendur Stöð 2 að fram- kvæmd úrslitakvöldsins á Hótel íslandi, þegar fegurðardrottning íslands 1990 verður valin. í þessum þætti verða stúlkurnar kynntar og fylgst með undirbúningi þeirra fyrir úrslitakvöldið. 21.25 Morðgáta. (Murder, She Wrote.) 22.10 Aldrei að vita. 23.55 Höndin. 01.35 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 12. apríl skírdagur 8.00 Fréttir. 8.07 Bæn. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá.. 8.20 Tónlist eftir Jón Nordal og Jórunni Viðar. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Dvergurinn Dormí-Iúr-í-dúr‘‘ eftir Þóri S. Guðbergs- son. Hlynur Örn Þórisson les (4). 9.20 íslensk sönglög. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Messa á vegum samstarfsnefndar kristinna trúfélaga. 12.10 Hver á fiskinn í sjónum? Fjórði þáttur af sex um kvótafrumvarpið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Kaþólska. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottningin" eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les (10). 14.00 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. 15.00 Leikrit vikunnar: „Máninn skín á Kylenamoe" eftir Sean O’Casey. 16.00 Fréttir. 16.03 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Ljóðatónleikar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Ólæknandi uppfinningamenn. 18.30 Tónlist • Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Hljómborðstónlist. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands í 40 ár. 21.30 íslensk kirkjutóniist. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 „Yfir heiðan morgun.“ Ingibjörg Stephensen les ljóð eftir Stefán Hörð Grímsson. 22.30 Gullstiginn. Um trúna í íslenskum nútímakveðskap. 23.10 „Himnaríki á Mars," smásaga eftir Ray Bradbury. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist eftir Hafliða Hallgrímsson og Hjálmar H. Ragnarsson. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Föstudagur 13. apríl föstudagurinn langi 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magnússon prófastur á Bíldu- dal flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Tónlist að morgni föstudagsins langa. Tónlist í e-moll fyrir sembal eftir Johann Sebastian Bach. Helga Ingólfsdóttir leik- ur. „Ave María" eftir Hjálmar H. Ragnars- son. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur; Hörður Áskelsson stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatíminn: „Dvergurinn Dormí-lúr-í-dúr" eftir Þóri S. Guðbergs- son. Hlynur Örn Þórisson lýkur lestrinum. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 09.20 Fiðlusónötur eftir Beethoven og Schubert. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Þú eilífi eini". Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Messa í Seljakirkju. Prestur: Séra Valgeir Ástráðsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudagsins langa í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 Líf að veði. Samfelld dagskrá í tali og tónum um fólk sem þekkt er af baráttu sinni fyrir réttlæti og sætt hefur ofsóknum eða látið lífið fyrir sannfæringu sína. Meðal annars verður flutt viðtal við tékkneska stúdentinn Jan Pallach, sem tekið var á sjúkrabeði hans í janúar 1969. Umsjónarmenn: Halldór Halldórsson og María Kristjánsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Heyr, himna smiður". Þáttur um Kolbein Tumason sálmaskáld. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Frá Akur- eyri). 17.00 Sinfónía nr. 6 eftir Gustav Mahler. Sinfóníuhljómsveit æskunnar leikur; Paul Zukofsky stjórnar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Hugleiðing á föstudaginn langa. Einar Sigurbjörnsson prófessor flytur. 20.00 Litli barnatíminn: „Dvergurinn Dormí-lúr-í dúr" eftir Þóri S. Guðbergs- son. Hlynur Örn Þórisson lýkur lestrinum. (Endurtekinn frá morgni).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.