Dagur - 10.05.1990, Blaðsíða 6

Dagur - 10.05.1990, Blaðsíða 6
6 DAGUR Fimmtudaaur 10. maí 1990 Kr. 1.000.000 47583 Kr. 250.000 48034 Kr. 50.000 7234 24329 34828 35132 38564 44010 59425 60279 69019 72824 Aukavinningar kr. 75.000 47582 47584 Kr. 20.000 46 9378 17083 28336 33439 39658 47521 52676 5851.7 67065 1004 9717 18081 28444 3391.6 39700 4 7713 54625 60457 67172 4077 11034 18834 29004 34840 40180 48120 54943 60665 67393 4761 11617 19259 29012 35435 41347 48136 54985 61459 68388 5514 11730 20277 29773 35956 42928 48281 55109 62205 69642 7028 13120 20655 31169 36274 43340 4892.2 55245 62783 70168 7085 13123 24142 31645 3 6 5 3 0 44818 49145 55429 63019 70807 7302 13401 25927 31870 3 7981 46522 49153 55581 64538 71345 9042 13510 26302 32427 38892 46814 50129 56592 66707 74644 9066 14263 27845 33171 39544 4 7151 52073 57037 66976 74852. Kr. 6.500 73 1739 2986 3980 6100 7364 8 727 9009 10928 12178 13193 14708 16209 17949 115 1746 29 8 7 4096 6207 7370 8/i»5 99 43 11013 3 2271 13244 14747 16345 17987 140 1/81 3072 4.1.9? 6306 7380 B 779 9952 110.15 12298 13376 14733 J 6407 18165 233 1889 3071 4209 6316 7479 8922 V-963 11096 .12.334 13413 14782 16416 18174 262 1911 308/ 4 4 42 6317 7660 8920 1 0076 ítioa 12396 13452 14794 16428 J 6477 209 1920 31 30 4 453 6368 7671 9008 10103 11 1 30 12412 13481 14820 16561 18503 367 194 6 3145 4459 6378 7607 9079 1.0200 11164 12592 13566 14 087 16699 J 8563 401 1964 3.1.64 4 400 6453 7701 9121 10251 11167 12668 J 364 6 15032 16762 18 672 494 1984 3229 4490 6570 7860 9126 10264 11269 3 2708 1 36 71 1(51.48 16844 18775 545 2021 3230 4596 659 4 70 71 9146 20334 1 1 280 1 2778 13687 15305 J 6862 18904 585 2041. 3267 4686 671 1 7978 9165 1.0364 11294 12783 13904 15310 168 7 7 18916 614 2127 3343 4 725 6743 7933 9190 1038? 1 J 305 J 2706 13948 15324 16930 19957 610 2142 3370 4 751 6745 80 40 9242 10 417 11385 1 2809 13974 1537 7 16952 18980 910 2243 3390 4033 6825 8059 9321 1031.3 1.1.496 12920 140 72 15453 16996 19184 1006 2306 34 1.4 4922 6846 0061 9346 10523 11/86 128/3 14099 15482 17110 19216 1010 2348 342Í5 494/ 6916 8105 93/2 10557 j. '1827 1 2834 14 J 23 15612 171 66 1.9309 1033 2362 3504 5055 6923 8265 93 73 10573 1 1860 12864 14172 156 43 17287 1.9347 1034 2420 3554 5000 6958 0352 9305 í 0662 1187? 12878 14 32? 15733 17344 19501 10/0 2434 3'.'.5 9 51 35 6973 8400 9400 10678 11 920 13C12 14451 15767 17368 19528 1229 2461 3696 5143 6901 846 7 9507 10/23 11951 13030 14 481 15883 17367 19576 1 263 2í»50 3/95 5223 6903 84 72 9521 10/7/ :l 1985 13058 14564 16955 17440 19579 1 272 2607 3891 5535 7182 852.6 9355 10655 1 2005 13068 14623 15988 17494 19637 1401 2656 3895 56 4 3 7266 85 37 9 733 10866 12013 13093 14644. 16146 17635 19684 1442 2832 39 18 5/33 7320 8 5 4 5 9/36 10096 12032 13148 14696 16J 50 17696 19706 1589 2902 3939 6003 7 340 860 0 9/51 10901 12096 3 3189 14703 16240 17909 19736 19746 22983 26509 30073 34059 380*4 Kr. 6.500 41574 45572 50084 53752 58536 63092 67549 71769 19755 22985 26519 30154 34283 38227 41695 45610 50091 53834 58589 63094 67631 71824 19841 23006 26534 30250 34343 38253 41768 45714 50098 53867 58615 63121 67653 71825 19894 23034 26551 30416 34424 38266 41812 45789 50150 54128 58627 63189 67696 71862 19937 23035 26562 30434 34449 38457 41856 45846 50211 54130 58681 63219 67899 71885 19958 23061 26592 30456 34409 384 75 41884 45914 50366 54362 58697 63330 67904 71904 20039 23096 26618 3C492 34564 38661 41973 45974 50372 54439 58713 63347 67993 71994 20043 23116 26622 30519 34602 38688 41992 45979 50432 546.4? 58729 63370 68016 72016 20044 23142 26632 30523 34615 38804 42032 46013 50454 54662 58796 63732 68091 72020 20052 23163 26639 30543 34663 30863 42044 46116 5050? 54716 58822 63763 68105 72101 20061 23182 26688 30585 34736 38960 42068 46162 50555 54 882 58962 63817 68158 72125 20133 23196 26732 30623 34885 39036 42102 46427 50569 55008 58965 63841 68252 72163 20140 23213 26784 30634 34888 39038 42171 46436 50624 5509? 59014 63894 68274 72191 20252 23243 26785 30730 34889 39061 42206 46530 50655 55208 59062 63976 60330 72197 20268 23383 26881 30806 34948 39077 42314 46600 50784 55387 59080 64263 68510 72279 20294 233*1 26921 30899 35006 39092 42368 46 709 50850 55413 59147 64308 68684 72347 20331 23453 26929 30917 35118 39166 42406 46773 51085 55451 59287 64330 68704 72368 20372 23562 26982 31010 35127 3916? 42407 46793 51 106 55505 59339 64371 69776 72379 20421 23618 27002 31029 35169 39192 42412 46824 51137 55533 59343 64497 68831 72455 20434 23713 27051 31054 35189 39213 42481 47144 51139 55549 59407 64550 69002 72528 20478 23782 27100 31062 35202 39250 42498 47237 51143 55577 59554 64621 69061 72557 20527 23796 27109 31248 35210 39252 42524 47298 51168 55583 59556 64678 69119 72572 20529 23851 27235 31306 35228 39286 42536 47299 51172 55586 59575 64766 69241 72590 20571 23857 27237 31348 35312 39305 42583 4 7318 51197 55633 59589 64951 6936? 72609 20661 23861 27281 31358 35412 39326 42627 4734? 51231 55674 59591 65078 69384 72709 20742 23867 27290 31479 35414 39331 42663 47360 51235 55784 59597 65083 69393 72845 2081? 23073 27381 31533 35437 39441 42666 47381 51240 55800 59650 6516? 69417 72971 20841 23949 27416 31566 35521 39446 42725 47395 51251 55922 59738 65193 69466 72984 20863 24010 27498 31649 35551 39486 42996 47411 51285 55976 5V815 65247 69513 73006 20998 24028 27671 31902 35590 39512 43320 47414 51363 560/2 59861 65293 69567 73068 21051 24092 27/22 31908 35631 39519 43414 47422 51366 56110 59935 65303 69619 73091 21109 24096 27827 32063 35692 39603 43433 47429 51420 56182 59989 65308 69685 73102 21145 24140 2/917 32106 35755 39695 43444 47467 51554 56341 60201 65363 69806 73112 21188 24158 27922 32172 35779 39895 43461 47525 51585 56440 60288 65471 69807 73126 21198 24209 27960 32188 3593 7 39096 43472 47630 51672 56489 60407 65601 69874 73179 21209 24228 2/984 32198 35948 39920 43482 47652 51693 56651 60495 65652 70021 7322? 21299 24266 28056 32368 36030 39924 43668 47742 51758 56737 60565 65689 70035 73240 21330 24300 28090 32419 36134 39948 43688 47976 51771 5676? 60568 65723 70118 73326 21353 24314 28093 32442 36 J 36 39992 43781 48040 51817 56794 60676 65746 70119 73332 21443 24438 28108 32573 36170 39993 4 3855 48201 51842 56878 60702 65803 70128 73337 21444 24449 28232 32582 36207 40009 43904 48290 51902 56932 60716 65854 70136 73351 21458 24458 28255 32586 36233 40083 43999 48310 51934 56958 60855 65899 70138 73393 21465 24620 28324 32642 36236 40038 44020 48340 52079 56981 60861 65958 70241 73447 21584 24784 28325 32805 36414 40158 44052 48358 52175 57064 60879 66038 70256 73508 21592 24845 28388 32819 36456 40194 44139 48473 52244 57070 61000 66048 70314 73524 21684 24849 28552 32856 36478 40198 44170 48542 52262 57126 61005 66131 70347 73597 21697 24901 28583 32903 36697 40233 44189 48560 52283 57200 61110 66179 70373 73607 21746 24935 28671 32914 36769 4026? 44196 48599 52314 57271 61121 66233 70398 73654 21752 25033 28730 32925 3é>894 40272 44209 48640 52377 57332 61134 66281 70482 73661 21783 25051 28784 33135 36978 40332 44302 48696 52386 57363 61280 66335 70716 73732 21817 25053 28812 33145 3/006 40344 44348 48822 52417 57374 61289 66410 70758 73768 21879 25226 28926 33153 37027 40460 44364 40878 52476 57383 61296 66411 70759 73809 21981 25236 29044 33206 3708 J 40491 44436 48880 52501 57397 61306 66435 70824 73849 22039 25263 29053 33208 37111 40570 44446 48920 52527 57398 61307 66502 70910 74002 22054 25287 29111 33245 37122 40574 4 4452 48936 52599 57446 61359 66526 70916 74023 22071 25429 29117 33254 37200 40577 44485 49056 52632 57618 61466 66527 70940 74108 22119 25433 29128 33346 37345 40587 44527 49281 52728 57666 61499 66562 70999 74125 22165 25437 29164 33443 37398 40730 44613 49325 52778 57708 61634 66616 71033 74145 22238 25454 29279 33448 37408 40769 44702 49375 52800 57834 61644 66747 71041 74173 22246 25500 29326 33522 37424 40773 44743 49405 52832 57859 61688 66928 71100 74220 22250 25605 29405 33567 37459 40872 44914 49426 52861 57921 61787 66993 71129 74309 22325 25644 29466 33573 37507 40913 45010 49476 52909 57956 61829 67072 71168 74422 22337 25651 29486 33585 37537 40981 45020 49487 52942 58051 61857 67115 71189 74433 22383 25720 29522 33612 37567 41005 45084 49489 52948 58062 61884 67168 71319 74488 22444 26064 29530 33752 37784 41106 45099 49686 53043 58166 61914 67216 71320 74593 22449 26110 29572 33788 37785 41247 45114 49816 53086 58203 62035 67231 71365 74659 22481 26222 29811 33793 37857 41272 45147 49857 53144 58314 62133 67339 71413 74705 22774 26245 29843 33798 37859 41279 45163 49360 53325 58337 62163 67345 71463 74728 22780 26263 29851 33825 37933 41318 45247 49926 53355 58364 62245 67350 71484 74730 22765 26280 29858 33884 37934 41470 45278 49977 53450 50376 62363 67403 71543 74742 22834 26358 29863 33899 37992 41525 45394 50024 53456 58422 62492 67425 71610 74772 22881 26379 29954 33927 38033 41531 45422 50034 53500 58440 62504 67473 71661 74896 22965 26391 30006 34033 38051 41560 45442 50051 53568 58473 62563 67487 71684 74943 22966 26410 30034 34043 38069 41569 45500 50057 53665 58516 62897 67503 71749 74993 Áritun vinníngsmiða hefst 21. mal 1990. VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S. ^pFangar aprflmánaðar Mannréttindasamtökin Amnesty International vilja vekja athygli almennings á máli þessara sam- viskufanga. Amnesty vonar að fólk sjái sér fært að skrifa bréf til hjálpar þessum mönnum og skipi sér á bekk með þeim, sem herjast, gegn mannréttindabrotum á borö við þau, sem hér eru virt að vcttugi. Islandsdeild Amnesty géfur einnig út póstkort til stuðnings föngum mánaðarins. Hægt er að gerast áskrifandi að þessum kort- um með því að hringja til skrif- stofunnar. Hafnarstræti 15. virka daga frá kl. 15-18 í síma 16940. Saucli Arabía: 'Abdul-’Aziz al- Faris. ’Ali Al-Lail. Salah Nisfan. Hussein Subait og Hatim al- Saddiq eru námsmenn við King Saud háskólann í Riyadh. Feir hafa verið i haldi án dóms og laga í alt Mabahithy al-Amma fang- elsinu í Riyadh frá því að þeir voru handteknir í júní 1989. Þeim hefur veriö neitað um lög- fræðilega aðstoð og ráðgjöf. Félagarnir fimnt voru í hópi sjö shíta múslima sem handteknir voru eftir að eldur braust út í stúdentagörðum King Saud háskólans 15. og 16. júní. Tveim- ur hinna handteknu, 'Abdullah Thulais og 'Ali Saddiq varslcppt. Námsmennirnir höfðu reynt að ráða niðurlögum eldsins og nokkrir þeirra, þ.á.nt. 'Abdul- Aziz al-Faris og 'Ali Al-Lail, þurftu að láta gera að brunasár- um. Samkvæmt upplýsingum Amn- esty áttu félagarnir fimm engan þátt í því að eldurinn braust út og eru því hafðir í haldi vegna frið- santlegrar andstöðu við stefnu ríkisstjórnarinnar í málefnum Shíta múslima, en þeir hafa löng- um kvartað yfir því óréttlæti að fá ekki að stunda trú sína til jafns við aðra þegna landsins. Ekki er vitað til þess að námsmennirnir. finrm tilheyri skipulögðum hóp- um stjórnarandstæðinga. í júlí 1989 gaf Amnesty út yfir- lýsingu þar sent fariö var fram á að þremur þeirra yrði sleppt vegna fregna unt aö þcir hefðu mátt sæta pyntingum. Ekki er vit- að unt hvernig félagarnir eru á sig konmir og engin svör hafa borist frá yfirvöldum. Fyrrverandi fang- ar telja pyntingar við yfirheyrslur algengar, sérstaklega meðal fanga sent haldiö er í einangrun um ótiltekinn tíma, allt að hálft ár. Algengustu pyntingaraðferöir eru barsmíða á iljar, föngum er neitað um svefn og úlnliðir eru bundnir santan-og fangar látnir hanga í lausu lofti. Vinsamlegast sendið kurteisleg bréf og farið fram á að nánts- mennirnir verði látnir lausir. Skrifiö til: The Custodian of the Two Holy Shrines Fahd bin 'Abd al-Aziz Riyadh Saudi Arabia Kína: Zhang Jingshen er 35 ára og dæmdur í 13 ára íangelsi í des- ember 1989 fyrir „andbyltingar- kennda glæpi" í mótmælum fyrr á árinu. Hann var dæmdur af Alþýöudómstólnum í Changsha. höfuðborg Hunan sýslu. Zhang Jingshen var dæmdur sekur fyrir að hafa flutt ræðu í Huan háskólanum til stuðnings frelsi og lýðræði, fyrir þátttöku í hinu óháða bandalagi verka- manna (sem er ólöglegt), fyrir að hvetja verkamenn til verkfalla og námsmenn til að sniðganga kennslutíma og fyrir að skrifa bækling í andstöðu við yfirlýsta stefnu stjórnvalda. Bandalög verkamanna og námsmanna voru stofnuð víða um Kína í maí 1989, en voru bönnuð í kjölfar neyðar- laga sem sett voru í Bejing 20. maí. Zhang Jingshen hefur áöur veriö samviskufangi Amnesty, þegar hann sat í fangelsi fyrir „andbyltingarkenndan áróöur". Hann vann í vélaverksmiðju í Changsha þegar harín var hand- tekinn í apríl 1981. en þá stóð yfir herferð stjórnvajda gegn lýð- ræðissinnum. Þá starfaði hann jafnframt sem ritstjóri óopinbera tímaritsins „Lýðvcldissinninn" (Gonghebao) en því tímariti var komiö á fót 1978 af lýðræöis- hreyfingu sem hvatti fólk til að láta skoðun sína í Ijós á réttar- kerfi landsins. Fjöldi fanga sem handteknir vortn á þessum tíma eru enn í haldi, þ.á.m. Wei Jingsheng, Xu Wenli og Wang Xizhe. Vinsamlegast skrifið kurteisleg bréf og farið fram á að Zhang Jingshen verði l;;‘inn laus. Skrifið til: Prime Minister Li Peng Gudwuyuan Beijingshi People's Republic of China Kamerún: Oumarou Aman er 32 ára og hefur verið í haldi án dóms og laga í meira en fimm ár. Oumarou Aman er frá Garoua í norðurhluta Kamerún og stefndi að því að verða lögreglu- foringi þegar hann var handtek- inn 13. apríl 1984. Hann var á meðal 1000 manna sent hand- teknir voru þegár öryggissveitir réðust á forsetahöllina og ýmsar opinberar stofnanir í höfuðborg- inni Yaoundé í því skini að steypa af stóli ríkisstjórn Paul Biya forseta. Valdaránstilraunin mistókst. Miklir bardagar brutust út og talið er að hersveitir hlið- hollar Biya forseta hafi líflátið fólk sem grunað var um aðild að valdaránstilrauninni. Ríkisstjórnin ásakaði Ahma- dou Ahidjo, fyrrum forseta landsins og stuðningsmenn hans um að hafa skipulagt valdaráns- tilraunina úr útlegð sinni í París. Ahidjo og helstu stuðningsmenn hans eru frá norðurhluta Kanter- ún. 270 einstaklingar voru sak- felldir eftir að hafa verið leiddir fyrir herrétt og fóru réttarhöldin frant fyrir luktum dyrum. Af þessitm 270 einstaklingum voru 51 tekinn af lífi. Oumarou Aman var leiddur fyrir herrétt í Yaoundé 8. ágúst, sakaður um þátttöku í valdaráns- tilrauninni. Hann var sýknaöur og því sleppt úr haldi, en hand- tekinn al'tur 14. janúar 1985 án nokkurra skýringa. Hann er í haldi ásarht nokktum öðrum sem haldið er í tengslum við valda- ránstilraunina. Yfirvöld í Kamerún hafa ekki getað réttlætt þetta ótakmarkaða varðhald Oumarou Aman. Amn- esty telur hann samviskufanga þar scm hann er haföur í haldi vegna uppruna síns. Vinsamlegast skrifið kurtcisleg bréf og farið frarn á aö hann verði látinn laus tafarlaust. Skrifiö til: President Paul Biya Palais de la Presidcnce Yacindé Cameroon/Kamerún

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.