Dagur


Dagur - 15.05.1990, Qupperneq 9

Dagur - 15.05.1990, Qupperneq 9
Þriðiudaqur 15. maí 1990 - DAGUR - 9 í dag hefst kynniag á 1. og 2. deildarliðunum á Norðurlandi í knatt- spyrnu og það eru íslandsmeistarar KA sem ríða á vaðið. KA-liðið hefur misst nokkra menn, Þorvald Örlygsson, Antony Karl Gregory, Jón Kristjánsson og Stefán Ólafsson. í staðinn hafa komið Hafsteinn Jakobsson úr Leiftri, Kjartan Einarsson úr ÍBK og Heim- ir Guðjónsson úr KR. í kynningunni hér á eftir eru upplýsingar um nöfn, aldur, leikjafjölda í 1. deild og skoruð mörk í þeim. Guðjón Þórðarson þjálfari Arnar Bjarnason 25 ára - 29/1 Árni Hermannsson 21 árs - 18/2 Birgir Arnarson 19 ára 0/0 Bjarni Jónsson 25 ára - 67/6 Gauti Laxdal 24 ára - 71/7 Hafsteinn Jakobsson 26 ára - 18/2 Halldór Halldórsson 25 ára - 31/0 Halldór Kristinsson 19 ára - 6/0 Haukur Bragason 24 ára - 49/0 Heimir Guðjónsson 21 árs - 22/7 Jón Grétar Jónsson 24 ára - 73/9 Kjartan Einarsson 22 ára - 35/9 Ormarr Örlygsson 28 ára - 118/6 Steingrímur Birgisson 26 ára - 64/6 Tómas Hermannsson 19 ára - 0/0 Erlingur Kristjánsson fyrirliði: „Keppikefli allra liða að sigra KA' 46 Erlingur Kristjánsson 28 ára - 101/7 „Mér líst nokkuð vel á tímabilið. Við erum með ágætislið þrátt fyrir að okkur hafi ekki gengið of vel í vor,“ segir Erlingur Kristjánsson, fyrirliði. „Það eru náttúrlega alltaf einhverj- ar líkur á að okkur takist að halda titlinum en það er mun erfiðara en að vinna hann einu sinni. Nú er það keppikefli allra liða að sigra KA. Viö misstum menn en fengum annað eins í staðinn og það verður bara að koma í ljós hvernig spilast úr þeim mannskap. En ég er bjartsýnn. Ég reikna með að Reykjavíkur- félögin KR, Fram og Valur, auk KA og FH, eigi eftir að berjast um titil- inn. Um fallið er ómögulegt að segja, þar gæti hvað sem er gerst,“ segir Erl- ingur Kristjánsson. Ægir Dagsson 18 ára - 2/0 Örn Viðar Arnarson 24 ára - 28/3 Starfsmamiafélag nlvissfoíntuia Á tímabilinu 14. maí til 30. september er skrif- stofa S.F.R. opin ffá ld. 8-16. Ferðamál á þríðjudegi Áhugafólk um ferðamál Munið opinn fund, þriðja-þriðjudag — þ.e. þann 1 5. kl. 13.00 á Hótel KEA. Sjúkrahúsið í Húsavík sf. Hjúkrunarfræðingar - Ljósmæður Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga. Ljósmóðir óskast til afleysinga í ágúst. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Sm VEGAGERÐIN UTBOÐ Svalbarðseyrarvegur. Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd kafla 960 metrar, fyllingar 10.600 rúmmetrar og burðarlag 5.700 rúmmetrar. Verkinu skal lokið 15. október 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri og í Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 14. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 28. maí 1990. Vegamálastjóri. 4W( Einingarfélagar Almennur félagsfundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu Akureyri finuntudaginn 17. maí nk. kl. 20.30 Dagskrá: 1. Lagabreytingar (fyrri umræða) 2. Önnur mál Félagar Jjölmennið Kaffweitingar Stjórnin

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.