Dagur - 10.05.1990, Blaðsíða 13

Dagur - 10.05.1990, Blaðsíða 13
aiiftAn „ r*h Áfengisvarnaráð: Áfengissalan 15% meiri en 1988 „Vegna villandi upplýsinga í ýmsum fjölmiðlum vekur Áfeng- isvarnaráð athygli á því að áfeng- issala frá ÁTVR var um 15% meiri á fyrsta ársfjórðungi þessa árs en á sama tímabili 1988 en þá var ekki hafin sala á áfengum bjór. Ef athuga á áhrif bjórsölu á heildarneyslu verður að sjálf- sögðu að miða við tímabil þegar áfengur bjór var ekki seldur. Sem kunnugt er var sala þessara áfengistegundar nálega helmingi meiri í mars í fyrra en meðalsalan mánuðina apríl-desember.“ (Fréttatilkynning) Vísitöluhækkun: Innan marka núllsamninga Vísitala framfærslukostnaðar miðað við verðlag í maíbyrjun er undir þeim mörkum sem sett voru við undirskrift svo- kallaðra núllsamninga í febrú- ar sl. naumlega undir mörkum. Hækkun vísitölunnar síðast- liðna þrjá mánuði jafngildir 8,5% verðbólgu á heilu ári. JÓH Tónlistarskólinn á Akureyri: Vortónleikar orgeldeildar Kauplagsnefnd sendi frá sér útrcikninga á framfærsluvísitöl- unni í gær. Samkvæmt hennar útreikningum er framfærsluvísi- talan 144,4 stig en í kjarasamn- ingunum í febrúar var gert ráð fyrir að hún yrði ekki hærri en 144,5 stig í maí. Vísitalan er því í Akureyrarkirkju í kvöld kl. 20,30 verða vortón- leikar orgeldeildar Tónlistar- skólans á Akureyri í Akureyr- arkirkju. Á tónleikunum koma fram nemendur á öllum stigum náms og flytja orgel- og kammerverk eftir Bach, Buxtehude, Reger,. Jón Þórarinsson og fl. Aðgangur að tónleikunum verður ókeypis. ój Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Hraösögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf. sími 22992, Vignir og Þorsteinn, sími 27445 Jón 27492 og bíla- sími 985-27893. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Almennur fundur verður haldinn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 10. maí kl. 20.30. Björg Bjarnadóttir, sálfræðingur verður til viðtals á fundinum. Allir velkomnir. Stjórnin. Sjúkraliðar og nemar. Aðalfundur Akureyrar- 1 deildar SLFÍ. verður haldinn laugardaginn 12. maí 1990 kl. 14.00 í fundarsal STAK, Ráðhústorgi 3. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Takid eftir___________________ jgBhv Vorþing I.O.G.T. flXK^n Vorþing þingstúku Eyja- Vljajy fjarðar og umdæmis- stúkunnar nr. 5. Verður haldið að Hólabraut 12 þriðjudaginn 15. maí kl. 8.30 e.h. Stigveiting og kosning fulltrúa á stórstúkuþing. Þingtemplar. Umdæmistemplar. Sálarrannsóknarfélag Akureyrar. Ruby Gray heldur skyggnilýsingar- fund á vegum Sálarrannsóknar- félagsins í Húsi aldraðra, laugard. 12. maí kl. 14.00. Miðasala við innganginn. Húsið opnað kl. 13.00. Allir velkomnir. Stjórnin. Safnahúsið Hvoll Dalvík. Opið á sunnudögum frá kl. 13-17. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81. Sýningarsalurinn er opinn á sunnu- dógum kl. 1-4. Opnað fyrir hópa eftir samkomulagi í símum 22983 og 27395. Minjasafnið á Akureyri. Opið á sunnudögum frá kl. 14-16. Athugið ______________________ Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðiim: Hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16 a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Ramtnagerðinni), Judith Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð, versluninni Bókval, í Glerárkirkju hjá húsverði, Blómahúsinu Glerár- götu, Bókabúð Jónasar og Blóma- búðinni Akri Kaupangi. Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól- borgar, selur minningarspjöld til stuðnings málefna þroskaheftra. Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð Jónasar. Möppudvrinu í Sunnuhlíð og Blómahúsinu við Glerárgötu. Minningarspjöld Styrktarsjóðs Kristnesspítala fást í Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarkort Sjálfsbjargar Akur- eyri fást hjá eftirtöldum aðilum: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Akri, Kaupangi. Blómahúsinu Glerárgötu 28 og Sjálfsbjörgu Bugðusíöu 1. Sjálfsbjargarfélagar á Akureyri og nágrenni. Tölvunámskeið Sjálfsbjörg og Tölvufræðslan Akureyri, halda tölvunámskeið að Bjargi sem hefst 28. maí. Allar upplýsingar um námskeiðið gefur Baldur í síma Sjálfsbjargar 26888 kl. 12.30-16.30 virka daga til 23. maí. Söngskemmtun Söngskemmtun í Lóni félagsheimili Geysis að Hrísalundi 1, laugardaginn 12. maí kl. 3. Kór aldraðra á Akureyri syngur. Söngstjóri Sigríður Schiöth, undirleikari Árni Ingi- mundarson. Gamlir Geysisfélagar koma í heimsókn, söngstjóri Árni Ingimundar. Miðasala við innganginn. Kórarnir. Fimmtudagur 10. maí 1990 - DAGUR - 13 ATVR - AKureyri vantar sumarafleysingafólk Aðeins 20 ára og eldra kemur til greina. Umsóknum skal skila í pósthólf 37, fyrir 16. maí. Vantar stýrimann á 55 tonna humarbát strax. Upplýsingar í síma 96-25097. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Laus er til umsóknar ein staða trésmiðs á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Staðan veitist frá 1. júní n.k. Nánari upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Halldóri Jónssyni fram- kvæmdastjóra fyrir 20. maí n.k. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Ykkur öllum sem minntust mín með heimsóknum, gjöfum, heillaóskaskeytum og fleiru, sendi ég hugheilar þakkir og bið þess að framtíð ykkar verði björt og hlý. Þið gáfuð mér dýrðlegan dag þann 4. maí, þá ég skreið upp á níunda tuginn. Hér fylgja kærar kveðjur frá konu minni og mér. JÓN BJARNASON, frá Garðsvík. Móðir mín, tengdamóðir og amma, LÍNEY HELGADÓTTIR, Hrafnagilsstræti 38, Akureyri, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. maí. Hólmfríður Andersdóttir, Úlfar Hauksson og barnabörn. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, og afi, JÓN TRAUSTI SIGURÐSSON, Fífilbrekku, er lést sunnudaginn 6. maí á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri, verður jarösunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 10. maí kl. 13.30. Guðrún Kristinsdóttir, börn, tengdabörn, og barnabörn. f Litli drengurinn okkar, HARTMANN HERMANNSSON, ' Háteigi, Akureyri, sem lést af slysförum 2. maí, verður jarðsung- inn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 11. maí kl. 16.00. Sólveig Bragadóttir og fjölskylda, Hermann Traustason og fjölskylda.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.