Dagur - 15.05.1990, Page 10

Dagur - 15.05.1990, Page 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 15. maí 1990 ÁRLAND myndasögur dags Mamma, Pabbi þinn er aö hvaö er reyna aö plægja pabbi að lóöina okkar til gera aö reyna að búa þarna TU'til heimskulegan - úti?-ta»4Í<Lgarð?!_ Ég sagöi honumaö hann vissi ekkert hvað hann væri ,að gera og ekki runnal^ ^hvernig ætti aö fara meö plóq!! i C5 HERSIR S © BJARGVÆTTIRNIR Slappaðu af og komdu um borö. Þú_ þarft ekki aö hafa áhyggjur. Þú - heyröir til bandarísku vina minna,_ # Álið hála er ýmsum tál Það hefur víst ekki farið fram hjá neinum að til stendur að byggja nýtt álver á íslandi og „kapphlaup" byggðarlaga um hnossið æsist til muna. Glöggir menn þykjast vita að nú komi aðeins tveir staðir til greina, Eyjafjörður og Suðurnesin. Álmálið hefur orðið öllum helstu bögu- snillingum landsins yrkis- efni og sýnist sitt hverjum. Skrifari S&S rakst á dögun- um á það ágæta blað „Á skjánum", sem er ámóta auglýsingapési og Dag- skráin á Akureyri. Þar á bæ er fastur menningarpistiil er nefnist „Leir“ og birtir aust- firskar bögur. Við birtum hér úr síðasta tölublaði „Á skjánum" tvö tilbrigði við sama fyrripart um álmálið. Álið hála er ýmsum tál óvist mál hvert lendir. Prjáli brjáluð stjórn með stál á Straumsvík nálin lendir. Og sú seinni hljóðar svo: Álið hála er ýmsum tál óvist mál hvert lendir. Ef málann bála i mjóa sál mammons gálan sendir. í Hringsjá sjónvarpsins sl. laugardagskvöld var álmál- ið reifað rétt eina ferðina og í þetta skipti beindu menn sjónum að staðsetningu hugsanlegrar álbræðslu' Fulltrúar Eyjafjarðar, Reyð- arfjarðar og Suðurnesja mættu til leiks og ræddu málin. Röksemdafærsla bæjarstjórans í Njarðvík vakti athygli, svo ekki sé meira sagt. Hann komst að þeirri stórmerku niðurstöðu að Keilisnes, sem nefnt hef- ur verið til sögunnar fyrir álbræðslu, væri langt fyrir utan höfuðborgarsvæðið. Hins vegar féllst bæjarstjór- inn á að jafn lengi væri verið að aka frá Reykjavík og Keflavík að Keilisnesi, 20 mínútur! Bæjarstjórinn féllst ennfremur á að Suður- nesin og höfuðborgarsvæð- ið væri í dag einn og sami vinnumarkaðurinn. Þessi sami bæjarstjóri taldi það hina mestu fjarstæðu að stjórnvöld á íslandi eða íslendingar yfirleitt ættu að koma nálægt umræðunni um staðsetningu á um- ræddri stóriðju. Til þess að veikja ekki samningsstöðu gagnvart hinum erlendu aðilum taldi hann réttast að láta þeim það eftir að ákveða hvar þeir vildu setja niður nýju álbræðsluna. Skrifari S&S er ekki frá því að fleiri en hann hafa hrokk- ið i kút við að hlýöa á þess- ar merku tillögur bæjarstjór- ans í Njarðvík. dagskrd fjölmiðla Sjónvarpið Þriðjudagur 15. maí 17.50 Syrpan (3). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Litlir lögreglumenn (3). (Strangers.) Nýr, leikinn, myndaflokkur frá Nýja-Sjá- landi. Fylgst er með nokkrum börnum sem lenda í ýmsum ævintýrum. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (101). 19.20 Heim í hreiðrið (1). (Home to Roost). Breskur gamanmyndaflokkur. Ný þátta- röð. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fjör í Frans (2). (French Fields) Nýr breskur gamanmyndaflokkur um dæmigerð bresk hjón sem flytjast til Par- isar. Þau komast fljótt að því að fleira en Ermasundið ber í milli Englands og Frakklands. Aðalhlutverk: Julie Mckenzie og Anton Rodgers. 20.55 Lýðræði í ýmsum löndum (7). (Struggle for Democracy). Fyrsta frelsið. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi. Endursýning myndarinnar: Landgræðsla með lúpínu. 22.05 Með I.R.A á hælunum. (Final Run). Lokaþáttur. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 15. maí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Krakkasportið. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 17.45 Einherjinn. (Lone Ranger) Teiknimynd. 18.05 Dýralif i Afríku. (Animals of Africa.)* 18.30 Eðaltónar. 19.19 19:19. 20.30 A la Carte. í kvöld ætlar Skúli Hansen að matreiða hörpuskelfisk í beikoni með kryddhrís- grjónum sem forrétt og kjúklingabringu með spínatpasta og sveppasósu sem aðalrétt. 21.05 Leikhúsfjölskyldan Bretts. Vandaður framhaldsmyndaflokkur í sex hlutum. Þriðji hluti. Aðalhlutverk: Barbara Murray, Norman Rodway og David Yelland. 22.00 Glaumgosar (Celebrity). Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Joseph Bottoms, Ben Masters, Michael Beck og Tess Harper. Stranglega bönnuð börnum 23.35 Dvergdans. (Dance of the Dwarfs). Hörkuspennandi afþreyingarmynd með góðum leikurum. Aðalhlutverk: PeterFonda, DeborahRaff- in og John Amos. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 15. maí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.Q0 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Baldur Már Arngrímsson. . Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Kári litli í sveit" eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (7). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Fósturbörn. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miðdegissagan: „Punktur, punktur, komma, strik“ eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les (4). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. 15.00 Fréttir. 15.03 Hin raunsæja ímyndun. Einar Már Guðmundsson rithöfundur ræðir um frásagnarlistina. 15.45 Lesið úr forystugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Bók vikunnar: Sandhóla-Pétur eftir Westergaard. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Spohr og Loewe. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Kosningafundir í Útvarpinu. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikritvikunnar: „Þegar tunglið rís" eftir Lafði Gregory. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Þriðjudagur 15. maí 7.03 Morgunútvarpið. Umsjón: Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Umsjón: Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvars- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullskífan. Að þessu sinni „Manscape" með Wire. 21.00 Rokk og nýbylgja. 22.07 „Blítt og lótt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Einars Kárasonar í kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæturlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Áfram ísland. 02.00 Fróttir. 02.05 Miðdegislögun. 03.00 „Blítt og létt..." 04.00 Fróttir. 04.03 Sumaraftann. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Norrænir tónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 15. maí 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 15. maí 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson fylgir ykkur heim úr vinnunni með ljúfri tónlist. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.