Dagur - 10.05.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 10. maí 1990
Til sölu Claas heyhleðsluvagn
árg. ’78.
Uppl. í síma 24905 eftir kl. 20.00.
Reyfarakaup!
Til sölu:
Sem nýtt 4ra manna Dallas hústjald
(vandað).
Mánaðarbollar (japanskir, sanser-
aðir á fæti).
Jeppadekk Goodyer 15“, dekk á
felgum.
Amstrong heimilisstrauvél.
Passap prjónavél.
Vil skipta og fá no 4 af Ferðaþristi í
staðinn fyrir einhverja af hinum
tölunum sjö.
Uppl. í síma 21473.
Til sölu!
Barnavagn Princess.
Einnig/Öldu þvottavél með
þurrkara. Er í ólagi, ágæt í vara-
hluti.
Uppl. í síma 22142.
Gott hey til sölu.
Uppl. í síma 26855.
Tii sölu ný sumardekk.
Dunlop 13“ 175x70.
Seljast á góðu verði.
Uppl. í síma 25191 eftir kl. 19.00,
Jón.
Til sölu 20 rörberar ásamt nokk-
rum hvítum hillum.
Ennfremur Elna saumavél í borði
(Industríal), beinn saumur, sikk -
sakk og útsaumur.
Allt á mjög hagstæðu verði.
Uppl. í síma 96-24900.
Til sölu:
4 kýr verð 70-100 þúsund + vsk.
HIAB 550 3,5 tonna krani m/einu
vökvaútdragi og einu handútdragi.
Verð 350.000.- m.vsk.
2 stk. Kuhn heyþyrlur v.br. 5,2 m.
Belarus fóðurvagn tveggja öxla.
Miðstöðvarketill 7501 með neyslu-
vatnsspíral, 6x2,5 kw túbu og stýri-
box.
New Idea áburðadreifari 10 poka.
Á sama stað óskast til kaups raf-
magnsþilofnar helst olíufylltir.
F.b. Þristur,
símar 31246 og 31244 milli kl. 19-
20.
Til sölu kýr, nýbornar og komnar
að burði.
Fendt 86 ha árg. ’84, 4x4, með
ámoksturstækjum og aflúrtaki að
framan. Ath. skipti á ódýrari.
Deuths 60 ha árg. '67.
Bronco árg. '66.
Baggafæriband og baggavagn.
Varahlutir í Volvo m.a. b20 vél með
gírkassa.
Uppl. í síma 43635.
Til sölu Subaru 1800 4x4 árg. '82.
Má greiðast allur á skuldabréfi.
Uppl. í síma 26611 og 27765.
Til sölu Trabant árg. ’87.
Ekinn 10.300 km.
Sumar- og vetrardekk á felgum.
Verð 65.000,- eða staðgr.'35.000.-
Uppl. í síma 21944 eftir kl. 19.00.
Til sölu Subaru 1800 station 4X4,
árg ’86, Ijósblár að lit, ekinn 56 þús.
km. í skiptum fyrir Subaru 1800
station, árg. '88 - '89.
Uppl. í síma 26453 eftir kl. 19.00.
Til sölu Lancer GLX árg. '86.
Ekinn 35 þús. km.
Fallegur bíll.
Uppl. i v.s. 25010 og h.S. 27497,
Gummi.
Til sölu Volvo fólksbíll.
árg. 79, GL. 244.
Mjög vel með farinn.
Einnig Galant árg. 74, góður bíll.
Uppl. í síma 25322 á vinnutíma og
21508 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa Golden Ret-
riever hvolp, sem allra fyrst.
Helst tík.
Uppl. í síma 96-41507, Húsavík.
Svart og gyllt Gucci kvenúr tap-
aðist við Borgarbíó að kvöldi 6.
maí.
Fundarlaun.
Uppl. í síma 25973.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum i póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvará.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gengiö
Gengisskráning nr. 86
9. maí 1990 Kaup Sala Tollg.
Dollari 59,730 59,690 60,950
Sterl.p. 100,245 100,513 99,409
Kan. dollari 51,286 51,423 52,356
Dönsk kr. 9,5453 9,5709 9,5272
Norsk kr. 9,3219 9,3469 9,3267
Saenskkr. 9,9351 9,9617 9,9853
Fi. mark 15,3075 15,3485 15,3275
Fr.franki 10,8001 10,8290 10,7991
Belg. franki 1,7582 1,7629 1,7552
Sv. franki 42,1762 42,2892 41,7666
Holl. gyllini 32,3048 32,3914 32,2265
V.-þ. mark 36,3310 36,4283 36,2474
ít. líra 0,04946 0,04959 0,04946
Aust. sch. 5,1618 5,1756 5,1506
Port. escudo 0,4100 0,4111 0,4093
Spá. peseti 0,5794 0,5809 0,5737
Jap.yen 0,38068 0,38170 0,38285
írskt pund 97,363 97,624 97,163
SDR7.5. 78,8269 79,0380 79,3313
ECU.evr.m. 74,3549 74,5541 74,1243
Belg. fr. fin 1,7506 1,7552 1,7552
Til leigu 2ja herb. íbúð í Tjarnar-
lundi.
Leigist frá 3. júní.
Uppl. í síma 24916 eftir kl. 18.00.
Til leigu 2ja herb. íbúð í blokk, í
júní - júlí og ágúst.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
fyrir föstudaginn 11. maí merkt
„Blokkaríbúð".
Herbergi til ieigu frá 1. júní.
Reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 22009.
Til sölu 4ra herb. raðhúsaíbúð
ásamt bílskúrssökklum í Síðu'
hverfi.
Mjög falleg eign.
Uppl. í síma 21859.
2ja herb. íbúð til leigu í Tjarnar-
lundi.
Uppl. í síma 23894 milli kl. 20 og
21.
Suðurbrekka!
Ný 2ja herb. íbúð m/sérinngangi til
leigu í Gerðunum, strax.
Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist á afgreiðslu Dags
merkt „Suðurbrekka".
Ungt og reglusamt par óskar eftir
íbúð til leigu.
Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið.
Uppl. í síma 26243.
Ungt par með barn óskar eftir 2ja-
3ja herb. íbúð á leigu frá og með
1. júlí.
Góðri umgengni og öruggum
greiðslum heitið.
Uppl. í síma 21448 og 96-61423 á
kvöldin.
íbúð óskast!
Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja
herb. íbúð sem allra fyrst.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. í síma 22476 eftir kl. 18.00.
LiFill J íalIaiI m ifílLlii
MKim ffi |BI| Bl KllflitliKll
/bissib i. iiíiÍí.jLiJiWÍ
Leikfelag Akureyrar
Miðasölusími 96-24073
FATÆKT
FÓLK
Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af
endurminningabókum Tryggva Emils- •
sonar: Fátækt fólk og Baráttan um
brauðið
Leikstjórn Þráinn Karlsson,
leikmynd og búningar Sigurjón
Jóhannsson
15. sýning föstud. 11. maí kl. 20.30
16. sýning laugard. 12. maí kl. 20.30
17. sýning sunnud. 13. maí kl. 17.00
Munib hópafsláttinn!
Miðasölusími 96-24073
iGIKRÉLAlG
AKUR6YRAR
sími 96-24073
I
Framtíðarstarf!
Vantar aðstoðarstúlku.
Jón Bjarnason og co,
úrsmíðavinnustofa,
Kaupvangsstræti 4.
Tækniteiknari með nokkurra ára
reynslu í innréttingahönnun leit-
ar að góðu starfi.
Önnur störf koma einnig til greina.
Uppl. í síma 91 -41544 eftir kl. 11.00
f.h.
17 ára stúlka á málabraut í fram-
haldsskóia óskar eftir vinnu á
Akureyri í sumar, á kvöldin/og eða
um helgar.
Hef meðal annars unnið við síma-
vörslu, kartöflupökkun og á sól-
baðsstofum.
Tek lýsi og er hörkudugleg.
Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 91-15725.
16 ára piltur óskar eftir vinnu við
búskap í sveit.
Er vanur sveitastörfum.
Uppl. í síma 96-26964.
Ég óska eftir að ráða starfskraft í
maímánuð við sauðburð.
Góð laun.
Uppl. í síma 26751 eftir kl. 20.00.
15 ára drengur óskar eftir vinnu í
sveit, helst í Öxnadal eða Hörg-
árdal.
Er vanur.
Uppl. í síma 21980 eftir kl. 20.00.
Sumarbúðimar Hólavatni
auglýsa.
Innritun og upplýsingar hjá Önnu í
síma 23929 og Hönnu í síma
I 23939.
Sumardvalarheimilið Hrísum,
Eyjafirði,
verður starfrækt í sumar fyrir börn á
aldrinum 6-10 ára.
Uppl. gefur Anna Halla i síma 91-
642178 á kvöldin.
Til sölu svört Suzuki TX 50, árg.
’88.
Vel með farið hjól.
Ný skoðað.
Hjálmur getur fylgt.
Greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 22299.
Vélsleðamótinu sem frestað var á
Ólafsfirði verður haldið dagana 11.
og 12. maí.
Skráning í síma 62470 og 62194.
Vélsleðaklúbbur Ólafsfjarðar.
íspan hf. Einangrunargler,
símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
símar 22333 og 22688.
■span hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
Isetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Bændur og aðrir dýravinir athugið!
Símanúmer mitt er nú 22042.
Viðtalstími og vitjanabeiðnir eru
milli kl. 09.00 og 10.00.
Neyðartilfellum eftir þann tíma er
sinnt í síma 985-25520.
Elva Ágústsdóttir, dýralæknir.
Fataviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á skinna-
fatnaði og þykkum flíkum. Saumum
einnig vinsælu gærukerrupokana.
Opið frá kl. 8-11 f.h. og 13-16 e.h.
Sjakalinn sf.
Hafnarstræti 79, á móti Umferða-
miðstöðinni, sími 25541.
Kvótalaus jörð eða land óskast
fyrir skógrækt á Norðurlandi
eystra.
Uppl. í síma 25774 og 24451.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Lát;ð fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sfmi 23837.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sfmi 22813.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni allan daginn á Volvo 360 GL.
Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina.
Útvega kennslubækurog prófgögn.
Greiðslukjör.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
É , , ... .....
IMýtt á
söluskrá:
HRÍSALUNDUR:
4ra herb. íbúð á jarðhæð ca
100 fm. Laus 1. júnf.
SKARÐSHLÍÐ:
3ja herb. íbúð á annarri hæð,
87 fm. Laus strax.
HBIBGMA4M
SKMSAUSSZ
NORDWLAHDS M
Glerárgötu 36, 3. hæð
Sími 25566
Benedlkt Ólafsson hdl.
Heimasími sölustjóra,
Péturs Jósefssonar, er 24485.