Dagur - 12.04.1990, Blaðsíða 19
dagskrá fjölmiðla
20.20 Vikivaki.
Norræn sjónvarpsópera, byggð á sögu
Gunnars Gunnarssonar, Vikivakar.
Atli Heimir Sveinsson samdi tónlistina og
söngtexta gerði Thor Vilhjálmsson.
Leikgerð og leikstjórn: Hannu Heikon-
heimo.
(Samsending með Sjónvarpinu).
21.30 „Tónleikaíerðin sem aldrei var
farin".
Gunnlaugur Þórðarson segir frá.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.20 „Missa Papae Marcelli", eftir
Giovanni Pierluigi da Palestrina.
Hópurinn „Ensemble I'homme armé"
syngur, en sönghópinn skipa þau Marta
HaUdórsdóttir, Sverrir Guðjónsson,
Sigurður Halldórsson, Sverrir Guðmunds-
son, Helgi Bragason, Gunnar Guðnason,
Halldór Vilhelmsson, Eggert Pálsson og
Sigurður Þorbergsson.
(Hljóðritun frá tónleikum í Kristskirkju í
Landakoti 24. september s.l.)
23.00 Kvöldskuggar.
Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Sígild tónlist um lágnættið.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Rás 1
Laugardagur 14. apríl
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn á laugardegi.
9.20 Ljóðatónleikar.
9.40 Þingmál.
10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendaþjónustan.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Vikulok.
Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir og
Þorgeir Ólafsson.
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá. '
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
13.00 Hér og nú.
14.00 Leslampinn.
15.00 Tónelfur.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund.
Þuríður Baldursdóttir söngkona.
17.30 Stúdíó 11.
18.10 Bókahornið.
Umsjón: Vernharður Linnet.
18.35 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 íslensk tónlist.
20.00 Litli barnatíminn á laugardegi.
20.15 Vísur og þjóðlög.
21.00 Gestastofan.
Finnbogi Hermannsson tekur á móti
gestum á ísafirði.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Ingólfur Möller skipstjóri lýkur lestrinum.
22.30 Dansað með harmonikuunnendum.
23.00 „Seint á laugardagskvöldi."
Þáttur Péturs Eggerz.
24.00 Fréttir.
00.10 Páskavaka.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Sunnudagur 15. apríl
páskadagur
7.45 Klukknahringing • Blásarasveit leik-
ur sálmalag.
8.00 Messa i Kópavogskirkju.
9.00 Fréttir.
9.03 Ingólisson trióið leikur tónlist eftir
Mozart og Dvorák.
10.00 Fróttir.
10.03 Ádagskrá.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 „Nú er fagur dýrðardagur..."
Trú og efi á páskadagsmorgni.
11.00 Messa í Glerárkirkju.
12.10 Ádagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Tónlist.
13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu.
14.00 Páskaleikrit Útvarpsins:
„Svartfugl" eftir Gunnar Gunnarsson.
Fyrri hluti.
15.10 í góðu tómi.
16.00 Fréttir.
16.05 Ádagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Tónlist eftir Benjamin Britten og
Atla Heimi Sveinsson.
18.00 „Skírnarsonurinn", smásaga eftir
Leo Tolstoj.
18.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Sól upprisudagsins.
20.00 Frá Vínartónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands i Háskólabíói 10. mars
1989.
21.00 Með himininn í höfðinu.
21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða" eftir
Karl Bjarnhof.
Arnhildur Jónsdóttir les (15).
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins ■ Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.25 Tónlist eftir Áskel Másson.
23.00 Frjálsar hendur.
niugi Jökulsson sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
00.07 Sigild tónlist um lágnættið.
01.00 Veðurfregnir.
I
Rás 2
Fimmtudagur 12. apríl
skírdagur
7.03 Morgunútvarp.
Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Úr sænskum vísnaheimi.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á páskum.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fjölmiðlarnir keppa.
Umsjón: Dagur Gunnarsson.
15.00 í syngjandi sveiflu.
16.00 Tónlist á skírdegi.
18.00 Söngleikir í New York.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk.
Umsjón: Hlynur Hallsson og norðlenskir
unglingar.
20.30 Gullskífan.
Að þessu sinni „The Consert of Bangla
Desh“ með George Harrison.
21.00 Rokksmiðjan.
Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í
þyngri kantinum.
22.07 Blítt og létt..."
Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög.
23.10 Fyrirmyndarfólk
lítur inn í kvöldspjall.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Áfram ísland.
2.00 Fréttir.
2.05 Ekki bjúgu!
3.00 „Blítt og létt..."
4.00 Fréttir.
4.05 Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Ólæknandi uppfinningamenn.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Á djasstónleikum.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 í fjósinu.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Fimmtudagur 12. apríl
skírdagur
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Rás 2
Föstudagur 13. apríl
föstudagurinn langi
7.03 Morgunútvarp.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.00 Úr sænskum vísnaheimi.
Annar þáttur Jakobs S. Jónssonar um
sænska vísnatónlist.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á páskum.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fjölmiðlarnir keppa.
Umsjón: Dagur Gunnarsson.
15.00 í syngjandi sveiflu.
Dagskrá um Guðmund Ingólfsson. Síðari
hluti.
Umsjón: Sigurður H. Guðmundsson.
16.00 Síðdegis á föstudaginn langa.
Umsjón. Guðrún Gunnarsdóttir.
18.00 Söngleikir í New York - „A Funny
Thing Happened on the Way to the
Forum" og „Fiðlarinn á þakinu".
Umsjón: Árni Blandon.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Sveitasæla.
20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Jesus
Crist Superstar".
21.00 Á djasstónleikum.
Frá tónleikum Ellu Fitzgerald í Edinborg
1982.
Kynnir er Vernharður Linnet.
(Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl.
05.01)
Kaldur og klár.
Óskar Páll Sveinsson með aUt það nýjasta
og besta.
Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8,30,9.00 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja.
3.00 ístoppurinn.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Blágresið blíða.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Afram ísland.
7.00 Úr smiðjunni - í uppáhaldi.
Helgi Þór Ingason leikur soultónhst. Með-
al flytjenda eru AI Jarrean, Randy Craw-
ford og Patty Austen.
(Endurtekinn þáttur frá laugardags-
kvöldi).
Ríkisútvarpið á Akureyri
Föstudagur 13. april
föstudagurinn langi
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Rás 2
Laugardagur 14. apríl
8.05 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson leikur tónlist frá þriðja
og fjórða áratugnum.
10.00 Helgarútgáfan.
Allt það helsta sem á döfinni er og meira
til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja
vita og vera með.
10.10 Litið í blöðin.
11.00 Fjölmiðlungur í morgunkaffi.
11.30 Húsráðahornið.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Menningaryfirlit.
13.30 Orðabókin.
14.00 Sælkeraklúbbur Rásar 2.
15.00 ístoppurinn.
Óskar Páll Sveinsson kynnir.
16.05 Söngur villiandarinnar.
17.00 íþróttafréttir.
17.03 Fyrirmyndarfólk.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blágresið blíða.
20.30 Gullskífan.
Að þessu sinni „Shadowland" með K.D.
Lang.
21.00 Úr smiðjunni.
- Brasilísk tónlist.
22.07 Gramm á fóninn.
Umsjón: Margrét Blöndal.
00.10 Bitið aftan hægra.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og
24.
Næturútvarpið
2.00 Fróttir.
2.05 Kaldur og klár.
3.00 Rokksmiðjan.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Tengja.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Af gömium listum.
7.00 Áfram ísiand.
8.05 Söngur villiandarinnar.
Rás 2
Sunnudagur 15. apríl
páskadagur
9.03 Páskadagsmorgunn með Svavari
Gests.
11.00 Úr egginu.
Umsjón: Leifur Hauksson.
14.00 Með hækkandi páskasól.
16.05 Raymond Douglas Davies og hljóm-
sveit hans.
Fimmti þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar
um tónlistarmanninn og sögu hans.
17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zikk zakk.
Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður
Amardóttir.
20.30 Gullskífan.
Að þessu sinni „á bleikum náttkjólum"
með Megasi og Spilverki þjóðanna.
21.00 Ekki bjúgu!
22.07 „Blítt og létt..."
Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög.
23.10 Fyrirmyndarfólk
lítur inn í kvöldspjall.
)0.10 í háttinn.
Umsjón: Ólafur Þórðarson.
)2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Áfram ísland.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur.
3.00 „Blítt og létt..."
4.00 Fróttir.
4.05 Undir værðarvoð.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Harmonikuþáttur.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Suður um höfin.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 12. apríl
17.00-19.00 Létt síðdegistónlist. Óskalaga-
síminn opinn.
Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson.
Fróttir kl. 18.00.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 13. apríl
17.00-19.00 Fjallað um það sem er að ger-
ast um helgina á Akureyri.
Stjórnandi er Pálmi Guðmundsson.
Fréttir kl. 18.00.
Hljóðbylgjan
Mánudagur 16. apríl
17.00-19.00 Óskalög og afmæliskveðjur.
Síminn er 27711.
Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson.
Fréttir kl. 18.00.
Fimmtudagur 12. apríl 1990 - DAGUR - 19
/---------------------------------------\
Skemmtiklúbburinn
Líf og fjör
Sumarfagnaður
verður í Allanum, miðvikudagskvöldið 18. apríl
frá kl. 22.00-03.00.
Húsið opnað kl. 21.30.
Hljómsveit Bigga Mar sér um fjörið.
Mætið vel og stundvíslega
og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
V_______________________________________/
„Fermingar
og áfengi
eiga ekki samleið.
Eyðileggjum eKki hátíðleiKa fermingar-
innar með neyslu áfengra drykkja.
Munum að bjór er einnig áfengi."
Vímulaus Æska,
Húsmæðrafélag Reykjavíkur,
Prestafélag íslands,
Áfengisvarnarráð,
Átak til Ábyrgðar.
Í.V.T.
FRAMHALDS-
AÐALFUNDUR
í samræmi við ákvörðun aðalfundar Eignar-
haldsfélagsins Iðnaðarbankinn hf., sem
haldinn var hinn 17. janúar s.l., er hér með
boðað til framhaldsaðalfundar í félaginu,
sem haldinn verður í Súlnasal Hótel Sögu,
Reykjavík, hinn 25. apríl n.k. og hefst kl.
16.00'.
Dagskrá:
Aðalfundarstörf skv. ákvæðum greinar 4.06.
í samþykktum félagsins.
Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í
íslandsbanka, Lækjargötu 12, 2. hæð, frá 18.
apríl n.k. Ársreikningur félagsins, ásamt til-
lögum þeim, sem fyrir fundinum liggja,
verða hluthöfum til sýnis á sama stað.
Tillögur, sem hluthafar vilja leggja fyrir
fundinn, þurfa að hafa borist stjórn félagsins
í síðasta lagi 17. apríl n.k.
Stjórn Eignarbaldsfélagsins
Iðnaðarbankinn h.f.
1 Gl a leymið ekkl ð gefa smáfuglunum. j